Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988. 11. - Dh4 12. h3 h5! með sterkri sókn. Og svarið við 11. Bxg4 yrði 11. - Dh4+ með yfirburðastöðu. Larsen virðist hafa sést yfir þennan leik. 11. g3 h5 12. h3 h4! 13. hxg4 Eftir 13. Bxg4 Bxg4 14. hxg4 hxg3 15. Hgl gæti framhaldið orðið svip- að og í skákinni sbr. 15. - Hhl! 16. Hxhl g2 17. Hgl Dh4+ 18. Ke2 Dxg4+ 19. Kel Dg3+ 20. Ke2 Df3+ 21. Kel Be7! með óverjandi máti og 15. - Hh2 leiðir einnig til vinnings. 13. - hxg3 14. Hgl 8 é' I iii «11 6 A 5 Jt 4 A i A A 3 A A i A A * 5 ABCDE FGH 14. - Hhl! 15. Hxhl g2 16. Hfl Með hróksfóminni tekst Spassky að þoka g-peðinu áfram með leik- vinningi og opna um leið fyrir drottningu sinni. Framhaldið eftir 16. Hgl yrði 16. - Dh4 + 17. Kdl Dhl 18. Dc3 Dxgl+ 19. Kc2 Df2 20. Ra3 Dxe2 21. gxf5 Bb4! og vinnur. 16. -Dh4+ 17. Kdl gxfl = D + Og Larsen gafst upp. Eftir 18. Bxfl Bxg4 + er mát óhjákvæmilegt. Handbragð Fischers Fischer vann Petrosjan í tveim fyrstu skákunum og innsiglaði síð- an sigurinn í einvíginu með tveim jafnteflum. Fyrsta skákin var best tefld af hans hálfu. Hvítt: Bobby Fischer Svart: Tigran Petrosjan Caro-Kann vörn. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 Rf6 6. Bf4 Bg4 7. Db3 Ra5 Fischer mælir með 7. - Dc8 og síðan -Bh5 og -Bg6, sem er hug- mynd Horts. Annar kostur er 7. - Db6 sem Petrosjan stingur upp á í skýringum við skákina. 8. Da4+ Bd7 9. Dc2 e6 10. Rf3 Db6 11. a4! „Þessi leikur hrekur byijunar- strategiu svarts og gefur hvítum greinilega yfirburði," segir Fisc- her. Hann hindrar að svartur nái uppskiptum á hvítreita biskupum með 11. - Bb5. Einnig strandar 11. þannig að þú tekur ásinn og spilar síðan htlu á kónginn (við gerum ráð fyrir að annar andstæðingurinn eigi einspil) og skiljir síðan eitt tromp eftir þá gæti annar andstæðinganna haldið að makker sinn ætti drottn- inguna og þar meö öruggan slag. Síð- ar gæti hann flýtt sér að taka sína öruggu slagi og þar með auðveldað þér vinningsleiðina. Bridge Stefán Guðjohnsen Eftirfarandi spil kom fyrir í lands- leik milli Englands og Skotlands. ♦ K972 V K982 ♦ 52 4» 1098 * D V 54 ♦ Á87643 + D654 * Á8654 V G1063 ♦ 9 732 * G103 V ÁD7 ♦ KDGlO + ÁKG Sagnimar: Suður Vestur Norður Austur 2G pass 3L pass 3T pass 4T pass 4H pass 4S pass 6T pass pass pass Eftir tveggja granda opnun suðurs (20-22) og neitun á fimmlit í háht þá - Db3 á 12. De2! og nú 12. - Bxa4? 13. Hxa4! Dxa414. Bb5+ og drottn- ingin fellur. 11. - Hc8 12. Rbd2 Rc6 13. Dbl Rh5 14. Be3 h6 15. Re5 RfB 16. h3 Bd6 17. (M) Kf8?! Svartur á í erfiðleikum en skárra er að hróka stutt, þótt hvítur eigi skýra sóknaráætlun með 18. f4 og síðan framrás g-peðsins. 18. f4 Be8 Ekki 18. - Rxe5 19. fxe5 Bxe5? vegna 20. a5! og vinnur. 19. Bf2! Dc7 Ef 19. - g6, þá 20. f5! gxf5 21. Bxf5 exf5 22. Dxf5 Dd8 23. Bh4 og vinnur - Fischer. 20. Bh4 Rg8 21. f5 Rxe5 22. dxe5 Bxe5 23. fxe6 Bf6 24. exf7 Bxf7 25. Rf3! Bxh4 26. Rxh4 Rf6 27. Rg6+ Bxg6 28. Bxg6 1 ★ 1 iit ■ »1,1 A A A I A A A 2W n<* ABCDEFGH Hvítur á yfirburðastöðu með biskupinn stórveldi á g6 og svarta kónginn í hættu og kóngshrókinn' lokaðan inni. Petrosjan var frægur varnarskákmaður og finnur eina möguleikann til að halda taflinu gangandi: að fara með kónginn fram á borðið! „Ég bjóst hér um bil við því að hann myndi gefast upp,“ segir Fischer í skýringum við skákina. 28. - Ke7! 29. Df5 Kd8 30. Hael Dc5+ 31. Khl Hf8? Með 31. - Hc6! hefði svartur getað veitt harðvítugt viðnám. 32. De5! Hindrar að kóngurinn komist í skjól á drottningarvæng. Svartur er glataður. Ef 32. - Dc7, þá 33. Hxf6! eða 33. Dxd5 + ! sem vinnur einnig. 32. - Hc7 33. b4! Dc6 34. c4 dxc4 35. Bfa Hff7 36. Hdl+ Hfd7 Ef 36. - Rd7, þá 37. Hfel og vinn- ur. 37. Bxd7 Hxd7 38. Db8+ Ke7 39. Hdel + Og Petrosjan gaf. Eftir 39. - Kf7 40. De8 yrði hann mát. -JLÁ gerir norður slemmutilraun í tígli sem suður tekur þegar hann fær vitneskju um spaöafyrirstöðuna. Sé ekki spilað út öðrum hvorum háhtnum virðist slemman byggjast á því að hjartasvíningin gangi og þegar vestur spilar út laufatíu verðurðu að spyija sjálfan þig - eru nokkrir aðrír möguleikar? Spaðaháspihn eru áreiöanlega hvor á sinni hendi þar eð austur doblaði ekki fjóra spaða og vestur spilaði ekki út háspaða í fyrsta slag. Það er því nauðsynlegt að fá austur til þess að láta sitt háspil þegar spaða er spilað úr bhndum því þá er hægt að trompsvína litnum gegnum vest- ur. Sé spaða spilað á drottninguna læt- ur vestur áreiðanlega sitt háspil hvort sem þaö er. Eigi austur hins vegar spaöaásinn er erfitt fyrir hann að gefa, sérstaklega ef hægt er að sannfæra hann um að félagi hans sé með öruggan trompslag. Þess vegna drepur þú laufatíuna, tekur tígulkóng, spilar síðan gosan- um og drepur með ás. Nú kemur spaðadrottning. Frá sjónarhóh aust- urs gætir þú hæglega átt þessi spil: S: K 10 xx H: Á K x T: K G 10 L: Á K G og þá væri nauðsynlegt að drepa á ásinn. En ein aðvörun! Það væri alls ekki í samræmi við velsæmis- né spila- reglur að sýnast mjög vonsvikinn þegar austur er ekki með í trompinu í annarri umferð. BOLS-heilræði mitt er því þetta: Feldu trompdrottninguna - andstæð- ingarnir gætu haldið að þeir heföu hana. 49 IþróttapistiJI „Barnið" vex enfötinekki Segja má með sanni að íþróttalíf hér á íslandi standi með miklum blóma um þessar mundir. Viö eig- um handknattleikslandshð í fremstu röö í heiminum, spjótkast- ara einnig, knattspymumann sem talinn er vera einn sá besti í Belg- íu, annan snjallan í Þýskalandi, sundmann í fremstu röð og sund- fólk sem sýnt hefur ótrúlegar fram- farir, Norðurlandameistara í fim- leikum, bronshafa frá síðustu ólympíuleikum í júdó, heimsmet- hafa í spretthlaupum hjá fótluöum, körfuknattleiksmann sem leikur í fremstu atvinnumannadeild í heimi, og eflaust gleymi ég ein- hveiju í þessari löngu en ánægju- legu upptalningu. Ef við tökum hiö klassíska dæmi um höföatölu íslendinga er þetta í raun ótrúlega góð staða. En hverj- um ber að þakka þennan árangur? íþróttamönnunum sjálfum, þjálf- urum þeirra, félögunum, íþrótta- sambandi íslands og æðstu forystu íþróttamála, góðum aðstæðum eða stuðningi hins opinbera? Hér er þetta tekið til umfjöllunar vegna nálægðar ólympíuleikja fyrst og fremst og framtíðarinnar sem vert er að huga að. Margar ástæður Ástæöurnar fyrir þvi að hægt er að birta svo skemmtilega upptaln- ingu, sem hér er gert í upphafi, eru að mínu mati margar. Fyrst og fremst getum við þó hreykt okkur af stöðunni vegna endalausrar vinnu íþróttamannanna sjálfra. Mér er tÖ efs að íþróttamenn víða annars staöar leggi jafn hart að sér. Þjálfarar íslenskir hafa lika lagt sitt af mörkum og í flestum tilvikum í sjálfboðavinnu. Mikið hefur verið deilt um hlut forystu ÍSÍ í íslensku fþróttalífi. Þar greinir menn á um aðferðir og vinnubrögð en hklegt er að góður vilji sé fyrir hendi og um það verður ekki efast hér. Aðstæðurnar bágbornar Þegar svo er komið að maður getur leyft sér að skrifa langan lista yfir snjalla íslenska íþróttamenn í fremstu röð, og ekki laust við að maður sé svolítið upp með sér, er ekki laust viö að mann setji hljóðan þegar hugsað er út í þær döpru aöstæður sem fyrir hendi eru í þessu landi fyrir íþróttamenn. Nú ér það auðvitað þannig að þeir sem finna íþróttum aht til foráttu blö- skrar allt það tilstand sem fylgir þessum mönnum sem gefa sér tíma til að eltast við bolta og annað shkt. Staöreyndin er hins vegar sú að mikill meirihluti þjóðarinnar vill að íslenskir íþróttamenn í fremstu röð séu til staðar og það hélst í sem flestum greinum. Hvað ætlum við að gera í framtíðinni? Að mínu mati er komið að því aö hugsa alvarlega um framtíðina. Aðstæöurnar sem íslenskir íþróttamenn búa við. Aðstæðurnar fyrir handknattleiksmenn væru góðar ef landsliðsmenn okkar gætu alltaf fengið Laugardalshölhna til afnota. Svo er alls ekki. Laugar- dalshöllin er líka orðin allt of lítil. Hvort sem ísland fær að halda heimsmeistarakeppnina 1993 eða ekki þá þarf að fara að huga að byggingu nýrrar íþróttahallar. Höllin var á sínum tíma byggð með tvo áratugi í huga og nú eru þeir liðnir. Varla hægt að æfa frjálsar íþróttir á Islandi Miðað við þær aöstæður sem fijálsíþróttamenn búa við má telja ótrúlegt að við skulum eiga afreks- menn í fremstu röð i heiminum. Auðvitað hafa þeir bestu lagt land undir fót og þá oftast til Bandarikj- anna. En við getum ekki hrósað okkur af því að frjálsíþróttafólk okkar skuli þurfa að flýja land til að æfa íþróttir. Verðum að fara að hugsa málið Hér hefur aöeins verið tæpt á nokkrum atriðum en hægt væri að skrifa heila bók. Sú staðreynd ligg- ur hins vegar á borðinu að nánast hvar sem borið er niður er aðstað- an bágborin og framkvæmda er þörf. Laugardalsvöllurinn er ónýt- ur, hlaupabrautin á Valbjarnar- velli einnig, Höllin orðin allt of lítil og svona mætti lengi telja. Og hvort sem þið, lesendur góðir, trúiö því eða ekki þá er varla hægt að segja að til sé keppnishæf sundlaug á íslandi. Sund er'þó sú íþrótt sem forfeður okkar stunduðu af miklu kappi og oft er vitnað til. Við eigum gífurlega duglegt og gott sundfólk sem ekki er sniðinn stakkur eftir vexti. Og alveg í lokin get ég ekki stillt mig um að nefna eina íþrótt til viðbótar, golfið. Áhuginn á golfi hérlendis er orðinn slíkur aö menn gera sér ekki almennilega grein fyrir því. Allir golfvellir á höfuð- borgarsvæðinu eru svo ásetnir alla daga vikunnar að með ólíkindum er. Fjöldi golfmóta fer sívaxandi og sá tími sem almenningur, sem ekki keppir á mótum, hefur til að leika golf í frístundum, skerðist óðum. Eitt af mörgu sem vantar eru sem sagt fleiri golfvelhr. Stöndum á tímamótum íslenskt íþróttalíf stendur á tíma- mótum í dag. „Bamið“ heldur áfram að vaxa en fötin ekki. Á þess- um tímamótum verðum við að svara þeirri spurningu • hvort íþróttir eigi í framtíðinni að skipa þann sess í íslensku menningarlífi sem hingað til. Hvort við eigum yfirleitt að vera að rembast viö að eiga íþróttamenn í fremstu röö í heiminum og hvort íslendingar eigi yfir höfuð að stunda keppnisíþrótt- ir? Sé svarið við þessum spuming- um jákvætt þá verðum við að taka til höndum og hefja framkvæmdir. Framkvæmdir sem skila aröi þegar næsta kynslóð ber að dyrum. Það er margt sem þarf að gera og þaö sem gert verður þarf að gera vel. Skrautfjaðrir eins og rennibrautin í Laugardalssundlauginni mega ekki eiga hugi okkar skuldlausa. Stefán Kristjánsson • Sveinn Bjornsson, forseti Iþrottasambands Islands, haföi rika ástæðu til að risa úr sæti sínu og fagna á OL i Los Angeles er Bjarni fékk bronsið i júdóinu. Ef hann og aðrir íslendingar eiga að geta risið úr sætum sínum í framtlðinni vegna frækinnar frammistöðu iþróttamanna okkar verður að koma til breytt hugarfar og fram- kvæmdir í stað orða. Símamynd/Reuter (Frá OL i Los Angeles 1984)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.