Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988. 29 Hinhliðin • Séra Gunnar Björnsson segir að fallegasta kona sem hann hafi séð fyrir ulan konu sína sé Sólveig Ás- geírsöóttir biskupsfrú. „Finnst leiðin- legastað skennnta mér" „Eg er mjög vongóður um sigur í prestkosn- ingunum sem fram- undan eru. Ég held að það sæki enginn um embættið við Fríkirkj- una á móti mér og von- andi þarf ekki að koma til kosninga enda upp- sögnin lögleysa,“ segir séra Gunnar Bjöms- son. Hann er liklega flestum lesendum að góðu kunnur eftir að safnaðarstjórn Frí- kirkjunnar sagði hon- um upp störfum á dög- unum. Ekki er enn séð fyrir endann á því máli en sem kunnugt er hef- ur séra Gunnar sótt að nýju um stöðuna en Gunnar hóf störf sem Fríkirkjuprestur árið 1982. Fullt nafn: Gunnar Björnsson. Fæðingardagur og ár: 15. október 1944. Maki: Ágústa Ágústsdóttir song- kona. Böm: Ingibjörg Gunnarsdóttir stúdent, fædd 31. mars 1968 og Björn Ólafur Gunnarsson nerai, fæddur 12. febrúar 1970. Bifreið: VW Passat árgerö 1982. Starf: Fríkirkjuprestur. Laun: 83.742 krónur. Áhugamál: Kristindómur og tón- list. Hvað hefur þú fengiö margar tölur réttar í lottóinu? Binu sinni fjórar og fékk iyrir það um 2800 krónur. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Hlusta á góða tónlist og lesa góða bók. Hvað finnst þér leiöinlegast að gera? Fara út að skemmta mér. Uppáhaldsmatur: Buffog spælegg. Uppáhaldsdrykkur: Mysa. Hvaða íslenskur íþróttamaður stendur að þínu mati ffemstur í dag? Stjúpsonur minn, Ámi Sveinsson. Uppáhaldstímarit: Der Spiegel. Fallegasta kona sem þú hefur séö fyrir utan konuna þína: Sólveig Asgeirsdóttir biskupsfrú. Hlynntur eða andvígur rlkisstjórn- inni: Hlynntur. í hvaða sæti hafhar íslenska lands- liðið í handknattleikskeppni óiympíuieikanna? Fimmta sæti. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Johan Sebastian Bach. Uppáhaldsleikari: Bessi Bjarnason. Uppáhaldssöngvari: Ágústa Ágústsdóttir. Uppáhaldsstjóramálamaöur: Gunnar Thoroddsen. Hlynntur eða andvigur bjórnum: Andvígur. Hlynntur eöa andvigur vem vam- arliðsins hér á landi: Andvígur. Hver útvarpsstöðvanna flnnst þér best: Ríkisútvarpið. Uppáhaldsútvarpsmaður: Knútur R. Magnússon. Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið eða Stöð 2? Sjónvarpið. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Helgi E. Helgason. Uppáhaldsskemmtistaöur: Flóka- lundur í Vatnsfiröi. Úppáhaldsfélag í íþróttum: ÍA. Hvaö ætlar þú aö gera í sumarfrí- inu: Sækja um prestsembættið við Frikirkjuna. Eitthvað sérstakt sem þú stefnir að á þessu ári: Ég steftú að því að vinna kosningamar ef til þeirra kemur. -SK Sjúkrahúsið á Húsavík sf. Hjúkrunarfræðingar Hvernig litist ykkur á að koma til liðs við okkur á Húsavík? Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til starfa í haust. Kynnið ykkur kjör og aðbúnað. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333 ÓDÝRU KÚLUTJÖLDIN KOMIN! 3ja manna kúlutjald kr. 5.900,- 4ra manna kúlutjald kr. 6.900,- Bakpokar kr. 3.950,- Thermo Hallov Fiber kr. 3.890,- SPORTLEIGAN V/UMFERÐARMIÐSTÖÐINA SÍMI 13072 Við selj um íþróttaskó frá ® ASTUflD ® SPQRTVÖRUVERSLUN Háaleitisbraut 68 Austurver Sími 8_42"40 wt SUMARHUS LEIÐ TIL AÐ LÁTA SUMARLRÍIÐ ENDAST AT .T .T ÁRIÐ! Trésmiðja Guðmundar Friðrikssonar hefur um árabil framleitt glæsileg sumarhús, sett saman úr einingum. Húsin eru heilsárs hús sem þýðir að mjög er vandað til einangrunar, samsetningar og alls frágangs. Sumarhúsin frá Trésmiðju Guðmundar Friðrikssonar eru á hagstæðara verði en þig grunar. Hafðu samband við okkur hjá TGF og við sendum þér bækling með nánari upplýsinguin um verð og kjör. lé* Trésmiðja Guðmundar Lriðrikssonar, Sólvöllum 8, 350 Grundarfjörður. Sími: 93-86995.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.