Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 23. jflLÍ. ,1988. 59 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hrollur Lísaog Láki En vinnudagur er lengur, og vinnan erfið og allt dýrt sem ég þarf að kaupa. Hvað um haustið? Þá falla öll lauf in oq á vorin þarf að hreinsa til í garinum og þvo alla glugga. Mummi meirihom Stjáuiblái Adamson Flækju- fótur Tll sölu veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, mikið af laxi komið, fag- urt umhverfi, tjaldstæði. Sími 91-671358. Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, gist- ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698. Veiðimenn. Úrvals laxa- og silunga- maðkar til sölu. Uppl. í síma 91-689332 milli kl. 17 og 19. Vinsamlegast geym- ið auglýsinguna. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 9137688. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í símum 91-51906 og 91-53141. Laxveiði.Til sölu eru veiðileyfi í Þjórsá. Uppl. í síma 98-75946. ■ Fasteignir 2-3 herb. ibúð óskast til kaups, má þarfnast standsetningar. Uppl. í síma 91-685599. ■ Fyrirtæki Blómaverslun. Af sérstökum ástæðum er til sölu góð blómaverslun, vel stað- sett í miðborginni. Uppl. í síma 91- 622984. Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og hréfhaus, hefur teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9626. ■ Bátar Nýr Gáski 850 frá Mótun hf. Erum að hefja framleiðslu á 5,9 t., 8,5 m, plan- andi fiskihraðbát, tekur 8 kör, kjölur og hefðbundinn skrúfubúnaður. Gott verð á fyrstu bátunum. Getum afgreitt Gáska 1000 í sept. Engin úrelding. Mótun hf., simar 53644 og 53664, kvölds. 54071. Bátakaupendur! Framleiðum 9,6 brúttórúmlesta dekk- aða hraðfiskibáta. Tegundarheiti Pól- ar 1000. f undirbúningi er Pólar 800, 5,5 tonn. Bútasmiðjan sf., Kapla- hrauni 13, sími 91-652146, kvöld- og helgarsími 666709. Sómi 800. Til sölu er Sómi 800 ’85, með 165 ha. Volvo Penta vél og Duo Prop drifi, báturinn er fullbúinn tækjum. Bátur og tæki í sérflokki. Hugsanlegt að taka vel með fama plasttrillu upp í. Einnig er til sölu ný JR tölvuvinda. Uppl. í síma 93-61252. Frambyggður plastbátur til sölu, Vik- ing 800, 6,3 tonn, árg. ’88, báturinn er mjög vel útbúinn tækjum og veiðar- færum, óveiddur kvóti 50 tonn, ath. skipti á íbúð í Rvík. Nánari uppl. í síma 96-51203 og 96-24127. Fiskibátur. Til sölu 22 feta Flugfiskur ’81, fylgihlutir: 2 JR handfærarúllur, dýptarmælir, CB talstöð og VHS tal- stöð, eldavél, Mercruiser vél, 145 ha., gúmmíbátur og hafiærisskírteini. Haf- ið samband við DV í s. 27022. H-9867. Fjölskyldukajakar. Til sölu skemmti- legir fiölskyldukajakar úr trefjaplasti, jafrit fyrir 5-70 ára, passa vel á topp- inn, í ferðalagið eða í sumarbústað- inn. Uppl. í síma 91-51465 og 50370. Til sölu 25 feta hraðfiskibátur frá Mótun, með 145 ha. Mercruiser vél, vel búinn tækjum. Tilbúinn á hand- færaveiðar, verð ca 1.600.000. Uppl. i síma 92-68688 eða 92-68081.__________ 214 tonna triila til sölu í góðu standi, fylgihlutir: gúmmíbátur, 3 tölvurúllur, dýptarmælir, lóran, talstöð. Skipti á stærri koma til greina. Sími 94-3508. 6,7 tonna frambyggður trébátur til sölu, nýlega endurbyggður, ný vél og nýleg tæki, selst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 97-31440. Fiskibátar, „Víkingur" 800 og 900. Tekið á móti pöntunum á Víkingi 900, 5,95 T eða 9,95 T. S. 91-651670/651850. Báta- gerðin Samtak hf., Skútahr. 11, Hafii.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.