Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 60
62 • 25 • 25 FRE TTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið ( hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift ~ Dreifing: Sími 27022 LAUGARDAGUR 23. JULI 1988. Vamarliðsmenn koma með búlg- arska sjómanninn til Borgarspítal- ans. Var þetta eitt lengsta sjúkraflug hérlendis. Voru í allt flognar um 650 sjómílur og tók flugið sex og hálfa klukkustund. DV-mynd S Langt sjúkiaflug: Vaxtamál og verðbygging í nkisstjóm: DaíI# nm hvnrt clcintm Ulll 11W%#l m U U aðgerða sé þoif „Það stendur í lögunum að raun- þvert þvert á orð Jóns Sigurðsson- þeim hætti stæðist ekki lengur mis- sömu þolinmæði og Jón. vextir skuM vera sambærilegir hér ar viöskiptaráðherra þegar hann ræmi í fjármagnskostnaöi á inn- Hugmyndir þeirra um framtíðar- og í nágrannalöndunum. Ef lána- kynnti niöurstöður verötrygging- lendumiánsmarkaðiogerlendum. skipulag á flármagnsmarkaöinum stoöianir treysta sér ekki til þess, ame&darinnar. Jón sagöi að „Þolinmæði mín er næg,“ sagöi eru furðu likar þó þá greini á um verða stjómvöld að grípa inn í með ákvarðanir um vexti og verðtrygg- Jón þegar hann var spurður hvort hvort nú þurfi að grípa tii aðgerða ákveðnum hætti,“ sagöi Halldór ingu þyrfti að taka í samhengi við áhrif af slíkum breytingum gætu sem skih árangri strax. Sá ágrein- Ásgrímsson sjávarútvegsráöherra aðrar ákvarðanir í gengis- og lána- ekki tekið langan tíma ingur mun sjáMsagt reyna á þolrif- í samtaM við DV. málum. Hann vildi auka frelsi í Af ummælum Halidórs Ásgríms- in í ríkisstjóminni. -gse Þessi yfirlýsing HaMdórs gengur viðskiptum við önnur lönd. Með sonar að dæma hefur hann ekki - sjá fréttaljós á W». 4 t i i i i i Náðí búlgarskan sjomann Þyrla varnarMösins á Keflavíkur- flugvelM sótti í gær búlgarskan sjó- J^mann sem hafði fengið bráða botn- langabólgu um borð í verksmiðjutog- aranum Condor sem þá var staddur 370 sjómíiur suð-vestur af Reykja- nesi. Klukkan 9 í gærmorgun barst Slysavamafélaginu beiðni um að ná í manninn. Var haft samband við varnarUðið vegna fjarlægðarinnar og fór þyrla með lækni til móts við togarann frá KeflavíkurflugvelU. Fylgdi Herkúlesvél frá vamariiðinu í kjölfarið með eldsneyti sem þyrlan þuifti að taka á báðum leiðum. Náði þyrlan til togarans um hálf tvöleytið og var hann þá um 300 sjómílur frá landi. Var komið til Borgarspítalans um fimmleytið og maðurinn strax færður til aðgerðar. Sagði Hannes Hafstein hjá Slysa- varnafélaginu að sértstaklega vel, hefði tekist til í samvinnunni við vamarhðið eins og oft áður við svip- aðar kringumstæður. -hlh \ i ’ EINANGRUNAR GLER 666160 LOKI Þetta er sannkallað „leyndar- ráð" í utanríkisráðuneytinu! Daihatsu hefur Velti hf. keypt - Brimborg hf. keypti öll hlutabréfín Daihatsuumboðið á íslandi, Brim- borg hf„ keypti í gær öll hlutabréf í Velti hf. sem er með Volvoumboðið. Aðaleigendur Brimborgar hf. eru Jóhann Jóhannsson og Sigtryggur Helgason. Kaupverð er ekki gefiö upp. „Viö teljum að sjálfsögðu að rekst- ur Veltis gangi upp hjá okkur,“ sagði Jóhann Jóhannsson við DV í gær. Bílamir Daihatsu og Volvo verða seldir í húsakynnum Brimborgar við Armúla 23 en viðgerðaverkstæði beggja tegundanna verður að Bílds- höfða 6. Það verkstæði verður ekki aðeins fyrir vörubíla heldur fólksbíla líka. Að sögn Jóhanns verður húsnæði Volvo í Skeifunni lagt niöur en Velt- ir hefur leigt þetta húsnæði. -JGH Enn sama leyndin: 900 tonn til ónafhgreindra útflyljenda Það er oft sagt að snemma beygist krókurinn. Eftir því að dæma ætti hún Anna Lilja að verða góð móðir þegar þar að kemur þar sem hún er þegar farin að æfa sig á dúkkunni sinni, honum Kristjáni. -GHK/DV-mynd KAE Utanríkisráðuneytið veitti í gær útgerðarmönnum leyfl til aö senda úr landi í næstu viku 900 tonn af ferskum þorski og ýsu. Umsóknir bárust um 1100 tonn. Ráðuneytið neitar sem fyrr að gefa upp nöfn útflytjenda. Stefán Gunn- laugsson, deildarstjóri utanríkis- ráðuneytisins, sagði það ekki koma til greina að segja frá nöfnum þeirra sem sóttu um leyfi og ekki heldur hvemig 900 tonna sölukvótinn skipt- ist á milM umsækjenda. Almenn óánægja er meðal útgerö- armanna um leyndina sem ríkir um veitingu útflutningsleyfa. Þeir aðilar, sem DV talaði við, sögðust ekki skilja leynimakk ráðuneytisins og það byði heim hvers kyns tortryggni um heið- arleika úthlutunarinnar. Heimildar- menn DV sögðust kjósa aö vera ónafngreindir því annars kynnu hagsmunir þeirra að vera í hættu. Veðrið á sunnudag og mánudag: Skúrir norð- an- og aust- anlands Spáð er norðan- og norðaustan- átt, kalda eða stinningskalda norðaustan og austan til á landinu en hægari í öðrum lands- hlutum. Skúrir verða norðan- og austanlands en bjartviðri suð- vestan- og vestanlands. í vikunni, sem er að líða, vom seld 730 tonn af ísuöum þorski og ýsu á Bretlandsmarkaði, samkvæmt upp- lýsingum LíÚ. Mjög gott meðalverð fékkst fyrir þennan fisk. Stefán Gunnlaugsson sagði þaö markmið hafa náöst aö fá hærra verð fyrir ís- lenskan fisk. Mat Stefáns og nefndar- innar, sem starfar meö honum, væri að Bretlandsmarkaður þyldi aðeins þau 900 tonn sem nefndin samþykkti í gær. i i i i i i i i i i i Í i i i Sá fiskur, sem samþykkt var að færi ísaöur úr landi, er enn óveidd- ur. Bátamir, sem fengu útflutnings- leyfi, verða að veiöum fram á þriðju- dag og þá veröur tekið til viö aö setja fiskinn í gáma. í vikunni á eftir verð- ur gámunum skipað upp í Bretlandi. Fiskurinn verður boðinn breskum kaupmönnum til sölu tíu dögum eftir að utanríkisráðuneytiö ákvaö hvað væri hæfilegt að bjóða þeim mikið magn. i Í t 4 -pv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.