Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988. 27 Nýjarplötui Steve Winwood - Roll with It: Enner fertugum alltfaert í The Rolling Stone History of Rock ’n’RolI, sem mig minnir aö hafi kom- iö út árið 1983, segir aö Steve Win- wood hafi frá því 1967 verið fómar- lamb eiturlyíja. Væntanlega verður þessi staðhæfing máð út úr næstu útgáfu bókarinnar því að tæpast hef- ur nokkur gamlingi sjöunda áratug- arins komið sterkar út hin síöari ár en einmitt Winwood - og aldeilis með koUinn í lagi. Steve Winwood var aðeins sautján ára gamaU er hann sló í gegn með hljómsveitinni Spencer Davis Group. Síðar tóku viö nokkur glæst ár með Traffic. Hann kom við sögu hjá Blind Faith og lék á plötum hjá hinum og þessum, þar á meðal á Voodoo Chile með Jimi Hendrix. SólóferUlinn var hins vegar nokkuð skrykkjóttur tU að byrja með. Arc of a Diver (1980) þótti þó virkUega eigulegur gripur og athygUsverður, ekki síst fyrir það aö Winwood lék á öU hljóðfæri á plöt- unni og stjórnaði upptökum - það er aö segja sjálfum sér því að hann tók plötuna upp sjálfur. Það var svo með plötunni Back in the High Life (1986) sem Steve Win- wood festi sig endanlega í sessi á ný. Hún varð metsöluplata og allnokkur lög af henni komust hátt á vinsælda- lista. Nýju plötunni, RoU with It, er svo ætlað aö fylgja sigrinum eftir. Engin ástæða er til að ætla að sólófer- Ul Winwoods eigi eftir að síga á ógæfuhUðina á næstunni. RoU with It er sérlega áheyrileg plata. Laga- smíðar eru góðar. Reyndar hvergi veikan punkt að finna. TitiUagið er þegar farið að láta að sér kveða á Ust- um og að minnsta kosti tvö tU þijú til viðbótar eiga góða möguleika. Annars má með góðri samvisku segja að tónUst Winwoods sé yfir aUt Usta- spU hafin. RoU with It sker sig aðáUega frá Back in the High Life að mikið er lagt upp úr blástiu-shljóðfærum. Að því leytinu má segja að Steve Win- wood rifji upp gamla takta frá því að tónUst Stax-útgáfunnar yljaöi eyr- um pælaranna. Og væntanlega hefur Winwood einmitt hlotið talsvert af rhyth & blues uppeldi sínu við aö hlusta á plötur þeirrar útgáfu. Nú á dögum eiga margir gamlir dægurkappar af báðum kynjum ákaflega erfitt uppdráttar - þykja gamaldags og þreyttir. Það er ánægjuleg tilbreyting að Steve Win- wood, sem hóf feril sinn á táningsár- um, skuh vera á hátindinum þegar hann stendur á fertugu. Nýja platan hans ber þess öU merki aö af þeim tindi æth hann ekki að stíga næstu árin. -ÁT. Sýnum gagnkvæma tillitssemi í umferðinni. ÍÞRÓTT AKENNARAR Grenivíkurskóla vantar íþróttakennara sem einnig getur tekið að sér kennslu í öðrum greinum. Frítt húsnæði í boði. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 96-33131 eða 96-33118. _ ÚTSALA Opið til kl. 16 laugardag UTBOÐ Vesturlandsvegur, Eskiholtslækur - Gljúfurá, 1988 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 6,9 km, fyllingar 117.000 m3 og grjótnám 26.000 m3. Verki skal lokið 1. júlí 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rikisins í Borgarnesi og Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 25. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 15. ágúst 1988. Vegamálastjóri Húsnæðismálastofnun ríkisins Laug;i\ciíi 77 Útboð Laxárdalshreppur (Búðardal) Stjórn verkamannabústaða Laxárdalshrepps óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja parhúsa, byggðra úr timbri. Verk nr. U.18.03 úr teikningasafni tækni- deildar Húsnæðisstofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál, hvert hús 187,3 m2 Brúttórúmmál, hvert hús 646,1 m3 Húsið verður byggt við götuna Sunnubraut 1-3, Búðardal, og skal skila fullfrágengnu, sbr. útboðs- gögn. Afhending útboðsgagna er á sveitarstjórnarskrifstofu Laxárdalshrepps, Miðbraut 11,371 Búðardal, og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins, frá þriðju- deginum 26. júlí 1988 gegn kr. 10.000 skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar en þriðju- daginn 10. ágúst 1988 kl. 11.00 og verða þau opn- uð viðstöddum bjóðendum. F.h. stjórnar verkamannabústaða Laxárdalshrepps, tæknldeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Tískuverslunin HEEA U N D I R Þ A K I N U Eiðistorgi 15 — Slmi 61 10 16 Síldarsöltun - stj órnunarstarf Ríkismat sjávarafurða óskar eftir að ráða mann í áhugavert stjómunarstarf. Hafir þú þekkingu og áhuga á verkun og mati á saltsíld. getur þetta verið starf fyrir þig. Umsóknum ber að skila til Ríkismatsins, á eyðu- blöðum sem þar fást, fyrir 15. ágúst nk. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Ríkismatsins, Nóa- túni 17, 105 Reykjavík, s. 91-627533. Ríkismat sjávarafurða hefur að leiðarljósi: Að stuðla að auknum hráefnis- og vörugæð- um íslenskra sjávarafurða. Að þróa starfsemi sína þannig að hún verði einkum fólgin í miðlun þekkingar og færni og að skapa sjávarútveginum réttar for- sendur til starfa. Að verða í krafti þekkingar sinnar og reynslu forystuafl í gæðamálum. Að skapa samstarfsvettvang stjórnvalda og sjávarútvegsins í stöðugri viðleitni þeirra til að auka þekkingu og færni í vinnubrögð- um og vörumeðferð. Að móta afstöðu þeirra sem við sjávarútveg starfa til gæðamála og efla almenna gæða- vitund. Ríkismat sjávarafurða telur það vera helsta verkefni sitt að stuðla að vönduðum vinnu- brögðum svo íslenskar sjávarafurðir nái for- skoti á markaðnum vegna gæða og þar með hærra verði en ella. Þú færð það sem þig vantar í íbúðina eða skrifstofuna hjá okkur AyssMm HUSGAGNAVERSLUN Strandgötu 7-9 Akureyri, simar 96-21790 og 21690. GÆÐI Á GÓÐU VERÐI Einnig gott úrval af öðru- vísi Ijósum Verð við allra hæfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.