Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Síða 27
LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988. 27 Nýjarplötui Steve Winwood - Roll with It: Enner fertugum alltfaert í The Rolling Stone History of Rock ’n’RolI, sem mig minnir aö hafi kom- iö út árið 1983, segir aö Steve Win- wood hafi frá því 1967 verið fómar- lamb eiturlyíja. Væntanlega verður þessi staðhæfing máð út úr næstu útgáfu bókarinnar því að tæpast hef- ur nokkur gamlingi sjöunda áratug- arins komið sterkar út hin síöari ár en einmitt Winwood - og aldeilis með koUinn í lagi. Steve Winwood var aðeins sautján ára gamaU er hann sló í gegn með hljómsveitinni Spencer Davis Group. Síðar tóku viö nokkur glæst ár með Traffic. Hann kom við sögu hjá Blind Faith og lék á plötum hjá hinum og þessum, þar á meðal á Voodoo Chile með Jimi Hendrix. SólóferUlinn var hins vegar nokkuð skrykkjóttur tU að byrja með. Arc of a Diver (1980) þótti þó virkUega eigulegur gripur og athygUsverður, ekki síst fyrir það aö Winwood lék á öU hljóðfæri á plöt- unni og stjórnaði upptökum - það er aö segja sjálfum sér því að hann tók plötuna upp sjálfur. Það var svo með plötunni Back in the High Life (1986) sem Steve Win- wood festi sig endanlega í sessi á ný. Hún varð metsöluplata og allnokkur lög af henni komust hátt á vinsælda- lista. Nýju plötunni, RoU with It, er svo ætlað aö fylgja sigrinum eftir. Engin ástæða er til að ætla að sólófer- Ul Winwoods eigi eftir að síga á ógæfuhUðina á næstunni. RoU with It er sérlega áheyrileg plata. Laga- smíðar eru góðar. Reyndar hvergi veikan punkt að finna. TitiUagið er þegar farið að láta að sér kveða á Ust- um og að minnsta kosti tvö tU þijú til viðbótar eiga góða möguleika. Annars má með góðri samvisku segja að tónUst Winwoods sé yfir aUt Usta- spU hafin. RoU with It sker sig aðáUega frá Back in the High Life að mikið er lagt upp úr blástiu-shljóðfærum. Að því leytinu má segja að Steve Win- wood rifji upp gamla takta frá því að tónUst Stax-útgáfunnar yljaöi eyr- um pælaranna. Og væntanlega hefur Winwood einmitt hlotið talsvert af rhyth & blues uppeldi sínu við aö hlusta á plötur þeirrar útgáfu. Nú á dögum eiga margir gamlir dægurkappar af báðum kynjum ákaflega erfitt uppdráttar - þykja gamaldags og þreyttir. Það er ánægjuleg tilbreyting að Steve Win- wood, sem hóf feril sinn á táningsár- um, skuh vera á hátindinum þegar hann stendur á fertugu. Nýja platan hans ber þess öU merki aö af þeim tindi æth hann ekki að stíga næstu árin. -ÁT. Sýnum gagnkvæma tillitssemi í umferðinni. ÍÞRÓTT AKENNARAR Grenivíkurskóla vantar íþróttakennara sem einnig getur tekið að sér kennslu í öðrum greinum. Frítt húsnæði í boði. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 96-33131 eða 96-33118. _ ÚTSALA Opið til kl. 16 laugardag UTBOÐ Vesturlandsvegur, Eskiholtslækur - Gljúfurá, 1988 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 6,9 km, fyllingar 117.000 m3 og grjótnám 26.000 m3. Verki skal lokið 1. júlí 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rikisins í Borgarnesi og Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 25. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 15. ágúst 1988. Vegamálastjóri Húsnæðismálastofnun ríkisins Laug;i\ciíi 77 Útboð Laxárdalshreppur (Búðardal) Stjórn verkamannabústaða Laxárdalshrepps óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja parhúsa, byggðra úr timbri. Verk nr. U.18.03 úr teikningasafni tækni- deildar Húsnæðisstofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál, hvert hús 187,3 m2 Brúttórúmmál, hvert hús 646,1 m3 Húsið verður byggt við götuna Sunnubraut 1-3, Búðardal, og skal skila fullfrágengnu, sbr. útboðs- gögn. Afhending útboðsgagna er á sveitarstjórnarskrifstofu Laxárdalshrepps, Miðbraut 11,371 Búðardal, og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins, frá þriðju- deginum 26. júlí 1988 gegn kr. 10.000 skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar en þriðju- daginn 10. ágúst 1988 kl. 11.00 og verða þau opn- uð viðstöddum bjóðendum. F.h. stjórnar verkamannabústaða Laxárdalshrepps, tæknldeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Tískuverslunin HEEA U N D I R Þ A K I N U Eiðistorgi 15 — Slmi 61 10 16 Síldarsöltun - stj órnunarstarf Ríkismat sjávarafurða óskar eftir að ráða mann í áhugavert stjómunarstarf. Hafir þú þekkingu og áhuga á verkun og mati á saltsíld. getur þetta verið starf fyrir þig. Umsóknum ber að skila til Ríkismatsins, á eyðu- blöðum sem þar fást, fyrir 15. ágúst nk. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Ríkismatsins, Nóa- túni 17, 105 Reykjavík, s. 91-627533. Ríkismat sjávarafurða hefur að leiðarljósi: Að stuðla að auknum hráefnis- og vörugæð- um íslenskra sjávarafurða. Að þróa starfsemi sína þannig að hún verði einkum fólgin í miðlun þekkingar og færni og að skapa sjávarútveginum réttar for- sendur til starfa. Að verða í krafti þekkingar sinnar og reynslu forystuafl í gæðamálum. Að skapa samstarfsvettvang stjórnvalda og sjávarútvegsins í stöðugri viðleitni þeirra til að auka þekkingu og færni í vinnubrögð- um og vörumeðferð. Að móta afstöðu þeirra sem við sjávarútveg starfa til gæðamála og efla almenna gæða- vitund. Ríkismat sjávarafurða telur það vera helsta verkefni sitt að stuðla að vönduðum vinnu- brögðum svo íslenskar sjávarafurðir nái for- skoti á markaðnum vegna gæða og þar með hærra verði en ella. Þú færð það sem þig vantar í íbúðina eða skrifstofuna hjá okkur AyssMm HUSGAGNAVERSLUN Strandgötu 7-9 Akureyri, simar 96-21790 og 21690. GÆÐI Á GÓÐU VERÐI Einnig gott úrval af öðru- vísi Ijósum Verð við allra hæfi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.