Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 42
54 LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988. T ■ffagHll r>v Albanía Eins og sjá má er landslag við strendur Albaníu ekki af verra taginu. Strendurnar eru hreinar og sjórinn tær. MV SBMCHMC SUBARU Vinsælasti fjórhjóladrifni smábíllinn! TIL AFGREIÐSLU STRAX Verð frá kr. 442.000.* Ath. lokað föstudaginn 22. júlí eftir hádegi. Opið laugardag og sunnudag kl. 14-17. Ingvar Helgason hf. sýningarsalurinn, Rauðagerði Q) 91-3 35 60 Albanía er eitt af þeim löndum sem ekki hefur mikið farið fyrir á al- þjóðavettvangi. Yfir landinu hvílir einhver dularfull þögn og ferðamenn flykkjast ekki þangað. Til að forvitn- ast um Albaníu var haft samband við Hrafn E. Jónsson. Hann hefur tvisv- ar ferðast um landið og er formaður Menningartengsla Albaníu og ís- lands (M.A.Í.). Fyrsta spumingin var um M.A.Í. „Eins og nafnið gefur til kynna er þetta félag til að efla tengsl þessara tveggja þjóða. Félagið var stofnað 1967 en hefur, eins og gerist og geng- ur, verið mismunandi kröftugt. Hjá félaginu er hægt að fá upplýsingar um Albaníu og skipulagðar hafa ver- ið hópferðir þangað. Okkar hlutverk er meðal annars að þurrka út þá þjóösögu að Albanía sé lokað land og að ekki sé tekið á móti útlending- um þar,“ segir hann. En er Albanía ekki lokað land? Nei, nei, langt því frá. Albanir eru einstaklega gestrisið fólk. í raun er litið á ferðamenn, sem koma til landsins, sem gesti en ekki sem túr- ista. Albanir sjá ekki ferðamenn sem gangandi dollarabúnt. Hitt er þó staöreynd að þeir hleypa ekki hverj- um sem er inn í landið. Þeir vilja ekki galopna landið þannig að alúr hafi aðgang að Albaníu. Þetta hefur trúlega skapað þessa þjóðsögu um að landið sé lokað,“ segir Hrafn. Verðlag ekki breyst síðan 1944 í Albaníu hefur sósíalísk stjóm verið við völd síðan eftir stríð. Stjórnendumir hafa þótt einstaklega stefnufastir í sinni trú. Þeir em fræg- ir fyrir að segja jafnt Sovétmönnum sem Bandaríkjamönnum til synd- anna. í raun telja þeir Sovétmenn hafi svikið málstaöinn við sósíalism- ann. En hvernig gengur þetta stjómar- fyrirkomulag? „Ég veit nú ekki hvað skal segja. Fyrst ber að nefna að Albanir eru ákaflega sérstök þjóð. Þeir eru stað- settir á milh.austur- og vesturblokk- arinnar. Það hefur leitt til þess að þeir hafa þurft að ríghaida í sjálf- stæði sitt. í gegnum aídimar hafa þeir barist við Tyrki, Þjóöverja og marga aöra um yfirráðarétt yfir eigin landi. Tungumál þeirra er jafnvel sér á parti. Með þetta í huga er ef til vill HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Eftirtaldar stööur hjúkrunarfræðinga í heilsugæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar:'. 1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina á Egilsstöðum, veitt frá 1. september 1988. 2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina í Ólafsvík. 3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina á Hólmavík. 4. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina á Selfossi. 5. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina á Þórshöfn. 6. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina í Foss- vogi, Reykjavík, frá 1. október 1988 til 1. mars 1989. 7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina í Fossvogi. 8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð Suðurnesja í Keflavík. 9. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðvarnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði. 10. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina á Selfossi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 18. júlí 1988. ekki skrýtið þótt þeir velji eigin leið- ir í stjómun og pólitík. Þeim hefur orðið töluvert ágengt. Til dæmis er ekki fátækt í landinu en það fyrirfmnst heldur ekki mikið ríkidæmi. Einnig er einstakt að Al- banía hefur aldrei tekið erlend lán. Þetta er ákveðin stefna hjá þeim. Nú, verðlag hefur vart hækkað síðan 1944 og þætti manni fengur að því. Laun hafa hins vegar hækkað. Ég held aö ég geti ekki svarað þessari spurningu nánar en mér virðist albanska stjómarfyrirkomulagið henta Al- bönum vel. íslensk kvæði um albanska hetju Albanska þjóðin telur rúmlega þrjár milljónir manna og svo eru aðrar þrjár búsettar utan Albaníu. Aðallega er það í Júgóslavíu. Tungu- málið, sem þeir tala, er sérstök grein Þessir svipsterku og myndarlegu ungu menn eru ákaflega stoltir a( að vera afkomendur lllýra. af indóevrópsku og er tahð með elstu málum þarna suður frá. Albanir eru afkomendur Illýra sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.