Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 34
46 LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988. Fyikir vígði nýjan grasvöll 19. júní sl. Voru þá Reykjavíkurmeistarar félagsins í 6. og 3. flokki hylltir og er myndin tekin við það tækifæri. Strákarnir í 3. flokki hafa haldið mjög vel hópinn frá þvi þeir voru í 6. flokki og hafa unnið marga góða sigra fyrir féiag sitt og voru m.a. ósigrandi í 6. fi. á sínum tíma, að ekki sé nú minnst á íslandsmeistaratitilinn í 4. fl. 1986.-6. fl. hefur og verið mjög sigursæll í ár því strákarnir urðu einnig meistarar á Tommamótinu í A-liði. - í dag og á morgun eru þeir meðal þátttökuliða í úrslitakeppninni í Pollamóti KSÍ sem fer fram á Fylkisvelli þessa helgi og verður fróðlegt að fylgjast rheð framgöngu drengjanna. Sem sagt, allt i góðu gengi hjá Fylki þessa dagana. DV-mynd HH Úrslitakeppni Pollamóts KSÍ á Fylkisvelli um helgina Úrslit 6. Laugardagur 23. júlí flokks á Pollamóti KSÍ og Eimskips á Fylkisvelli. Tímasetning Sunnudagur 24. júlí leikja: Úrslit völlur I völlur II völlur I völlur II Kl. 14.00 leikir um 7. sæti Kl. 13.00 KR (a) - Bolungarvík (a) Valur(a)-FH (a) Kl. 10.00 Valur (a) - Bolungarv. (a) FH(a)-KR(a) Kl. 14.35 leikirum5. sæti Kl. 13.35 U.B.K. (a) - Þróttur (a) Fylkir(a)-KA(a) Kl. 10.35 Fylkir (a) - Þróttur (a) KA(a)-U.B.K. (a) Kl. 15.10 leikirum3.sæti Kl. 14.10 í .B.K. (b) - Bolungarv. (b) Stjarnan (b) - FH (b) Kl. 11.10 Stjaman(b)-Bolungarv. (b) FH(b)-Í.B.K. (b) Kl. 15.45 úrslitaleikur B-liða Kl. 14.45 Kl. 15.20 Kl. 15.55 KI. 16.30 Kl. 17.05 U.B.K. (b) - Þróttur (b) Bolungarv. (a) - FH (a) Þróttur(a)-KA(a) Bolungarv. (b) - FH (b) Þróttur(b)-KA(b) Víkingur (b) - KA (b) KR(a)-Valur (a) U.B.K. (a) - Fylkir (a) 1 .B.K. (b) - Stjaman (b) U.B.K. (b) - Víkingur (b) Kl. 11.45 Víkingur (b) - Þróttur (b) KA(b)-U.B.K.(b) Kl. 16.30 úrslitaleikur A-liða 2. flokkur karla - A-riöill: Valur - Víkingur 3-0 Víkingur - Stjaman 3-1 Spennandi síðari hálfleikur. Staðan jöfn um tíma, 1-1. Víkingar komust í 2-1 og Stjömumenn vom nálægt að jafna þeg- ar Jón Þórðarson átti gott skot í þverslá. Víkingar innsigluðu sigur sinn með þriðja markinu undir lok leiks. Þórður Jónsson er sískorandi þessa dagana og gerði hann tvö fyrstu mörk Víkinga. Amar Arnarsson gerði þriðja markið. Jón Þórðarson gerði eina mark Stjöm- unnar. Fram - Valur 1-0 (KR og Víkingur R 12 st., Þór A 8, ÍA, Valur, Fram 6.) 2. flokkur - B-riðill: (IR 11 stig, ÍBV 9 og einum leik færra, Ægir 6, UBK 5 og KS 1 stig). 2. flokkur karla - C-riðill: Reynir S - FH 1-5 KA - Ármann 14-0 Ármenningar léku með 9 spilara. - Tveir misstu af flugferð. (Staðan: KA 11 stig, Fylkir 8, FH 7, ein- um færri ÍK 6, Reynir S 2.) 2. flokkur karla - D-riðill Haukar - Leiknir 0-0 Sanngjöm úrslit. (Staöan: ÍBK 9 st., Tindastóll og Selfoss 6, Leiknir og Víðir 5 st. og Haukar 3.) 3. flokkur-A-riðill: Stjaman - ÍR ÍR mætti ekki til leiks og er þetta í ann- aö sinn sem slíkt hendir hjá þeim, sem þýöir náttúrlega það að þeir falla sjálf- krafa úr keppninni. Breiðablik - Víkingur 5-1 ÍK - Týr V. 2rA ÍA - FH 3-1 Selfoss - Týr V. 0-5 KR - Fram 0-3 Framarar komu mjög ákveönir til leiks. Fyrsta mark leiksins skoraði Ómar Sig- tryggsson meö glæsilegum skalla, eftir frábæran undirbúning Ásgeirs Ásgeirs- sonar. Ríkarður Daöason átti frábæran leik, geröi annað markið. Ómar Sig- tryggsson innsiglaði síöan sætan sigur Framara, skoraöi eftir fríspark frá hægri kanti. Staða KR um úrslitasæti versnaði til muna við þetta tap. ÍK - Valur 2-2 (Staðan: Fram 11 st., Stjaman 10, UBK 9, Valur 7, Týr 6, KR 5, Vík. 4, Selfoss 2, ÍK 1.) 3. flokkur — B-riðill Haukar - Leiknir , 0-5 (Staðan: ÍA 12 st. ÍBK 10, Leiknir 9, Fylkir 8, einum leik minna, FH 5, Þrótt- ur 2.) 3. flokkur — C-ridill: (Staðan: Grindavík 8 st., Hverag. og ÍBÍ 6 st., Grótta 4, Vík. Ól. og Skallagr. 2 st.) 3. fiokkur karla - D-riðill: KA - Þór Á. 4-2 Að öllum líkindum er þetta úrslitaleik- ur riðilsins. Tindastóll - KA 0-3 (Staðan: KA 10 st., Þór 7, Völsungur 6, KS 3, Tindastóll og Leiftur 2.) 3. flokkur — E-riðill: (Staðan: Höttur 4 st., Austri 4, Einheiji 2 st.). 4. flokkur — A-riðill: Fylkir - Víkingur 2-9 KR - ÍR 3-3 Fram - Víkingur 2-0 KR - ÍA 2-1 Týr - Fram 1-3 ÍR - Breiðablik 1-2 ÍR - Stjaman 4-1 ÍA -Týr V. 8-0 Breiðablik - Týr V. 0-2 Valur - ÍA . 3-0 (Staðan: Fram 12 st. ÍR 12, einum leik meira, KR og ÍA 9, Vík. 8, UBK og Stjaman 7, Valur 6, Týr 5, Fylkir 1.) 4. flokkur — B-riöill: Þróttur - FH 0-5 (Lúðvik Amarson gerði öll mörk FH). FH - ÍK 1-0 (Brynjar Gestsson skoraði mark FH). FH - Víðir 12-0 maður með 4. fiokki Týs frá Vest- mannaeyjum. DV-mynd HH Yfirburðir FH mikhr eins og markatal- an sýnir - og varð einum Víðisdrengj- anna á orði hvort dygði bara ekki að segja að Víðir hafi bara tapað, en láta allar tölur lönd oa leið. En, því miður. Margir leikmanna Víðis lofa mjög góðu um framhaldið. Fimm leikmanna þeirra em í 5. fl. og einn í 6. fl. - Svo er það að FH er sterkasta liðið í riðlin- um. - Víðismenn þurfa svo sannarlega ekki að kvíða framtíðinni með þetta unga lið. - Við skulum bara sjá til næsta sumar. - Mörk FH gerðu þeir Lúðvík Amarson og Brynjar Gestsson, 4 hvor, Haraldur Gíslason, Ingvar Þorsteins- son, Jón G. Gunnarsson og Valdimar Valdimarsson, 1 mark hver. (Staðan: FH 12 st., Selfoss 8, einum færra, ÍBK og Aftureld. 6 st., Þór V., ÍK, Þróttur R. 4 st. Víðir 2). 4. flokkur — C-riðill: (Staðan: Leiknir er með 10 stig, Haukar 8, Reynir og Grindavík 5 st. Ármann og IBI 2 st.) 4. flokkur — D-riðill: KS - Hvöt 1-0 (Mark KS: Mikael Þór). KA - Þór A. 5-3 KA viröist vera með yflrburðalið í riðl- inum. Hefur skorað 36 mörk gegn 4. KS - Þór A. 1-4 Tindastóll - KA 0-4 (Staðan: KA12 st„ Þór A. 10, Völsungur 5, KS 4, Tindastóll og Leiftur 2 st. og Dalvík 1. 4. flokkur — E-riðill: (Staðan: Þróttur N„ Einherji og Sindri öll meö 6 stig, Valur Rf. og Huginn með 4, Súlan 2). 5. flokkur — A-riðill: IBK - Týr V. A. %A ÍBK - Týr V. B. 0-5 Fram - Valur A. 1-1 Fram - Valur B. 1^4 KR - ÍA A. 1-0 KR - ÍA B. 5-1 Hið mikilvæga mark A-liðs KR gerði Andri Sigþórsson. Leikurinn var vel leikinn af báðum liðum og spennan mikfl allt ttl síöustu mínútu. - í B-leikn- um var KR sterkari aöilinn eins og markatalan gefur til kynna. Mörk KR: Stefán B. Rúnarsson 3 mörk, Georg Lúðvíksson 1 og eitt var sjálfsmark. Mark ÍA gerði Amþór Ásgrímsson). (Staðan: KR 26 st„ Valur 20, UBK 18, Týr 17, Fram 15, FH 11, ÍA 10, Vík. 7, LeOmir 4, ÍBK 0. 5. flokkur - B-riðill: Stjaman - ÍK A. 8-0 Stjaman - ÍK B. .0-3 Mörk Stjömunnar i A: Jón G. Ómars- son 3, Ragnar Ámason og Magnús Guð- laugsson 2 hvor og Trausti Ómarsson 1 með þrumuskoti af 18 m færi í skeytin. - Mörk ÍK í B: Ástráöur Þorvaldsson 1 og Guðlaugur Júníusson 2 mörk. (Staöan: Stjaman 28 st„ ÍR 22, Þór V. 17, ÍK15, Reynir S. 12, Fylkir 8, Grinda- vík 7, Selfoss 6, Aft. 6, Grótta 0 st.). 5. flokkur — C-riðill: Haukar - Þór Þorlh. A. 2-1 (Staðan: Haukar 12 st„ Þór Þorl. 10, Njarðvík og Þróttur 8, Snæfell 6, Skalla- gr. 4 og Hverag. 2). 5. flokkur - D-riðill: Þetta er eini Vestfjarðariðillinn. Aöeins tvö lið spila, þ.e. Bolungarvík og ÍBÍ. Höfnmgur hætti keppni. Leikin er þre- fóld umferö. 1. umferð: ÍBÍ - Bolungarvik A. 3-3 ÍBÍ - Bolungarvík B. 3-1 2. umferð: Bolungarvík -ÍBÍ A l-l Bolungarvík - ÍBÍ B 2-1 3. umferð er spiluð í dag, og er spennan rnikil því félögin eru jöfn að stigum, en ÍBÍ hefur 1 mark í plús. 5. flokkur — E-riðill: KS - Hvöt A. 12-0 Mörk KS: Agnar Sveinsson 5, Ragnar Hauksson 4, Kjartan Sigurjónss, Davíð Aðalsteinsson og Guðni Haraldsson 1 hver. KA - Þór A. A. 1-3 KA - Þór A. B. 0-6 KS - Þór A. A. 3-1 KS - Þór A. B. 0-4 (Staðan: Þór A. 15 st„ KS 12 en einum færra, Tindastóll 10. KA 9, Völsungur 6, Leiftur 2). Það fylgir mikill kostnaöur því að starfrækja íslandsmót yngri flokka. Framlag félaganna vegna ferðalaga í sambandi við útileiki er að öllum lík- inum með stærri kostnaðarliðum. Leikjaíjöldi á íslandsmótum yngri flokka er 7-800 svo það er augljóst að hér er um stórar upphæðir að ræða, bara vegna ferðalaga. Allir geta séð að gott skipulag getur skipt miklu máli í þessu .sambandi. Mistök hafa átt sér stað, sum all- kyndug. Dýrasta snuðferð yngri flokks sem Unglingasíöan hefur heyrt af var þegar Keflvíkingar sendu flokk til Vestmannaeyja en gripu í tómt. Sú ferð kostaði 75.000 kr. og munar um minna. Af fleiru er að taka eins og til dæm- is þegar 3. fl. Gróttu mætti til leiks í Ólafsvík 8. júlí en leikurinn á að vera samkvæmt mótaskrá 30. júlí. Að öll- um líkindum verða Gróttumenn að fara aðra ferö vestur. „Dómarinn mætti ekki“ Algengast er þó viðkvæðið: „Dóm- arinn mætti ekki.“ Þeir eru nefnilega 5. flokkur — F-riðill: (Staðan: Þróttur N. og Leiknir F. 6 st„ Sindri og Höttur 4 st„ Austri E. 3, Ein- herji 2 og Valur Rf. 1 st.). 2. flokkur kvenna - A-riðill: (Staðan: KA 8 st, vann alla leikina, UBK 6, Þór A. og Völsungur 2 st. KA í úrslit). 2. flokkur kvenna - B-riðill: (Staðan: KR efst með 10 st„ ÍA með 9 st„ en þessi lið eiga eflir að mætast í hreinum úrslitaleik í riðlinum. Leikn- um var frestað, óákveðið með leikdag. Stjaman hefur 6 st„ Valur og Aftureld- ing 4, Týr 2 og Fylkir 1). 3. flokkur kvenna: Leiknar eru tvær umferðir í 3. fl. í þeirri fyrstu sigruðu ÍBK-stúlkurnar í A-riðli, KR í B-riðli og Breiðablik í C-riðli. Önn- ur umferð er spiiuð í dag. Síöan mætast þrjú sigurliðin úr riðlinum til úrslita- keppni. Nánar síðar. margir leikimir sem farist hafa fyrir af þeim sökum. Þessu fylgir mikill aukakostnaður - peningar sem betur hefðu farið í eitthvað annað og þarf- ara. Það er félaganna að sjá um að öflug sveit dómara sé fyrir hendi og þeirra hagur um leið. Erfitt er að gera sér grein fyrir þvi hve sú upphæð er há sem kastað er á glæ af fyrrnefndum ástæðum. En ekki er fráleitt að áætla að þaö sé hátt í 1 milljón allt leiktímabiliö. -HH Mistökin geta yerið dýr peningalega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.