Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 6
6
LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988.
Opið
í dag
Garðabær kl. 8-18
Laugalækur kl. 8-16
Ödýr batterí,
beint frá
framleiðanda
Hyundai framleiðir rafhlöður fyrir
CASIO, BEREC, MAZDA, VARTA og fleiri
viðurkennda aðila.
Við bjóðum ROCKET rafhlöður beint frá
framleiðanda á verði sem stenst allan
samanburð.
Sömu gæði - lægra verð.
R 20 ROCKET SUPER 20 kr. stk.
R 14 ROCKET SUPER 14 kr. stk.
R 6 ROCKET SUPER 10 kr. stk.
Við bjóðum einnig Rocket Alcaline
rafhlöður á góðu verði.
öOKAhúsið
LAUGAVEGI 178, SÍMI 686780
Heildsöludreifing: DCO sf. Sími 91-651815
Utlönd
Sókn íraka sögð
árangursrík
Vamarmálaráðherra íraks, Adn-
am Kheirullah, gaf í skyn í gær að
írakar hefðu nú náð aftur á sitt vald
öllu því landsvæði sem íranir heíðu
hertekið.
íraskar hersveitir gerðu harðar
árásir á íran í gær til þess að styrkja
stöðu sína fyrir vopnahlésviðræð-
umar við írani. Að sögn íranskra
yfírvalda náðu íraskir hermenn
írönskum bæ á sitt vald eftir að hafa
ráðist yfir landamærin. Bám írönsk
yfirvöld fram kvörtun við Samein-
uðu þjóðimar þess efnis að írakar
hefðu drepið og sært óbreytta ír-
anska borgara með efnavopnum.
í fréttum íraskra heryfirvalda af
ástandinu á bardagasvæðunum var
ekki greint frá átökum innan landa-
mæra írans. Hins vegar sögðust ír-
akar hafa gert árásir til þess að reyna
Sjö manns létust og funmtíu særð-
ust er sprengja sprakk í bU í vestur-
hluta Beirút í Líbanon í gær. Talið
er víst að sprengjutilræðið hafi verið
mótmælaaðgerð gegn vem sýrlenska
hersins í Líbanon.
Bíllinn, sem í vom fimmtán kíló
af sprengiefni, sprakk í loft upp
skammt frá varðstöð sýrlenska hers-
ins og skrifstofum arabíska Baath-
flokksins sem Sýrlendingar styðja.
Þrír líbanskir hermenn létust sam-
að ná aftur á sitt vald svæðum sem
þeir hafa misst í stríðinu og til þess
að ná írönskum stríðsföngum.
írakar neituðu fréttum írana um
að frnim þúsund íraskir hermenn
hefðu fallið eða verið særðir í bar-
dögum við írani. írakar tilkynntu
hins vegar aö þúsundir íranskra her-
manna hefðu verið teknir til fanga.
Samkvæmt upplýsingum Rauða
krossins em íraskir stríðsfangar í
íran um fimmtíu þúsund en írakar
hafa hins vegar um tuttugu þúsund
íranska stríðsfanga í haldi.
írakar hafa hert sókn sína frá því
á mánudaginn er íranir tilkynntu að
þeir væra fúsir til að ganga að vopna-
hlésályktun Öryggisráös Sameinuðu
þjóðanna.
írakar, sem alltaf hafa sagst vera
tilbúnir að samþykkja ályktunina,
stundis við sprenginguna og fjórir
óbreyttir borgarar sem óku gegnum
hverfið. Sprengjan sprakk á þeim
tíma sem íbúar hverfisins vom á leið
til bænagjörðar í nærliggjandi
mosku.
Þetta var annað sprengjutilræðið í
Beirút í þessari viku og hafa nú að
minnsta kosti níutíu og fimm manns
beðið bana í sprengjutilræðum í
Líbanon það sem af er árinu.
segjast nú vilja beinar viðræður við
írani til þess að koma á varanlegum
friði eftir átta ára stríð. Yfirvöld í
íran vilja aö vopnahléi verði komið
á fyrir tUstUli Sameinuðu þjóðanna
en forseti írans, Ali Khameini, sagði
í gær að beinar viðræður gætu fylgt
í kjölfar friðartilrauna Sameinuðu
þjóðanna.
Aðalritari Sameinuðu þjóðanna,
Javier Perez de Cuellar, kvaðst í gær
hafa boðið fvdltrúum yfirvalda í Irak
og íran að senda utanríkisráðherra
sína eða aðra háttsetta embættis-
menn til New York til að ræða frið-
artillögur hans.
Sendinefnd frá Sameinuðu þjóðun-
um er væntanleg til Persaflóasvæðis-
ins í næstu viku.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 23-26 Sp.lb
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 23-28 Sp.Ab
6mán.uppsögn 24-30 Sp.Ab
12mán.uppsögn 26-33 Úb
18mán. uppsögn 39 Ib
Tékkareikningar, alm. 9-15 lb,S- b.Ab
Sértékkareikningar 10-28 Vb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6mán. uppsögn 4 Allir
Innlán meðsérkjörum 20-36 Lb.Bb,- Sp
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6-7,25 Úb,Bb,-
Sterlingspund 7-9,50 Úb
Vestur-þýsk mörk 2,75-4,25 Úb
Danskarkrónur 7,25-8,50 Vb.Ab,- Sb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvixlar(forv.) 38-39 Ab
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 41 Allir
Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 39-42 Lb.Bb,-
Sb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 9.25 Vb.lb
Utlántilframleiðslu
Isl. krónur 36-41 Úb
SDR 8,50-9,25 Lb.Úb,- Sp.Bb
Bandaríkjadalir 9,75-10,50 Bb.Úb,- Sp
Sterlingspund 12-12,75 Úb.Sp,- Bb
Vestur-þýsk mörk 5,25-7,25 Úb
Húsnæðislán 3,5
Llfeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 52,8 4,4 á mán.
MEÐALVEXTIR
Överötr. júlí 88 38,2
Verötr. júlí 88 9,5
VlSITÖLUR
Lánskjaravísitala júlí 2154 stig
Byggingavísitalajúlí 388 stig
Byggingavisitala júií 121,3 stig
Húsaleiguvísitala Hækkaði 8% 1. júlí.
VERÐBRÉFASJÖÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Ávöxtunarbréf 1,6851
Einingabréf 1 3,127
Einingabréf 2 1,799
Einingabréf 3 1,992
Fjölþjóðabréf 1,268
Gengisbréf 1,340
Kjarabréf 3,101
Lífeyrisbréf 1.572
Markbréf 1,622
Sjóðsbréf 1 1.497
Sjóösbréf 2 1,320
Tekjubréf 1,487
Rekstrarbréf 1,2235
HLUTABRÉF
Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 115 kr.
Eimskip 263 kr.
Flugleiðir 231 kr.
Hampiöjan 112 kr.
lönaöarbankinn 168 kr.
Skagstrendingur hf. 158 kr.
Verslunarbankinn 114 kr.
Útgeröarf. Akure. hf. 123 kr.
Tollvörugeymslan hf. 100 kr.
(1) Við kaup á viöskiptavlxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðaö viö sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaöarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaöarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Ub = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, 0b= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánarl upplýslngar um penlngamarkað-
inn blrtast I DV é flmmtudögum.
Skemmdir kannaðar eftir sprengjufilræðl f Beirut f gær sem kostaði sjö
manns Ifflð. Simamynd Reuter
manna slyðiir
repúblikana
Nýlega var gerð skoðanakönnun Fylgjendur repúblikana em í
á vegum New York Times dag- íhaldssamarikantinum,eða43pró-
blaðsins og CBS sjónvarpsstövar- sent á móti 25 prósentum demó-
innar í Bandaríkjunum um fylgi krata. Tuttugu og sjö prósent að-
demókrata og repúblikana í for- spurðra demókrata töldust ftjáls-
setakosningunum í haust Af nið- lyndir en 11 prósent repúblikana.
urstöðunum má draga þá ályktun Báðir fiokkar hafa um 43 prósent
að hvíör, vel stæðir Bandaríkja- stuöning miöjumanna.
menn, sem era mótmælendatrúar Fylgi fiokkanna eftir trúarskoö-
og frekar í íhaldsamari kantinum, vmum er mjög svipaö en þó Vora
séu hlynntari republikönum en fleiri aðspurðra repúblikana mót-
demókrötum. mælendatrúar, eða 65 prósent á
Skoðanakönnunin var gerð dag- móti 58 prósentum demókrata. Um
ana 5-8 júlí sl. og vom rúmlega 44 prósent aðspuröra stuönings-
eitt þúsund demókratar og tæplega manna repúblikana kváðu árstekj-
eitt þúsund repúblikanar spurðir ur heimilisins árið 1987 vera á milli
álits. Niðurstöðumar sýna að um 25 og 35 þúsund dollarar en 33 pró-
21 prósent stuðningsmanna demó- sent demókrata höfðu svipaöar
krata em blökkumenn en aðeins 3 árstekjur. Um 43 prósent demó-
próseut repúblikana. Flestir kjós- kratanna, sem spurðir voru. sögðu
enda repúblikana, eða 94 prósent, tekjur heimilisins í fyrra vera und-
em hvltir en 76 prósent hvitra ir 25 þúsund dolluram, en aöeins
fýlgja demókrötum. 31 prósent repúblikana.
Sprengjutilræði í Beirút