Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 58
70 LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988. Laugardagur 23. júlí SJÓNVARPIÐ > 17.00 íþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Prúðuleikararnir (Muppet Babies). Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórs- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Maður vikunnar. 21.20 Þrekraunin (A Challenge of a Life- time) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1985. Leikstjóri Russ Mayberry. Aðal- hlutverk Penny Marshall, Richard Gilli- ^ land og Mark Spitz. Myndin fjallar um fráskilda konu sem reynir að nýta sér haefni sína í íþróttum til að sigrast á persónulegum vandamálum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.55 Allt getur nú gerst (Forty Second Street) Bandarísk Óskarsverðlauna- mynd frá 1933. Leikstjóri Lloyd Bac- on. Aðalhlutverk: Warner Baxter, Ruby Keeler, Bebe Daniels og Ginger Ro- gers. Sígild dans- og söngvamynd sem fjallar um erfiðleika leikstjóra við að sviðsetja söngleik á Broadway. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 00.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Með Körtu. Karta skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir. Kátur og hjólakrílin, Lafði lokkaprúð, Yakari, Depill, I Bangsalandi, Selurinn Snorri og fleiri teiknimyndir. Gagn og gaman, fræðsluþáttaröð. Allar myndir, sem börnin sjá með Körtu, eru með íslensku tali. 10.30 Kattanórusveiflubandið. Cattanooga Cats. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.10 Hinir umbreyttu. Transformers. Teiknimynd. Þýðandi: Sigurður Þór . >* Jóhannesson. Sunbow Productions. 11.35 Benji. Leikin myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn Benji og félaga hans sem eiga í útistöðum við I öfl frá öðrum plánetum. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. ThamesTele- vision. 12.00 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. Endursýndur þátturfrá síðast- liðnum fimmtudegi. 12.30 Hlé 13.40 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Plötusnúðurinn Steve Walsh heim- sækir vinsælustu dansstaði Bretlands og kynnir nýjustu popplögin. Music- box 1988. 14.35 Þröngsýni. Woman Obsessed. Ekkja á búgarði I Kanada ræður til sín mis- lyndan vinnumann. Þrátt fyrir slæmt samband vinnumannsins við ungan son ekkjunnar biðlar hann til hennar til þess að lægja illar tungur. Aðal- hlutverk: Susan Hayward, Stephen Boyd og Barbara Nichols. Leikstjórn: Henry Hathaway. Framleiðandi: Syd- ney Boehm. Þýðandi: Snjólaug Braga- dóttir. 20th Century Fox 1959. Sýn- ingartimi 100 mín. 16.15 Listamannaskálinn. South Bank Show. Jackson Pollock, einn af frum- kvöðlum bandarískrar nútímalistar. Umsjónarmaður er Melvyn Bragg. Þýðandi: Örnólfur Árnason. LWT. 17.15 íþróttir á laugardegi. Litið yfir íþrótt- ir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt. Islandsmótið, SL-deildin, NBA-karfan og fréttir utan úr hinum stóra heimi. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19. Fróttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.15 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snarruglaðir, bandarískir farsaþættir með bresku yfirbragði. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil Morr- is, Rodney Scott Hudson og Paxton Whitehead. Þýðandi Ragnar Hólm Ragnarsson. Paramount. 20.45 Hunter. Spennuþátturinn vinsæli um leynilþgreglumanninn Hunter og sam- starfskonu hans, Dee Dee MacCall. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lori- mar. 21.35 Dómarinn. Night Court. Næturvakt- in reyndist oft erfið hjá dómaranum Harry Stone en hann leysir hin ólíkleg- ustu mál á ólíklegasta máta. Aðalhlut- verk: Harry Anderson, Karen Austin og John Larroquette. Þýðandi: Gunn- ar Þorsteinsson. Warner. 22.00 Endurfundir. Family Reunion. Eftir > 3» fimmtíu ára kennslu i Winfield afræður Elísabet að láta af störfum. Nemendur og íbúar bæjarins harma þessa ákvörð- un hennar og sem þakklætisvott fyrir vel unnin störf er henni færð skilnaðar- gjöf. Aðalhlutverk: Bette Davis og David Huddleston. 1.15 Mánaskin. . La Luna. Bandarísk óperusöngkona, sem á námsárunum dvaldist I Róm, snýr aftur ásamt syni á táningsaldri. Samband móður og sonar er I brennidepli i þessari mynd og koma sifjaspell þar mikið við sögu. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh og Matt- hew Barry. Leikstjórn: Bernardo Ber- - tolucci. Handrit: Bernardo Bertolucci. Framleiðandi: Giovanni Bertolucci. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 20th Century Fox 1979. Sýningartími 135 mín. Ekki við hæfi barna. 3.35 Dagskrárlok 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jó- hannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góóir hlustendur.“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum held- ur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin fram að tilkynningalestri laust fyrir kl. 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Sigildir morguntónar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í friið. Umsjón: Pálmi Matthi- asson. (Frá Akureyri) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl..15.03.) 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna- þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóperan. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina“.Bryn- dís Víglundsdóttur þýddi, samdi og les (14). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur I umsjá Jónasar Jón- assonar. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30.) 20.00 Barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.15 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Einnig útvarpað á mið- vikudag kl. 14.05.) 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá Isafirði) (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 21.25 islenskir einsöngvarar. Eiður Agúst Gunnarsson syngur Ijóðaflokk op. 48 eftir Robert Schumann, „Ástir skálds" við Ijóð Heinrichs Heine. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse. Hjálm- ar Hjálmarsson les söguna „Óskilorðs- bundið" úr safninu „Áfram Jeeves" eftir P.G. Wodehouse. Sigurður Ragn- arsson þýddi. 23.25Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla- dóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás með Halldóri Halldórs- syni. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 17.00 Lög og létt hjal. - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lifið. Skúli Helgason ber kveðj- ur milli hluste'nda og leikur óskalög. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Felix leikur góða laugardags- tónlist og fjallar um það sem efst er á baugi i sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. Sími fréttastofunnar er 25390. 12.10 1, 2 & 16. Hörður Arnarson og Anna Þorláks fara á kostum, kynjum og ker- um. Brjálæðingur Bylgjunnar lætur vaða á súðum. Án gríns og þó lætur móðan mása. Fréttir kl. 14.00. 16.00 islenski listinn. Pétur Steinn leikur 40 vinsælustu lög landsins. Tveir tímar af nýrri tónlist og sögunum á bak við hana. Viðtöl við þá sem koma við sögu. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gislason og hressilegt helgarpopp. 20.00 Trekkt upp fyrir kvöldið með góðri tónlisL 22.00 Margrét Hrafnsdóttir, nátthrafn Bylgjunnar. Magga kemur þér í gott skap með góðri tónlist, viltu óskalag? - ekkert mál. Síminn er 611111. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Sigurður Hlöðversson. Það er laug- ardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.10 Gunnlaugur Helgason. Gunnlaugur á fartinni á liðugum laugardegi. 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 „Milli fjögur og sjö“. Bjarni Haukur Þórsson. Bjarni Haukur leikur létta grill- og garðtónlist að hætti Stjörn- unnar. 19.00 .Oddur Magnús. Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00 Sjúddirallireivaktin nr. 2. Táp og fjör og frískir herramenn, Bjarni Haukur og Sigurður Hlöðvers, leika allt frá Hönnu Valdísi að Rick Astley. 3.00- 9.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 14.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur). 16.00 Tónlistarþáttur 22.00 Eftirfylgd. 24.00 Dagskrárlok. 9.00 Barnatími i umsjá barna. E. 9.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guð- jónsson. E. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékk- nesk tónlist. Umsjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljót. 13.00Poppmessa í G-dúr. Umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið-Amerikunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerisk tónlist. 16.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 17.00 I Miðnesheiðni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. 18.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Síbyljan. Síminn er opinn, leikin óskalög, sendar kveðjur og spjallað við hlustendur. Umsjón hefur Jóhannes K. Kristjánsson. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ffljóðbylgjan Akureyri nvi 101,8 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson með góða morguntónlist. 14.00 Rokkað á Ráðhústorgi 17.00 Vinsældarlisti Hljóðbylgjunnar í umsjá Andra og Axels. Leikin eru 25 vinsælustu lög vikunnar sem valin eru á fimmtudögum á milli kl. 19 og 21 í síma 27711. Einnig kynna þeir lög sem líkleg eru til vinsælda á næstunni. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Sigriður Sigursveinsdóttir á léttum nótum með hlustendum. Hún tekur vel á móti gestaplötusnúði kvöldsins sem kemur með sínar uppáhaldsplötur. 24.00 Næturvaktin. Óskalögin leikin og kveðjum komið til skila. 04.00 Dagskrárlok. Bette Davis i hlutverki kennslukonunnar. Stöð 2 kl. 22.00: Endurfundir Ættannót til varnar smábæ Stöö 2 sýnir í kvöld kvikmyndina Endurfundi frá árinu 1981. Myndin fjallar um gamla kennslukonu (Bette Davis) sem fer á eftirlaun. Hún hefur allt sitt líf kennt í smá- bænum Winfield. Sem afkomandi stofnanda bæjarins er hún bæði dáð og virt. Er hún lætur af störfum færa íbú- ar bæjarins henni skilnaðargjöf. Bæjaryfirvöld láta ekki sitt eftir hggja og gefa henni farseðil sem veitir henni ótakmarkaðan aðgang að langferðabifreiðum. Hún fer og heimsækir ættingja sem eru dreifðir víða um landið. Er hún kemur til baka kemst hún að raun um aö á bak við gjöfina lá sú áætlun að koma henni burt úr bænum um tíma. Stórfyrirtæki hyggst kaupa bæinn. Hún slær lán og býður öllum ættingjum sínum til ættarmóts. Meö því tekst henni að fá nógu mörg atkvæði til að koma í veg fyr- ir áform bæjaryfirvalda. Kvikmyndahandbók Maltins gef- ur myndinni þá umsögn að hún sé yfir meðallagi. -PLP Rás 1 kl. 16.20: Laugardagsóperan Turandot eftir Puccini Annan hvern laugardag er á dag- skrá útvarps Laugardagsóperan i umsjá Jóhannesar Jónssonar. Að þessu sinni veröur kynnt óperan Turandot eftir Giacomo Puccini. Turandot gerist í Peking endur fyrir löngu, Hún byggir á hinu sí- gilda ævintýri um prinsessuna og vonbiðla hennar sera verða að ganga í gegnum alls kyns þrek- raunir til að verða hennar verðug- ir. Turandot er reglulega á dagskrá óperuhúsa ura allan heim. Þann sess hlaut hún seint á sjötta ára- tugnum. Síðan hefúr skapast sú hefö að flytja hana aðeins í mestu glæsihúsunum með tilheyrandi íburöi og skrauti. Þetta náði hám- arki í fyrra en þá setti Franco Zeffi- relh hana upp í Metropolitan með meira skarti en áður hafði þekkst. Uppfærslan, sem spiluð verður í dag, státar af ekki ómerkari söngv- úrum en Joan Sutherland í hlut- verki Turandots, Montserrat Ca- ballé í hlutverki Liu, Luciano Pava- rotti í hlutverki Calafs og Nikolai Giaurov í hlutverki Timors. -PLP Sjónvarp kl. 19.25: Smellir Nýstárleg nýbylgja í kvöld verður á dagskrá Sjón- varps tónlistarþátturinn Smellir. í þættinum verður íjallað um þær fjórar nýbylgjuhljómsveitir sem þykja einna nýstárlegastar í Bret- landi og Bandaríkjunum. Þessar hljómsveitir heita: Dead can dance, the Wolfgang Press, Throwing Muses og Clan of XEMOX. Sýnd verða myndbönd með þessum hljómsveitum. Gerð myndbandanna er í hönd- um Nigel Griesson en hann starfar hjá kvikmyndafyrirtækinu 23 En- velope. Hljómsveitimar em allar á plötu frá YAD þar sem er að finna athyglisverðustu nýbylgjuhljóm- sveitir Bretlands og Bandaríkj- anna. -PLP Þessi mynd er dæmigerð fyrir efni- stök á tónlistarmyndböndunum sem sýnd verða í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.