Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 53
MÁNUDAGUR 25. JÚLl 1988. 65 Afmæli Páll og Guðmundur Gíslasynir Tviburabræðumir Páll Gíslason, Skipasundi 25, og Guðmundur Gíslason, Efstasundi 16 í Reykja- vík, em áttatíu og fimm ára í dag. Þeir bræður vom fæddir á Vatn- eyri við Patreksfjörö. Páll og Guðmundur áttu tólf önn- ur systkini en af þeim létust sex í bamæsku. Þau vom: Elísabet, Sig- urður, Stefán, Axel, Ingibjörg og Þórður. Auk þeirra eru látin: Stein- vör, f. 26.8. 1896, en hún var gift Sveini Einarssyni rafvirkja; Magn- ús, f. 12.2.1899, vömbifreiðastjóri, en hann var kvæntur Guðrúnu Guðjónsdóttur; Hörður, f. 18.3. 1912, bifreiðastjóri, en hann var kvæntur Elínu Elíasdóttur; og Ragnheiður, f. 29.6. 1913, sem var gift Krisljáni Möller í Landakotí á Akranesi. Á lífi em, auk Páls og Guðmundar: Elísabet, f. 2.12.1900; og Sigurður, f. 10.4. 1910, fyrrv. kaupmaður, en hann var kvæntur Jósefínu Björgvinsdóttur. Faðir þeirra bræðra var Gísh Sig- urðsson trésmiður, sonur Sigurðar Gíslasonar, bókbindara á Patreks- firði, og konu hans, Ingibjargar Sig- urðardóttur frá Hóh á Bíldudal. Foreldrar Siguröar vom séra Gísh Ólafsson, prestur í Sauðlauksdal í Baröastrandarsýslu, og kona hans, Sigríður Magnúsdóttir frá Stórholtí í Saurbæ í Dalasýslu. Móðir Páls og Guömundar var Kristjana Sigríður Pálsdóttir, tré- smiðs í Pálshúsum í Garði, Stefáns- sonar og konu hans, Elísabetar Sig- urðardóttur, en Páh var sonur Stef- áns Pálssonar sem bjó í Efriholtum II undir Eyjafjöllum og konu hans, Helgu Magnúsdóttur frá Efriholt- um. Ehsabet var dóttir Siguröar Stefánssonar frá Kíartansstaðakoti í Skagafirði og konu hans, Margrét- ar Guðmundsdóttur frá Bmnna- stöðum á Vatnsleysuströnd. Páll Páh flutti til Reykjavíkur 1920 og stundaði sjómennsku til 1930. Eftir það vann hann við pípulagnir hjá Helga Magnússyni & Co. Árið 1943 gerðist hann vömbifreiðastjóri hjá Þrótti og vann þar um þijátíu ára skeið eöa þar til hann lét af störfum vegna aldurs. Páh kvæntist 17.5.1930 Margrétí Jónsdóttur, f. í Reykjavík, 18.10. 1908. Foreldrar hennar vom Jón Nikulásson, sjómaður frá Hamri í Flóa, og Hugborg Helga Ólafsdóttir frá Núpi undir Eyjafjöllum. Páh og Margrét eignuðust fimm böm sem öh em á lífi. Margrét lést 1.12.1983. Guðmundur Guðmundur flutti einnig tíl Reykjavíkur um 1920 og stundaði sjómennsku og verkamannavinnu til 1943 er hann gerðist vömbif- reiðastjóri hjá Þróttí þar sem hann vann tU 1968. Þá hóf hann störf hjá Vatnsveitu Reykjavíkur og vann þar til 1973 er hann lét af störfum sökum aldurs. Guðmundur kvæntist 11.1. 1925 Hólmfríði Magnúsdóttur, f. 9.9.1899 á Skerðingsstöðum í Dalasýslu. Foreldrar hennar vom Magnús Guðmundsson, b. frá Hvammsdal í Saurbæ, og kona hans, Ingibjörg Kristfríður Björnsdóttir frá Orra- hóh á Fehsströnd í Dalasýslu. Guð- mundur og Hólmfríður eignuðust tíu böm og em níu þeirra á lífi. Bræðurnir verða aö heiman á afmæhsdaginn. Stefán Axel Guðmundsson Stefán Axel Guðmundsson, Nönnufelh 3, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Stefán fæddist í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd. Hann hóf sjó- mennsku 1927 og varð síöar bryti hjá Skipaútgerð ríkisins og á far- skipum og togurum tíl 1984 en hann hefur verið húsvörður í Hólagarði frá 1984. Stefán kvæntist 1947 Lám Láms- dóttur, f. 21.3.1912, d. 8.8.1984. For- eldrar hennar vom Láms Bjama- son, sjómaður í Reykjavík, og kona hans, Ehsabet Jónasdóttir. Fóstursynir Stefáns em: Karl Einarsson, gamanleikari í Reykja- vík, og Olgeir Einarsson, skrif- stofumaður í Reykjavík, en þeir em báðir látnir, og Valdimar Einars- son, kaupmaður í Reykjavík. Bræður Stefáns em: Konráð, verkstjóri í Kópavogi; Einar, múr- ari í Reykjavík, sem er látinn; Kári, sem starfar við þungavinnuvélar; Hjörtur, bryti á Litla-Hrauni; Hahdór, sjómaður í Ólafsvík; Jó- hannes, bifreiðastjóri í Reykjavík, og Ólafur, farmaður í Reykjavík. Systur Stefáns: Katrín, Ingibjörg, Margrét og Aðalheiður sem er lát- in. Foreldrar Stefáns vom Guð- mundur Jóhannsson, b. í Flekku- VÍk, f. 19.10. 1887, d. 26.5. 1959, Og kona hans, Hansína Einarsdóttir, f. 8.6. 1892, d. 29.11. 1983. Hansína var dóttir Einars Einars- sonar, b. í Bergskoti, og konu hans, Margrétar Hjartardóttur. Stefán verður ekki heima á af- mæhsdaginn. Anna Eðvaldsdóttir Knauf Anna Eövaldsdóttir Knauf, hús- freyja að Hrafnabjörgum í Jökuls- árhlíð, varð fimmtug í gær. Anna er fædd á Isafirði, dóttir hjónanna Hahdóm Guðjónsdóttur frá Kaldbak á Ströndum, f. 10.6. 1898, og Eduard Karls Walters Knauf, blikksmíðameistara á ísafirði, f. í Oberheldrungen Thur- ingen í Þýskalandi 28.3. 1910, en Walter gerðist íslenskur ríkisborg- ari 1953. Faðir Walters var Karl Knauf námuverkstjóri, sonur hjónanna Línu Knauf húsfreyju og Franz Knauf, b. í Udersleben í Þýska- landi, en móðir Walters var Anna Knauf, húsmóðir í Oberheldrang- en, dóttir hjónanna Önnu Schneid- er, fædd Schröpfer, og Eduard Schneider b. Foreldrar Hahdóru vom hjónin Sigþrúöur Sigurðardóttir, d. 1942, og Guöjón Jónsson, b. aö Kaldbak í Strandasýslu, f. 1863, d. 1952. For- eldrar Guðjóns vom Jón Bjarna- son, b. á Kaldbak, og kona hans, Guðrún Pálsdóttir. Foreldrar Sig- þrúðar vora Sigurður, b. í Byrgis- vík, Ólafsson og Þóra Guömunds- dóttir frá Klúku í Bjamarfirði. Anna verður að heiman á af- mæhsdaginn. Tíl hamingju með daginn! 95 ára Stefanía Stefánsdóttir, Mýrargötu 20, Neskaupstað. 85 ára Edith Magnússon, Amarhrauni 47, Hafnarfirði. 80 ára Halldóra Sigfúsdóttir, Skarðshhð 4F, Akureyri. 70 ára Karóhna Aðalbjörg Jakobsdóttir, Kohavík, Svalbarðshreppi. Hrefna Björgvinsdóttir, Hhðar- endavegi 5A, Eskifirði. Evert Þorkelsson, Bámstíg 10, Sauðárkróki. Pálmi Jónasson, Holtagötu 5, Ak- ureyri. 50 ára Gísli Helgason, Holtastíg 10, Bol- ungarvík. Anna Sigríður Þorbergsdóttir, Austurhlíð, Skaftártunguhreppi. Birgir Sigurðsson, Hólabraut 10, Hafnarhreppi. Þóra Svanlaug Ólafsdóttir, Hátúni 26, Keflavík. 40 ára Þóra J. Gunnarsdóttir, Reyni- hvammi 17, Kópavogi. Ásta Bára Jónsdóttir, Smyrla- hrauni 36, Hafnarfirði. Gunnar Emil Sigurðsson, Leifsgötu 28, Reykjavík. Sigurlína Magnúsdóttir, Skhdinga- nesi 39, Reykjavík. Bogi Ingimarsson, Melbæ 14, Reykjavík. T1I hamingju með morgundaginn! 80 ára Páll Bjamason, Langholtskoti, Hrúnamannahreppi. 70 ára_________________________ Þórhahur Árnason, Veðramótmn, Skeggjastaöahreppi. Hulda Gunnlaugsdóttir, Hvassa- leiti 139, Reykjavík. Guðmundur Benediktsson, Flóka- götu 61, Reykjavík. 60 ára Valgerður Auður Eliasdóttir, Eghs- götu 12, Reykjavík. Elín Björnsdóttir, Ásvahagötu 10A, Reykjavík. Kristján Eggertsson, Seljavogi 3, Hafnarhreppi. Fjóla Oddný Sigurðardóttir, Löngubrekku 6, Kópavogi. Valdimar Jakobsson, Gnoðarvogi 68, Reykjavik. 50 ára María Kristinsdóttir, Stórholti 28, Reykjavík. 40 ára Jón Halldórsson, Kambhóh, Þor- kelshólshreppi. Eyrún Jónsdóttir, Austurvegi 20, Grindavík. Guðni Sigþórsson, Fomuströnd 5, Seltjamamesi. Signý Sen Signý Sen, Hlyngeröi 8, Reykja- vík, er sextug í dag. Signý er fædd í Kulangsu, Amoy, Fukien í Kína og ólst þar upp th 1937 er hún kom th íslands. Hún varð stúdent frá MR 1949 og tók BA-próf í ensku og sænsku í HÍ 1959. Signý vann í sænska sendiráðinu 1950-1956 og á skrifstofu Sementsverksmiðju rík- isins í Rvík 1958-1969. Hún tók embættispróf í lögfræði 1976 og hefur verið fuhtrúi lögreglustjór- ans í Rvík frá 1978. Signý giftist 23. júh 1948 Jóni Júl- íussyni, f. 11. desember 1926, fil. kand., skrifstofustjóra skrifstofu Norðurlandamála í utanríkisráðu- neytinu og staðgengh samstarfs- ráðherra Norðurlanda. Foreldrar hans era Júlíus Rósinkransson, fyrrv. skrifstofustjóri Kaupfélags Stykkishólms og síðar fuhtrúi hjá Vegagerð ríkisins, og kona hans, Sigríður Jónatansdóttir. Böm Signýjar og Jóns em, Erlendur, f. 26. aprh 1948, dr. í heimspeki og lektor viö HÍ, kvæntur Hönnu Mar- íu Siggeirsdóttur, lyfsala í Stykkis- hólmi, og Sigríður Hrafnhhdur, f. 12. ágúst 1953, MA, gift Sveini Úlf- arssyni rekstrarhagfræöingi. Bróð- ir Signýjar er Jón Sen, f. 9. febrúar 1924, fyrrv. konsertmeistari Sinfó- níuhljómsveitar íslands, kvæntur Björgu Jónasdóttur. Foreldrar Signýjar vom dr. Kwei Ting Sen, prófessor og rektor há- skólans í Ámoy í Kína, síðar próf- essor í háskólanum í Shanghai, og kona hans, Oddný Erlendsdóttir Sen, kennari. Kwei var sonur Yu Shiu Sen rithöfundar og konu hans, fæddrar Chiang. Systkini Oddnýjar eru Guttormur hrl., dr. Jón E. Vestdal verkfræðingur, Stéf- anía, móðir Maríu, konu Hahgríms Dalbergs ráðuneytisstjóra, Sveinn, hreppstjóri á Breiöabólsstöðum, faðir Erlendar yfirþingvarðar, Bjöm, fyrrv. b. á Breiöabólsstöð- um, og Jakob, b. á Reykjavöhum í Biskupstungum. Oddný var dóttir Erlendar hreppstjóra og útvegs- bónda á Breiðabólsstöðum á Álfta- nesi, bróður Hjörleifs, afa Sigurðar Jóhannssonar vegamálastjóra. Er- lendur var sonur Bjöms, b. og hreppsijóra á Breiðabólsstöðum, Björnssonar. Móðir Bjöms var EU- isif, systir Guðnýjar, ömmu Áma, fóður Matthíasar Á. Mathiesen ráðherra. Guðný var einnig amma Jensínu, ömmu Jensínu kaup- manns og söngkennaranna Nönnu og Svanhhdar Eghsdætra. Ehisif var dóttir ísleifs, b. á Englandi í Lundarreykjadal, ísleifssonar og konu hans, Ingibjargar Ámadótt- ur. Móðir Ingibjargar var EUisif Hansdóttir Klingenbergs, b. á Krossi á Akranesi, ættfóður KUng- enbergsættarinnar. Móðir Erlendar var Oddný, systir Petrínu, ömmu Kristjáns Eldjáms forseta. Önnur systir Oddnýjar var Björg, amma Ama Bjömssonar tónskálds. Þriðja systir Oddnýjar var Anna, amma Ama Krisljáns- sonar píanóleikara. Fjórða systir Oddnýjar var Þómnn, amma Teds Ámason. Oddný var dóttir Hjör- leifs, prests á VöUum í Svarfaðar- dal, Guttormssonar, prófasts á Hofi í Vopnafirði, Þorsteinssonar, bróð- ur Bergljótar, langömmu Páls, afa Hjörleifs Guttormssonar alþingis- manns. Móðir Oddnýjar var Guð- laug, systir Önnu, langömmu Ragnars HaUdórssonar, stjórnar- formanns ÍSAL. Bróðir Guðlaugar var Stefán, afi Stefaníu Guðmunds- dóttur leikkonu, móður Önnu Borg. Guðlaug var dóttir Bjöms, prests í Kirkjubæ, Vigfússonar og konu hans, Önnu Stefánsdóttur Scheving, systur Þorbjargar, ömmu Stefáns, afa Ólafs Bjöms- sonar prófessors og Stefáns Hhm- arssonar bankastjóra. Móðurbróðir Oddnýjar var Jó- hannes, afi Jóns Sveinssonar í Lár- ósi. Móðurbróðir Oddnýjar, sam- feðra, var Guðmundur, afi Guð- mundar Sveinssonar, skólameist- ara Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Móðurbróðir Oddnýjar, sam- mæðra, var Ámi, faöir Jóns, al- þingismanns á Akranesi, og Finns, fóöur Árna Grétars hrl. Móðir Oddnýjar Erlendsdóttur var María Sveinsdóttir, b. og skipasmiðs í Gufunesi, bróðir, sammæðra, Guð- mundar, langafa Guðríðar, móður Sólrúnar Jensdóttur, skrifstofu- stjóra í menntamálaráðuneytinu. Sveinn var sonur Jóns, b. á Hvíta- nesi, Pétm-ssonar. Móðir Jóns var Margrét Jónsdóttir, b. á Ási í Kelduhverfi, Jónssonar og konu hans, Ingibjargar Grímsdóttur, systur Jóns, afa Gríms Thomsens. Móðir Sveins var Ingibjörg Þor- steinsdóttir, systir Jóns landlækn- is, langafa Elínar, ömmu Guðrúnar Agnarsdóttur alþingismaims. Móðir Maríu var Sigríöur Jó- hannesdóttir Hansen, sjómanns í Hafnarfirði, Péturssonar Hansen, beykis í Rvik. Móðir Péturs var Sigríður, systir Sigríðar yngri, langömmu Áma, afa Áma Áma- sonar, skrifstofustjóra í iönarráðu- neytinu. Sigríður var dóttir Sigurð- ar, b. í Götuhúsum í Rvík, Erlends- sonar og konu hans Hlaögerðar Guðmundsdóttur. rr -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.