Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988. Viltu passa hundana fyrir mig? - greiðviknin landanum í blóð borin „Geriði það, ég verð að stökkva inn í bankann í hálfa mínútu, veskið mitt hlýtur að liggja enn á borðinu." - Æi.jæja. önnur konan vorkenndi sveitakonunni svo mikið að hún lét sig hafa það. Það vekur feiknaathygli þegar tveir stórir og stæðilegir hundar eru á röltinu í miðborginni. Hund- um er nú ekki leyfilegt bæjarrölt. en alltaf geta orðiö slys. Eins og sveitamaðurinn geti ekki gleymt sér þegar hann kemur í útréttingar í höfuðborgina. Þessi sveitamaður er einn af þeim sem ruglaðist alveg í ríminu en þó ekki svo mikið að honum hafi dottiö í hug að fara með snata inn í bankann. En stúlkan haíði gleymt seðla- veskinu inni í bankanum og því varð að redda málunum á skjótan hátt. Vegfarendur voru allir boðnir og búnir að aöstoða þessa óheppnu konu - svona þegar hún var búin að barma sér og suða í dáhtla stund. -RóG. ... og þarna stóð hún ákveðin í fasi og righélt í snata sem greyin vissu ekkert hvaðan stóð á þá veðrið. Og konan passaði litlu bræðurna með þolinmæði þótt eigandinn léti ekki sjá sig i nokkrar mínútur. Svo fór hún og keypti sér epli á útimarkaðnum. Þessi ungi maður var strax til í aö lita eftir voffunum en eitthvað virðist litli maðurinn hafa orðið svekktur. Annað hvort aðeins smeykur við ítur- vaxna ferfætlingana eða bara ekki viljað missa athygli pabba svo skyndi- lega. En pabbi er ungur maður og glöggur... ... auðvitað grunaði hann að þetta væri eitthvert grín. Örlög þeirra sem minna mega sín voru ráðin og kannski dálítið kaldhæðnisleg, enda var þeim brugðið. Umhyggjan og vorkunnsemin helt- ók þessa frú og þótt hún sé í raun alveg dauðhrædd við hunda af þessari stærðargráðu þá var hún alveg til I að gera þennan góða grelða. Hann þessi virðist bara njóta þess að gera örstutt stans á leið sinni. Líklega er hann gamall hundaeig- andi. „Ætli hún sé ekki að koma, eða kannski finnur hún ekki veskið,“ gæti hann verið að hugsa um leið og hann lítur inn i bankann. ■ ;■ " -■' ■ ■;■; Sama má segja um þessa ágætu konu. Henni var nú ekki alveg sama í fyrstu en auðvitað lét hún til leiðast. Þótt hún hafl fyrst verið heldur stff gagnvart hundunum þá mýktlst hún öll og fór að gæla við þá eftlr kúnstar- innar reglum. Enda kunnu þeir að meta það. Unga konan ætlaði að fara aö skorast undan ábyrgðinni og var búin að gefa krökkunum beislln eftlr aö hún hafði gætt hundanna í smá- stund. En ábyrgðartilflnningin hefur roklð upp þvf hún hætti vlö að fara frá hundunum - hún var nú Ifka búin aö taka þetta að sér. Kannski dæmlgert borgarbarn af yngri kynslóðinnl - alltaf að flýta sér en þegar til kemur þá er ekkert svo erfitt að hægja á. DV-myndir JAK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.