Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 45
57 LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988.' Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Erum að flytja til útlanda, seljum allt næstu daga: húsgögn, sófasett, vandað hjónarúm m. náttborðum frá Ingvari og Gylfa, kommóðu, lítið skrifborð, borð, stóla, tvíburavagnskerru, BMX hjól, búsáhöld, stóran, tvískiptan ís- skáp, hljómtæki, útvarp, rafmagns- borvél, verkfæri, og margt fl, tombóla fyrir krakka. Til sýnis virka daga frá kl. 17 og allan daginn um helgar að Miklubraut 3, inng. Gunnarsbraut. Úrvalsbækur frá USA. THE NEW MEDICAL & HEALTH encyclopedia, 4 bindi, verð 7.500. CHARLIE BROWN alfræðiorðabæk- ur f. fólk á öllum aldri, 15 bindi, verð 7.500. Alfræðiorðabæktir LEXICON- UNIVERSAL-Encyclopedia 21 bindi, kr. 20.000. WEBSTERS Dictionary, pappírskilju orðabækur, ensk-enskar. Upplýsingar og pantanir í síma 19037, sendum í póstkröfu. Fyrir heimili og skrifstotur. Til sölu v/breytinga: stórt skrifborð m/ skjala- skúffu, skrifborðsstóll, hillusamstæða, bókahillur, unglingaskrifb., svefn- bekkir, leðurstólar + skammel, inn- skotsborð, 14" litsjónvarp, Flymo sláttuvél, innihurðir í körmum, borð- tennisborð, þrektæki, þvottavél + þurrkari. Til sýnis laugard + sunnud. kl. 14-16 að Aratúni 26, Garðab. Vitaminkúrar. Bjóðum aftur okkar vin- sælu bætiefnakúra, s.s. gegn stressi, hárlosi, þreytu og meltingartruflun- um. Megrunarfræflar og leikfimispól- ur, ný sjófuglaegg o.m.fl. Opið til 18.30 virka daga og 10-16 laugardaga í sum- ar. Póstsendum. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 91-622323. 26" fjallareiðhjól, lítið notað, kr. 20 þús., 16" barnareiðhjól, kr. 2 þús., ungbamastóll á hjól, kr. oOO, tveir barnabílstólar, ónotaður, kr. 2 þús., notaður, kr. 1 þús., bamaskíðasett, kr. 500, strauvél, m/60 cm valsi, vel með farin, kr. 10 þús. S. 91-38651. Gyllti stálborðbúnaðurinn frá Kornel- íusi, eldra mynstrið, 8 pör, þ.e. gafflar, hnífar og skeiðar, ásamt ýmsum fylgi- hlutum er til sölu, skipti á nýja munstrinu koma til greina. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-9863. Ál - ryðfrítt stál. Efnissala: álplötur, -vinklar, -prófílrör, -öxlar, flatt - fer- kantað. Ryðfrítt stál: plötur, vinklar, prófilrör, öxlar, flatt - gataplötur. Málmtækni, Vagnhöfða 29, sími 83045 og 83705. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnár Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Til sölu vegna brottfl.: Husqvama kæli- skápur, 1,86 á hæð, sem nýr, Philco þvottavél, 20" Sony monitor, uppl. yfir 400 láréttar línur, nýlegur afruglari, Fiat Uno ’84, ek. 58 þ. km o.fl. S. 84451. 20" Penzai litsjónvarpstæki til sölu, Vi árs gamalt, verð 30 þús., einnig góður ísskápur á 5000 kr., til sýnis að Dal- brekku 6 Kópav. eftir kl. 17. Valgeir. Beykiskrifborö, skrifborðsstóll, tölvu- borð, beykirúm m/hillum, fumhillur, og Atari tölva til sölu. Uppl. í síma 91-627932. Brúnn Marmet kerruvagn til sölu, vel með farinn, verð kr. 15.000, einnig rautt telpureiðhjól, Universal, verð kr. 7.000. S. 91-10324 milli kl. 18 og 20. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið 8-18, laugard. 9-16. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataiskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Gram frystikista, 210 I, til sölu, nýleg, 17 þ., einnig 34 bindi af ritsafni H.K. Laxness, 29 þ., og heildarútg. af fom- sögum, 10 þ. Úppl. í síma 91-42494. Hústjald, bensínsláttuvél, baðinnrétt., ísskápur, frystisk., billiardb. (6 feta), harmóníkuhurð, strauvél, 2 BMX hjól og 2 karateæfingag. S. 91-31878. Scanner - lásabogi. Til sölu Scanner Realistic, 16 rása, digital, mjög öflug- ur. Verð kr. 18 þús. Einnig lásabogi, 250 pund. Verð kr. 23 þús. S. 91-541081. Svefnsófi og reiöhjól til sölu. 2 sæta sófi, eins árs gamall, og 5 gíra kven- reiðhjól, ónotað. Uppl. í síma 689452 eftir kl. 16. Til sölu SSB-talstöð (Gufunesstöð), með loftneti" og öllum búnaði, einnig Nordmende geislaspilari. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-9897. Vauxhall Chevette L '78, mikið end- urnýjaður, til sölu v/brottflutnings, selst ódýrt, verð tilboð. S. 16486 e. kl. 17 virka daga, allan daginn um helgar. Bílasimi. Til sölu lítið notaður Erics- son hot-line bílasími. Uppl. í síma 91-75358. Frystigámur til sölu, staðgreiðsluverð 255 þús., á lánskjörum 295 þús. Uppl. í síma 91-71194. Futaba, 4ra rása fjarstýring ásamt flug- vél og fylgihlutum til sölu. Uppl. í sima 91-71324. Seglbretti ásamt flotbúningi til sölu, lít- ið notað. Verð kr. 80 þús. Uppl, í síma 93-61236 eftir kl. 18. ________________ Vikuferö fyrir 4 á Edduhótelum ásamt bílaleigubíl, má seljast sitt í hvoru lagi. Tilboð. Uppl. í síma 92-13259. 6 manna hústjald til sölu. Uppl. í síma 93-38844 eða 93-38845. Notuð AEG eldavél og veggofn til sölu á spottverði. Sími 91-36537. Sem nýtt Wilson golfsett til sölu, verð 25 þús. Uppl. í síma 91-43887. Siemens þvottavél til sölu, er í ábyrgð og mjög lítið notuð. Uppl. í síma 39926. Vel útlitandi, einlit gólíteppi til sölu, ca 40 fin. Uppl. í síma 91-73355. Til sölu Jeppakerra. Uppl. í síma 672071. I — ■ Oskast keypt Vil kaupa notaö: skápa með geymslu- hillum, ýmsar stærðir koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9893._______________________ Notaðar þvottavélar óskast keyptar, mega þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-73340 um helgina. Óskum eftir að kaupa notaðan hitakút, innihurðir, eldavél og sófasett. Uppl. í síma 94-2027 og 94-2002. Óska eftir skotthúfu, fullorðinsstærð. Uppl. í síma 20599 e. kl. 19. ■ Verslun Norskar trévörur. Tilboðsverð til 1. ágúst, skálar-kistlar, sleifar, lyklar, o.m.fl. Litir: rautt, svart og blátt. No- tið tækifærið. Tilvalið í sumarbústað- inn. Póstsendum. Hannyrðaversl. Strammi, Óðinsgötu 1, s.13130. Apaskinn, 15 litlr, snið í gallana seld með, nýkomin falleg bamaefni úr bómull. Sendum þrufur og pósts. Álna- búðin, Þverholti 5, Mos., s. 666388. Bómull. Bolir, 340, kjólar, 950, nýir lit- ir í apaskinni, snið og tillegg, rúm- teppi og gardínur, póstsendum. Nafn- lausa búðin, Síðumúla 31, R., s. 84222. Heildverslun í fatnaði óskar eftir að ráða sölufók um allt land, góð sölulaun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9889. ■ Fyiir ungböm Mothercare blár flauelsvagn til sölu, sem nýr, einnig grá kerra sem leggst saman, lítið notuð. Uppl. í síma 92-13078. Barnavagn, Thiele, verö 10 þús., og burðarrúm á 2000 kr. til sölu. Uppl. í síma 46082. Góður Brio barnavagn til sölu, einnig Emmeljunga svalvagn. Uppl. í síma 26615. Óska eftir hvítu, rúmgóöur barnarimla- rúmi og Hókus Pókus bamastól. Uppl. í síma 30012. Vel með farinn Jilly Mack kerra tii sölu. Uppl. í síma 20603. ■ Heimilistæki Ameriskur isskápur G.E. til sölu. Uppl. í síma 54839. Nýyfirfarnar þvottavélar til sölu. Uppl. í síma 91-73340. ■ Hljóófæn Maxtone trommusett til sölu með tösk- um og Syndian symbölum, verð 40.000. Uppl. í síma 93-13205. Píanó til sölu. Baldwin píanó með bekk, sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 656491. ■ Hljómtæki Tökum i umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. Nýlegur Sony geislaspilari með fjar- stýringu til sölu. Uppl. í síma 91-11194. ■ Teppaþjónusta Hreinsiö sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt i skemm- unni austan Dúkalands. ■ Húsgögn Sérsmiði: Eldhús, fataskápar, hillu- veggir o.fl., lakksprautun á MDF og húsgögnum. Teiknum og gerum verð- tilboð. Húsgagnaframleiðslan h/f, Smiðshöfða 10, s. 686675. Kostaboð. Nýtt, hvítt, tvíbreitt rúm, býðst þér til sölu á aðeins 19 þús. kr. Nánari uppl. í síma 91-21663 alla daga eftir kl. 18. Beykihjónarúm frá Ingvari og Gylfa, l,90x 1,70, lítið notað. Selst mjög ódýrt vegna flutninga. Uppl. í síma 20920. Gömul húsgögn til sölu. Sófasett, skáp- ur, rúm, borð og ýmislegt annað. Selst ódýrt. Úppl. í síma 91-12888. Furusófasett, 3 + 2 + 1, til sölu. Uppl. í síma 91-612416. Sófasett, 1 + 2 + 3, til sölu. Uppl. í síma 76106. ■ Bólstnm Bólstrun, klæðningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav. sími 91-641622. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvux Deilihugbúnaöur fyrir IBM/samhæfðar tölvur. Hvers vegna að borga meira? Greiðið aðeins fyrir diskinn og afrit- unina. Mörg geysigóð forrit, t.d. SCGA, keyrir litaforrit á monoskjá. 3D-CHESS, taflforrit í þrívídd. LM, adressu og límmiðaforrit. MEAL MASTER, uppskriftaforrit. PROCOMM, modemforrit o.mfl. Pantið diskling yfir öll forritin sem eru á skrá. Hugsýn, s. 91-14833. Macintosh Plustil sölu með 20 MB hörðum diski, Imagewriter II, ásamt Qölda forrita og fylgihluta. Uppl. í síma 92-13505 e.kl. 17. Til sölu AT-tölva mjög hraðvirk með 20 Mb harðdisk, EGA litaskjá. Uppl. í síma 623818. Konami MSX leiktölva til sölu, ásamt 20 leikjum. Uppl. i síma 78001. Til sölu tölva, Victor VPCIIe, mjög lítið notuð, forrit fylgja. Uppl. í síma 21604. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviögeröir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11 14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð, innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. 1 árs 21" Salora sjónvarpstæki með tvöfaldri fjarstýringu til sölu, verð 35 þús. Uppl. í síma 98-21747. ■ Ljósmyndun Náttúruunnendurl Þið komist nær með aðdráttarlinsu. Lítið notuð Pentax zoom A 70-210 mm F4 linsa til sölu, sanngjamt verð. Sími 91-617673. ■ Dýrahald____________________ Hestamenn, ath. Aðfaranótt 24. júní sl. tapaðist hryssa úr girðingu á Kjóa- völlum í Garðabæ. Hryssan er 15 vetra, dökkjörp, stór og fremur stygg. Þeir sem hugsanlega hafa orðið henn- ar varir eða vita hvar hún er nú eru beðnir að hafa samband við Elísabetu í síma 9142361 eða Sigurð í 98-64445. Óskilahestur i Borgarhreppi. Grár, ca 9 vetra, fremur stór hestur í óskilum. Hesturinn er á jámum en mjög stygg- ur. Mark er ógreinilegt en sýnist vera biti aftan hægra. Uppl. gefur hrepp- stjórinn í Borgarhreppi í s. 93-71667. 3 hestar til sölu. Ljósskjóttur 8 vetra klárhestur, ljós 9 vetra, alhliða hestur og jarpur 7 vetra klárhestur. Verð samkomulag. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9875. 6 hesta hús til sölu við Varmá í Mos- fellsbæ, byggt 1981, gott gerði. Uppl. í síma 91-686110 frá kl. 9-17 og 91-10931 eftir kl. 19. Hestar i óskilum. í Þingvallahreppi em hestar í óskilum, rauður, glófextur, ójámaður, leirljós, skjóttur, jámaður. Uppl. í síma 98-22606 og 98-22660. Tek að mér hesta og heyflutninga, um allt land, fer vestur um Dali og Snæ- fellsnes næstu daga. Uppl. í síma ! 91-71837. 5 básar í góðu hesthúsi i Viðidal til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9902. Jarpur 10 vetra klárhestur með tölti, duglegur ferðahestur. Uppl. í síma 98-21465. Jörð til sölu, hagstæð áhvílandi lán, hentug undir hrossahald. Uppl. í síma 95-6067._______________________________ Kettlingar. Þrir óvenjufallegir fress- kettlingar fást gefins. Vanaðir. Uppl. í síma 91-25978, símsvari. Schafferklúbburinn. Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 25. júlí kl. 20:30 í Kristalsal Loftleiða. 3 fallegir og vel vandir kettlingar fást gefins. Uppl. í sima 75287 til kl. 19. Finkur óskast. Óska eftir að kaupa finkur. Uppl. í síma 91-82404. Svin - svín. Til sölu gvltur með tíma. Uppl. í síma 98-66028. Tek að mér hesta- og heyflutninga u>n land allt. Uppl. í síma 91-79618. ■ Hjól Takið eftir! Til sölu nýr og ónotaður Colevan Coluipbia tjaldvagn (felli- hýsi), keyptur á Vorleik ’88, tilbúinn í ferðalagið. Uppl. í síma 91-54931. Yamaha FJ 1200 mótorhjól. Til sölu er eitt af glæsilegri superhjólum lands- ins, ’87, lítið ekið, gott verð, nýjar töskur fylgja. Uppl. í síma 91-79196. 6 gira DBS karlmannsreiðhjól til sölu. Vel með farið. Selst á 9 þús. Uppl. í síma 91-43882 eftir kl. 14. Kavasaki Z 1R 1000 til sölu, árg. ’80, verð ca. 190 þús. Uppl. í síma 93-11195 milli kl. 15-20. Til sölu enduro. Kawasaki KL 250 ’84, í góðu standi og gott útlit, selst á 100- 115.000. Uppl. í síma 681704. Til söiu Yamaha YZ 250 í góðu standi og Honda SL 350 ’76. Uppl. í síma / 91-44825 eftir kl. 20. Vel með farið, nýyfirfarið og flott Suzuki Katana 650 ’83 til sölu. Uppl. í síma 9143751 e.kl. 18.> Ingólfúr. Vel með farin Honda MB '82 til sölu, gott og kraftmikið hjól. Uppl. í síma 91-611125. Honda CBR 1000 F ’87 til sölu, ekið 7500 km. Uppl. í síma 38837, e. kl. 20. Kawasaki AE óskast, má vera með bil- aðan mótor. Uppl. í síma 93-61423. Mjög gott hjól til sölu, Kawasaki Z-1000 ’78, nýyfirfarið. Uppl. í síma 91-35629. Óska eftir Hondu MB 50. Uppl. í síma 91-72952 eftir helgina. Óska eftir Hondu MTX eða MT. Uppl. í síma 97-21225. Suzuki TS 125 X '88 til sölu, ekið 1300 km. Uppl. í síma 666990 e. kl. 18. Suzuki TSX 50 árg. ’88 til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 91-36027. ■ Vagnar Góður tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 91-71056. Þjónustuauglýsingar___________________________________________________________dv Málum þök og glugga Þakásetningar og viðgerðir Gerum við steyptar rennur og setjum upp blikkrennur. Húsa- og kantklæðn- ingar, þéttum svalir, sprunguviðgerðir og múrviðgerðir. HÚSPRÝÐI sími 42449 e. kl. 18. Vélaleiga SANDBLÁSTUR MÚRBROT [Ajm HÁÞRÝSTIHREINSUN ’Sf 680263-656020 Gunnar Valdimarsson Borum, brjótum og gröfum Erum með liðstýrða gröfu og loftpressur. Tökum að okkur fleygun, borun og gröfuvinnu. Símar 621221 - 12701 Er stíflað? - [ H Fjarlægjum stíflur L > úr vöskum, WC, baökerum og niöurföllum.^ A ^ Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. "T5T Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan l Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. j Vanir menn! —? Anton Aöalsteinsson. \^VrO-vry Sími 43879. Bíkisím. 985-27760. Skólphreinsun / Erstíflað? A U Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, pkH J* baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. ^ Vanir menn! Ásgeir Halldórsson l'teS^eo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.