Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir góðu herbergi með salemis- aðstöðu og baði. Uppl. í síma 91-71506 e.kl. 20. Óskum eftir stórri íbúð á leigu í Hvera- gerði eða nágrenni sem fyrst. Uppl. í síma 98-34414 eða 98-21927. Tvær systur óska eftlr að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá 1. sept., húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 93-61276. Óska eftir 2-3 herb. ibúð á leigu. Uppl. í síma 91-38527. ■ Atviimuhúgnæði Húsnæði við laugaveg, (neðan Frakka- stígs, ca 100 ferm, á 2. hæð, hentar vel fyrir alls konar skrifstofur. Uppl. í síma 91-82079. Iðnaðarhúsnæði. Bráðvantar 70-120 ferm iðnaðarhúsnæði á leigu undir létta pökkun, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-21015. Sundahöfn. Til leigu 250 m2 lager- húsnæði við Sundahöfh. Sanngjöm leiga. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-9890,__________ Iðnaðar-verslunarhúsnæði til leigu í miðbæ Kópavogs. Uppl. í síma 641255, 41783 og 40885._______________ Óskum eftir verslunahúsnæði á Reykja- vikursvæðinu, 50-70 fm. Uppl. í'síma 91-672125. ■ Atvinra í boði Óskum eftir röskum og samviskusöm- um starfskrafti á lítinn, hreinlegan skyndibitastað. Vaktavinna, yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9884. 1. vélstjóra vantar á nýlegan, vel út- búinn dragnótabát, sem gerður er út frá Þorlákshöfn. Uppl. á daginn í síma 98-33965 og 98-33566 á kvöldin 98-33865 og 98-31402.________________________ Blikksmiður. Viljum ráða blikksmið, mikil vinna framundan. Góð laun fyr- ir góðan mann. Uppl. í síma 9145575. K.K. Blikk hf., Auðbrekku 23, Kóp. Hárgreiðslukona óskast í haust í ca 60% starf, virmutími samkomulag, fyllsta trúnaðar gætt. Uppl. í síma 91-71331 eftir kl. 19. Málmiðnaðarmenn. Viljum ráða fag- menn og vana aðstoðarmenn til jám- iðnaðarstarfa. Vélsmiðja Hafnarfjarð- ar, sími 91-50145. Ráðskona óskast á sveitaheimili. Þarf að vera bamgóð, má hafa með sér böm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9870. Gagnaskráning. Óska eftir að ráða starfskraft við að vélrita uppl. inn á diskling. Umsóknir sendist DV fyrir 1. ágúst, merkt „Gagnaskráning". Krakka vantar við útburð dreifimiða í Rvk og nágrenni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9882. Óskum eftir matreiðslumanni og að- stoðarfólki í sal um helgar. Uppl. í síma 91-23433. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Mokka-kaffi. ■ Atvinna óskast Tveir röskir menn óska eftir að gera tilboð í málun á húsi, rífa timbur utan af húsum og naglhreinsa. Uppl. í síma 91-671139 eða 84144. Ung kona óskar eftir vinnu, helst í Kópavogi, flest kemur til greina. Hringið í síma 27518 og spyrjið um Rögnu Björgvinsd. Ég er 21 og óska eftir góðri kvöld- og helgarvinnu, er vanur ýmsu. Uppl. í síma 91-73886. M Bamagæsla Óska eftir góðum unglingi til að gæta 1 árs gamals drengs, kvöld og kvöld, búum í Bökkunum. Uppl. í síma 91-79697 um helgina. Óskum eftir 11-15 ára unglingi til að gæta 2ja bama eitt til tvö kvöíd í viku í Seljahverfi. Vinsamlegast hringið í síma 73387 e. kl. 19. Unglingur óskast til að gæta 10 mánaða stúlku allan daginn í sumar. Uppl. í síma 91-79756 e.kl. 19. ■ Ýmislegt Auklð sjálfstraust. Hljóðleiðsla er bandarískt hugleiðslukerfi á kassett- um sem verkar á undirvitundina og getur hjálpað þér að grennast, hætta að reykja, auka sjálfetraust o.fl. Ef þú óskar að fá sendar nánari uppl. hringdu þá í Námsljós, s. 652344, eða Frímerkjamiðst., s. 21170. Hrukkur, vöðvabólga, hárlos. Árang- ursrík hárrækt, 45-50 mín., 980 kr., húðmf., 680 kr. og vöðvabólgumf., 400 kr. S. 11275, Heilsuval, Laugavegi 92. ■ Einkamál Þrftugur Bretl í vel launaðri vinnu óskar eftir að kynnast ungri og trygg- lyndri konu sem hefur áhuga á ferða- lögum og er lífeglöð. Svar sendist DV, merkt „Hamingja". Æskilegt að mynd fylgi-_____________________________ Ungur, reglusamur og rólegur maður óskar eftir að kynnast stúlku á aldrin- um 19-26 ára, hefur áhuga á ferðalög- um, íþróttum o.fl. Svarbréf sendist DV, merkt „Traust 9903“. 55 ára maður í góðri atvinnu, sem á íbúð og bíl, óskar að kynnast konu ú aldrinum 40-50 ára. Svar sendist DV merkt „Félagsskapur". Einmana ekkjumaður hefur áhuga á að ferðast innanlands. Er ekki kona, 50-60 ára, sem vill slást í förina? Svör sendist DV, merkt „Ekkjumaður". Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrú. Fjöldi fann ham- ingju. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Truftaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Maður á besta aldri,með eigin fyrir- tæki.langar að kynnast vinkonu í Rvík. Algjör trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Suðurnesjamaður". Ungur bóndi vill kynnast stúlku, 20-30 ára, með framtíðarkynni í huga. Al- gjör trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Bóndi". Konur, ath. Á fallegum stað úti á landi býr 35 ára fráskilinn maður sem leið- ist einveran og óar við öldurhúsum borgarinar sem vettvangi náinna kynna og dettur því þessi leið í hug. Það sem ég hef áhuga á er kona á aldrinum 25-40 ára sem er búin að rasa út, kona sem hefur áhuga á böm- um, heimili og lífinu yfirleitt, frekar en hégóma þessa heims. Ef þú, sem þetta lest, hefur áhuga á að kynna þér málið frekar sendu þær uppl., sem þú telur máli skipta um þig, til DV, Þver- hotli 11, merkt „Einn með öllu.“ Æski- legt væri að mynd fylgdi. Fullur trún- aður mun að sjálfsögðu við hafður. M Hreingemingar Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257. Ath. Tökum aó okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingeminga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt.-Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, uncfir 30 ferm, 1700,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Þrlf, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743, Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Ömgg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. M Þjónusta__________________________ Steypuviógerðir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og spmng- um. - Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf„ Þorg. Ólafes. húsasmíð- am, s. 7-88-22 og 985-2-12-70._______ Hellulagnlng, hitalagnir, lóðavinna, glerísetning, grindverk. Gerum föst verðtilboð í Reykjavík og nágrenni. Sírni 92-13650.______________________ Húsfélög. Háþrýstiþvoiun og sótt- hreinsum sorptunnur, sorpgeymslur og sorprennur. Sótthreinsun og þrif, sími 91-671525-91-671525. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197. Traktorsgrafa. Er með traktorsgr., tek að mér alhl. gröfuv. Kristján Harð- ars„ s. 985-27557, og á kv. 9142774. Vinn einnig á kv. og um helgar. Traktorsgrafa. Ný Caterpillar 4x4 til leigu í öll verk, vanur maður, beint samband. Bóas 985-25007 og á kvöldin 91-21602 eða 641557. Rafverktakl getur bætt við sig verkefn- um, smáum sem stórum. Uppl. í símum 91-19637 og 91-623445. ■ Líkamsrækt Til sölu Universal og Weider líkams- ræktartæki, staðgreiðsluverð 300 þús„ kostar nýtt um 1 millj. Uppl. í síma 93-61243. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýslr: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Grímur Bjamdal, s. 79024, BMW 518 Special, bílas. 985-28444. Þór Albertsson, s. 43719, Mazda 626. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subam Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Eng- in bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226.___________ ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ■ Spákonur Frábær spákona. Sé fortíð, nútíð og framtíð, spái í 3 bolla, kaffi innifalið, lít líka í spil, margra ára reynsla. Tímapantanir á fh. í síma 91-32967. ■ Skemmtanir Samkomuhaldarar ath. Vegna forfalla er verslunarmannahelgin laus til hvers kyns samkomuhalds, einnig fleiri helgar í ágúst. Uppl. og pantanir í síma 93-51139. Félagsheimilið Loga- land, Borgarfirði ■ Innrömmun Miklð úrval, karton, ál-og trélistar. Smellu- og álrammar, plaköt - myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s. 91-25054. M Garðyrkja Garðverktakar sf. auglýsa: Vönduð vinna - góð umgengni. Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur. Skjólveggir og pallar, grindverk. Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl. Framkv. og rask standa stutt yfir. Gerum föst verðtilboð. S. 985-27776. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn- fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur, afgreiddar á brettum. Túnþökusalan, Núpum, Ölfúsi. Símar 98-34388, 985- 20388 og 91-611536.______________ Tek að mér standsetningu lóða, viðhald og hirðingu, hellulagningu, vegg- hleðslu, klippingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, s. 22461. Garðslátturl Tökum að okkur allan garðslátt, stórar og smáar vélar. Uppl. í síma 615622 (Snorri) og 611044 (Bjami). Garösláttuþjónusta. Tek að mér garð- slátt og snyrtingu við hvaða aðstæður sem er. Góð tæki. Vönduð vinna. S. 91-15359, (73322 skilaboð). Sveinn. Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðsláttur, hellulagning, o.fl., sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018._______ Tek að mér klippingar á stórum trjám og limgerðum, auk ýmissa smærri verkefna. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 674051. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökumar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856. Hellulagnir - vönduð vinna. Getum nú þegar bætt við nokkrum verkum. Uppl. í síma 91-611356 á kvöldin. Túnþökur. Góðar túnþökur frá Jarð- sambandinu sf. Hagstætt verð. Pönt- unarsími 98-75040. Úrvais gróðurmold til sölu, staðin. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Tún|>ökur. Úrvals túnþökur til sölu. Uppl. í símum 91-673981 og 98-75946. ■ Húsaviðgerðir ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ. Bjóðum bandaríska hágæðavöm til þakningar og þéttingar á jámi (jafn- vel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest- og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrs- þökum). Ótrúlega hagstætt verð. GARÐASMIÐJAN S/F, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. Tökum að okkur ýmiss konar vinnu við viðhald og standsetningu húsa og lóða. Spmnguviðgerðir, málun, dren- lagnir, hellulagning, þökulagning, vegghleðslur, girðingarsmíði, þakmúl- un, rennuuppsetningar o.m.fl. Komum á staðinn og gernm föst verðtilboð. Vanirmenn. Símar 680314 og 611125. Háþrýstiþvottur - steypuviögeröir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, spmngu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efrium sem völ er á. B.Ó. verktakar sf„ s. 91-616832 og bílasími 985-25412: Litla dvergsmiöjan. Spmnguviðgerðir, múmn, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Sveit Sveltadvöl - hestakynning. Tökum böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195. ■ Parket Viltu slipa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkarparket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-_ ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.’ Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf„ Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 91-78074. ■ Tilsölu Hornsófar. 3 + hom + 2, leður PVC frá kr. 98.200, sófasett og hvíldarstólar, leður, leður look og áklæði. Sænsk gæðahúsgögn á mjög hagstæðu verði. Verslið hjé fagmönnum. Bólstmn og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Sænskir stakir stólar á snúningsfæti, leður + PVC, verð aðeins kr. 13.900. Verslið hjá fagmönnum. Bólstmn og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000. Norm-X hf„ sími 53822 og 53777. Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir hæðir, fyrir hom, fram- og aftur fyrir bílinn, með innan- og utanbæjarstill- ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð- in hf„ Skipholti 19, sími 29800. Sendum í póstkröfu. Utihuröir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf„ Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavellir 6, Keflavík, sími 92-14700. Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur. Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16 bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd- ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld- húsi, staðfærðar af íslenskum matreiðslumönnum 14 daga skilarétt- ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt, aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og innritun í síma 91-75444. Við svörum í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgéfan Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík. Sumarbústaðareigendur. Nú eru þeir komnir. Allt sem þið hafið óskað ykk- ur í sambandi við arin: *Öryggi *Feg- urð *Hiti *Þrifnaður *Auðvelt að kveikja upp *Góð greiðslukjör. Allt þetta semeinast í gasami frá okkur, verð frá 22560. Transit hf„ Trönu- hrauni 8, Hafnarfirði, sími 652501 og 652502. Harley Davidson Superglide ’86, 1340 cc, ekið aðeins 3450 m. Verð 830 þús. Simi 619062.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.