Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Page 50
62 LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir góðu herbergi með salemis- aðstöðu og baði. Uppl. í síma 91-71506 e.kl. 20. Óskum eftir stórri íbúð á leigu í Hvera- gerði eða nágrenni sem fyrst. Uppl. í síma 98-34414 eða 98-21927. Tvær systur óska eftlr að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá 1. sept., húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 93-61276. Óska eftir 2-3 herb. ibúð á leigu. Uppl. í síma 91-38527. ■ Atviimuhúgnæði Húsnæði við laugaveg, (neðan Frakka- stígs, ca 100 ferm, á 2. hæð, hentar vel fyrir alls konar skrifstofur. Uppl. í síma 91-82079. Iðnaðarhúsnæði. Bráðvantar 70-120 ferm iðnaðarhúsnæði á leigu undir létta pökkun, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-21015. Sundahöfn. Til leigu 250 m2 lager- húsnæði við Sundahöfh. Sanngjöm leiga. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-9890,__________ Iðnaðar-verslunarhúsnæði til leigu í miðbæ Kópavogs. Uppl. í síma 641255, 41783 og 40885._______________ Óskum eftir verslunahúsnæði á Reykja- vikursvæðinu, 50-70 fm. Uppl. í'síma 91-672125. ■ Atvinra í boði Óskum eftir röskum og samviskusöm- um starfskrafti á lítinn, hreinlegan skyndibitastað. Vaktavinna, yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9884. 1. vélstjóra vantar á nýlegan, vel út- búinn dragnótabát, sem gerður er út frá Þorlákshöfn. Uppl. á daginn í síma 98-33965 og 98-33566 á kvöldin 98-33865 og 98-31402.________________________ Blikksmiður. Viljum ráða blikksmið, mikil vinna framundan. Góð laun fyr- ir góðan mann. Uppl. í síma 9145575. K.K. Blikk hf., Auðbrekku 23, Kóp. Hárgreiðslukona óskast í haust í ca 60% starf, virmutími samkomulag, fyllsta trúnaðar gætt. Uppl. í síma 91-71331 eftir kl. 19. Málmiðnaðarmenn. Viljum ráða fag- menn og vana aðstoðarmenn til jám- iðnaðarstarfa. Vélsmiðja Hafnarfjarð- ar, sími 91-50145. Ráðskona óskast á sveitaheimili. Þarf að vera bamgóð, má hafa með sér böm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9870. Gagnaskráning. Óska eftir að ráða starfskraft við að vélrita uppl. inn á diskling. Umsóknir sendist DV fyrir 1. ágúst, merkt „Gagnaskráning". Krakka vantar við útburð dreifimiða í Rvk og nágrenni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9882. Óskum eftir matreiðslumanni og að- stoðarfólki í sal um helgar. Uppl. í síma 91-23433. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Mokka-kaffi. ■ Atvinna óskast Tveir röskir menn óska eftir að gera tilboð í málun á húsi, rífa timbur utan af húsum og naglhreinsa. Uppl. í síma 91-671139 eða 84144. Ung kona óskar eftir vinnu, helst í Kópavogi, flest kemur til greina. Hringið í síma 27518 og spyrjið um Rögnu Björgvinsd. Ég er 21 og óska eftir góðri kvöld- og helgarvinnu, er vanur ýmsu. Uppl. í síma 91-73886. M Bamagæsla Óska eftir góðum unglingi til að gæta 1 árs gamals drengs, kvöld og kvöld, búum í Bökkunum. Uppl. í síma 91-79697 um helgina. Óskum eftir 11-15 ára unglingi til að gæta 2ja bama eitt til tvö kvöíd í viku í Seljahverfi. Vinsamlegast hringið í síma 73387 e. kl. 19. Unglingur óskast til að gæta 10 mánaða stúlku allan daginn í sumar. Uppl. í síma 91-79756 e.kl. 19. ■ Ýmislegt Auklð sjálfstraust. Hljóðleiðsla er bandarískt hugleiðslukerfi á kassett- um sem verkar á undirvitundina og getur hjálpað þér að grennast, hætta að reykja, auka sjálfetraust o.fl. Ef þú óskar að fá sendar nánari uppl. hringdu þá í Námsljós, s. 652344, eða Frímerkjamiðst., s. 21170. Hrukkur, vöðvabólga, hárlos. Árang- ursrík hárrækt, 45-50 mín., 980 kr., húðmf., 680 kr. og vöðvabólgumf., 400 kr. S. 11275, Heilsuval, Laugavegi 92. ■ Einkamál Þrftugur Bretl í vel launaðri vinnu óskar eftir að kynnast ungri og trygg- lyndri konu sem hefur áhuga á ferða- lögum og er lífeglöð. Svar sendist DV, merkt „Hamingja". Æskilegt að mynd fylgi-_____________________________ Ungur, reglusamur og rólegur maður óskar eftir að kynnast stúlku á aldrin- um 19-26 ára, hefur áhuga á ferðalög- um, íþróttum o.fl. Svarbréf sendist DV, merkt „Traust 9903“. 55 ára maður í góðri atvinnu, sem á íbúð og bíl, óskar að kynnast konu ú aldrinum 40-50 ára. Svar sendist DV merkt „Félagsskapur". Einmana ekkjumaður hefur áhuga á að ferðast innanlands. Er ekki kona, 50-60 ára, sem vill slást í förina? Svör sendist DV, merkt „Ekkjumaður". Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrú. Fjöldi fann ham- ingju. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Truftaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Maður á besta aldri,með eigin fyrir- tæki.langar að kynnast vinkonu í Rvík. Algjör trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Suðurnesjamaður". Ungur bóndi vill kynnast stúlku, 20-30 ára, með framtíðarkynni í huga. Al- gjör trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Bóndi". Konur, ath. Á fallegum stað úti á landi býr 35 ára fráskilinn maður sem leið- ist einveran og óar við öldurhúsum borgarinar sem vettvangi náinna kynna og dettur því þessi leið í hug. Það sem ég hef áhuga á er kona á aldrinum 25-40 ára sem er búin að rasa út, kona sem hefur áhuga á böm- um, heimili og lífinu yfirleitt, frekar en hégóma þessa heims. Ef þú, sem þetta lest, hefur áhuga á að kynna þér málið frekar sendu þær uppl., sem þú telur máli skipta um þig, til DV, Þver- hotli 11, merkt „Einn með öllu.“ Æski- legt væri að mynd fylgdi. Fullur trún- aður mun að sjálfsögðu við hafður. M Hreingemingar Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257. Ath. Tökum aó okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingeminga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt.-Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, uncfir 30 ferm, 1700,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Þrlf, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743, Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Ömgg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. M Þjónusta__________________________ Steypuviógerðir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og spmng- um. - Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf„ Þorg. Ólafes. húsasmíð- am, s. 7-88-22 og 985-2-12-70._______ Hellulagnlng, hitalagnir, lóðavinna, glerísetning, grindverk. Gerum föst verðtilboð í Reykjavík og nágrenni. Sírni 92-13650.______________________ Húsfélög. Háþrýstiþvoiun og sótt- hreinsum sorptunnur, sorpgeymslur og sorprennur. Sótthreinsun og þrif, sími 91-671525-91-671525. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197. Traktorsgrafa. Er með traktorsgr., tek að mér alhl. gröfuv. Kristján Harð- ars„ s. 985-27557, og á kv. 9142774. Vinn einnig á kv. og um helgar. Traktorsgrafa. Ný Caterpillar 4x4 til leigu í öll verk, vanur maður, beint samband. Bóas 985-25007 og á kvöldin 91-21602 eða 641557. Rafverktakl getur bætt við sig verkefn- um, smáum sem stórum. Uppl. í símum 91-19637 og 91-623445. ■ Líkamsrækt Til sölu Universal og Weider líkams- ræktartæki, staðgreiðsluverð 300 þús„ kostar nýtt um 1 millj. Uppl. í síma 93-61243. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýslr: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Grímur Bjamdal, s. 79024, BMW 518 Special, bílas. 985-28444. Þór Albertsson, s. 43719, Mazda 626. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subam Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Eng- in bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226.___________ ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ■ Spákonur Frábær spákona. Sé fortíð, nútíð og framtíð, spái í 3 bolla, kaffi innifalið, lít líka í spil, margra ára reynsla. Tímapantanir á fh. í síma 91-32967. ■ Skemmtanir Samkomuhaldarar ath. Vegna forfalla er verslunarmannahelgin laus til hvers kyns samkomuhalds, einnig fleiri helgar í ágúst. Uppl. og pantanir í síma 93-51139. Félagsheimilið Loga- land, Borgarfirði ■ Innrömmun Miklð úrval, karton, ál-og trélistar. Smellu- og álrammar, plaköt - myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s. 91-25054. M Garðyrkja Garðverktakar sf. auglýsa: Vönduð vinna - góð umgengni. Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur. Skjólveggir og pallar, grindverk. Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl. Framkv. og rask standa stutt yfir. Gerum föst verðtilboð. S. 985-27776. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn- fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur, afgreiddar á brettum. Túnþökusalan, Núpum, Ölfúsi. Símar 98-34388, 985- 20388 og 91-611536.______________ Tek að mér standsetningu lóða, viðhald og hirðingu, hellulagningu, vegg- hleðslu, klippingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, s. 22461. Garðslátturl Tökum að okkur allan garðslátt, stórar og smáar vélar. Uppl. í síma 615622 (Snorri) og 611044 (Bjami). Garösláttuþjónusta. Tek að mér garð- slátt og snyrtingu við hvaða aðstæður sem er. Góð tæki. Vönduð vinna. S. 91-15359, (73322 skilaboð). Sveinn. Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðsláttur, hellulagning, o.fl., sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018._______ Tek að mér klippingar á stórum trjám og limgerðum, auk ýmissa smærri verkefna. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 674051. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökumar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856. Hellulagnir - vönduð vinna. Getum nú þegar bætt við nokkrum verkum. Uppl. í síma 91-611356 á kvöldin. Túnþökur. Góðar túnþökur frá Jarð- sambandinu sf. Hagstætt verð. Pönt- unarsími 98-75040. Úrvais gróðurmold til sölu, staðin. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Tún|>ökur. Úrvals túnþökur til sölu. Uppl. í símum 91-673981 og 98-75946. ■ Húsaviðgerðir ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ. Bjóðum bandaríska hágæðavöm til þakningar og þéttingar á jámi (jafn- vel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest- og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrs- þökum). Ótrúlega hagstætt verð. GARÐASMIÐJAN S/F, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. Tökum að okkur ýmiss konar vinnu við viðhald og standsetningu húsa og lóða. Spmnguviðgerðir, málun, dren- lagnir, hellulagning, þökulagning, vegghleðslur, girðingarsmíði, þakmúl- un, rennuuppsetningar o.m.fl. Komum á staðinn og gernm föst verðtilboð. Vanirmenn. Símar 680314 og 611125. Háþrýstiþvottur - steypuviögeröir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, spmngu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efrium sem völ er á. B.Ó. verktakar sf„ s. 91-616832 og bílasími 985-25412: Litla dvergsmiöjan. Spmnguviðgerðir, múmn, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Sveit Sveltadvöl - hestakynning. Tökum böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195. ■ Parket Viltu slipa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkarparket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-_ ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.’ Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf„ Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 91-78074. ■ Tilsölu Hornsófar. 3 + hom + 2, leður PVC frá kr. 98.200, sófasett og hvíldarstólar, leður, leður look og áklæði. Sænsk gæðahúsgögn á mjög hagstæðu verði. Verslið hjé fagmönnum. Bólstmn og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Sænskir stakir stólar á snúningsfæti, leður + PVC, verð aðeins kr. 13.900. Verslið hjá fagmönnum. Bólstmn og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000. Norm-X hf„ sími 53822 og 53777. Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir hæðir, fyrir hom, fram- og aftur fyrir bílinn, með innan- og utanbæjarstill- ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð- in hf„ Skipholti 19, sími 29800. Sendum í póstkröfu. Utihuröir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf„ Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavellir 6, Keflavík, sími 92-14700. Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur. Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16 bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd- ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld- húsi, staðfærðar af íslenskum matreiðslumönnum 14 daga skilarétt- ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt, aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og innritun í síma 91-75444. Við svörum í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgéfan Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík. Sumarbústaðareigendur. Nú eru þeir komnir. Allt sem þið hafið óskað ykk- ur í sambandi við arin: *Öryggi *Feg- urð *Hiti *Þrifnaður *Auðvelt að kveikja upp *Góð greiðslukjör. Allt þetta semeinast í gasami frá okkur, verð frá 22560. Transit hf„ Trönu- hrauni 8, Hafnarfirði, sími 652501 og 652502. Harley Davidson Superglide ’86, 1340 cc, ekið aðeins 3450 m. Verð 830 þús. Simi 619062.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.