Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988. 17 >v__________________________Lesendur Frambærilegur fulltrúi í ræöustól: Jón talar enskuna vel Utanríkisráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson - frambærilegur fulltrúi á erlendum vettvangi. Óskar hringdi: Ég heyrði ágrip úr ræðu utanríkis- ráðherrans okkar, Jóns Baldvins Hannibalssonar, í sjónvarpsfréttum í gærkvöldi. Mér fannst hann mjög frambærilegur fulltrúi okkar á er- lendum vettvangi. Og það ber nýrra við þegar þama er flutt ræða á svo til lýtalausri ensku. Það hefur alltof oft viðgengist að senda menn héðan á ráðstefnur, meira að segja til að halda tölu hjá Sameinuðu þjóðunum, sem hörmung hefur verið að hiýða á vegna hiksta og hjakks í framburði hins erlenda máls (sem venjulega er nú ekki flóknara en enska). Einhverjir munu nú kannski.segja sem svo: En hefur maðurinn nú ekki verið við nám í Englandi - engin furða þótt hann tali ensku sæmilega! En þetta hefur ekkert með það að gera heldur einungis þaö aö menn hafi sómatilfmningu fyrir því að tak- ast ekki á hendur verkefni sem þeir ráða ekki við. Menn, sem taka að sér verkefni sem m.a. felst í því að koma fram á erlendum vettvangi og tala máli islands, hljóta að þurfa að geta talað einhver erlend mál þannig að þeir skiljist. Ábending til Stöðvar 2 „Tvö óánægð“ skrifa: Við hjónin erum meðal þeirra sem eru áskrifendur að Stöð 2 og langar til að kvarta lítið eitt. í sjálfu sér er yfirleitt gott efni hjá stöðinni, mynd- ir jafnt sem fræðsluefni. En það er orðið talsvert þreytandi að horfa á sömu myndirnar með fárra vikna milhbili. Við myndum skilja þetta ef útsend- ingar dyttu út einhvers staðar á landinu. En þegar þetta skeður æ ofan í æ þá er það orðið einum of mikið af því góða. Sú spuming vakn- ar hvort stöðin eigi ekki nægilega margar myndir til að sýna. Okkur langar ekki til að þurfa að horfa á sömu myndirnar á þennan hátt sem hér er lýst næstu árin. Það getur orðið leiðigjarnt. Við reiknum með að fleiri taki í sama streng og því hvetjum við Stöð 2 eindregið til að lagfæra þetta sem fyrst. - Við viljum samt þakka Stöð 2 fyrir að sýna Dallasþættina, enda algjörir „Dallassjúklingar". - Von- andi hættir stöðin ekki að sýna þá fyrr en þeim lýkur að fullu, hvenær sem það nú verður. nýbólstrun og endurklæðning saumum utan um dýnur og púða, sendum áklæðaprufur hvert á land sem er AUÐBREKKU 3-5 200 KÓPAVOGI SÍMI 44288 HMBAMASTÖBŒ H/F MEIRIHÁTTAR MICHELIN MARKAÐUR STÓRKOSTLEGT GRIP FRÁBÆR ENDING D^TOPPURINN í DAG, NIICHEUN. *Í3G HUOÐLAT OG RÁSFÖST. HALLANDI GRIPSKURÐIR. VEL STAÐSETTIR SNJÓ- NAGLAR. MJÚKAR HLIÐAR, MEIRI SVEIGJA. ÁKVEÐIN SNÚNINGSÁTT, OPNARA GRIP. FLESTAR FYRIRLIGGJANDI. ÖLL MICHELIN ERU RADlAL. LAUSNARORÐIÐ S-200. MERKID TRYGGIR GÆÐIN. MICHELIN. TVÖFÚLD ENDING. MICHELIN LANDSBYGGÐARÞJÓNUSTAN Póstkröfur sendar samdægurs miAmisTim h/f SKEIFUNNI5. SlMAR 687517 OG 689660 MICHELIN STÖDIN SEM HLUSTAD ER 21/ éMEEEEEESEEU EMEBEHEEBI ■n BMHMMHHBmI Anna Þorláks VIRKIR DAGAR 10-14. Anna er ..nýjasta'' röddin á Bylgjunni. Hún hefur þó starfað á Bylgj- unni frá upphafi og eignaðist strax stóran aðdáendahóp sem hlustaði á Ijúfmeti hennará laugardagskvöldum. Dægurtónlistin ræðurríkjum. Þorsteinn Ásgeirsson VIRKIR DAGAR 14-18 OG FÖSTUDAGSKVÖLD 22-3. Einn reyndasti útvarpsmaður okkar er með ykkur eftir hádegi frá kl 14-18. Einstök rödd, góð tónlist. Það er gott að hafa Þorstein með sér í vinn unni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.