Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988. dv Viðtalið Letiköst em nauðsynleg Nafn: Áifhildur Ólafsdóttír Aldur: 32 ára Staða: Aðstoðarmaður land- búnaðarráðherra „Ég hef lifað nánast í tveimur heimum síðustu 2 árin, í Reykja- vík og á Akri í Vopnafirði. Á þeim tíraa hef ég opnað augun æ betur fyrir því óréttlæti og þeirri ósanngirni þegar landsbyggðin er borin saman við Reykjavík. Það er þessi sóun á verðmætum sem angrar mig. íslenska lands- byggðin er eiginlega raitt helsta áhugamál. Kjör á landsbyggðinni þurfa að batna til muna og það getur alveg gerst án þess að lifs- kjörin á höfuðborgarsvæðinu versni," segir Álfhildur Ólafs- dóttir, nýráðinn aðstoöarmaður Steingríms J. Sigfússonar land- búnaðarráðherra. 5 Smurstöð Heklu hf. er í alfaraleið við Laugaveginn. Hún er skammt frá miðbænum og því þægilegt að skilja bílinn eftir og sinna erindum í bænum á meðan bíllinn er smurður. Nýlega var tekin í notkun fullkomin veitingaaðstaða fyrir þá viðskiptavini sem vilja staldra við á meðan bíllinn er smurður. Fljót og góð þjónusta fagmanna tryggir fyrsta flokks smurningu. Lítið við á Laugavegi 172 eða pantið tíma í símum 695670 og 695500. Verið velkomin. HEKLA HF Laugavegi 170 • 172 Simi 695500 Get verið afskaplega löt .JFrítími minn er ekki mikill og fer að mestu í að dytta að hinu og þessu heima og lesa „ómerki- legar" bókmenntir. í starfinu les ég svo mikiö fræðilegs eðlis, skýrslur og lleira þess háttar, að það er hvild í afþreyingarbók- menntum. Annars get ég verið óskaplega löt. Það er alveg nauð- synlegt aö fá letiköst öðru hverju.“ Álfhildur er frá Gerði i Hörg- árdal, dóttir hjónanna Guörúnar Jónasdóttur frá Álftagerði við Mývatn og Ólafs Skaftasonar frá Geriii. Hún á eldri systur, Þór- dísi, sem býr á Hranastöðum í Hrafnagilshreppi og tvo bræður, ívar, sem er í MA, og Arnþór sem er heima í Gerði. Félagsbú í Vopnafirði „Ég er ekki gift og það er ekki annarra en sjálfrar mín að ákveöa hvort ég er í sambúð eða ekki. Ég á 12 ára son, Bergþór, sem ég á með manni sem ég hef softð hjá í 10 ár og kalla raanninn minn. Við búum að Akri í Vop- nafirði í 5 raanna félagsbúi. Á okkar búi eru konumar taldar með. Þær komast oft ekki á blað þegar talað er um búrekstur þó þær vinni jafnt á við karlana. Ég var raest í búskapnum í sumar.“ Ráðunautur Álfhildur átti lögheimili á Gerði fram á þrítugsaldurinn. Hún út- skrifaðistfrá Héraðsskólanum að Laugum 1972 og Meimtaskólan- um á Akureyri 1976. Þá kenndi hún einn vetur við Oddeyrar- skóla áður en hún fór aö Hvann- eyri. Þar tók hún búfræðipróf 1978 og hélt þá áfram í btivísinda- deild þaðan sem hún útskrifaðist 1981. Hún kenndi Viö Bændaskól- ann á Hólum til 1984 þegar hún íluttist austur á Vopnafjörð. Þar réðst hún sem héraðsráöunautur til Búnaðarsambands Austur- lands. Frá 1986 þar til í haust starfaöi Álfhildur sem ráðunaut- ur hjá Sambandi íslenskra loö- dýraræktenda. Reyndar fór hún til Kaupmaimahafnar í hálft ár þar sem hún tók eina önn við Landbúnaöarháskólann, seinni- part ársins 1986. . - - L-mUrsta6*% kj.ini4m>ds morgumvrxVir Kajdiircinsað ÞORSK.ÁI.YSI 1'itfliivtad.i kjan^x^s iiiör$uT\m\u KaldiiRnnsað ÞORSIvALVSI heilsunnar vegna l§j|| ARGUS/SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.