Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 28
28
MÁNUDAGUR 17. OKTOBER 1988.
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988.
29
Iþróttir
Haukamir þurftu
3 framlengingar
- unnu Tindastól 141-1341 ótrúlegum leik á Sauðárkróki
íslands-
mótiðí
körfubolta
Úrvalsdeild
Þór-Valur ...... 92-106
Tindastóll - Haukar... 134-141
IS -Njarövík.... 54- -101
ÍR-Keflavík.... ...... 73-82
A-riðill:
Njarðvík ...4 4 0 364-275 8
Valur ...4 3 1 383-289 6
Grindavík.. ...4 2 2 361-302 4
Þór ...4 1 3 325-407 2
ÍS ...4 0 4 247-407 0
B-riðill:
Keflavík...... ...4 4 0 346-292 8
KR ...4 3 1 291-290 6
Haukar ...4 2 2 375-361 4
ÍR ...4 1 3 275-800 2
Tindastóll... ...4 0 4 343-387 0
Stigahæstir:
Valur Ingimundarson, Tind...146
Tómas Holton, Val...........106
Guömundur Bragason, Grind. ..104
Pálmar Sigurðsson, Haukum.... 95
Guöjón Skúlason, ÍBK........ 93
1. deild karla
Skallagrímur - Laugdæiir..65-40
Snæfeil - Reynir..........72-68
UÍA - Léttir............frestað
UÍA...........1 1 0 81-46 2
UBK...........1 1 0 85-82 2
Snæfell........2 1 1 154-153 2
Léttir.........1 1 0 66-52 2
Reynir.........2 1 1 127-114 2
Skallagrímur....2 1 1 111-121 2
Víkverji.......1 0 1 52-66 0
Laugdaalir.....2 0 2 82-124 0
1. deild kvenna
Njarðvík - Haukar.........40-41
Grindavík -KR.. ..... 51-59
Keflavík... 1 1 0 71-60 2
Njarðvík.. 2 1 1 78-78 2
Haukar 2 1 1 101-111 2
ÍR 1 1 0 57-53 2
KR 2 •1 1 96-89 2
is 0 0 0 0-0 0
Grindavík 2 0 2 104-116 0
Krisflján
skoraði
44stig
Kristján Ágústsson, fyrram
landsliösmaöur úr Val, kom mik-
iö við sögu í leik Snæfells frá
Stykkishólmi og Reynis frá Sand-
gerði í 1. deildinni i körfuknatt-
leik á laugardaginn.
Leikurinn fór fram í Borgar-
nesi, en Snæfell spilar sina
heimaleiki þar, og endaöi meö
sigri Snæfells, 72-68. Kristján
skoraöi bróðurpart stiga Snæ-
fells, 44 talsins! Meö Snæfelli leik-
ur annar fyrrum Valsari og
landsliðsmaður, Ríkharöur
Hrafnkelsson, og þeir félagar
veröa greinilega mörgum erfiðir
í vetur.
Á undan léku Skallagrímur og
Laugdælir og þar vann Skalla-
grímur öruggan sigur, 65-40. Leik
UÍA og Léttis, sem fram átti að
fara á Egilsstöðum, var frestað
þar sem ekki var fiugfært austur.
-ÆMK/VS
Svali ekki
meira með
Gyifi Knstj énsson, DV, Akureyti
Svali Björgvinsson, sem hefur
verið einn besti leikmaöur körfu-
knattleiksliðs Vals I haust, mun
ekki leika meira með liðinu í vet-
ur. Svali varö fyrir því að slita
krossbönd í hné og er þess vegna
úr leik. Þetta er slærat fyrir Vals-
ara enda var Svali einn besti
raaður liðsins í Reykjavíkurmót-
inu.
Þórhafiur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki:
íslandsmeistarar Hauka þurftu
þrjár framlengingar til að sigrast á
nýliðum Tindastóls í úrvalsdeildinni
á Sauðárkróki í gærkvöldi. Leikur-
inn var hreint ótrúlegur, jafn eftir
venjulegan leiktíma, 106-106, síðan
118-118, þá 127-127, en Haukar náðu
loks aö hrista heimamenn af sér í
þriöju framlengingu og tryggja sér
sigur, 141-134. Þá voru flestir úr byrj-
unarliðum beggja félaga horfnir af
leikvelli með 5 vúllur. En Tindastóll
mátti þola sinn íjóröa ósigur í jafn-
mörgum leikjum, liðið hefur sýnt að
það á fullt erindi í úrvalsdeildina en
á eftir að brjóta ísinn til fulls.
Tindastóll var yfir nær allan fyrri
hálfleikinn, mest tíu stigum, en
Haukar jöfnuðu í lokin og Pálmar
Sigurðsson endaði hálfleikinn með
þriggja stiga körfu, 57-60 fyrir Hauka
í hléi.
í seinni hálfleik náðu Haukar
frumkvæöinu og héldu því lengi vel
en á lokakaflanum voru liðin yfir á
vixl. Þá voru villuvandræðin farin
„Ég er mjög feginn að fara héðan
með tvö stig. Mótstaða Þórsara kom
mér verulega á óvart og áreiðanlega
öllum leikmömnum mínum. Það er
greinilega ekki hægt aö afskrifa
Þórsara hér á heimavelli þeirra. Ef
þeir hefðu hitt á lokakafla leiksins,
eins og þeir gerðu lengst af 1 leiknum,
þá hefði þetta getaö fariö á hvorn
veginn sem var,“ sagði Torfi Magn-
ússon, þjálfari Vals, sem sigraði Þór,
106-92, á Akureyri í gærkvöldi.
Valsmenn lentu í kröppum dansi á
Akureyri í gærkvöldi og þegar síðari
hálíleikur vár hálfnaður voru þeir
10 stigum undir. En þeir náðu að
jafna leikinn og gera út um hann á
stuttum kafla undir lokin og tryggja
sér sigur.
Leikurinn var jafn framan af en
um miðjan fyrri hálfleik komst Valur
yfir, 30-20. Torfi Magnússon þjálfari
hefur þá sennilega talið að eftirleik-
urinn yrði auðveldur. Á stuttum
tíma skipti hann öllu byrjunarliðinu
út af og Þórsarar voru fljótir að not-
færa sér það. Þeir unnu upp forskot
Stúdentar voru sem fis í höndum
risans er lið þeirra glímdi við Njarð-
víkinga í úrvaldsdeildinni í gær-
kvöldi. Leikurinn fór fram í íþrótta-
húsi Kennaraháskóla íslands og
lyktaöi honum 54-101, Njarðvíking-
um í vil.
Suðumesjamennirnir höfðu yfir-
höndina frá upphafi og sýndu aöra
íþrótt en Stúdentar. Þó glöddu augað
rispur Páls Amar í liði þeirra síðar-
töldu en hann ræður yfir göðum fals-
hreyfingum og þokkalegri skot-
tækni. Friðrik Rúnarsson var hins
vegar úrræðabestur í ágætu liði
Njarðvíkinga.
að segja til sín, Tindastóll missti Ey-
jólf Sverrisson snemma út af en hann
hafði gert 26 stig í fyrri hálfleik og
síðan Guðbrand Stefánsson, og
Haukar máttu sjá á bak Reyni Kristj-
ánssyni og Henning Henningssyni.
Þegar 40 sekúndur voru eftir jafnaði
Pálmar meö þriggja stiga skoti,
106-106.
Pálmar var aftur á ferð í lok fyrstu
framlengingar, jafnaði þá úr víta-
skoti, 118-118. Hann fékk ekki annað
skot og því mótmæltu Haukarnir af
krafti en þegar þarna var komið sögu
voru óreyndir dómararnir, Kristján
Möller og Helgi Bragason, búnir að
missa að mestu tökin á leiknum.
í lok annarrar framlengingar fékk
Tindastóll tækifæri til sigurs en liðið
klúðraði skyndisókn og Haukar
sluppu með 127-127. Hafnfirðingar
náðu loks undirtökunum í þriðju
framlengingunni og skoruðu 14 stig
gegn 7, áhorfendum, sem troðfylltu
íþróttahúsið og sköpuðu gífurlega
stemmningu, til mikilla vonbrigða.
Haukarnir léku ágætis körfubolta
með Pálmar og Henning sem bestu
Vals og leiddu í hálfleik, 56-54.
Torfi setti því allt sitt besta lið inn
á í upphafi síðari hálfleiks en samt
juku Þórsarar muninn og léku mjög
vel. Þeir börðust grimmilega í vörn-
inni, hirtu flest fráköst og skoruðu
grimmt. Eftir 9 mín. leik var staðan
orðin 78-68 þeim í vil og allt virtist
geta gerst.
En þeir voru allt of bráðir. Sóknir
þeirra voru stuttar og oft skotið úr
slæmum færum, jafnvel þótt ekki
væri neinn kominn fram til að fara
í frákastið. Ekki er gott að segja hvaö
olli þessu en þarna varð vendipunkt-
ur í leiknum. Ekki bætti úr skák að
mikil villuvandræði voru hjá liðinu
og fiórir leikmenn þess fóru af velli
með 5 villur.
Þetta var langbesti leikur Þórs í
vetur og sýnir hvað má fara langt
með réttu hugarfari og baráttu. Guð-
mundur Björnsson átti stórleik, var
grimmur í vörninni og skoraði
grimmt hinum megin. Einnig áttu
þeir góðan leik Konráö Óskarsson,
Bjöm Sveinsson og Eiríkur Sigurðs-
son og haldi liðið áfram á þessari
braut getur það velgt hvaða liði sem
Áhorfendur á þessum leik töldust
11 og gefur tilefni til aö ætla að þau
tilþrif forvígismanna körfuboltans
að kaila úrvalsdeildina upp á nýjan
móð hafi ekki kveikt áhuga í mörg-
um í gærkvöldi.
Leikurinn var enda rislítill og
óspennandi eins og tölurnar gefa
raunar til kynna. Var helst aö menn
ykju sér í sætunum er sú spurning
varð krefiandi hvort Suðurnesja-
mönnum tækist að rjúfa 100 stiga
múrinn. Það gekk eftir þrátt fyrir að
þjálfari þeirra tefldi að mestu fram
„minni spámönnum" síðustu mínút-
umar.
menn. Ingimar Jónsson var drjúgur
gegn sínu gamla félagi og Jón Arnar
Ingvarsson lék mjög vel í fyrri hálf-
leik en fór út af meö fimm villur í
þeim síðari.
Valur Ingimundarson var drýgstur
heimamanna og skoraði 53 stig þrátt
fyrir að vera hálfhaltur allan tímann.
Eyjólfur var geysisterkur meðan
hans naut við, Kári Maríusson átti
mjög góðan leik og Sverrir Sverris-
son seinni hlutann, og aðrir áttu
ágæta kafla.
Stig Tindastóls: Valur Ingimundar-
son 53, Eyjólfur Sverrisson 32, Björn
Sigtryggsson 12, Kári Maríusson 12,
Sverrir Sverrisson 10, Pétur Vopni
Sigurðsson 9, Guðbrandur Stefáns-
son 6.
Stig Hauka: Pálmar Sigurðsson 43,
Henning Henningsson 25, Ingimar
Jónsson 16, Reynir Kristjánsspn 16,
Jón Arnar Ingvarsson 13, Ólafur
Rafnsson 9, Ivar Ásgrímsson 9,
Tryggvi Jónsson 6, Eyþór Árnason
2, Hálfdán Markússon 2.
er undir uggum.
Tómas Holton var besti maður
Vals, var að vísu lengi í gang en átti
mjög góðan síðari hálíleik. Þá gekk
Þórsurum mjög illa að ráða við Matt-
hías Matthíasson undir körfunni og
hann skoraði mjög mikið frá vítalín-
unni eftir að brotið hafði verið á hon-
um. Einar Ólafsson átti þokkalega
kafla en hitti illa og Bárður Eyþórs-
son átti góöan leik.
Stig Vals: Tómas Holton 31, Matthí-
as Matthíasson 25, Einar Ólafsson 20,
Bárður Eyþórsson 13, Þorvaldur
Geirsson 8, Hreinn Þorkelsson 6,
Ragnar Jónsson 2 og Hannes Har-
aldsson 1.
Stig Þórs: Guðmundur Björnsson
31, Björn Sveinsson 21, Konráð
Óskarsson 16, Eiríkur Sigurðsson 10,
Jóhann Sigurðsson 9, Kristján Rafns-
son 5.
Dómarar voru Pálmi Sighvatsson
og Indriði Jósafatsson. Þeir dæmdu
furðulega og sérstaklega vöktu
margir dómar Indriöa undrun
manna, en slök dómgæsla bitnaði
ekki frekar á öðru liðinu en hinu.
Stigin féllu þanmg:
ÍS: Páll Arnar 12, Þorsteinn Guð-
mundsson 11, Jón Júlíusson 9, Ágúst
Jóhannesson 6, Hafþór Óskarsson 6,
Bjarni Harðar 4, Héðinn Gunnarsson
2, Sólmundur Jónsson 2, Valdimar
Guðlaugsson 2.
UMFN: Friðrik Rúnarsson 23, Teit-
ur Örlygsson 17, Helgi Rafnsson 12,
ísak Tómasson 12, Ellert Magnússon
10, Friðrik Ragnarsson 10, Gunnar
Örlygsson 7, Agnar Ólsen 4, Alexand-
er Ragnarsson 4, Hreiðar Hreiðars-
son 2.
-JÖG
„Feginn að fara
héðan með 2 stig“
- sagði Torfi Magnússon eftir krappan dans gegn Þórsurum
• Gylfi Kristjánssori, DV, Akureyri:
Njarðvíkingar sýndu aðra íþrótt
- er Stúdentar steinlágu fyrir liði þeirra, 54-101
Kefivíkingurinn Jón Kr. Gíslason á hér í baráttu við Sturlu Örlygsson ÍR-ing í leik liðanna i Seljaskóla í gærkvöldi.
DV-mynd Brynjar Gauti
Úrvalsdeildin í körfuknattleík:
Frábær lokakafli
hjá Keflvíkingum
- tryggði þeim 82-73 sigur gegn IR
Keflvíkingar áttu hreint frábæran
lokakafla gegn ÍR-ingum í úrvalsdeild-
inni í körfubolta í gærkvöldi. Eftir að
ÍR-ingar höfðu haft frumkvæðið nær all-
an leikinn og haft 66-61 yfir þegar 5 mín-
útur voru eftir þá náðu Keflvíkingar að
snúa leiknum sér í hag á lokamínútunum
og sigra 82-73. Keflvíkingar eru þar með
ósigraðir í úrvalsdeildinni í ár og hafa
unnið fióra fyrstu leiki sína og virðast til
alls líklegir í vetur.
Það voru samt ÍR-ingar sem virtust
lengi vel hafa leikinn í höndum sér.
Breiðhyltingar byrjuðu leikinn mun bet-
ur og komust í 22-15 og síðan 31-21 og á
kafla munaði 16 stigum á liðunum. í leik-
hléi hafði Breiðholtsliðið yfir, 41-37, og
Keflvíkingar áttu sannarlega á brattan
að sækja gegn baráttuglöðum ÍR-ingum
þar til á síðustu 5 mínútum leiksins að
Keflvíkingar settu allt í gang og hreinlega
rústuðu ÍR-inga á lokakaflanum eins og
áður sagði. Lokatölur leiksins urðu 82-73
og fiölmargir áhangendur Keflvíkinga
héldu ánægöir heim í leikslok.
Þeir Magnús Guðfinnsson og Sigurður
Ingimundarson voru bestir í liði Keflvík'-
inga í þessum leik. Þá átti Jón Kr. Gísla-
son einnig góðan leik en með þessa þrjá
leikmenn innanborðs eru Keflvíkingar
ekki á neinu flæðiskeri staddir.
ÍR-ingar börðust vel lengi vel og léku
skínandi framan af leiknum. Undir lokin
hrundi leikur Breiðhyltinga og leikmenn
liðsins gerðu klaufalegar fljótfærnisvill-
ur hvað eftir annað. Jón Örn Gumunds-
son og Björn Steffensen ásamt Ragnari
Torfasyni stóöu upp úr í liði ÍR en Sturla
Örlygsson náði sér aldrei á strik að þessu
sinni.
Stig ÍR: Björn Steffensen 21, Jón Örn
Guðmundsson 19, Ragnar Torfason 12,
Karl Guðlaugsson 11, Sturla Örlygsson
6, Jóhannes Sveinsson 2, Bragi Reynisson
2.
Stig ÍBK: Siguröur Ingimundarson 20,
Magnús Guðnnnsson 20, Jón Kr. Gísla-
son 17, Guðjón Skúlason 14, Falur Harð-
arson 5, Gestur Guðnason 4, Aðalsteinn 2.
Dómarar voru þeir Kristinn Albertsson
og Leifur Garðarsson og stóðu þeir sig
þokkalega.
-RR
íþróttir
2. deild karla 1 handknattleik:
Haukar stefna á 1. deild
- unnu stórsigur á ÍR í toppslagnum í gærkvöldi
Haukar unnu stórsigur á ÍR, 29-21,
í toppslag 2. deildarinnar í hand-
knattleik í gærkvöldi. Leikið var í
Hafnarfirði og voru Haukarnir með
ellefu marka forystu á tímabili. Þeir,
hafa nú unnið fióra fyrstu leiki sína
og eru greinilega búnir aö setja stefn-
una á 1. deild.
# Ármann vann Selfoss 34-32 í
jöfnum og tvísýnum leik í Laugar-
dalshöllinni í gærkvöldi. Ármenn-
ingar voru yfirleitt með eins til
þriggja marka forystu og komust að
hlið IR-inga með sigrinum.
• Keflvíkingar unnu auðveldan
sigur á ÍH, 26-15, á laugardaginn, en
þessi tvö lið unnu sig upp úr 3. deild-
inni í fyrra. Leikið var í Hafnarfirði
en ÍBK hafði mikla yfirburði, 12-6 í
hálfleik, og var ekki í vandræðum
með aö innbyröa sín fyrstu stig í
vetur.
Duricic
væntan-
legur til
viðræðna
- við Þórsara
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Málið er í fullum gangi og
Júgóslavinn er væntanlegur
hingað til viöræðna um næstu
raánaðamót," sagði Sigurður
Arnórsson, formaöur Knatt-
spyrnudeildar Þórs á Akureyri,
í samtali við DV í gær.
Þjálfarinn, sem heitir Milan
Duricic, hefur mikla reynslu
sem þjálfari og þjálfar í dag lið
Osijek í 1. deildinni í Júgóslavíu
og er þar um miðja deild. Sig-
urður Amþórsson sagði að
kostnaöur við að fá þennan
þjálfara væri ekki meiri en að
ráða innlendan þjálfara.
Jóhannes Atlason þjáifaði
Þórsliðið á nýloknu keppnis-
tímabili en hann hefur nú ráðið
sig til 2. deildar nýliöa Stjörn-
unnar í Garðabæ, eins og áður
hefur komiö fram.
Hafsteinn Iifgibergsson skoraði 9
marka Keflvíkinga, Gísli Jóhanns-
son 8 og Gunnar Þorsteinsson 3. Þór-
arinn Þórarinsson var markahæstur
hjá ÍH með 7 mörk en Víðir Sigurðs-
son og Ingvar Reynisson skoruöu 2
mörk hvor.
• Þaö er greinilegt að veturinn
verður langur og strangur hjá leik-
mönnum Þórs í handboltanum. Liðið
sem féll í 2. deild sl. vor hefur misst
lykilmenn síöan þá, og það hlýtur að
verða markmiðið að reyna að halda
sætinu í 2. deild og það getur reyndar
orðið mjög erfitt.
HK kom í heimsókn norður um
helgina og vann auðveldan 27:18 sig-
ur eftir að hafa leitt 10:5 í hálfleik.
Aldrei var nokkur spurning um
hvorum megin sigurinn myndi lenda
og gæðamunurinn á liðunum var
mikill.
Þeir sem eiga þess kost að ná sjón-
varpsúfsendingum Super Channel
hér á landi gátu um fyrri helgi fylgst
með bresku stórmóti í billjard sem
var sýnt beint á laugardag og sunnu-
dag. I þeirri útsendingu sást kunnug-
legt andlit í hópi fárra útvalinna sem
fengu að fylgjast með úr keppnissaln-
um - þar var á ferð Heimir Karlsson,
íþróttafréttamaður á Stöð 2.
„Mér var boðiö á þetta mót, Match-
room Champion, sem fulltrúa Stöðv-
ar 2 en tilgangurinn með mótinu, þar
sem tíu af bestu billjardspilurum
heims kepptu, var að koma því á
framfæri við aðila utan Bretlands-
eyja,“ sagði Heimir í samtali við DV.
„Bretar telja að markaðurinn fyrir
billjard sé orðinn mettur á sínum
heimaslóðum og vilja stuðla að út-
breiðslu íþróttarinnar í nágranna-
löndunum. Þess vegna var aðilum frá
mörgum erlendum sjónvarpsstöðv-
Hilmar Sigurgíslason skoraði 9
mörk fyrir HK, Elvar Óskarsson 6
og Eyþór Guðjónsson 5. Kristinn
Hreinsson var markhæstur Þórsara
með 5 mörk en þeir Ingólfur Samú-
elsson og Páll Gíslason skoruðu 3
mörk hvor.
• Staðan í 2. deild er þessi:
Haukar 4 4 0 0 109-75 8
ÍR 4 3 0 1 102-76 6
Ármann 4 3 0 1 97-93 6
HK 3 2 0 1 70-62 4
Selfoss 4 2 0 2 100-98 4
Njarðvík 3 1 0 2 75-66 2
Keflavík 4 1 0 3 85-89 2
Aftureld 3 1 0 2 75-81 2
ÍH 4 1 0 3 65-106 2
Þór 5 1 0 4 95-127. 2
-SS/GK/VS
um boðið að fylgjast með því hvernig
keppnin fer fram, en áætlað er að
um 18 milljónir manna hafi horft á
útsendinguna frá henni.
Það var mjög lærdómsríkt að fá
tækifæri til að vera viðstaddur svona
keppni og maöur fær betri innsýn í
íþróttina," sagði Heimir. Stöð 2 hefur
samvinnu við Billjardsamband ís-
lands um beinar sendingar frá tveim-
ur stórviðburðum sem eiga sér stað
hér á landi á næsta ári. Eins og DV
hefur áöur sagt frá munu Steve Davis
og Niel Foults, sem eru númer eitt
og þrjú í íþróttinni í heiminum í dag,
heyja einvígi hér á landi snemma á
næsta ári og þá mun heimsmeistara-
mót unglinga fara fram hérlendis í
maí. í lok þess móts kemur Jimmy
White, sá næstbesti í heiminum,
hingað til lands og keppir við sigur-
vegarann.
-VS
Heimi Karlssyni boöið á breskt biUjardmót:
Mjög lærdómsríkt
að fá að vera við-
staddursvonamót
- um 18 mílljónir sáu útsendinguna