Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988.
23
Heimsbikarmótið í skák
Tíunda umferð heimsbikarmótsins:
Jóhann vann Spassky
fyrstur ísiendinga
Boris Spassky sýndi engin svip-
brigði í taflinu gegn Jóhanni Hjart-
arsyni á laugardag, þótt sýnt væri
að staða hans væri að hrynja.
Spassky er frægur fyrir þetta. And-
htið er sem steinrunnið, burtséð frá
því hvað er að gerast í skákinni.
Er Spassky fór naði hrók á g7 vissi
Jóhann þó hvað klukkan sló. Fóm-
in Var örvæntingarfuU tilraun
Spasskys í tapaðri stöðu. Sex leikj-
um síðar gafst hann upp. Þar með
hafði Jóhann lagt þennan fyrrver-
andi heimsmeistara í skák að velli,
fyrstur íslendinga.
Skák Jóhanns og Spasskys var
ánægjulegasta skák umferðarinn-
ar. Einnig var fylgst af áhuga með
viðureign Kortsnojs og Kasparovs
sem tefla ætíð spennandi skáddr sín
í milii. Er skemmst frá að segja að
Kasparov vann tiltölulega auðveld-
an sigur eftir mistök Kortsnojs sem
kostuðu drottninguna fyrir hrók
og mann. Tilburðir Kortsnojs í
tímahrakinu voru skondnir. Síð-
asta leik sinn fyrir tímamörkin lék
hann standandi, eins og hann væri
í léttu fjöltefli!
Margeir náði betri stöðu gegn Tal
sem tefldi hæpið byijunarafbrigði.
Eftir 18 leiki bauð Tal jafntefli sem
Margeir þáði. Þá var hann búinn
að missa af vænlegum leiðum og
staðan var óljós. Jafntefli gerðu
einnig Ehlvest og Andersson, Sax
og Speelman, Nunn og Sokolov og
Ribh og Timman. Þá vann Nikolic
Jusupov nokkuð örugglega og
Beijavsky náði að koma Portisch á
kné.
Spassky vildi sigur
Spassky hefði getað stýrt taflinu
gegn Jóhanni inn á jafnteflislegar
brautir en svo virtist sem hann
hefði ofmetið stöðu sína. Hann átti
sóknarmöguleika á kóngsvæng en
Jóhann þrýsti að peðum á drottn-
ingarvæng. Spassky fór allt of geyst
í sóknina. Jóhann nældi sér í tvö
peð og skyndilega stóð Spassky
uppi með tapað tafl.
Jóhann hefur fram aö þessu átt í
erfiðleikum með Spassky. Á af-
mæhsmóti Skáksambandsins 1985
fór Spassky Ula með hann og sagan
endurtók sig í fyrstu umferð heims-
bikarmótsins í Belfort.
Hvítt: Boris Spassky
Svart: Jóhann Hjartarson
Drottningarindversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Rc3
Bb7 5. Bg5 h6 6. Bh4 Be7 7. e3 0-0
8. Bd3 c5
Með 8. - d5 hefði svartur getað
skipt yfir í Tartakover-afbrigðið af
drottningarbragði. E.t.v. er það
traustasti leikmátinn í stöðunni.
9. 0-0 cxd4 10. exd4 d5 11. cxd5
Svo virðist sem hvítur fái Utlu
áorkað með þessum hætti. Hins
vegar þykir 11. BxfB BxfB 12. cxd5
exd5 ekki valda svörtum teljandi
erfiðleikum.
11. - Rxd5 12. Bg3 Rxc3
Eftir 12. - Rd7 óttaðist Jóhann 13.
Rxd5 Bxd5 14. Hcl sem hefur viss
óþægindi í för með sér fyrir svart-
an.
13. bxc3 Rc614. Hel BfB 15. Hcl Hc8
16. De2 Ra5 17. Re5 Dd5 18. f4!?
Harla óvenjulegur leikur. Spas-
sky leggur mikið á stöðu sínu - nú
viU hann opna f-Ununa til sóknar
gegn svarta kónginum. Hógværara
er 18. f3 sem flestir bjuggust við.
18. - Bxe5 19. fxe5 Hc7 20. Df2 Hfc8
21. He3
SpjaU leikur tfl sóknar og vamar.
Hann valdar c-peöið óbeint (21. -
Hxc3? 22. Bh7+ Kxh7 23. Hexc3
o.s.frv.) og nú þarf hvítur aðeins
Skák
Jón L. Arnason
að leika svartreita biskupnum til
f4 eða h4 og rýma g3 fyrir hrókinn.
Þá yrði svarti kóngurinn Ula stadd-
ur.
21. - Rc4 22. He2
Eför 22. He4 kemur vel tíl greipa
að fóma drottningunni með 22. -
Dxe4 23. Bxe4 Bxe4 - þeirri stöðu
ætti svartur ekki að tapa. Á hinn
bóginn er 22. Hf3? slæmt vegna 22.
- Dd7 23. Hf4 Rxe5! og svartur vinn-
ur peð.
22. - Ra3
I
lAi* á á
A á á
t -
A % A1 A S A B C D E •t & F G H
23. Hfl?
Eftir 23. He3 Rc4 24. He2 hefði
niðurstaðan orðið jafntefli. Svartur
gæti þó hugsanlega reynt 23. - Rb5,
því að eftir 24. c4 Hxc4 (24. - Dxd4
25. Hdl Hxc4!? er jafnvel sterkara)
25. Bxc4 Hxc4 fær hann tvö peð
fyrir skiptamun og vænlega stöðu.
En 24. Bxb5 Dxb5 25. Bf4 (eða 25.
Bh4) er tvísýnt.
23. - Rb5! 24. He4 Rxc3 25. Hg4 Dxa2!
í örfáum leikjum hefur taflið snú-
ist við. Drottning Spasskys kémst
ekki í sóknina vegna máthótunar á
g2. Og svarið við 26. Bc2 yrði 26. -
Re2 + !
26. Hxg7+ Kxg7 27. Df6+ Kg8 28.
Hf2 Re4!
Eftir þennan leik em úrUtin ráð-
m. Ef 29. Bxe4, þá 29. - Hcl+ og
síðan feUur biskupinn, eða 29. -
Dal+ 30. Hfl Dxd4+ 31. Khl Dxe4
og vinnur.
29. Hxa2 Rxf6 30. exfB Hc3 31. Hd2
a5 32. Kf2 a4
- Og Spassky gafst upp.
Loks vann heimsmeistarinn
Heimsmeistarinn, Garrí Kasp-
arov, hefur átt ótrúlega erfitt upp-
dráttar á mótinu til þessa, a.m.k.
ef miða skal við hefðbundinn ár-
angur hans. Samt er varla hægt að
segja aö árangur hans sé slæmur.
Hann væri efstur ef hann hefði
ekki tapað slysalega fyrir Sokolov.
Haim tefldi sína bestu skák á mót-
inu til þessa gegn Kortsnoj. Með
faUegri fléttu náði hann yfirhönd-
inni og Kortsnoj gætti sín ekki og
féU í gUdm.
Hvitt: Viktor Kortsnoj
Svart: Garrí Kasparov
Grúnfeldsvöm
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5
Hér eigast tveh- mestu sérfræö-
ingar Grúnfeldsvamar við og
hvaða byijun kemur þá önnur tíl
greina? Kortsnoj hefur þó ekki í
hyggju að þræða refilstigu teór-
íunnar í þessari skák.
4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7
7. Bc4 c5 8. Re2 Rc6 9. Be3 04) 10.
Hbl!?
Polugajevsky vann Kortsnoj á
skákmóti í Svíþjóð fyrr á árinu með
10. Hcl!? en ekki er mér kunnugt
um að leikur Kortsnojs hafi sést
áður. Kasparov lagðist nú í þunga
þanka.
10. - Ra511. Bd3 cxd412. cxd4 b613.
0-0 e6 14. Da4 Bb7 15. Hfdl Hc8 16.
Bd2
Kasparov hefur jafnað taflið auð-
veldlega og nær ívið betri stöðu
eftir dularfuUa biskupsleiki
Kortsnojs.
16. - Rc6 17. Bc3 Dh4 18. Bel Hfd8
19. f3 De7 20. Bb5 a6!
StórskemmtUegur leikur. Ka-
sparov grefur undan d-peði hvíts.
Ekki þjónar 21. Bxc6 Hxc6 hags-
munum hvíts.
21. Bxa6 Bxa6 22. Dxa6 Rxd4 23. Bf2?
Eftir 23. Rxd4 Bxd4+ 24. Hxd4
Dc5! á svartur greinUega betra tafl
en engu að síöur var þetta skárri
kostur. Kortsnoj yfirsésttUtölulega
einfold leið.
11
9 A k iii á
% S
S
s ^ iss
a a
ABCDEFGH
23. - Ha8! 24. Dd3 Ha3! 25. Rxd4
Kortsnoj neyðist tíl að láta
drottningu sína af hendi því að
hann getur ekki haldið valdi á ridd-
aranum á e2. Ef 25. Dc4, þá 25. -
b5 og 26. Hxb5 Rxb5 27. Hxd8+
Dxd8 28. Dxb5 Ddl+ 29. Bel Dxel
er mát. Látlu b'etra er 25. Dd2?
vegna 25. - Rxf3+ og drottningin
feUur.
25. - Hxd3 26. Hxd3 Dd7 27. Hbdl
Da4 28. f4 Dxa2 29. h4 Dc4 30. H3d2
b5 31. Rf3 Bf6 32. Hxd2 Be7 33. e5
Be7 34. Hd7 Dcl + 35. Kh2 Dxf4 + 36.
Kh3 Bf8 37. Hd8 Kg7 38. Bel Bb4 39.
Bg3 Df5+ 40. Kh2 Bc3 41. Hb8 b4 42.
Hb5 h6 43. Hc5 Dd3
Kortsnoj gafst upp.
-JLÁ
Um helgina lagði fjöldi fólks leið
sína í Borgarleikhúsið tU að fylgjast
með 10. og 11. umferð. Meðal þeirra
voru:
Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæðis-
flokksins, Tryggvi Harðarson. baejarfull-
trúi í Hafnarfiröi, Jón Sigurbjömsson
leikari, Sveinn Hauksson læknir, Guð-
mundur J. Guðmundsson, formaður
Verkamannasambandsins, Halldór Hall-
dórsson prentari, Ásgeir Þ. Ámason lög-
fræðingur, Jón Rögnvaldsson verkfræð-
ingur, Ámi Á. Ámason lögfræðingur,
Bragi Garðarsson prentari, Sigurður Sig-
urösson, fyrrverandi fréttamaður, Ingvi
Ebenhardsson aöalbókari, Guðrún Erla
Ingvadóttir kennari, Björgvin Jónsson
skákmaður, Sverrir Norðfjörö arkitekt,
Gestabókin
Anton Sigurðsson leigubílstjóri, Magnús
Siguijónsson, fyrrverandi borgarstarfs-
maður, Jakob Kristinsson nemi, Sæ-
mundur Pálsson lögregluþjónn, Jón G.
Viðarsson skákmaður, Kristján Guð-
mundsson sálfræðingur, Friðrik Ólafs-
son, stórmeistari og skrifstofustjóri,
Fjölnir Stefánsson skólastjóri, Guð-
mundur G. Þórarinsson alþingismaður,
Ólafur Magnússon skákmaður, Jón
Óskar Sólnes fréttamaður, Jóhannes
Gunnarsson skrifstofumaður, Haukur
Angantýsson skákmaður, Hannes Hlifar
Stefánsson skákmaður, Ragnar Ámason
hagfræðingur, Stefán Ólafsson fiskeld-
isfræðingur, Stefán Friðfinnsson hag-
fræðingur, Áskell Öm Kárason sálfræð-
ingur, Ingvi Hrafn Jónsson blaðamaður,
Bjöm Ingi Magnússon deildarstjóri, Jón
Þ. Þór sagnfræðingur, Gylfi Magnússon
skákmaður, Egill Helgason blaöamaður,
Erlingur Þorsteinsson tölvunarfræðing-
ur, Einar S. Einarsson forstjóri, Jóhann
Pétur Sveinsson lögfræðingur, Jón Þor-
valdsson skrifstofumaður, Dan Hansson
skákmaður, Július Hafstein verslunar-
maður, Ólafur H. Ólafsson viðskipta-
fræðingur, Magnús Pálsson skrifstofu-
maöur, Benedikt Jónasson skákmaður,
Jóhann Þórir Jónsson útgefandi, ína
Björk Amardóttir nemi, Sigríður Ind-
riðadóttir kennari, Hjörtur Magnússon
lögskráningastjóri, Guðfmnur R. Kjart-
ansson framkvæmdastjóri og Ingvar Ás-
mundsson skólastjóri.
-SMJ
YAMAHA FZR 1000 ’88
Hjól ársins
Þetta hjól er til sölu á hagstæðu verði. Þarfnast smá-
vægilegra lagfæringa. Uppl. í síma 652242
eftirkl. 16ídag.
FÉLAGSMALASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR
FULLTRÚI/FÉLAGSRÁÐ-
GJAFI
óskast í 75%starf (getur verið 50%) hjá ellimála-
deild Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar.
Starfið felst í almennri ráðgjöf og upplýsingaþjón-
ustu við Reykvíkinga, 67 ára og eldri, ásamtýmiss
konar meðferðar- og fjárhagsmálum og þátttöku í
uppbyggingu öldrunarþjónustu í Reykjavík.
Æskileg er menntun félagsráðgjafa eða sambærileg
menntun.
Laun skv. kjarasamningum Starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar.
Staðan er laus nú þegar og rennur umsóknarfrestur
út 23. ofctóber nk.
Eyðublöðfást hjá starfsmannahaldi Reykjavíkurborg-
ar, Pósthússtræti 9.
Nánari upplýsingar veita Anna S. Gunnarsdóttir yfir-
félagsráðgjafi og Þórir S. Guðbergsson í síma 25500.
Fjarkennsla í íslensku
stígur sín fyrstu skref í
Sjónvarpinu kl. 17.30 og í
Ríkisútvarpinu, rás 1, kl. 21.00
á mánudögum. Sjónvarpsþætt-
irnir verða endursýndir á
laugardögum kl. 12.30.
íslenskukennsla verður það fyrsta sem býðst.
Mál og samfélag - mismunandi málfar, málvenjur,
ritmál og talmál af ýmsum toga.
Ritun - skrif margs konar texta, greinar, ritgerðir,
skýrslur, frágangur ritsmíða.
Þýðingar - mikilvægi þýðinga, nytjatextar, bók-
menntatextar, aðferðir við þýðingar.
Frásagnir - fjölbreyttir frásagnarhættir, frásagnir í
daglegu lífi, frásagnarþjálfun.
Námið má meta til áfanga í framhaldsskólum.
Frekari upplýsingar veitir
Fjölbrautaskóli Suðurlands, Selfossi.
Sími 98-22405 fyrir hádegi virka daga.
Dreifingu námsgagna annast Bókaútgáfan Iðunn.
Pöntunarsími 91-28787.
IARKENNSLA