Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 38
S8 MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tapaö fundiö Siðastliölnn laugardag tapaðist Seiko karlmannsúr, annaðhvort við Sund- höllina eða í Kringlunni. Vinsamleg- ast hringið í síma 91-24591 eftir kl. 17. ■ Ýmislegt Árangur strax. Vilt þú fá meira út úr lífinu? Hljóðleiðsla er bandarískt hug- leiðslukerfi (á ensku) á kassettum sem verkar á undirvitund þína og hjálpar þér að ná því sem þú óskar. T.d. ná meiri árangri í starfi og íþróttum, grennast, hætta að reykja, njóta bet- ur kynlífs, auka sjálfstraust o.fl. o.fl. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 A, sími 91-21170. GJaldþrota einstaklingar. G-samtökin eru samtök ykkar. Þau eru fyrir fólk sem er gjaldþrota eða á í verulegum greiðsluerfiðleikum samkvæmt mati stjórnar. Skráning fer fram í símum 92-15826, 91-76941 og 985-28408, Fótaaögerðir, handsnyrting, litanir og hvers konar vaxmeðferð. Betri fætur, Hverfisgötu 108, sími 21352. Sársaukalaus hárrækt m/leyser og raf- magnsnuddi. Orkumæling, vöðva- bólgumeðf., andlitslyfting. Ný tæki. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. ■ Kennsla Námsaöstoö - einstaklingskennsla - litlir hópar, stutt námskeið - misseris- námskeið. Reyndir kennarar. Innritun í síma 79233 kl. 14-18. Nemendaþjón- ustan sf. - Leiðsögn sf. Þýska fyrir byrjendur og lengra komna, talmál, þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Úlfur Friðriksson, Karla- götu 10, í kjallara, eftir kl. 17. ■ Spákonnr ’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag og ár, lófalestur, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð, skap og hæfileikar. S. 79192 alla daga. Viltu forvitnast um framtíöina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-37585. Spái i spil, góöur árangur. Sísí, simi 91-79740. ■ Skemmtanrr Diskótekiö Dollýisér um að dansleikur- inn ykkar verði leikandi léttur. Eitt fullk. ferðadiskótekið á Isl. Dinner- music, singalong og tral-la-la, rock’n roll og öll nýjustu lögin og auðvitað í bland samkvæmisleikir/ hringdans- ar. Diskótekið Dollý S. 46666. Já, Tarzan. En ég bjóst ekki við ævintýrum svona fljótt. Sástu dömuna sem sat í aftursætinu? COPYRIGHT © 1%2 EDGAR RtCE BURROUGHS, WC. All Rights Reser ved Diskótekiö Dísa. Viltu tónlist við allra hæfi, leikjastjómun og ógleymanlegt ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V, Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi og »!* Hafsteinn eru reiðubúnir til þjónustu. Pantið tímanlega hjá Sirrý í s. 51070 eða h.s. 50513. Gullfalleg, austurlensk nektardansmær vill sýna sig í félagsheimilum, Lions-, íþrótta- og Kiwanisklúbbum og diskó- tekum. Pantið í tíma í síma 42878. Hljómsveitin Tríó '88 leikur alhliða dansmúsik fyrir alla aldurshópa. Tríó ’88 er öllum falt og fer um allt. Uppl. í síma 76396, 985-20307 og 681805. ■ Hreingemingar Andrés Önd Ath. Tökum aö okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun. önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stigagöngum, stofiiunum og fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahrelnsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929. Teppa og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, ömgg þjónusta. Dag- kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Þrif, hreingernlngar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og " Guðmundur Vignir. Hreinsa kamrana meðfram veginum. ^nr Hvernig \ Haldið ykkur við kúrinn stúlkur. Það er ekki til neins að vera með tælandi augu, ftf líkaminn minnir helst á eldhúsiö. Siggi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.