Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 54
54
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988.
Mánudagur 17. október
SJÓNVARPIÐ
17.30 Fræðsluvarp (5). 1. Málið og
meðferð þess. Annar þáttur. Fjar-
kennsla í íslensku. 2. Daglegt líf
í Kína. Fyrsti þáttur - hjá Li fjöl-
skyldunni á Alþýðubúinu Meik-
un. 3. Tungumálakennsla.
Franska fyrir byrjendur.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Líf í nýju Ijósi (11). Franskur
teiknimyndaflokkur um manns-
líkamann.
19.25 Sögur og draumar. Finnsk
barnamynd. Áður á dagskrá 5.
júlí 1985.
19.40 Herra Bohm og sildin. Sænsk
teiknimynd.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Staupasteinn, bandariskur
gamanmyndaflokkur.
21.00 Ævi og ástir kvendjöfuls. Þriðji
þáttur. Breskur myndaflokkur í
fjórum þáttum, gerður eftir skáld-
sögu Fay Weldon.
22.00 Sprengjan. Nýtt, þýskt sjón-
varpsleikrit um taugastrið æóstu
embættismanna i Hamborg er
maður kemur fyrir sprengju á ráð-
hústorginu og hótar að sprengja
borgina í loft upp.
23.50 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.10 Lögregluskólinn. Vinsæl mynd
um lif og störf i lögregluskóla.
Aðalhlutverk: John Murray,
Jennifer Tilly, James Keach og
Sally Kellerman.
17.40 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd
meó íslensku tali.
18.05 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst
með stöðunni i Borgarleikhúsinu.
18.15 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd.
18.40 Vaxtarverkir. Gamanmynda-
flokkur um útivinnandi móður og
heimavinnandi föður og börnin
þeirra.
19.19 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum
og þeim málefnum, sem hæst ber
hverju sinni, gerð fjörleg skil.
20.25 Rödd fólksins. Kynning á mál-
efni kvöldsins sem rætt verður í
beinni útsendingu á Hótel islandi
I samnefndum þætti kl. 21.30.
20.30 Dallas. Seínni hluti þáttar um
endurkomu Bobbys.
21.20 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst
meðstöðunni i Borgarteikhúsinu.
21.30 Rödd fólksins. Þjóðmálaþáttur
þar sem almenningi er gefinn
kosty/Æ að segja álit sitt á ýmsum
ágreiningsefnum I þjóófélaginu
og verður eitt deilumál tekið fyrir
í hverjum þætti. Umræðurnar fara
fram í beinni útsendingu frá Hótel
islandi undir stjórn Jóns Óttars
Ragnarssonar.
22.30 Heimsbikarmótið i skák. Fylgst
með stöðunni í Borgarleikhúsinu.
22.40 Hasarleikur. David og Maddie
eru komin aftur i nýjum sakamál-
um og hættulegum ævintýrum.
23.30 lllgresi. Langvarandi þurrkur
herjar á A-Afríku, vatnsbólin eru
þornuð, jarðvegurinn orðinn að
ryki einu saman og Ijónahjarðir
ráfa um ærðar af hungri. Aðal-
hlutverk: Tom Skerritt og Michelle
Phillips.
1.00 Dagskrárlok.
SK/
C H A N N E L
12.00 önnur veröld. Bandarísk sápu-
ópera.
13.00 EfUr 2000. Vísindaþáttur.
14.00 Kóralrif. Ævintýramynd.
14.30 SklppyÆvintýramynd.
15.00 40 vlrtsælustu. Breski listinn.
16.00 Bamaefni. Teiknimyndir og
tónlist.
17.00 The Monkees. Apakettirnir vin-
sælu.
17.30 Mlg dreymlr um Jeannle.
18.00 Ropers flölskyldan Gamanþátt-
ur.
18.30 Tandarra. Ævintýraþáttur.
19.30 Murder In the Flrst Person
Singular Bandarísk kvikmynd frá
1974.
20.50 Bllasport
21.20 Ishokki. Evrópumeistaramót.
22.20 Poppþáttur
23.10 Kanada kallar. PoppfráVestur-
heimi.
24.00 Hátíð dýranna. Ballett eftir Sa-
int-Saens.
0.25 Chamber ballettinn í Prag.
1.25 Pompidou listamiðstöðin heim-
sótt
2.15 Maya Ballett.
2.35 Tónlist og landslag
Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57,
18.28,19.28, 21.37, og 22.08.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 i dagsins önn. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Hvora hönd-
ina viltu?“ eftir Vitu Andersen.
(22).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Fréttir.
15.03 Lesið úr forystugreinum lands-
málablaða.
15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þátt-
ur frá laugardegi.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Indiánar Norð-
ur-Ameriku.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Strauss og
Rakhmaninoff.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Tónlist, tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Um daginn og veginn. Þórarinn
E. Sveinsson talar.
19.55 Daglegtmál. Endurtekinn þátt-
ur frá morgni.
20.00 Litli barnatíminn. Endurtekinn
frá morgni.
20.15 Barokktónlist
21.00 Fræðsluvarp. Málið og með-
ferð þess. Fjarkennsla í íslensku
fyrir framhaldsskólastigið og al-
menning.
21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björg-
unarmál.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón
Gunnar Grjetarsson.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
FM 91,1
12.00 HádegisúNarpið með fréttayfir-
liti, auglýsingum, dægurmálum
og hádegisfréttum kl. 12.20.
12.45 í undralandi með Lísu Páls.
14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Óskar Páll Sveins-
son.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein,
Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar
Kjartansson bregða upp mynd af
mannlífi til sjávar og sveita og þvi
sem hæst ber heima og erlendis.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við
hljóðnemann er Vernharður Lin-
net.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir.
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
í næturútvarpi til morguns. Sagð-
ar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröur-
lands.
10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist
og hádegistónlist - allt i sama
pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og
fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390
fyrir pott og fréttir.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist-
in allsráðandi og óskum um uppá-
haldslögin þín er vel tekið. Siminn
er 611111. Fréttir kl. 14 og 16
og potturinn ómissandi kl. 15 og
17.
18.00 Fréttir á Bylgjunni.
18.10' Hallgrimur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis - hvað finnst
þér? Hallgrímur spjallar við ykkur
um allt milli himins og jarðar.
Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt-
hvað á hjarta sem þú vilt deila
moð Hallgrími og öðrum hlust-
endum. Síminn er 611111. Dag-
skrá sem vakið hefur verðskul-
daða athygli.
19.05 Meiri músík - minna mas. Tón-
listin þín á Bylgjunni.
22.00 Bjaml Ólafur Guðmundsson og
tónlist fyrir svefninn.
2.00Næturdagskrá Bylgjunnar.
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur
Jónsson. Bjarni Dagur mætir í
hádegisútvarp og veitir upp frétt-
næmu efni, innlendu jafnt sem
erlendu í takt við gæðatónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gam-
alt og gott leikið með hæfilegri
blöndu af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (frétta-
sími 689910).
16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar.
Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 islenskirtónar. Innlendardæg-
urlagaperlur að hætti Stjörnunnar.
Vinsæll liður.
19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæða-
tónlist á síðkvöldi. Einar Magnús
við hljóðnemann.
22.00 Oddur Magnús. Á nótum ástar-
innar út I nóttina.
24.00 - 7.00 Stjörnuvaktin.
ALrA
FM-102,9
10.30 Tónlistarþáttur.
24.00 Dagskrárlok.
12.00 TónafljóL i umsjón áhugasamra
hlustenda.
13.00 íslendingasögur. Jón Helgi
Þórarinsson les.
13.30 Heima og að heiman. Þáttur
skiptinemasamtakanna AUS.
14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur.
Umsjón Jóhannes K. Kristjáns-
son.
17.00 Búseti. Þáttur I umsjá Búseta.
17.30 Dagskrá Esperantosamband-
ins. Annar hluti esperantokennslu
í umsjá Árna Böðvarssonar auk
annars efnis.
18.30 Nýi b'minn. Þáttur í umsjá
Bahái-samfélagsins á íslandi.
19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar.
19.30 Hálftiminn. Vinningsþáttur
fimmtudagsgetraunar Skráargats-
ins.
20.00 UnglingaþátturinnFés. Niður-
soðinn ástar- og saknaðarþáttur i
umsjá Klöru og Katrínar.
21.00 Bamatími. Endurtekinn frá
morgni.
21.30 íslendingasögur. Endurtekinn
frá hádegi.
22.00 Vlð og umhverfið. Umsjón hef-
ur dagskrárhópur um umhverfis-
mál.
22.30 Opiö. Þátturlaustilumsóknar.
23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson
flytur fræðsluerindi.
23.30 Rótardraugar.Lestur drauga-
sagna.
24.00 Næturvakt Vaktina stendur
Gunnar Smári.
18.00Halló Hafnarfjöröur. Fréttir úr
bæjarlífinu, létt tónlist og vlðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
Hljódbylgjan
Akuréyri
FM 101,8
12.00 Hádegistónlist. Ókynnt tónlist
leikin í hádeginu, góð með matn-
um.
13.00 Snorri Sturluson á dagvaktinni.
Snorri litur I dagbókina, fer yfir
gamla vinsældalista og heiðrar
afmælisbarn dagsins. Tónlistin er-
að sjálfsögðu við allra hæfi.
17.00 Karl Örvarsson, frískleg um-
fjöljun um málefni líðandi stundar.
19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatn-
um.
20.00 Pétur Guðjónsson með Rokk-
bitann. I Rokkbitanum leikur Pétur
allar gerðir af rokki, léttrokki og
þungarokki. Kl. 21.00 eru leiknar
tónlqikaupptökur með þekktum
rokksveitum.
22.00 Snorri Sturluson lýkur dag-
skránni á mánudegi. Rólega tón-
listin ræður ríkjum fyrir svefninn.
24.00 Dagskrárlok.
Rás 2 kl. 16.03:
Dægurmálaútvarp
lengist
Síðdegisþáttur Dægurmá-
laútvarpsins lengist í vetur
og mun standa yfir í þijá
tíma, frá kl. 16-19. Þau sem
allajafna sitja við hljóðnem-
ann eru þau Stefán Jón Haf-
stein og Guðrún Gunnars-
dóttir. Þátturinn er ætlaður
þeim sem vilja fylgjast með
framvindu þjóðmálanna.
Auk þess er leitast við að
gefa glögga mynd af mann-
lífi til sjávar og sveita, frem-
ur en að matreiða linnu-
lausa popptónlist.
Aðföng koma víða að, t.d.
frá Ævari Kjartanssyni og
Sigurði Þór Salvarssyni á
Dægurmálaútvarpinu og frá
landshlutastöðvum RÚV á ísafirði, Akureyri og Egilsstöð-
um. Einnig mun heyrast í fréttamönnum og fréttariturum
víöa um heim. Á mánudögum hefur nýr pistlahöfundur
bæst í hópinn - Pétur Gunnarsson rithöfundur mun hefja
upp raust sína á fimmta tímanum í dag. -ÓTT.
Nýr pistlahöfundur hjá
Dægurmálaútvarpinu á
mánudögum er Pétur
Gunnarsson rithöfundur.
Stöð 2 kl,
21.30:
er stjórnandi nýstárlegs þjóömála-
þáttar sem nefnist Rödd fólksins. Tekið er á málefnum llð-
andi stundar með réttarhaldssniði í beinni útsendíngu frá
Hótel islandi.
Hér er á ferð þáttur sem fjallar um þjóðmál meö nýstárleg-
um hætti. Bein útsending er frá Hótel íslandi þar sem eins
konar réttarhöld eru haldin vegna ýmissa málefna. Þannig
verður 13 manna kviðdómur, vetjandi (Eirikur Tómasson),
saekjandi (Jón Steinar Gunnlaugsson), vitni o.s.v.frv.
í þessum fyrsta þætti verður tekið á málefhinu: Á vægi
allra atkvæða aö vega jafht í alþingiskosningum án tíllits
til búsetu?
Það er Jón Óttar Ragnarsson sem stjómar þættinum en
Helgi Pétursson fréttamaður mun ræöa viö áhorfendur í
salnum um álit þeirra á málsmeðferð áöur en dómur er
kveðinnupp. -ÓTT.
Sjónvarp kl. 22.00:
Sprengjan
Þessi vísindaskáldsaga,
sem nefnist á frummálinu
The Bomb, vann til verð-
launa á Monte Carlo kvik-
myndahátíöinni þar sem
hún var sýnd.
Myndin gerist í Hamborg
og fjallar um mann sem hót-
ar að sprengja borgina í loft
upp með atómsprengju.
Hann kemur sér fyrir í mið-
borginni í skrýtnum klæð-
um, stöðvar umferð og segir
lögreglu að málmstykki við
hhð hans sé kjarnorku-
sprengja. Hann er ekki tek-
hann á ráðhústorginu I inn alvarlega í fyrstu. Síöan
Hamborg að sprengja kemur að því að hann gerir
atómsprengju. yfirvöldum ljóst að alvara
sé á ferðinni. Fyrirskipaðir
eru fólksflutningar út úr borginni og neyðarástandi er lýst
yfir. Þýöandi myndarinnar er Jóhanna Þráinsdóttir. -ÓTT.
I fullum herklæðum hótaði