Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 40
40 MÁNUDAGUR 17. OKTÖBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny '87, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382. Kristján Nissan Patl m, s. 22731- 689487. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. s Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Sigurður Gíslason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfingarverkefni ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin * bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friöriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. úkukennsla - bifhjolakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. .jv Úkukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 BlLASPRAUTUN / BlLARÉTTINGAR AUÐBREKKU 14, KÓPAV., SÍMI 44250 MINOLTA LJÓSRITUNARVÉLAR NETTAR, LITLAR 0G LÉTTAR D-10 Lítil, einföld og jjvi Iraust. Fyrirtak á skrifborðið! Sú ódýrasta á markaðnum. D-100 Japönsk snilldarhönnun, þýsk ending og nákvæmni. Lágt verö og rekstarkostnaður. HINOLTA EP 50 5 lita prentun ef vill, innsetning einstakra arka, riágaeðaprentun og hagkvæmni í rekstri. E KJARAN ARMÚLA 22. SÍM (81) a 30 22. 106 REYKJAVÍK úkukennsla, og aðstoð við endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. Garðyrkja Garðvinna. Tökum að okkur alla garð- vinnu, m.a. skipulag og breytingar lóða, hellulagnir, snjóbræðslukerfi, hleðslur, girðingar, trjáklippingar og greniúðun. Alfreð Adolfsson skrúð- garðyrkjum., s. 622243 og 30363. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- Sr-öO kr. fermetrinn. Sími 78155 alla viWa daga frá kl. 9 19, laugardaga frá kl. 10-16 og í síma 985-25152. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. Heilulögn. Getum bætt við okkur hellulögn, hleðslu og fleira. Vanir menn. Uppl. í síma 74229. Jóhann. M Húsaviðgerðir Vantar þig rafvirkja í nýlagnir, breyt- ingar eða viðgerðir? Rafverktakinn, lögg. rafverktaki. Uppl. í síma 91 72965. Parket Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota) með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. Varahlutir Oska eftlr hemlaloftkút i VW-Golf árg. ’79-’83. Uppl í símum 98-21426 og 98-22736. Tilsölu Tlmaritið Húsfreyjan er komið út. Meðal efriis: Grein um litgreiningu. - Stafa- klútur gerður eftir ísl. fyrirmyndum. - Baunaréttir. - Dagbók konu. Fylgi- rit Húsfreyjunnar er jólahandavinna. Áskriftargjald er aðeins 850 kr. Nýir áskrifendur fá 2 blöð frá fyrra ári. Sími 17044. Við erum við símann. Utihurðir i miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vík, sími 92-14700. Tækífærið bankarl Ókeypis uppl. um hugmyndir, formúlur og framleiðslu sem þú getur notfært þér ef þú hefur áhuga á að reka þitt eigið fyrirtæki með því að byrja smátt í frístundum!!! Áhugasamir skrifið strax til Industri- es 7927, 144th Street, Surrey, B.C., Canada, V3W 5T2. Skemmtisögur á hljóðsnældum LYGASÖGUR MUNCHAIJSENI BARÓNS Gömlu hlægilegu ýkjusögurnar hans Múnchausens baróns eru nú komnar út á hljóðsnældu. Lesari er hinn landsþekkti leikari Magnús Ólafsson. Flutningur tekur um 48 mínútur. Leikhljóð eru á milli sagnanna sem eru 19. Fæst í bókaverslunum um land allt eða hjá Sögusnældunni, pantana- sími 91-16788. Tilboð - ódýrir kuldaskór, teg. 503/504, stærðir 37—Í2. Verð aðeins kr. 1.000. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, simi 82922. Innrétting unga fólksins, ný gerð, bvítt og grátt, einnig baðinnréttingar. Sjáið sýnishom. H.K. innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609. MÁNDA KJÖRGARQI 2.HÆO pAUGAVEG 59 622335 Stór númer og tækifærisfatnaður. Sendum í póstkröfu. Við smíðum stígana. Stigamaðurinn, Sandgerði, símar 92-37631 og 92-37779. —==r 1 — HAUKURINN SÍMI. 622026 ’ Alla vantar nafnspjöld Nafnspjöld, limmfðar, áprentaðir penn-' ar, lyklakippur, eldspýtustokkar, blöðrur, glasabakkar, bréfsefhi, um- slög, bolir, öskubakkar, seðlaveski, borðklukkur, kveikjarar, bókamerki og óteljandi aðrar áprentaðar auglýs- ingavörur. Mjög gott verð. Tilboð - ódýrir kuldaskór, teg. 136, neðrihluti gúmmí, stærðir 37/38,39/40. Verð aðeins kr. 1.000. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Tilboð - ódýrir kuldaskór, teg. 240, stærðir 39/40,41/42,43/44. Verð aðeins kr. 1.000. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Verslun EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré- stiga og handriða, teiknum og gerum fost verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðju- vegi 20D, Kóp., sími 71640. Veljum íslenskt. Barnaútigallar frá 1.000, bamasloppar frá 400, apaskinnspils 1980. Munið 100 kr. körfuna. Sjón er sögu ríkari. Opið á laugardögum. Ceres hf., Nýbýlavegi 12, Kópavogi, sfmi 91-44433. Ódýrt - ttalsklr kvenkuldaskór. Lágir eins og mynd, einnig háir. Verð aðeins kr. 500. Stærðir 37-40. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Þjónusta Viðgerðlr á myndbandstækjum, sjón- vörpum og hljómtækjum. öll loftnets- þjónusta ásamt þjónustu við gervi- hnattamóttökubúnað. Vanir menn. öreind sf, Nýbýlavegi 12, sími 91-641660. Bátar Til sölu fiskibátar, 9-25 tonna, hægt er að afgr. bátana á öllum framleiðslu- stigum. Afgreiðslufrestur frá 60 dög- um, fyrir plastkláran bát, að 90 dög- um, fullbúinn. Uppl. á skrifetofútíma í síma 91-43021 milli kl. 9 og 12. ■ BOar tíl sölu Trans Am - flugvél. Til sölu Pontiac Trans Am ’82, V-8, 5,0, 4 bbl., ekinn 53 þús. mílur, gott eintak m/nær öllum mögulegum aukabúnaði, m.a. leður- innrétting og sæti, rafmagn í rúðum, læsingum og bílstjsæti, splittað drif, cruise control, air condition, álfelgur + koppar, sjálfekiptur, m/overdrive, útvarp + kassettutæki, fjórirhátalar- ar. Verð kr. 680 þús. Áth. skipti á ódýrari bíl eða hlut í lítilli flugvél. Uppl. í síma 91-616559. Range Rover '82 til sölu, nýir gormar, demparar, upphækkaður, nýjar felgur og ný dekk, bíll í mjög góðu standi, ath. skipti. Uppl. í síma 91-675293 e.kl. 19 Man 10136, árg. 1982, til sölu, með 6 metra kassa og vörulyftu. Uppl. í síma 91-52518 og 985-21160. Volvo 240 GL, árg. '86, til sölu, ekinn 30 þús., fallegur bíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 96-23151 og 96-24579, Valur. Chevrolet Suburban '84 4x4 dfsil, 6,2 lítra, V-8 vél, sjálfekiptur, upphækk- aður á 33" dekkjum, ekinn 105 þús. km, innfluttur ’88. Toppbíll. Uppl. í síma 687270 á daginn og 651031 á kvöldin. Til sölu M.Benz 350 SE, toppvagn, skoðaður ’88, staðgreiðsluverð 280 þús., skipti, skuldabréf. Sími 91-34799 á kvöldin. GMC ’86 pickup 4x4, með blæjuhúsi, 6,2 lítra, V-8 dísilvél, beinskiptur, upp- hækkaður á 33" dekkjum, ekinn 65 þús. km, innfluttur ’88. Toppbíll. Uppl. í s. 687270 og 651031 á kvöldin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.