Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988. 37 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 H BOar tíl sölu Citroen CX-GTi ’84, innfluttur í ágúst ’87, verð 680 þús. Draumabíllinn þinn fœst nú á góðum greiðslukjörum fyrir traustan kaupanda. Uppl. kl. 9-18 í síma 91-686755 og heimasíma 91- 656922._______________________________ Dodge Monaco '68 (antik) til sölu, 8 cyl., 383 cub. vél, sjálfekiptur, vél þarfnast lagfæringar. Aðeins tveir til af þessari gerð hérlendis. Tilboð ósk- ast. Á sama stað Lada ’84, ekin 52 þús., verð 140 þús. S. 675258 e. kl. 18. . Ford Bronco '74, 8 cyl., 302, til sölu, 3 gíra, beinskiptur í stýri, mikið nýtt. Góður bíll. Einnig Toyota Corolla special series ’86, tjónabíll. Uppl. í vs.91-672859 og hs. 91-29002 á sunnu- dag og eftir kl. 19. Ný dekk - sóluö dekk. Umfelganir - jafavægisstillingar. Lágt verð - góð þjónusta. Hjólbarðaverkstæðið Hagbarði, Áímúla 1, jarðhæð, sími 687377. Ekið inn frá Háaleitisbraut. Skoda - Charade - pickuphús. Stórfinn Skoda 120 ’86, ekinn 22 þús., góður Runabout, ekinn 67 þús., og vandað íslenskt hús á 2,5 metra pall (U.S.A. pickup), á kr. 25 þús. Uppl. í sima 19985 eftir kl. 19. Glæsilegur, svartur Camaro '84 til sölu. Ekinn 43 þús. mílur, 6 cyl, sjálfekipt- ur, 4 gíra með over-drive, rafinagn í rúðum, veltistýri. Verð 650 þús., 250 þús. út, rest á 12-18 mán. S. 91-33981. Lancer ’86 o.fl. Til sölu er Lancer ’86, 5 gíra, vökvastýri, Citroen GSA Pallas '81, þarfnast smá lagfæringar og Honda Quintet ’81, allt góðir bílar. Uppl. í síma 91-73309 eftir kl. 18. Suzuki Fox 410 árg. '83. Upphækkaður á 33" dekkjum, vél Volvo B20 með heitum kambás, gírkassi Volvo M40, læstur að framan o.m.fl. Er með jeppa- skoðun. S. 91-38917 e.kl 19. 2)a dyra framhjóladrifinn Subaru 1800 GLF 5 gíra ’82, vel með farinn, verð 120 þús. staðgreitt. Uppl. í vs. 91- 622511 og hs. 36612, Pálmi,__________ Audi 80 - Opel Dip. Tilboð óskast í Audi 80 ’79, skoð. ’88, þarfhast boddí- viðgerðar, einnig flaggskip Opels - Opel Diplomat '71. S. 43614 e.kl. 19. Bilasprautun, Heilu. Blettanir, smærri réttingar og almálanir. Ljósastilling og endurskoðun. Fast verð. Uppl. í síma 98-75213 og hs. 98-75113. Chevrolet Monte Carlo landau 76 til sölu, mikið skemmdur eftir umferð- aróhapp, einnig BMW 320i vél, 4ra cyl. Uppl. í síma 98-22267. Daihatsu Charade '83 til sölu, 5 dyra, ekinn aðeins 34 þús. km, góður bíll. Staðgreiðsluverð 190 þús. Uppl. í síma 53358._______________________________ Daihatsu Charmant ’82 til sölu, einnig Subaru station '82, tjónabíll, skipti koma til greina á ódýrari. Einnig 12" vetrardekk. Uppl. í síma 91-615086. Ford Bronco 73 til sölu. Allur endur- byggður og í einstaklega góðu ásig- komulagi. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 91-666133 eftir kl. 19. Ford Escort XR3I '84, einn með öllu, innfluttur notaður ’87, verð 470 þús, 370 þús. staðgreitt. Ath. skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 91-686352 e.kl. 19. Lada Canada ’85 (’86), ný vetrardekk, grjótgrind, toppgrind. Góð greiðslu- kjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-1119. Lada Sport ’87 til sölu, mjög vel með farinn, ný vetrardekk, 5 gíra, ekinn 18 þús. km, verð kr. 400 þús. Mjög góð greiðslukjör. Sími 91-37855 e.kl. 19. Lada Sport ’88 til sölu, ekinn 11 þús. km, vínrauður. Selst aðeins gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-72063 eftir kl. 18. Mazda 323 '81 GT til sölu, lítur vel út, verð 180 þús., einnig Buick Century station ’78. Uppl. í símum 75946 og 39244. Renault 5 TL '80 til sölu, þarfnast örlít- illa lagfæringa, mjög lítið ekinn bíll, einn eigandi, staðgreiðsluverð 50 þús. Uppl. í síma 91-13858 og 45525. Scout 74 til sölu, 8 cyl., 4 gíra, BF goodrich dekk, þarfhast smálagfær- ingar, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-84117 eftir kl. 17. Subaru station, 4x4, '80. Ekinn 98 þús., dráttarkúla, vetrardekk. Einnig Wil- lys ’47, vél 289, læstur. Uppl. í síma 91-39675. Atli. Toyota Corolla GL ’82 til sölu, ekinn 84 þús., 5 gíra, 4ra dyra, vetrardekk. Verð 190 þús., góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 621076 eftir kl. 19. Toyota Cressida árg. 78 til sölu. Skoð- aður ’88, ný snjódekk. Góður bíll. Verð ca 55 þús. Uppl. í síma 91-42623 eftir kl. 18. Fiat Uno 55 árg. 1984 til sölu, ekinn um 80 þús., svartur. Staðgreiðsluverð 110 þús. Uppl. í síma 91-35739. Toyota Cressida station '82 til sölu, verð kr. 290 þús. eða 200 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-45731 eða 687416._______________________________ Benz 240 dísil 76 til sölu, með 5 cyl. vél, boddí þarfhast lagfæringar. Uppl. í síma 98-11959 eftir kl. 19. BMW 320, árg. '80 til sölu. Glæsilegur bíll, góð kjör. Uppl. í síma 91-78733 til kl. 18 og 43573 eftir kl. 18._________ Bronco 74 V8, belnsk. til sölu, einnig Lada Sport '78, óskoðaður. Verð 60 þús. 92-27279. Daihatsu Charade CX árg. '87, 5 dyra, rauður, ekinn 24 þús. Verð 380 þús. Uppl. í síma 91-52275. Ford station ’67 til sölu eftir umferð- aróhapp, er með 8 cyl. vél. Uppl. í síma 92-46591. Honda Prelude 2,0 L '88 til sölu, rauð- ur, topplúga, framhjóladrifinn. Uppl. í síma 91-27222 og 91-26024. Lada Lux ’84 til sölu, skoð. ’88, ágætur bíll, verð 110 þús., staðgreitt 85 þús. Uppl. í sima 91-686283. Lada Lux '87 til sölu, verð 215 þús. Uppl. í síma 91-46498 til kl. 17 og 91- 682117 eftir kl. 17. M. Benz. Óska eftir M. Benz ’76-’84, mætti þarfnast viðgerðar á vél eða boddii. Uppl. í síma 91-651720. Mazda 626 ’85 1,6 til sölu, 2ja dyra, í mjög góðu lagi. Verð 450 þús. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 91-670079. MMC Pajero, langur, bensin, ’87 til sölu, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 621502. Plymouth Volare station 79,. skoðaður ’88, í góðu standi. Uppl. í síma 91-40987. Rauður Opel Cadett '85 til sölu, gull- fallegur konubíll, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-79740. Selst ódýrt. Mazda 323 ’81, lítils háttar skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 30939 eftir kl. 19. Subaru st. 4x4 árg. 1986, dökkblár með rafinagnsrúðum. Uppl. í vs. 96-22829 og hs. 96-24231. Toyota Corolla 1600 GL liftback '84 til sölu, ekinn aðeins 23 þús. km. Uppl. í síma 91-12598. Volvo 144, árg. 73 til sölu. Er með bil- aða skiptingu. Verð 10 þús. Uppl. í síma 91-673482. VW golf GTi, árg. ’82 til sölu. Ath. Skipti. Uppl. í síma 98-22399 eftir kl. 18. Chevrolet Malibu 78 til sölu, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 76945. Sunbeam 74 til sölu, í góðu lagi. Uppl. í síma 91-78902. Toyota 4-runner ’84 til sölu. Uppl. í síma 97-61335. Volvo 244, 78 til sölu. Góður bíll, gott verð. Uppl. í síma 92-12754 eftir kl. 19. H Húsnæði i boði Breiðholt. Til leigu 2ja herb. íbúð í Breiðholti, laus strax, leiguupphæð kr. 30 þús., fyrirframgr., Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 1120” fyrir miðvikudag. Til leigu 3ja herb. ibúð, i Breiðholti, leigist með gluggatjöldum, ísskáp, og þvottavél. Fyrirframgr. helst 1 ár, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „35” fyrir 20. okt. Til leigu og laus strax 60 fin, 2ja herb. mjög góð íbúð á 1. hæð við Klepps- veg, leigist með eða án húsgagna, hentar vel fyrir eldra fólk. Tilboð sendist DV, merkt „K-llll.“ 3 herb. i neðra Breiðhoiti til leigu, laus strax. Tilboð með uppl. um fjölskyldu- stærð og greiðslugetu óskast fyrir 20. okt., merkt „Diddi”. 3ja herb. ibúð i Grafarvogi til leigu. Leigutími 6-8 mánuðir, jafnvel leng- ur. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „GRF 1103“, fyrir 20. okt. nk. Góð 3ja herb. ibúð í vesturbænum til leigu, leigist til 1. júlí ’89, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 1116.“______________________________ Reglusöm bandarísk kona á miðjum alcfri óskar eftir góðu herbergi, helst með eldunaraðstöðu, með eða án hús- gagna, sem fyrst. S. 42449 e.kl. 18. Rúmgott herbergi til lelgu í Noatúni. 30 m2, 17 þús. á mán., 20 m2, 15 þús. á mán., sér klósett, tilvalið fyrir eldri mann, reglusemi áskilin. Sími 83979. Góð umgengni. Til leigu 4 herb. íbúð. Tilboð er greini fjölskyldustærð og fyrirfr. greiðslugetu sendist DV, merkt „Góð umgengi 1118“. 20 fm herbergi með sérsnyrtingu, í neðra Breiðholti, til leigu. Uppl. í síma 91-77614 e.kl. 16.__________________ 2ja herb. ibúð i Breiðholti, laus nú þeg- ar. 30 þús. á mán. + tryggingafé. Til- boð sendist DV, merkt „C-1110” 3 herb. ibúð til leigu. Aðeins fyrir reg- lusamt fólk. Fyriiframgreiðsla óskast. Uppl. í síma 91-667281 eftir kl. 16. Búslóðageymslan hefur laust pláss til leigu núna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1121. Herbergi til lelgu I Seljahverfi, sér inn- gangur, góð hreinlætisaðstaða, reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 91-77097. Telgar. Lítil einstaklingsíbúð til leigu á Teigunum, er laus strax. Uppl. í síma 91-656039. 70 fm Ibúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „T-1U2“. Óska eftlr prentara fyrir Apple 2E. Uppl. í síma 91-75155 eftir kl. 19. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 73661. H Húsnæði óskast Leigumlðlun húseigenda hf. Traust við- skipti. Húsnæði aí öllum stærðum og gerðum óskast á skrá. Höfum fjölda góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu- þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl- um, ábyrgð á skilaástandi og eftirlit með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús- eigenda hf„ löggilt leigumiðlun, Ár- múla 19, Rvík, s. 680510 - 680511. Lítil ibúð eða tvö samllggjandi herb. óskast, helst með einhverjum hús- gögnum, fyrir reglusaman mann sem er á millilandaskipti og lítið heima. Þarf að hafa aðgang að baði og síma. Einhver fyrirframgr. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-1105. Skrlfstofustarf. Óskum eftir duglegum starfekrafti til að annast bókhald, verðútreikninga og gjaldkerastörf hjá litlu tölvuvæddu innflutnings- og þjónustufyrirtæki. Tölvukunnátta nauðsynleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1094. Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nélægt HÍ. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. Ef þú ert einmana einbúi, í góðri íbúð, á svipuðum aldri og ég, og gætir vel þegið húshjálp í staðinn fyrir 1 her- bergi, þá er ég 28 ára gömul, hress, ábyggileg, útivinnandi og bráðvantar herbergi. Vinsaml. hringið í s. 673359. Fjölskyldumaður utan af landi óskar að taka ó leigu herb. í Garðabæ, Hafhar- firði eða Kópavogi, reglusemi og góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1104. Óska eftir einstaklingsibúð- eða her- bergi, helst í miðbænum. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Óska einnig eftir rúmgóðum bílskúr. Uppl. í síma 91-615221 e.kl. 19. . 2ja-3ja herb. ibúð óskast strax, erum tvö í heimili. Góðri umgengni heitið. Skilvísar mánaðargr. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1098. 4ra herb. ibúð óskast til leigu, má þarfnast viðgerðar. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Meðmæli. Uppl. í síma 91-20615. 4-5 herb. ibúð eða einbýlishús óskast til leigu, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ. Fyrirframgr. 5 fullorðnir í heimili. Sími 91-52996 ó daginn. Feðgar óska eftir 3ja herb. ibúð á leigu. Góðri umgengni og öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-19373, Kjart- an, og 672903, Jóhann. Mæðgur óska eftir 3ja herb. íbúö á leigu, helst í vesturbænum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-20695. Halldóra. 3-4 herb. íbúð óskast á leigu. góð um- gengni og reglusemi. Uppl. í síma 19434. Austrian male wants to share a flat or a room. Call Oswald, 613203 after 8 p.m. Óska eftir 4-5 herb. íbúð/húsi, helst til lengri tíma. Uppl. í síma 82418 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 92-68508. H Atvinnuhúsnæöi Tii leigu atvinnuhúsnæði. Gott og vel staðsett atvinnuhúsnæði til leigu í Hafnarfirði. Möguleiki að skipta hús- næðinu í 2-3 minni einingar. Lofthæð 4-5 m, 3 stórar innkeyrsludyr. Mögu- leiki á löngum leigutíma. Uppl. í sím- um 53644, 53664 og 54071 á kvöldin. Höfum enn til leigu ca 40 fin skrifetofu- húsnæði að Fosshálsinum 27, sameig- inleg kaffistofa, næg bílastæði, sann- gjöm leiga. Á sama stað fást ódýr, notuð skrifborð. Nánari uppl. í síma 91-672700. Opal. Atvinnuhúsnæði óskast á leigu ca 60-100 ferm, með stórum dyrum. Uppl. í síma 91-25054. Til leigu 50 m2 skrifstofuhúsnæði á 4. hæð neðst við Laugaveginn. Uppl. í simum 73866 og 12877. Laugavegur 91. Til leigu verslunar- rými á götuhæð, 125 fm, jarðhæð 360 fin, H. hæð 90 fin og 33 fin. Uppl. í síma 686911 frá kl. 9-12.________________ Óska eftir 100-200 m2 snyrtilegu hús- næði til leigu á jarðhæð með inn- keyrsludyrum ó höfuðborgarsv. Hafið samband við DV í s. 27022. H-1052. Skrifstofuhúsnæði óskast á leigu, stærð nálægt 100 m2, helst miðsvæðis í Reykjavík. Vinsamlegast hringið í vs. 91-31699 eða hs. 680447. 50 ferm skrlfstofuhúsnæði til leigu, mjög góð staðsetning, 2. hæð. Uppl. í síma 91-24910. H Atvinna í boöi Langar þig að vinna með börnum? Okkur vantar traustan og samvisku- saman starfemann allan daginn. Starf- ið er krefjandi og skemmtilegt. Góð laun. Uppl. á dagvistarheimilinu Undralandi sf., Kársnesbraut 121, s. 40880.______________________________. Langar þig að vinna i eldhúsi? Hefur þú áhuga á bömum? Okkur vantar traustan og samviskusaman starfe- mann í fjölbreytt 50% starf. Uppl. ó dagvistarheimilinu Undralandi sf., Kársnesbraut 121, s. 40880. Einstakt tækifæri! Ef þú átt bíl, langar til að ferðast um landið og þéna mjög góðan pening í leiðinni hafðu þá sam- band við Bóksölu E & G í síma 91-18220._____________________________ Ertu orðinn þreyttur á ruglinu héma heima? Vinna við olíuborpalla, far- þegaskip, hótelkeðjur o.fl. Bæklingar og allar uppl. 1400 kr. Kreditkortþj. Uppl. í síma 91-680397 og 93-13067. Heimilishjálp. Áreiðanlegur og vand- aður starfskraftur óskast til ræstinga- starfa á heimili í Fossvogi, 1 sinni í viku, 4ra kl. í senn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1086. Saltfiskur. Fiskverkun í Reykjavík óskar að ráða fólk í snyrtingu og al- menna fiskvinnu, hálfe dags starf kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1081. Uppgrip/bækur* Óskum eftir að ráða duglegt fólk í húsasölu á kvöldin og um helgar, tilvalin aukavinna, miklir tekjumöguleikar. Bóksala E & G, sími 91-622662. Verslunarstörf. Óskum eftir að ráða starfefólk til starfa í verslun okkar allan daginn sem fyrst. Verslunin Gæðakjör, Seljabraut 54, Breiðholti, s. 74200.______________________________ Heimilishjálp óskast. Eldri konu vant- ar aðstoð og félagsskap, 8 tíma á dag. Góð laun í boði. Nánari uppl. veittar í símum 44967 og 20848. Húsvörð vantar í verslunar- og þjón- ustumiðstöðina í Hólagarði. Nánari uppl. veittar hjá verslunarstjóra í kjörbúðinni eða í síma 91-74100. Matsmaöur. Matsmann m/matsrétt- indi vantar á rækjuskip sem frystir hluta aflans á Japansmarkað. Uppl. gefur Svanur í s. 95-1390 á skrifstt. Röskur 26 ára gamall maður óskar eft- ir hreinlegri og vel launaðri vinnu strax. Hefur meðmæli. Uppl. í síma 91-673601 eftir kl. 19. Helgi. Óskum að ráða starfskraft til af- greiðslustarfa. Vinnutími frá 9-16. Ekki yngri en 18 ára. Verslunin Nóa- tún, simi 91-18955. Starfskraftur óskast í bamafataverslun, vinnutími 13-18. Æskilegur aldur 25-35 ára. Uppl. í síma 671785 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Beitningamenn vantar á 70 tonna bát frá Ólafsvík. Góð aðstaða í landi, afli látinn í gáma. Sími 93-61443. Óskum eftir að ráða hresst og duglegt starfefólk á Bleika pardusinn. Uppl. í síma 91-652525 og 91-670079._________ Starfsfólk óskast í ræstingar Uppl. ó staðnum milli kl. 10 og 12 næstu daga. Hótel Island, Ármúla 9, sími 687111. Starfskraftur óskast hálfan daginn, eftir hádegi, í léikskóla í nriðbænum. Uppl. í síma 91-14860. Trésmiðir. Óskum að ráða trésmiði í verkstæðis- og uppsetningarvinnu. Uppl. í síma 652593. Beitningafólk óskast strax, beitt er í Garðinum. Uppl. í síma 92-13454. Trésmiðir. Óska eftir að ráða nú þegar trésmiði. Uppl. í síma 91-45487. H Atviima óskast 23ja ára gamall Dani, sem búsettur hefur verið á íslandi í einn og hálfan mánuð, í Reykjavík, óskar eftir vinnu í Reykjavík. Starfereynsla: Stúdent í stærðfræði, eðlisfræði, efhaffæði og vanur flókinni tölvuvinnslu. Tungu- mál: enska, þýska, norska, sænska, danska og lítið í frönsku. Starfeóskir: Við skipamiðlun eða kennslu, hefur reynslu á báðum sviðum. Nauðsynlegt að atvinnurekandi geti útvegað hús- næði. Áhugasamir skrifi til Eriks Kragh, Morelvej 55, DK-2740, Skov- lunde, Danmark. Ábyggilegur 39 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel launuðu starfi, hefur reynslu af verslunarrekstri, bygging- arframkv., ýmislegt fleira kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1097. Ungt par, sem er við nám, óskar eftir að taka að sér ræstingar. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 1071. Vantar þig hæfan starfskraft i stuttan tíma, jafhvel hluta úr degi? Ef svo er hafðu þó samb. við starfsmiðlun stúd- enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18. 46 ára gömul kona óskar eftir starfi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 46992 e.kl. 17 í dag og næstu daga. 75% öryrki óskar eftir léttri vlnnu hálf- an- eða allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1108. Bakari (danskur) óskar eftir vinnu í bakaríi um helgar. Uppl. í síma 689781 e.kl. 16.30. Óska eftir góðu ritarastarfi, er með stúd- entspróf og próf fró Ritaraskólanum. Uppl. í síma 91-652216. Ungur maður utan af landi óskar eftir vel launaðri atvinnu frá og með 1. nóv. Uppl. í síma 93-51383. Vanur melraprófs- og rútubílstjóri óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 95-5464 allan daginn. Þritugur maður óskar eftir vinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91- 685252. H Bamagæsla Það er leikur að læra. Dagmamma í Seljahverfi óskar eftir að annast böm ó morgnana, 7-12.30. Verkefnaleikir, tónlist, föndur m/hliðsjón af Montess- ori uppeldisaðferð. Hefur leyfi. S. 79979. Dagmamma. Ég er fóstra með leyfi. Tek að mér bam í gæslu fyrir hádegi (frá 2ja ára aldri). Bý í Kópavogi. Uppl. í síma 42448. Vill einhver barngóð manneskja taka að sér að koma á heimili og passa tvær stelpur, 2ja ára og 5-6 mán.? Vinnutími óákveðinn. S. 91-71832. Dagmamma i Árbæ og Seláshverfi. Get bætt við mig bömum hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 673456. Dagmamma i Árbæjarhverfi getur tekið börn í pössun, hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 671571. Grafarvogur. Dagmamma í Grafarvogi, með leyfi, getur bætt við sig bömum. Uppl. í síma 91-675724. Tek böm i gæslu hálfan eða allan dag- inn, hef leyfi, allir aldurshópar koma til greina. Uppl. í síma 91-77558. Tvær dagmömmur á Sundlaugavegin- um geta tekið böm í c"‘.slu. Uppl. í síma 30328 og 680296. H Einkamál Leiðlst þér einveran? Yfir 1000 einst. eru ó okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Reglusamur maður óskar að kynnast konu, 45-55 ára, sem vini og félaga. Vinsamlegst sendið svör til DV merkt „Traustur 50“. Við erum tvær vinkonur og óskum eftir hressum dansfélögum á aldr. 35-45 ára í dansskóla í vetur. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Dans 1622“. Attractive 30 years old California gentleman seeks the companionship of a sportiv and adventurous young woman to live in Santa Barbara. Ex- penses paid. Reply with photo, phone number, and letter to: Don Clotworthy P.O. Box 6025 Santa Barbara, Califomia 93117, USA. Fyrirtæki og félagasamtök! Leigjum út sal fyrir haustfagn- aði, vörusýningar og samkomur. Mæg bilastæði! - Lyftuhús. HVERFISGÖTU105 PéturStufluson veitinQQmoöur slmi 29670 Q milli 2-5____ T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.