Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 17. OKTÖBER 1988.
45
DV
Atvinnuleysi eða
gengisfeilisig
um næstu áramót
- segir Vilhjálmur Egilsson
„Ef ekki kemur til gengisfellingar legt aö bera sig. Ef dregið hefði
eða gengjssigs um áramót þá mun verið úr erlendum lántökum hefði
„atvinnustigiö“ lækka enn,“ sagði þenslan miimkað. Með þessu hefð-
Vilhjálmur Egilsson, fram- umviöekkieyttmeiruenviðöfluð-
kvæmdastjóri Verslunarráðs. um. Þá hefði dregið jafnt úr þenslu
Vilhjálmur sagði að minni eftir- um allt efnhagslifið.
spumeftirvinnuafliogsamdráttur „Ég reikna með því aö ríkis-
í yfirvinnu væru merki þess að stjómin guggni á þessari stefnu
erfiðleikar í sjávarútvegi og iðnaði sinni um áramót og feili gengið.
væru nú að koma fram um allt Ég hef ekki trú á þvi aö hún stand-
hagkerfiö. Þessir erfiðleikar væm ist það þegar aukið atvinnuleysi
bein afleiöing af stefnu stjórnvalda. blasir viö,“ sagði Vilhjálmur.
Gengiö hefur veriö vitlaust skráð Vilhjálmursagöistteijaaögengið
og erlend lán hafa verið tekin til væri nú um 8 til 10 prósent of hátt
að halda fyrirtækjunum gangandi skráð. Eftir því sem ríkisstjómin
og til þess að fjármagna hailann á bíður lengur með að fella gengið
ríkissjóði eykst þörfin fyrir stærri og stærri
Ef gengjö hefði hins vegar verið gengisfellingu.
skráð rétt hefði útflutningsat- -gse
vinnuvegunum veriö gert mögu-
A ekki von ð
atvinnuleysi
- segir Þorvaldur Gylfason
„Ég á ekki von á atvinnuleysi. Frá Þorvaldur sagði að minnkandi
fomu fari hefur verið sveigjanleiki þensla á vinnumarkaði nú væri
á íslenskum vinnumarkaði. Hann fagnaðarefni. Undanfarin ár heföi
lýsir sér í því aö fólk á tiltölulega verið hér 3 prósent neikvætt at-
auðvelt. með að -skipta um vinnu. vinnuleysi þar sem eftirspum eftir
Ekki bara að flytjast á milli fýrir- vinnuafli hefði veriö mun meiri en
tækja heldur milli atvinnugreina framboð. Nú virtist hins vegar
og byggöarlaga,1' sagði Þorvaldur komiðjafnvægiþamaámUli.Þetta
Gylfason, prófessor í hagfræði. jaftivægi dregur úr þenslu og leiðir
í kjölfar upplýsinga Þjóðhags- til minni verðbólgu.
stofnunar um aö eftirspurn eftir En þó margt bendi til þess að
vinnuafli sé nú komin í um 200 dregið hafi úr þenslu þarf rfkis-
stööur á sama tíma og skráðir at- stjórnin að halda vöku sinni. Til
vinnuleysisdagar samsvara því að þess að vinna á verðbólgunni þarf
um 500 manns séu án atvinnu hefur hún að beita aðhaldi í ríkisfjármál-
verið spáð vaxandi atvinnuleysi. um, peningamálum, gengismálum
Þórarinn V. Þórarinsson, fram- og launamálum. Slíkar aðhaldsaö-
kvæmdastjóri Vinnuveitendasam- gerðir era nauðsynlegar þó komn-
bandsins, hefur til dæmis sagt að ar séu fram tölur sem benda til
það stefni í um 2 til 3 prósent at- þess að dregið hafi úr þenslu. Eftir
vinnuleysi f vetur. Það jafngildir sem áður er enn mjög raikil þensla
því að um 2.500 til 3.500 manns séu á vinnumarkaði
án vinnu. -gse
Rúmlega tvófalt
fleiri án atvinnu
Atvinnulausum fjölgaði um 300 í neytinu segir aö greinilega Iiafi
september miöað við sama mánuð dregið úr eftirspurn eftir vinnuafli
í fyrra. í september vora skráðir þótt enn gæti ekki umtalsverðs at-
atvinnuleysisdagar um 11.200 sem vinnuleysis. Hins vegar er bent á
jafhgildir þvf að um 514 manns aö víöa um land gæti óvissu þar
hafi verið án atvinnu. Það svarar sem fiskvinnslufyrirtæki hafa sagt
til um 0,4 prósent atvinnuleysis. Á upp fastlaunasamningum sínum
sama tíma í fyrra vora atvinnu- við starfsfólk. Einnig að óvenju-
leysisdagar 4.400 semjáfngildir 203 mikið hafi veriö um uppsagnir í
atvinnulausum. öörum starfsgreinum og að gjald-
Atvinnuleysi var einnig meira í þrota fyrirtækjum hafi fjölgaö
ágúst en í sama mánuöi í fyrra. í veralega. í ljósi þessa séu atvinnu-
þessum tveiraur mánuöum voru horfur ótryggari nú en verið hefur
skráöir atvinnuleysisdagar um um langt skeið.
10.000 fleiri en í fyrra. -gse
í tilkynningu frá félagsmálaráðu-
Slátrun gengur vel
Regína Thorarensen, DV, Selfcssi:
Að sögn Haralds Gestssonar, slát-
urshússtjóra hjá Höfn, Selfossi, hefur
slátrun gengið vel enda lítið um
mannabreytingar á þeim bæ. Alltaf
sama fólkiö. Slátursala hefur veriö
góð og kjötsala ágæt eftir að loks
fékkst leyfi til að selja nýja kjötið.
Ég spurði Harald sláturhússtjóra
hvaö 15 kílóa skrokkur af fyrsta
flokks kjöti kostaði. Svarið var 5295
krónur en það er 7% ódýrara að
kaupa kjötið hjá sláturhúsinu. Það
er þá ófrosið og ósagað. Ef hins vegar
sagað er kostar það 5 krónur og 11
aura á kílóiö og flestir láta saga
skrokkana.
Fyrst ég er farin að tala um verð á
lambakjöti má geta þess að svínakjöt
í hálfum og heilum skrokkum kostar
368 kr. kílóið og það er mikil sala í
svínakjötinu.
Fréttir
Djúpivogur:
Enn bvggia menn...
Grunnur hins nýja iðnaðarhúsnæðis á Djúpavogi, Goðaborgarinnar. I fjar-
lægð gnæfir Búlandstindurinn yfir en hluti fjallsins, og að margra áliti sá
tignarlegasti, heitir einmitt Goðaborg. DV-mynd sæ
Sigurður Ægisson, DV, Djúpavogi:
Fyrir nokkru var greint frá því hér
á síðum DV að nokkrir ungir og
áhugasamir menn á Djúpavogi hefðu
sótt um leyfi til að byggja sér 400 fer-
metra iðnaöarhúsnæði þar sem þeir
hygðust starfrækja trésmíðaverk-
stæði, vöruafgreiðslu og bifreiða-
verkstæði. Þaö var engin lygi. Hins
vegar bragðu þeir skjótt við og
stækkuðu hugmyndina, þannig að
nú skal húsið verða 460 fermetrar.
Verkið er komið vel á veg, búið að
steypa grunn. Hefur þetta hús fengið
nafnið Goðaborgin. Þegar fréttist af
nafngjöfinni komst vísa ein á kreik,
svohljóðandi:
Ekki verður KASKið kátt;
kveöur rammt við sorgin,
þegar rís við himin hátt
herleg Goðaborgin.
Var þar á ferðinni einn sem kunni
vel þessu einstaklingsframtaki á
staðnum.
Þá hefur slysavarnadeildin Báran
hér á staðnum, ásamt verkalýðs- og
sjómannafélaginu, einnig lagt í bygg-
ingu húss, og rís það skammt frá
húsi fyrmefndra félaga, 230 fermetr-
ar að stærð. Um er að ræða stálgrind-
arhús frá Garða-Héðni, tilboð upp á
1.440 þúsund krónur, fokhelt, án
grunns. Mun þaö trúlega rísa fljót-
lega upp úr áramótum.
Búlandshreppi hefur verið úthlut-
að fjórum kaupleiguíbúðum, al-
mennum, sem byrjað verður á fljót-
lega. Framkvæmdatími er áætlaður
15 mánuðir. Eru þetta tvö parhús.
Þá er loks að nefna að hafinn er
undirbúningur að dvalarheimili fyr-
ir aldraöa. Verið er að teikna húsiö
en þar er gert ráð fyrir rými fyrir 14
manns. Ahugi heimamanna fyrir
shkri byggingu er mikill, enda þörfin
brýn. Mun húsið eiga að rísa skammt
frá hinni nýju og glæsilegu heilsu-
gæslustöð, sem byggð var í fyrra.
Undirbúningur 400 ára verslunarafmælis Djúpavogs er i fullum gangi þótt komið sé haust og kuldi. Hér er verið
að vinna að uppsetningu brjóstmyndar af Eysteini Jónssyni, fyrrverandi ráðherra. Rikarður Jónsson, sveitungi
hans, gerði myndina. DV-mynd sæ
Djúpivogur:
Hann á senn afmæli
Danakonungur sem 20. júní 1589 fékk
Hamborgarkaupmönnum leyfisbréf
til verslunar á Djúpavogi. Afmælið
næsta sumar verður umhverfis
þessa dagsetningu, sem er þriöjudag-
ur, svo að úr þessu verður heil af-
mælisvika. Mun hún að öllum líkind-
um hefjast með afhjúpun brjóst-
myndarinnar fyrrnefndu.
Vegaframkvæmd-
ir í Fáskriiðsfirði
Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði:
Nú er unnið að því að lagfæra suð-
urfjarðaveg í Fáskrúðsfirði, frá
Sævarenda að Víkurgerði, rúmlega
tíu kílómetra, en þessi vegarspotti
hefur verið nánast ófær á vorin
vegna aurbleytu. Sl. vor var vegur-
inn lokaður vöruflutningabifreiðum
vikum saman vegna bleytunnar. Bíl-
stjórarnir þurftu þá að selflytja vör-
urnar frá Víkurgerði inn að þorpi á
smábílum. Nú ætti ekki að koma til
þess aftur. Einnig er unnið að lagfær-
ingum á veginum frá Höfðahúsum
að Vattamesskriðum, mn fimm km
Unnið við lagfæringar á suðurfjarðavegi. DV-mynd Ægir leið.
Sigurður Ægisson, DV, Djúpavogi:
Unnið er af fullum krafti að undir-
búningi 400 ára verslunarafmælis
Djúpavogs sem haldið verður í júní
á næsta ári. Ýmislegt er í bígerð eins
og til dæmis sjóstangveiðimót, skák-
mót, afhjúpun minnisvarða eða
brjóstmyndar af Eysteini Jónssyni,
fyrrverandi ráðherra, en hann fædd-
ist hér og ólst upp, svo og sýning á
verkum þeirra bræðra Ríkarðs Jóns-
sonar myndhöggvara og Finns Jóns-
sonar listmálara sem jafnan era
kenndir við heimili sitt í Hamars-
firði, Strýtu.
Þá hefur Ingimar Sveinsson, fyrr-
verandi skólastjóri hér, tekið sér það
erfiða verk fyrir hendur að rita sögu
Djúpavogs í fortíð og og nútíð. Er sú
bók nú langt komin í vinnslu.
Það mun hafa veriö Friðrik II.