Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 25
Við
stefnum á
toppinn
- bls. 31
Meistar-
amir
áflugi
- bls. 27
Guðjón,
Theodór og
Aðaisteinn
til Hauka
- bls. 29
Ólympíuleikar fatlaðra voru settir um helgina á ólympíuleikvanginum í Seoul. íslendingar eru
Kaifan
um
helgina
-1 miöopnu
Kari
Þórðar er
hættur
- bls. 32
Garðs-
bræður
aftur á
heima-
slóðir
- bls. 32
á meðal þátttakenda og eru þeir þegar farnir að gera garðinn frægan.
Símamynd Reuter
Landsliðið með tvo meidda
markveiði til Austur-Beriínar
- Friðrík slasaðist í leik með B1909 á laugardaginn
Priðrik Friðriksson, landsliðs- búl. Hann gat ekki æft meö í gær mátt reikna með því að Friörik
markvörður í knattspymu, varö og því er tvísýnt um hvort hann stæði í markinu gegn Austur-Þjóð-
fyrir meiðslum í leik meö liði sínu, verði oröinn nógu góöur fyrir leik- verjum.
B1909, í dönsku 3. deildinni á laug- inn gegn Austur-Þjóðverjum á miö-
ardaginn. Hann fékk slæmt högg á vikudag. Gunnar einnig meiddur
læri og höfuö og varð að fara af Gunnar Gíslason á einnig við
leikvelli. Lið hans var án vara- Bjami Sigurðsson markvörður meiðsli að stríða en hann fékk
markvarðar og fékk slæman skell er væntanlegur til Berlínar í dag slæmt spark í annan kálfann 1
í kjölfariö, 0-4, en heldur þó tveggja en sem kunnugt er á hann einnig leiknum viö Tyrki. Hann hefur
stiga forystu. við meiösli aö stríða - fékk slæmt þurft aö taka lífinu með ró í Berlín
högg í andlitið í leik meö Brann og ekki er ljóst hvort meiöslin
Friðrikkomtilmótsviðlandsliö- fyrirskömmu.Hvorugurlandsliös- hindra þátttöku hans á miðviku-
ið í Vestur-Berlín í gær en þar hef- markvörðurinn gengur því heill til dag.
ur það dvalið við æfingar frá því á skógar en eftir frammistöðu sína í Sigurður Jónsson leikur ekki
fimmtudag er það kom frá Istan- Istanbúl á miövikudaginn heföi með í Berlin en að ööru leyti er
íslenska landsliöiö fullskipað. Ar-
nór Guðjohnsen, Guðmundur
Torfason, Ásgeir Sigurvinsson og
Sigurður Grétarsson komu allir til
Berlínar í gær og Atli Eðvaldsson
á laugardag. Atli fékk högg á lærið
í leiknum viö Tyrki eða „raklærið
i hnéð á einhveijum" eins og hann
oröaði þaö í spjalli við DV í gær,
en reiknar ekki meö að það hái sér.
Góður aðbúnaður i Berlín
Æfingar hafa gengjö vel í Vestur-
Berlín og allur aðbúnaður þar er
hinn besti, aö sögn Gylfa Þórðar-
sonar, formanns landsliðsnefiidar
KSÍ. Liðiö dvelur þar í íþróttaskól-
anum viö Kleinen Wannsee. „Hér
er búiö að vera mjög gott aö dvelja,
fimm mínútna gangur á æfingar
og ró og næði í húsnæði skólans,"
sagði Gylfi í spjalli við DV
í gær.
Landsliðiö heldur til Austur-
Berlínar á morgun og þá hefst loka-
undirbúningurinn fyrir HM-leik-
inn, sem ræður miklu um mögu-
leika íslands í keppninni.
-VS