Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 22
22
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988.
Heiitisbikarmótið í skák
19. aldar taflmennska hjá Jóhanni
- Kortsnoj og Friðrik orðnir sáttir
Menn ráku upp stór augu er Jóhann beitti kóngsbragði gegn Beljavsky.
12. umferð:
Jóhann mætir Timman
Nú er farið að síga á seinni helm-
ing heimsbikarmótsins í skák en
12. umferð mótsins verður í dag kl.
17. Þá mætir Jóhann Hjartarson
Timman frá Hollandi og hefur
svart. Verður það án efa forvitnileg
yiðureign en Jóhanni hefur gengið
heldur illa gegn Timman til þessa.
Þá hefur Margeir hvitt gegn Viktor
Kortsnoj. í dag mætast:
Margeir - Kortsnoj
Nunn-Tal
Spasky-Kasparov
Beljavsky - Sokolov
Timman-Jóhann
Sax - Portisch
Ehlvest-Ribli
Nikolich - Speelman
Jusupov - Andersson
-SMJ
Það ráku flestir upp stór augu þeg-
ar ljóst var að Jóhann Hjartarson
ætlaði að tefla kóngsbragð gegn
næststigahæsta manni heimsbikar-
mótsins. Þessi byrjun var í miklu
áhti meðal 19. aldar manna en þykir
fullgalsafengin fyrir sterkustu skák-
menn heims í dag. Það þótti því mik-
il áræðni hjá Jóhanni að tefla þetta
afbrigði. Hinir stórmeistararnir
lögöu oft leið sína aö borði þeirra
Jóhanns og Beljavsky og var greini-
legt að þeim þótti forvitnilegt að sjá
þessari sjaldgæfu byrjun beitt. Eftir
mikinn barning þráléku meistararn-
ir og jafntefh varð staðreynd.
Eftir skákina mátti meðal annars
sjá þá Friðrik Ólafsson, Helga Ólafs-
son og Viktor Kortsnoj skoða skák-
ina saman í hliðarherbergi og vakti
það að vonum athygli. Kortsnoj var
sem kunnugt er ekki of sáttur við
hlut Friðriks í St. John en nú virðist
hann vera búinn að taka alla íslend-
inga aftur í sátt. Segja menn að hin
hlýja framkoma sem hann hefur
hvarvetna mætt hafi brætt hjarta
gamla mannsins. Reyndar fylgir
bara heimilisleg stemning Kortsnoj
því sjá mátti fylgdarkonu hans,
Petru, á fyrsta bekk þar sem hún
hafði prjónana uppi.
Annars staðar í skáksalnum sat
eiginkona Portisch og fylgdist með
eiginmanni sínum kljást við Hollend-
inginn hárprúða, Jan Timman. Port-
isch er sem kunnugt er mikill kvik-
myndaáhugamaður og hefur fengiö
mikinn fjölda videospóla upp á hótel-
herbergi þeirra hjóna. Portisch sagð-
ist aðallega horfa á myndir sér til
afþreyingar en sagðist lítinn tíma
hafa haft til að horfa enn sem komið
er, m.a. vegna biðskáka.
Tal heldur áfram að vera ósigraður
á íslandi og í gær kom 55. skákin sem
hann teflir hér á landi án taps. - Og
það þó hann ætti við Kortsnoj sem
lengi hafði sterkt tak á Tal.
-SMJ
Heimsbikarmótíð í skák
Nafn 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 Aljs Röð
I Alcxander Beliavskv M '/i '/i 1 1 0 '/i '/i 1 '/i 1 7 1-3
2 Jan Timman '/i a 'A 0 1 '/i 1 Vi 'A '/i 1 6+B 6
3 Gvula Sax '/i '/i t 1 '/i '/i '/i Vi 'A '/i '/i '/i 6 7-9
4 Jaan Ehlvcst 0 1 0 c 1 '/i '/i 1 '/i '/i 1 1 7 1-3
5 Predrae Nikolic 0 0 '/l 0 h 1 '/i '/i 1 '/i '/i '/i 5 11-13
6 Artur Júsúpov 1 'ó '/l '/l 0 M '/i '/i '/i '/i 1 '/i 6 7-9
7 Ulf Andcrsson '/i 0 '/l '/l '/i a 1 0 '/i '/i '/i '/i 5 11-13
8 Jonathan Speelman '/i '/l '/! 0 k '/i '/i 'A 0 1 '/i '/i 5 11-13
9 Zoltan Ribli '/i 'A ■/l e ‘A '/i '/i 'A 0 0 '/i '/i 4'A 14-15
10 Laios Portisch 0 •A r 1 'A 'A 0 0 0 '/i 0 3 + B 18
11 Jóhann Hiartarson '/l '/i Vi 0 0 0 '/l 1 '/i 1 1 5'A 10
12 Andrci Sokolov 0 >/i 'A 'A 1 m 1 '/l '/i '/i '/i 1 6 'A 4-5
13 Garrv Kasparov 'A í ■/i 'A 'A 1 0 r '/l 1 '/i '/i 6'A 4-5
14 Mikhail Tal '/i 'A '/i 1 1 1 */i •/l '/i á '/i '/i 7 1-3
15 Viktor Korlsnoi Vi 0 Vi •/i 0 1 1 0 '/l 0 '/i 4'/i 14-15
16 .lohn Nunn Vi ‘A '/l 'A </i 'A 'A 1 'A 'A '/i V 6 7-9
17 Boris Spasskv 'A '/l 0 '/l 0 ’/i '/l •A '/i 0 '/l K 4 16
18 Margcir Pclursson 0 0 '/l 0 '/l '/l 1 0 0 'A ‘A S 3'/i 17
Ellefta umferð heimsbikarmótsins:
Jóhann beitti kóngsbragði
Skákunnendur á heimsbikar-
mótinu voru famir að kvarta yfir
varfæmislegu og leiðigjömu byij-
anavali stórmeistaranna en þá tók
Jóhann af skarið og beitti kóngs-
bragði. Þessi byijun var vinsælust
allra á 19. öld er meistarar fómuðu
mönnum á báðar hendur og kunnu
ekki að veijast. Þetta mun vera í
fyrsta skipti sem Jóhann teflir
kóngsbragð sem nú er afar sjald-
gæft á stórmeistaramótum.
Við undirbúning sinn fyrir skák-
ina við Spassky á laugardag þurfti
Jóhann að gera ráö fyrir þeim
möguleika að Spassky beitti kóngs-
bragði - það er eitt eftirlætisvopna
heimsmeistarans fyrrverandi. Svo
virðist sem Jóhanni hafi ekki litist
betur á vömina en svo, að hann
hafi ákveðið að prófa sjálfur að
tefla þetta bragð. Það var snjallt
herbragð að velja Beljavsky sem
fómarlamb. Þannig komst Jóhann
hjá því aö þræða margþvælt af-
brigöi spænska leiksins sem
Beljavsky þekkir öðrum betur.
Áhorfendum sýndist sitt hveijum
um stöðuna eftir fyrstu leikina.
Ýmsar blikur vom á loftí. er Beljav-
sky sneri taflinu upp í mótbragð
með því að fóma tveimur peðum.
Að mínum dómi átti Jóhairn betri
stöðu en eftir ónákvæman leik fór
að halla undan fæti. Beljavsky náði
hættulegu fhnnkvæði og hefði get-
að náð stöðuyfirburðum. Hann fór
ekki réttu leiðina og Jóhanni tókst
að halda jafnvæginu. Jafntefli í 30
leikjum eftir að meistaramir þrá-
léku.
Margeir varöist af seiglu
ÖUum skákum umferðarinnar
lauk með jafiitefh, nema skák Spe-
elmans og Ehlvests. Þar tókst Eist-
lendingnum óvænt að vinna meö
svörtu mönnunum. Fram að þessu
hefur hann náð mun betri árangri
með hvítu, svo að skiptist í tvö
hom.
Margeir hafði svart gegn Jusupov
og lenti snemma í erfiðleikum. Jus-
upov náði miklum þrýstingi en
tókst ekki að veita Margeiri nægi-
lega þungt högg. í endatafh virtist
Jusupov ætla að vinna, með biskup
gegn riddara, en með sinni alkunnu
Skák
Jón L. Árnason
seiglu og útsjónarsemi tókst Mar-
geiri að hanga á jafntefh. Það var
afrek hjá Margeiri að halda þessari
skák gegn „rússneska skákskólan-
um holdi klæddum“ eins og einn
áhorfandinn orðaði það.
Heimsmeistaranum Garrí Ka-
sparov tókst ekki að vinna Eng-
lendingjnn John Nunn með hvítu
mönnunum. Eftir flókna byijun
horfði staða heimsmeistarans væn-
lega en einhvem veginn glutraði
hann yfirburöunum niður. Hann
var súr á svip er Jjóst var að ekki
var meira að hafa í tafhnu en jafn-
tefh.
Skákir Sokolovs við Spassky,
Tals við Kortsnoj 'að ógleymdri
skák Ungveijanna Ribhs og Sax
vom tíðindalítil jafntefh. Anders-
son og Nikolic tefldu fram í drottn-
ingaendatafl og laúk skákinni með
þráskák. Þá hafði Timman vinn-
ingsmöguleika gegn Portisch með
peði meira. Hann fómaði hins veg-
ar peðinu til baka en náði ekki til-
ætluðum árangri. Portisch náði
jafntefli.
Ótrygg kóngsstaða
Eftir aö Jóhann þáöi peðsfómir
Beljavskys hafði hann góða stöðu
að öðm leyti en því að kóngsstaðan
var opin og kóngshrókurinn var
innilokaður á upphafsreitnum.
Eins og skákin tefldist átti Jóhann
óhægt um vik meö að leysa þessi
vandamál. En Beljavsky lék ekki
af nægiiega mikilh festu. Hann
hefði getað þvingað fram vænlegt
endatafl, með fjarlægan frelsingja
á a-hnunni en kaus að halda fleiri
möguleikum opnum, sem gaf Jó-
hanni færi á að rétta sinn hlut.
Hvitt: Jóhann Hjartarson
Svart: Alexander Beljavsky
Kóngsbragð
1. e5 e5 2. f4!
Teningunum er kastað!
2. - exf4 3. Bc4
í þau fáu skipti sem Fischer beitti
kóngsbragði hafði hann þennan
háttinn á, sem eru viss meðmæh
með leiknum. Öhu algengara er 3.
Rf3.
3. - d6
Beljavsky hefur eflaust óttast
hugsanlegar endurbætur Jóhanns
í algengustu afbrigðum og því velur
hann fáséða leið.
4. Rc3 Be6 5. Bxe6!?
Jóhann var óánægður með þenn-
an leik eftir skákina en hugsanlega
gefur hann 5. De2 lítíð eftir.
5. - fxe6 6. d4 Dh4+ 7. Kfl
Þetta er algengur reitur kóngsins
í þessari byijun sem er e.t.v„ ástæð-
an fyrir því hvers vegna hún nýtur
svo lítílla vinsælda nú á dögum.
Hvítur missir hrókunarréttinn en
á móti kemur að hahn vinnur von
bráðar leik í hðsskipan sinni með
því að ógna drottningunni.
7. - Rh6!? 8. Rf3 Dfi6 9. Dd3! Be7
Hvítur hótaði 10. Db5+ og hirða
peð og einnig 10. e5 og hrekja
drottninguna frá því að valda f4-
peðið. Beljavsky hirðir ekki um peð
sín á drottningarvæng - reynir að
koma mönnum sínum á framfæri
sem fyrst. Slæmt er 9. - Rd7 vegna
10. Rb5! með óþægilegri hótun.
10. Db5+ Rd7 11. Dxb7 0-0 12. Dxc7
Rb613. e5 dxe514. Dxe5 Df715. De4
Hér kemur 15. Re2!? sterklega til
greina.
15. - Hac8 16. Bd2?
Að mínum dómi er þetta orsök
ógæfu hvíts í framhaldi skákarinn-
ar. Eftir 16. Re2 er staða hvíts í.
góðu lagi.
16. - Rc4 17. Hel Rg4
Valdar e-peðið óbeint: Eftir 18.
Dxe6? skákar riddari á e3 og sker
á vald drottningarinnar.
18. Rdl e5! 19. dxe5 Rxd2
Betra en 19. - RgxeS 20. Bc3 (eða
20. Bcl) og hvitur á prýðilegt tafl.
20. Rxd2 Dxa2! 21. Rf3
A X JL X Ú k 1
A H
■ 4
A A & a & A A s
AB. CDEFGH
21. - Hfd8?
Eftir skákina komust þeir félagar
að þeirri niðurstöðu að svartur
gæti tryggt sér yfirburðastöðu með
21. - Re3 + ! 22. Rxe3 fxe3 23. Hxe3
(23. g3 Hxc2!? 24. Dxc2 Hxf3+ 25.
Kgl Dd5 virðist afar óþægilegt)
Dxb2 24. g3 Dxc2 25. Dxc2 Hxc2 og
a-peðiö er mjög sterkt í endataflinu.
22. g3!
Kóngurinn fær nú flóttareit og
kóngshrókurinn er að komast í
leikinn.
22. -Da6+
Skemmtilegur möguleiki er 22. -
Hxdl!? 23. Hxdl Hxc2! en með 24.
Hd2 Dbl+ 25. Kg2 Hxd2+ 26. Rxd2
Dxhí + 27. Kxhl Rf2 + 28. Kg2 Rxe4
29. Rxe4 fxg3 30. Kxg3! Kf7 31. Kf4
Ke6 32. Rc3! nær hvítur jafntefh.
23. Kg2 Hc4 24. De2 Dc6 25. c3 fxg3
26. hxg3 Bg5!
X 1 1 &
£ *
A 4A A
A ! &
S II
ABCDE FGH
Gegn hótuninni 27. - Hd2 á hvítur
aðeins eitt svar.
27. Kh3! Dh6+ 28. Kg2
Ekki 28. Rh4? vegna 28. - De6! og
hvítur er illa beygöur.
28. - Dc6 29. Kh3 Dh6+ 30. Kg2
Og jafntefh samið. Svartur á enga
leið tíl aö bæta stööu sína.
-JLÁ