Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 35
35
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988.
dv______________________________________________Smáauglýsirigar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Folöld og tryppl. Úrvals folöld og tryppi
til sölu. Folöld undan Hrafoi 583 frá
Ámanesi og Elgi 965 frá Hólum. Verð
frá 25-40 þús. Einnig einsvetra tryppi
afkomendur frá Herraði 963, Sauð-
árkróiki og Hrafoi 802 frá Hólsmúla.
Verð frá 35-50 þús. Sveigjanleg
greiðslukjör. Uppl. frá 19-22 í síma
91-622930, Gunnar.
Mineral - og flelri ME vörur, sem voru
uppseldar eru komnar aftur. Athugið
að verslunin er flutt að Bergstaða-
strœti 1, aðeins nokkur skref frá
Laugaveginum. Vítamín og steinefaa-
kúrar, húðráðgjöf samkvæmt kenn-
ingum Marju Entrich. Póstkrafa,
greiðslukort. Græna línán, Bergstaða-
stræti 1, s. 91-622820.
Nýjar vörur. Nærföt og heilsuvörur úr
kanínuull, vítamínkúrar, hárvítamín,
megrunarfrævlar, drottningarhunang
og hvítlaukur. Acidophylus (þarma-
gerlar), gigtararmbönd, matvara og
m.fl. Opið virka daga til 18.30 og á
laugardögum, póstsendum. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími
622323.
Kafarar, athugiö: Til sölu: Víking pro
turbo þurrbúningur með vettlingum
og hringjum (lítið notað), U.S. divers
lofthylki, Dacor bakfesting, Poseidon
regulator, gleraugu m/ventli, snorkel.
Uppl. í síma 91-25755 á daginn og
672576 á kv.
Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli-
skápur, kr. 23.469 staðgr.; 180 lítra
kælir + 80 lítra frystir, tviskiptur, kr.
34.667 staðgr.; 120 lítra frystiskápur,
kr. 24.895 staðgr. 2ja ára ábyrgð á
skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími
26800 og 20080.
Ál - ryöfritt stál. Efaissala: álplötur,
-vinklar, -prófílrör, -öxlar, flatt - fer-
kantað. Ryðfrítt stál: plötur, vinklar,
prófílrör, öxlar, flatt - gataplötur.
Málmtækni, Vagnhöfða 29, sími 83045,
83705 og 672090.
Ný dekk - sóluð dekk.
Umfelganir - jafavægisstillingar.
Lágt verð - góð þjónusta.
Hjólbarðaverkstæðið Hagbarði,
Ármúla 1, jarðhæð, sími 687377.
Ekið inn frá Háaleitisbraut.
Skápar - hillur. 20 notaðir raðskápar
frá Ofaasmiðjunni, henta vel sem fata-
skápar starfsmanna á vinnustöðum,
einnig notaðar málmhillur og uppi-
stöður sem henta í bílskúra eða fyrir
vinnustaði. S. 91-687000 kl. 8.30-16.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,-
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
2 koparljósakrónur, 2 koparvegglamp-
ar, 1 hvít ljósakróna, loftljós, vegg-
samstæða 2 einingar (dökk), upp-
vöskunarvél til sölu. Uppl. í síma 91-
675010.
Búslóö til sölu vegna flutninga. Nýlegt
leðursófasett með marmaraborði, ant-
ik sófasett, sjónvarp, persneskt hand-
hnýtt teppi, borðstofuborð, 6 stólar
o.m.fl. Gott verð. S. 91-79939.
Álfelgur, 13", lítið notaðar, einnig vetr-
ardekk, 13", á felgum, með hjólkopp-
um, á sama stað Píoneer Compoment
bíltæki ásamt 100 W hátölurum. Uppl.
í síma 91-77312 eða 54020. Ingþór.
Til sölu ársgamall Ericson Hotllne bíla-
sími með öllu, lítið notaður. Uppl. í
síma 91-656670 e.kl. 18.
Áprentuð eldspýtnabréfll Höfum nú
sem fyrr fjölbreytt litaúrval eld-
spýtnabréfa. Stuttur afgreiðslufr estur.
Einnig pennar, nafnspjöld o.fl. Semsa,
sími 91-17082 kl. 9-14, virka daga.
2 skrlfborð, bókahillur, kommóða,
plötuspilari og svefabekkur til sölu. Á
sama stað óskast vel með farinn Rafha
ofn. Uppl. í síma 91-73570.
Billjardborð með öllu, lítið notuð, til
sölu, einnig leiktæld, kakóvél fyrir
duft og nýr pylsupottur. Uppl. í síma
91-17317.
Ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápar, staðlað og sér-
smíðað. Opið kl. 8-18. MH-innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, s. 686590.
Ódýrt. Kommóða með 6 skúffum, dýna,
1,10x2 m, skíðaskór nr. 37, prjónavél,
gardínur, 6x2,50 m, stereóbekkur,
spænskur lingafónn. Sími 9146635.
Framleiðl eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Framleiðum ódýra, staðlaða fataskápa,
bað- og eldhúsinnréttingar. Opið
mán.-fös., kl. 8-20, lau. og sun. frá kl.
10-16. Tas hf., s. 667450, Mosfellsbæ.
Mjög lítið notuð Message rafaiagnsrit-
vél til sölú, einnig 5 bastgardinur, 1
og 1,20 m á breidd. Uppl. í síma 621076
eftir kl. 19.
•
Postulinsmatarstell fyrir 12 frá Kon-
unglegu dönsku postulínsverksmiðj-
unum til sölu, samtals 48 hlutir, ónot-
að. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23355.
Stólar. Nokkrir sérpantaðir hollenskir
skrifstofugestastólar nýkomnir. Fall-
egir, þægileg, vandaðir. Bólstrun
Karls Jónssonar, Langholtsvegi 82.
Svefnherbergissett til sölu: hjónarúm,
185x170 cm, náttborð, snyrtiborð,
bókahillur og skammel. Fomhúsgögn
með fallegri áferð. Uppl. í s. 92-12156.
Tll sölu er logsuðutæki ásamt gas- og
súrkút, 6 tommu rörskeri, borvél í
statffi, rafinagnssmergill, eldhúsvifta,
handvélsög, Black & Decker. S. 18591.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Pantið strax. Frystihólfaleigan,
Gnoðarvogi 44, opið 16-18, s. 33099 og
39238, á kvöldin og um helgar.
4 snjódekk, sem ný, til sölu, 165x13",
á felgum, verð kr. 10 þús. Uppl. í síma
91-19766 e.kl. 18.
Kæliborö og ýmls önnur tæki úr mat-
vöruverslun til sölu. Uppl. í síma
91-11633 eða 671704.
Til sölu: Eldavél, ofa, stórt skrifborð
og 2ja sæta sófi sem hægt er að taka
út (svefnsófi). Uppl. í síma 9145652.
Trésmíöarvélar til sölu, bútsög, sög,
fræsari og hulusubor. Uppl. í síma
54578 gftir kl. 19.
Gammosíur á börn og fulloröa til sölu.
Uppl. í síma 91-39433, Mosgerði.
Mobira farsiml til sölu. Uppl. í síma
91-44113 e.kl. 18.
Negldlr radial vetrarhjólbarðar tll sölu,
stærð 175x14. Uppl. í síma 91-45473.
Notað Wilton- gólfteppi til sölu. Uppl. í
síma 91-34412 eftir kl. 18.
Skemmtari af Baldwin gerð til sölu,
ásamt skemli. Uppl. í síma 75209.
Tvær útidyrahurðir meö gleri til sölu,
seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-23164.
■ Óskast keypt
Stólar og borð óskast í nýjan veitinga-
sal, 50-60 stólar og 10-12 borð. Uppl.
á skrifstofu Hlaðvarpans í síma
91-19005.
Píanó óskast á góðu verði. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-1082.
Óska eftir að kaupa fyrir veitingahús:
hrærivél, grænmetiskvöm og áleggs-
hníf. Uppl. í síma 91-670079.
Óska eftir um 250 notuðum hleðslu-
steinum, helst gulum. Hafið samband
við Jón Pál í síma 11204.
Óskum eftir að kaupa Ridgid snittvél
802. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-1102.
Ferðanuddbekkur óskast. Uppl. í síma
91-35179.
Frystiskápur óskast. Uppl. í síma 91-
672023 eftir kl. 17.
Óska eftir rafstöð, 1 'A-3 KW. Uppl. í
vs. 92-52002.
Verslunarinnréttlng óskast, hillur og
búðarborð. Uppl. í síma 686911.
Vil kaupa vinnuskúr. Uppl. í síma
91-34897.
■ Verslun
Efni frá 198 kr. metrinn, íþróttaskór frá
99, fóðruð stígvél 750, sængur frá 1800,
koddar frá 450, sængurfatnaður í úr-
vali, fatnaður, gjafavara o.m.fl. Mark-
aðurinn, Týsgötu 3, v. Skólavörðustíg.
Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld
með, mikið úrval fataefaa, sendum
prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mosfellsbæ, sími 91-666388.
Stórútsala á efnuml Ótrúlegt úrval,
verð frá 190 kr. m. Missið ekki af þessu
tækifæri. Póstsendum. Skotið hf.,
Klapparstíg 30, símar 622088 og 14974.
XL búðln auglýsir: Föt fyrir háar konur
og nú einnig fót í yfirstærðum. Stór
númer, falleg föt. Póstsendum XL búð-
in, Snorrabraut 22, sími 21414.
Gardínu- og fataefnaútsala.
Áklæði, rúmteppi og dúkar. Gardínu-
búðin, Skipholti 35, simi 91-35677.
■ Fatnaður
Sem nýr, vandaður, sérstaklega fall-
egur, kanadiskur beaverpels (bjór),'
brúnn m/5 silfurröndum, dýrasta teg-
und, einnig ítalskur kálfskinnspels,
selst á hálfvirði, meðalstærð'. Uppl. í
síma 91-14323 eftir kl. 13.
■ Fyiir ungböm
Falleg vagga, kerra, trélelkgrind o.fl.
af ungbarnadóti til sölu á góðu verði.
Uppl. í síma 91-45480.
1 árs Brlo barnavagn til sölu. Uppl í
síma 91-75120 eftir kl. 19.
Emmaljunga vagn til sölu, mjög vel
með farinn. Uppl. í síma 75596.
■ Heimilistæki
Candy þvottavél, special, Electrolux
eldavél, Electrolux kæliskápur, 380
lítra og BBC strauvél. Uppl. i síma
667053.
Nýyfirfarnar þvottavélar, þurrkarar og
uppþvottavél til sölu, ennffemur ódýr-
ir varahlutir í margar gerðir þvotta-
véla. Uppl. i síma 73340.
Bauknecht GS 481 uppþvottavél, alveg
ónotuð, til sölu. Fæst á góðu verði.
Uppl. í sima 93-11207.
■ Hljóðfæri
Pianóstilllngar og viögerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Pianóstilllngar - viðgerðaþjónusta. Tek
að mér stillingar og viðgerðir á píanó-
um og flyglum. Davíð Olafsson hljóð-
færasmiður, sími 40224.
8 rása mixer M/M og 220 W kraftmagn-
ari til sölu. Uppl. í síma 98-34435 milli
kl. 19 og 21.
Kynniö ykkur Ensoniq synthesizera og
samplera. Uppl. í síma 71629 og 14004.
■ Hljómtæki
Eins árs Technics Z 960 hljómtækja-
samstæða til sölu með 2x200 W magn-
ara + 300 W hátölurum, fjarstýring-
um o.fl. Einnig á sama stað, BBC
Master Compact tölva til sölu ásamt
Tölvuborði og fjölda leikja, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-77295.
Aiwa CP 990 samstæða m/tvöföldu
kassettut., sjálfvirkum plötuspilara,
2x35 vatta magnara, tveimur 75 vatta
hátölurum og fjarstýringu. S. 91-75737.
■ Teppaþjónusta
Hreinsiö sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.
Djúphreinsum teppi í Reykjavík og
nágrenni. Vönduð vinna. Úppl. í síma
91-689339 á kvöldin.
■ Húsgögn
Nýlegt svissneskt Lattoflex rúm til sölu,
rúmið er með stillanlegu höfðalagi,
hækkun til fóta ef vill, einnig setstill-
ingu, dýnan er svissnesk hágæðavara,
selst vegna flutnings. Verð 50 þús.
Uppl. í síma 91-11865 e.kl. 17.
Erum fluttir aö Dalshrauni 20,
Hafaarfirði. Seljum sófasett, staka
sófa/stóla, í leðri og áklæði. Framleið-
um einnig eftir pöntunum. Einungis
fagmenn. Duxhúsgögn, s. 651490.
Vegna breytinga er til sölu borðstofu-
borð og sex stólar ásamt borðstofu-
skáp, allt úr tekki, borðið er stækkan-
legt og rúmar þá vel tíu manns í sæti,
selst ódýrt. Uppl. í s. 91-11865 e.kl. 17.
Húsgagnaviðgerðir. Geri við húsgögn,
jafat gömul sem nýleg, máluð eða
lökkuð. S. Gunnarsson húsgagna-
smiður, sími 91-35614.
Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð,
stakir sófar og stólar. Hagstætt verð,
greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Sófasett. Til sölu 2ja ára gamalt Chest-
erfield leðursófasett, 3+1 + 1, mjög
fallegt. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1106.
Stórglæsilegt svart leðursófasett til
sölu, finnsk hönnun og Völundarsmíð,
3 + 2 + 1, svo til ónotað. Uppl. í síma
91-611522 eftir kl. 18.
Tll sölu raðsófasett frá Pétri Snæland
með ullaráklæði, brúnu á sökklum,
og púðar ljósir með brúnum teinum,
verð kr. 25.000. Sími 91-675449 e.kl. 16.
Vönduð hlllusamstæða (stuðlaskllrúm)
sem í eru 3 læstir skápar og hillur
fyrir hljómflutningstæki, sjónvarp og
plötur. Uppl. í síma 91-50542 e. kl. 18.
3ja sæta svefnsófi til sölu. Uppl. í síma
46556 eftir kl. 18.
Óska eftlr gömlu, þungu sófasetti,
ódýru. Uppl. í síma 92-12249.
■ Antik
Langar þig i fallega og vandaða hluti,
líttu inn á Laufásvegi 6, húsgögn,
málverk, ljósakrónur, speglar, kon-
unglegt postulín, silfur, klukkur
o.m.fl. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími
20290, opið frá kl. 13.
■ Bólstrun
Allar klæöningar og viögerölr a bólstr-
uðum húsgögnúm. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Bólstrun, klæðningar, komum heim,
gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins
Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal-
brekkumegin, Kópav., sími 91-641622.
Húsgagnaáklæðl. Sérpöntunarþjón-
usta. Úrval sýnishoma. Mjög fljót
afgreiðsla. Páll Jóhann, Skeifunni 8,
sími 91-685822.
Klæðum og gerum upp bólstruð hús-
gögn ffá öllum tímum. Fagmenn, verð-
tilboð. Dúxhúsgögn, Dalshrauni 20,
Hafaarfirði, sími 651490.
Tek allar klæðningar og viðgerðir, unn-
ið af fagmanni fljótt og vel, úrval efna.
Uppl. og pantanir í síma 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
■ Tölvur
Staögrelðsla. Óska eftir að kaupa vel
með fama Macintosh plus eða IBM
samhæfða PC tölvu, með hörðum
diski, prentari má fylgja. Á sama stað
óskast sjónvarpstæki, æskileg stærð
ca 25", ekkert af þessu má vera eldra
en 2ja ára. Staðgr. Hafðu samb. í s.
96-21633.
ST-Fréttlr eru komnar út. Hringið í
Tölvudeild Magna og fáið sent ókeyp-
is eintak. Námskeiðin em að hefjast
- skráning er hafin. Tölvudeild Magna,
Hafaarstræti 5, 101 Reykjavík, sími
21860.
Sem ný Amstrad PC 1512 tölva með
litskjá, tvöföldu diskdrifi og rit-
vinnslu, töflureiknir, leikjaforrit og
mús fylgir, einnig Amstrad DMP 4000
prentari, til sölu. Uppl. í síma 96-71688.
Til sölu Commodore 128/64, ásamt
drifi, módemi, kassettutæki, minnis-
stækkun, plotter og hundruðum disk-
etta. Yfir 80 þús. kr. virði, selst á að-
eins 35 þús. Sími 91-42210 e.kl. 19.
Vantar þlg hörkugóða tölvusamstæðu?
AT-samhæfð (auðvitað). Tilvalið fyrir
lftið fyrirtæki eða til hugbúnaðar-
þróunar. Hafið samband við Davíð í
síma 606030 eða 79397.
Amstrad. Til sölu Amstrad CPC 6128
K með innbyggðu diskadrifi og stýri-
pinna, 20 leikir fylgja. Hafið samband
við auglþj. DV í sínia 27022. H-1107.
Lítið notuð, árs gömul Amstrad PC-1512
SD, með litaskjá, til sölu, ásamt mús,
stýripinna og 30 diskettum. Selst á
hálfvirði. Uppl. í síma 13527.
pv_______________________________________ ______ Þjónustuauglýsingar
HREINSIBILAR
Holræsahreinsun
Hreinsum: brunna
niðurföll
rotþrær
holræsi og
hverskyns stí.flur
SÍMAR 652524 — 985-23982
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum! brunna, niðurföll,
rotþrær, holræsi og hverskyns
stíflur með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir menn.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Simi 651882
Bilasímar 985-23662
985-23663
Akureyri 985-23661
SMÁAUGLÝSINGAR
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
Sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON Sími 688806
Bílasími 985-22155
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.