Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 56
FRETTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið ( hverri viku greiðast 5.000 krón- þá I sima 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað i DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn ~ Augiýsingar - Áskrift - Dreifimg: Sími 27022 Frjálst, óháð dagblað MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988. Ólympíumótið í bridge: ísland í 9. sæti íslendingar eru með 405 stig og í 9. sæti á ólympíumótinu í bridge í Feneyjum á Ítalíu eftir sæmilegan dag í gær, tap gegn Indlandi 14-16 og Mexíkó 14-16 og sigur á móti Kanada 20-10. ítalir eru efstir í B-riðli með 461 stig. Grikkir eru hins vegar efstir í A-riðlinum með 472 stig. Alls eru umferðirnar á mótinu 29 og eru fimm umferðir eftir, þrjár í dag og tvær á morgun. íslendingar keppa við Trinidad, Guadeloupe og Ítalíu í dag og Brasilíu og Bretland á morgun. í kvennaflokki eru íslendingar í 11. sæti af tólf þjóöum í A-riðli. Keppt er í þremur flokkum. íslensku konurn- ar unnu þær mexíkönsku í gær með 20-10 en töpuðu gegn þeim bresku 6-24 og þeim indversku 2-25. Þær þjóðir sem eru á undan íslend- ingum í B-riðli eru ítalir með 461 stig, Danir 451, Bretar 439, Frakkar 428, Indveijar 421, Kanadamenn 416, Brasilíumenn 416, írar 410 og loks íslendingar með 405 stig. Þessar þjóðir eru efstar í B-riðli: Grikkir með 472 stig, Austurríkis- menn 463, Bandaríkjamenn 451, Svíar 444 og Pólveijar 428 stig. -JGH ísafjörður: Maðurinn fannst í höfhinni Gísli Jósepsson, sem leitað hefur verið að á ísafirði, fannst drukknað- ur í höfninni á ísafirði á sunnudag. Það var klukkan 13.40 sem kafarar fundu Gísla heitinn. Tahð er víst að hann hafi fallið milii skips og bryggju á miðvikudagskvöld. Gísli Jósepsson var 46 ára gamall ísfirðingur. Hann lætur eftir sig eig- inkonu og fjögur börn. -sme ÞRttSTUR 68-50-60 VANIR MENN LOKI Þetta virðist vera bakarí á brauðfótum! „Rafmagnsleysið náði fyrst og talið að eldingamar hafi valdiö raf- aöstæður heföi ekki átt að taka af rafmagnsleysinu þar sem það fremst til Suðvesturlandsins. Alls magnsleysinu sem varð um hálft nema um 20 mínútur að koma raf- varði ekki lengur en raun varð á. náöi það frá svæðinu í kringum landið. Að sögn Guömundar eru magni á aftur. Annars vitum viö Hjá Jámblendifélaginu á Grund- Hvolsvöll, vestur um og norður til eldingar versti óvinur Landsvirkj- ekki fyrr en seinna í dag hversu artanga varð framleiðslutap upp á Akureyrarogvarðifrá40minútum unar og stendur rafkerfið mátt- lengirafinagnsleysiövarðiáhinum tæpa milljón en umtalsvert fram- og upp í hálfan annan tima. Allar vana gegn þeim. En hvers vegna ýmsu stöðum þar sem útskriftin leiöslutap varð ekki hjá Álfélaginu vélar í Hrauneyjafossvirkjun og var rafmagnslaust á aðra klukku- datt út hjá okkur og þvi verðum í Straumsvik. Starfsemin þar þykir BúrfeUsvirkjun duttu ut og það stund? viö að hringja á staöina.“ þó öUu viðkvæmari fyrir raf- þolum við ekki,“ sagði Guðmundur „Fjarstýrikeríið bUaði hjá okkur Það má teljast lán í óláni að raf- magnsleysi og því hefði rafmagns- Helgason, rekstrarstjóri Lands- og því þurfti að hringja og fara á magnslaust varð á sunnudegi. leysið ekki mátt vara miklu lengur virkjunar, við DV í morgun. hina ýmsu staöi. Eins skemmdist Truflanir voru því minni háttar. ánþessaöverulegttjónhlytistaf. Mikið eldingaveður var í upp- rofi í BúrfeUsvirkjun og gerði okk- DV er ekki kunnugt um að neinar -hlh sveitum sunnanlands í. gær og er ur enn erfiðara fyrir. Við eölilegar meiri háttar skemmdir hafi hlotist Ólafur Eiriksson, sem hreppti þriðja sæti í 400 metra skriðsundi á ólympiu- Þrjár konur og tvö böm: Föst í snjóskafli í tíu klukkustundir Þijár konur og tvö böm, tveggja og fjögurra ára gömul, vom fost í snjóskafli á Kaldadal í tíu tíma í gærkvöld og nótt. Fólkið lagði af stað frá Reykholti á þriðja tímanum í gærdag. Það var á leið til Reykjavík- ur. Konurnar hugðust stytta sér leið yfir Kaldadal. Þegar ekki spurðist til þeirra hóf lögreglan í Borgamesi, Selfossi og Reykjavík leit. Klukkan tíu mínútur yfir þrjú í nótt fann lögreglan í Borg- arnesi fólkið. Bílhnn var þá fastur í snjóskafli. Konumar gátu haft bílinn í gangi svo engum varð kalt. Lögregluþjónn, sem DV ræddi við, sagði að þetta uppátæki kvennanna heföi verið algjört fyrirhyggjuleysi. Bílhnn var ekki útbúinn fyrir ferða- lög á fjallvegum. Umferð um Kalda- dal er lítil sem engin á þessum árs- tíma. .sme Ragnarsbakarí: Ekkert bakað Ragnar Hah borgarfógeti hefur úrskurðað kaupsamning þeirra Ávöxtunarmanna, Ármanns Reynis- sonar og Péturs Bjömssonar, á Ragn- arsbakaríi vanefndan. Skiptaráðend- ur í þrotabúi Ragnarsbakarís munu því á næstu dögum taka ákvörðun um hvort þeir reyni að selja fyrir- tækið aö nýju. Þeir Ávöxtunarmenn höfðu selt Björgvin Víglundarsyni verkfræðingi bakaríið fyrir skömmu. Þar sem þeir stóðu ekki í skilum við þrotabúið er hætt við að samningur þeirra við Björgvin óghdist einnig. Ekkert er bakað í Ragnarsbakaríi í dag. -gse Loönuveiöamar: Alttdautt Eldur í feítipotti Eldur kom upp í feitipotti sem gleymdist á eldavél í húsi í Kjalar- landi í gærmorgun. Greiðlega gekk að slökkva í pottinum en einhverjar skemmdir urðu á eldhússkápum, viftu og eldhúsborði. leikum fatlaðra í Seoul um helgina, sýnir hér sigurlaun sín, bronspening- inn. íslendingar hafa náð mjög góðum árangri til þessa á leikunum og eru til alls visir. Keppendur eru gríðarlega margir eða tæp 4 þúsund. Símamynd Reuter - bátamir yfírgefa miðin „Þaö hefur aht verið steindautt um unum. Það eina sem veiddist um helgina og bátamir eru famir af mið- helgina vom 100 tonn sem Víkingur fékk og fór með til Siglufjarðar,“ sagði Ástráður Ingvarsson hjá loðnu- nefnd í morgun. Það sem bátamir hafa fundið af loðnu er mjög dreift og ekki veiðanlegt. Ástandið fer að verða allalvarlegt fyrir fiskimjölsverksmiðjumar, sem flestar hafa gert fyrirframsamninga um sölu á mjöh og geta því lent í dagsektum nái þær ekki að standa við gerða samninga. -S.dór Veðrið á morgun: Víðast rigning og skúrir Á landinu verður suðaustan- og austanátt víðast hvar nema norð- austanátt á Vestfjörðum. Rigning verður á Suðaustur-■ og Austur- landi en skúrir um vestanvert landið. Þurrt verður norðanlands. Hitinn verður 4-7 stig. V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.