Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Qupperneq 56
FRETTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið ( hverri viku greiðast 5.000 krón- þá I sima 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað i DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn ~ Augiýsingar - Áskrift - Dreifimg: Sími 27022 Frjálst, óháð dagblað MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988. Ólympíumótið í bridge: ísland í 9. sæti íslendingar eru með 405 stig og í 9. sæti á ólympíumótinu í bridge í Feneyjum á Ítalíu eftir sæmilegan dag í gær, tap gegn Indlandi 14-16 og Mexíkó 14-16 og sigur á móti Kanada 20-10. ítalir eru efstir í B-riðli með 461 stig. Grikkir eru hins vegar efstir í A-riðlinum með 472 stig. Alls eru umferðirnar á mótinu 29 og eru fimm umferðir eftir, þrjár í dag og tvær á morgun. íslendingar keppa við Trinidad, Guadeloupe og Ítalíu í dag og Brasilíu og Bretland á morgun. í kvennaflokki eru íslendingar í 11. sæti af tólf þjóöum í A-riðli. Keppt er í þremur flokkum. íslensku konurn- ar unnu þær mexíkönsku í gær með 20-10 en töpuðu gegn þeim bresku 6-24 og þeim indversku 2-25. Þær þjóðir sem eru á undan íslend- ingum í B-riðli eru ítalir með 461 stig, Danir 451, Bretar 439, Frakkar 428, Indveijar 421, Kanadamenn 416, Brasilíumenn 416, írar 410 og loks íslendingar með 405 stig. Þessar þjóðir eru efstar í B-riðli: Grikkir með 472 stig, Austurríkis- menn 463, Bandaríkjamenn 451, Svíar 444 og Pólveijar 428 stig. -JGH ísafjörður: Maðurinn fannst í höfhinni Gísli Jósepsson, sem leitað hefur verið að á ísafirði, fannst drukknað- ur í höfninni á ísafirði á sunnudag. Það var klukkan 13.40 sem kafarar fundu Gísla heitinn. Tahð er víst að hann hafi fallið milii skips og bryggju á miðvikudagskvöld. Gísli Jósepsson var 46 ára gamall ísfirðingur. Hann lætur eftir sig eig- inkonu og fjögur börn. -sme ÞRttSTUR 68-50-60 VANIR MENN LOKI Þetta virðist vera bakarí á brauðfótum! „Rafmagnsleysið náði fyrst og talið að eldingamar hafi valdiö raf- aöstæður heföi ekki átt að taka af rafmagnsleysinu þar sem það fremst til Suðvesturlandsins. Alls magnsleysinu sem varð um hálft nema um 20 mínútur að koma raf- varði ekki lengur en raun varð á. náöi það frá svæðinu í kringum landið. Að sögn Guömundar eru magni á aftur. Annars vitum viö Hjá Jámblendifélaginu á Grund- Hvolsvöll, vestur um og norður til eldingar versti óvinur Landsvirkj- ekki fyrr en seinna í dag hversu artanga varð framleiðslutap upp á Akureyrarogvarðifrá40minútum unar og stendur rafkerfið mátt- lengirafinagnsleysiövarðiáhinum tæpa milljón en umtalsvert fram- og upp í hálfan annan tima. Allar vana gegn þeim. En hvers vegna ýmsu stöðum þar sem útskriftin leiöslutap varð ekki hjá Álfélaginu vélar í Hrauneyjafossvirkjun og var rafmagnslaust á aðra klukku- datt út hjá okkur og þvi verðum í Straumsvik. Starfsemin þar þykir BúrfeUsvirkjun duttu ut og það stund? viö að hringja á staöina.“ þó öUu viðkvæmari fyrir raf- þolum við ekki,“ sagði Guðmundur „Fjarstýrikeríið bUaði hjá okkur Það má teljast lán í óláni að raf- magnsleysi og því hefði rafmagns- Helgason, rekstrarstjóri Lands- og því þurfti að hringja og fara á magnslaust varð á sunnudegi. leysið ekki mátt vara miklu lengur virkjunar, við DV í morgun. hina ýmsu staöi. Eins skemmdist Truflanir voru því minni háttar. ánþessaöverulegttjónhlytistaf. Mikið eldingaveður var í upp- rofi í BúrfeUsvirkjun og gerði okk- DV er ekki kunnugt um að neinar -hlh sveitum sunnanlands í. gær og er ur enn erfiðara fyrir. Við eölilegar meiri háttar skemmdir hafi hlotist Ólafur Eiriksson, sem hreppti þriðja sæti í 400 metra skriðsundi á ólympiu- Þrjár konur og tvö böm: Föst í snjóskafli í tíu klukkustundir Þijár konur og tvö böm, tveggja og fjögurra ára gömul, vom fost í snjóskafli á Kaldadal í tíu tíma í gærkvöld og nótt. Fólkið lagði af stað frá Reykholti á þriðja tímanum í gærdag. Það var á leið til Reykjavík- ur. Konurnar hugðust stytta sér leið yfir Kaldadal. Þegar ekki spurðist til þeirra hóf lögreglan í Borgamesi, Selfossi og Reykjavík leit. Klukkan tíu mínútur yfir þrjú í nótt fann lögreglan í Borg- arnesi fólkið. Bílhnn var þá fastur í snjóskafli. Konumar gátu haft bílinn í gangi svo engum varð kalt. Lögregluþjónn, sem DV ræddi við, sagði að þetta uppátæki kvennanna heföi verið algjört fyrirhyggjuleysi. Bílhnn var ekki útbúinn fyrir ferða- lög á fjallvegum. Umferð um Kalda- dal er lítil sem engin á þessum árs- tíma. .sme Ragnarsbakarí: Ekkert bakað Ragnar Hah borgarfógeti hefur úrskurðað kaupsamning þeirra Ávöxtunarmanna, Ármanns Reynis- sonar og Péturs Bjömssonar, á Ragn- arsbakaríi vanefndan. Skiptaráðend- ur í þrotabúi Ragnarsbakarís munu því á næstu dögum taka ákvörðun um hvort þeir reyni að selja fyrir- tækið aö nýju. Þeir Ávöxtunarmenn höfðu selt Björgvin Víglundarsyni verkfræðingi bakaríið fyrir skömmu. Þar sem þeir stóðu ekki í skilum við þrotabúið er hætt við að samningur þeirra við Björgvin óghdist einnig. Ekkert er bakað í Ragnarsbakaríi í dag. -gse Loönuveiöamar: Alttdautt Eldur í feítipotti Eldur kom upp í feitipotti sem gleymdist á eldavél í húsi í Kjalar- landi í gærmorgun. Greiðlega gekk að slökkva í pottinum en einhverjar skemmdir urðu á eldhússkápum, viftu og eldhúsborði. leikum fatlaðra í Seoul um helgina, sýnir hér sigurlaun sín, bronspening- inn. íslendingar hafa náð mjög góðum árangri til þessa á leikunum og eru til alls visir. Keppendur eru gríðarlega margir eða tæp 4 þúsund. Símamynd Reuter - bátamir yfírgefa miðin „Þaö hefur aht verið steindautt um unum. Það eina sem veiddist um helgina og bátamir eru famir af mið- helgina vom 100 tonn sem Víkingur fékk og fór með til Siglufjarðar,“ sagði Ástráður Ingvarsson hjá loðnu- nefnd í morgun. Það sem bátamir hafa fundið af loðnu er mjög dreift og ekki veiðanlegt. Ástandið fer að verða allalvarlegt fyrir fiskimjölsverksmiðjumar, sem flestar hafa gert fyrirframsamninga um sölu á mjöh og geta því lent í dagsektum nái þær ekki að standa við gerða samninga. -S.dór Veðrið á morgun: Víðast rigning og skúrir Á landinu verður suðaustan- og austanátt víðast hvar nema norð- austanátt á Vestfjörðum. Rigning verður á Suðaustur-■ og Austur- landi en skúrir um vestanvert landið. Þurrt verður norðanlands. Hitinn verður 4-7 stig. V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.