Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988.
39
DV
Hrollur
Stjániblái
Gissur
gullrass
Lísaog
Láki
Mummi
memhom
Adamson
Flækju-
fótur
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Þjónusta
ATH! Tökum að okkur múrverk,
sprunguviðgerðir, málningu, gler-
ísetningu- og trésmíðar. Losum stíflur
og hreinsum þakrennur, einnig há-
þrýstiþvottur og sandblástur. Tilboð,
tímavinna. S.'91-77672 og 79571.
Húsavlðgerðir-málun. Tökum að okk-
ur alhliða húsaviðgerðir, s.s. sprungu-
viðg., múrviðg., rennuuppsetningar,
þakviðgerðir, drenlagnir. Einnig mál-
un bæði utan og innan ásamt ýmiss-
konar smíði, vanir menn. Sími 680314.
Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir.
Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við-
gerðir á steypuskemmdum, sprungu-
og múrviðgerðir með bestu fáanlegu
efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf.,
s. 91-670062,616832 og bílas. 985-25412.
Dyrasimar - loftnet. Önnumst tenging-
ar og uppsetningu á lágspennubún-
aði, s.s. tölvulögnum, dyrasímum, loft-
netum o.fl. Digital-tækni, sími 625062.
Dyrasima- og raflagnaþjonusta.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endumýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt nýlögnum. Sími 686645.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 91-78074.
Málarameistari getur bætt við sig verk-
efnum. Uppl. í síma 91-45380 eftir kl.
ia__________________________________
Tek að mér mótaniðurrif og minnihátt-
ar jámabindingar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1117.
Tölvuritvinnsla, vélritun. Tek að mér
ýmis verkefni. Uppl. í síma 42303 og
46026.
■ Líkamsrækt
Hausttilboð. Bjóðum nú sérstakt
hausttilboð á ljósatímum, 15 tímar á
kr. 2.000.10 timar á kr. 1.800 og 5 tímar
á kr. 1.000, ATH., nýjar perur í öllum
lömpum. Bjóðum einnig upp á vöðva-
nudd og kwik slim. Gufubað, góð að-
staða. Verið velkomin. Heilsubmnn-
urinn, Húsi verslunarinnar, Kringlan
7, s. 687110. Opið virka daga frá 8-19.
Besta sólbaðsstofan. Nýir Ultrasun
Professional ljósabekkir, með þremur
andlitsljósum, gefa frábæran árangur.
Faxafen 5, (Skeifunni). Sími 33939.
M Verkfeeri________________
Vélar og verkfæri fyrir jám-, blikk- og
tréiðnaðinn, nýtt og notað.
• Kaupum eða tökum í umboðssölu
notuð verkfæri. Véla- og tækjamark-
aðurinn hf., Kársnesbr. 102, s. 641445.
ÚRVALS
notaðir bílar
MAZDA 626 GLX, 5 dyra, árg. '87,
5 gira, m/vökvastýri og rafmagni í
rúðum og læsingum.
MAZDA 323 GLX, 1.5L, 5 dyra, 5
gira, árg. '87.
MAZDA 323 LX1,3L, 5 dyra, sjálfsk.,
árg. '86.
DAIHATSU Charade TX, 3 dyra, 4
gira, árg. '86.
Allir bílarnir eru vel með farnir
og líta mjög vel út að utan sem
innan.
HAGSTÆTT VERÐ.
Upplýsingar í síma 651609 á
kvöldin og um helgar, á daginn
I síma 680040.
< -