Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Síða 38
S8 MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tapaö fundiö Siðastliölnn laugardag tapaðist Seiko karlmannsúr, annaðhvort við Sund- höllina eða í Kringlunni. Vinsamleg- ast hringið í síma 91-24591 eftir kl. 17. ■ Ýmislegt Árangur strax. Vilt þú fá meira út úr lífinu? Hljóðleiðsla er bandarískt hug- leiðslukerfi (á ensku) á kassettum sem verkar á undirvitund þína og hjálpar þér að ná því sem þú óskar. T.d. ná meiri árangri í starfi og íþróttum, grennast, hætta að reykja, njóta bet- ur kynlífs, auka sjálfstraust o.fl. o.fl. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 A, sími 91-21170. GJaldþrota einstaklingar. G-samtökin eru samtök ykkar. Þau eru fyrir fólk sem er gjaldþrota eða á í verulegum greiðsluerfiðleikum samkvæmt mati stjórnar. Skráning fer fram í símum 92-15826, 91-76941 og 985-28408, Fótaaögerðir, handsnyrting, litanir og hvers konar vaxmeðferð. Betri fætur, Hverfisgötu 108, sími 21352. Sársaukalaus hárrækt m/leyser og raf- magnsnuddi. Orkumæling, vöðva- bólgumeðf., andlitslyfting. Ný tæki. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. ■ Kennsla Námsaöstoö - einstaklingskennsla - litlir hópar, stutt námskeið - misseris- námskeið. Reyndir kennarar. Innritun í síma 79233 kl. 14-18. Nemendaþjón- ustan sf. - Leiðsögn sf. Þýska fyrir byrjendur og lengra komna, talmál, þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Úlfur Friðriksson, Karla- götu 10, í kjallara, eftir kl. 17. ■ Spákonnr ’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag og ár, lófalestur, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð, skap og hæfileikar. S. 79192 alla daga. Viltu forvitnast um framtíöina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-37585. Spái i spil, góöur árangur. Sísí, simi 91-79740. ■ Skemmtanrr Diskótekiö Dollýisér um að dansleikur- inn ykkar verði leikandi léttur. Eitt fullk. ferðadiskótekið á Isl. Dinner- music, singalong og tral-la-la, rock’n roll og öll nýjustu lögin og auðvitað í bland samkvæmisleikir/ hringdans- ar. Diskótekið Dollý S. 46666. Já, Tarzan. En ég bjóst ekki við ævintýrum svona fljótt. Sástu dömuna sem sat í aftursætinu? COPYRIGHT © 1%2 EDGAR RtCE BURROUGHS, WC. All Rights Reser ved Diskótekiö Dísa. Viltu tónlist við allra hæfi, leikjastjómun og ógleymanlegt ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V, Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi og »!* Hafsteinn eru reiðubúnir til þjónustu. Pantið tímanlega hjá Sirrý í s. 51070 eða h.s. 50513. Gullfalleg, austurlensk nektardansmær vill sýna sig í félagsheimilum, Lions-, íþrótta- og Kiwanisklúbbum og diskó- tekum. Pantið í tíma í síma 42878. Hljómsveitin Tríó '88 leikur alhliða dansmúsik fyrir alla aldurshópa. Tríó ’88 er öllum falt og fer um allt. Uppl. í síma 76396, 985-20307 og 681805. ■ Hreingemingar Andrés Önd Ath. Tökum aö okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun. önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stigagöngum, stofiiunum og fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahrelnsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929. Teppa og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, ömgg þjónusta. Dag- kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Þrif, hreingernlngar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og " Guðmundur Vignir. Hreinsa kamrana meðfram veginum. ^nr Hvernig \ Haldið ykkur við kúrinn stúlkur. Það er ekki til neins að vera með tælandi augu, ftf líkaminn minnir helst á eldhúsiö. Siggi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.