Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1988, Side 5
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1988. dv Viðtalið Letiköst em nauðsynleg Nafn: Áifhildur Ólafsdóttír Aldur: 32 ára Staða: Aðstoðarmaður land- búnaðarráðherra „Ég hef lifað nánast í tveimur heimum síðustu 2 árin, í Reykja- vík og á Akri í Vopnafirði. Á þeim tíraa hef ég opnað augun æ betur fyrir því óréttlæti og þeirri ósanngirni þegar landsbyggðin er borin saman við Reykjavík. Það er þessi sóun á verðmætum sem angrar mig. íslenska lands- byggðin er eiginlega raitt helsta áhugamál. Kjör á landsbyggðinni þurfa að batna til muna og það getur alveg gerst án þess að lifs- kjörin á höfuðborgarsvæðinu versni," segir Álfhildur Ólafs- dóttir, nýráðinn aðstoöarmaður Steingríms J. Sigfússonar land- búnaðarráðherra. 5 Smurstöð Heklu hf. er í alfaraleið við Laugaveginn. Hún er skammt frá miðbænum og því þægilegt að skilja bílinn eftir og sinna erindum í bænum á meðan bíllinn er smurður. Nýlega var tekin í notkun fullkomin veitingaaðstaða fyrir þá viðskiptavini sem vilja staldra við á meðan bíllinn er smurður. Fljót og góð þjónusta fagmanna tryggir fyrsta flokks smurningu. Lítið við á Laugavegi 172 eða pantið tíma í símum 695670 og 695500. Verið velkomin. HEKLA HF Laugavegi 170 • 172 Simi 695500 Get verið afskaplega löt .JFrítími minn er ekki mikill og fer að mestu í að dytta að hinu og þessu heima og lesa „ómerki- legar" bókmenntir. í starfinu les ég svo mikiö fræðilegs eðlis, skýrslur og lleira þess háttar, að það er hvild í afþreyingarbók- menntum. Annars get ég verið óskaplega löt. Það er alveg nauð- synlegt aö fá letiköst öðru hverju.“ Álfhildur er frá Gerði i Hörg- árdal, dóttir hjónanna Guörúnar Jónasdóttur frá Álftagerði við Mývatn og Ólafs Skaftasonar frá Geriii. Hún á eldri systur, Þór- dísi, sem býr á Hranastöðum í Hrafnagilshreppi og tvo bræður, ívar, sem er í MA, og Arnþór sem er heima í Gerði. Félagsbú í Vopnafirði „Ég er ekki gift og það er ekki annarra en sjálfrar mín að ákveöa hvort ég er í sambúð eða ekki. Ég á 12 ára son, Bergþór, sem ég á með manni sem ég hef softð hjá í 10 ár og kalla raanninn minn. Við búum að Akri í Vop- nafirði í 5 raanna félagsbúi. Á okkar búi eru konumar taldar með. Þær komast oft ekki á blað þegar talað er um búrekstur þó þær vinni jafnt á við karlana. Ég var raest í búskapnum í sumar.“ Ráðunautur Álfhildur átti lögheimili á Gerði fram á þrítugsaldurinn. Hún út- skrifaðistfrá Héraðsskólanum að Laugum 1972 og Meimtaskólan- um á Akureyri 1976. Þá kenndi hún einn vetur við Oddeyrar- skóla áður en hún fór aö Hvann- eyri. Þar tók hún búfræðipróf 1978 og hélt þá áfram í btivísinda- deild þaðan sem hún útskrifaðist 1981. Hún kenndi Viö Bændaskól- ann á Hólum til 1984 þegar hún íluttist austur á Vopnafjörð. Þar réðst hún sem héraðsráöunautur til Búnaðarsambands Austur- lands. Frá 1986 þar til í haust starfaöi Álfhildur sem ráðunaut- ur hjá Sambandi íslenskra loö- dýraræktenda. Reyndar fór hún til Kaupmaimahafnar í hálft ár þar sem hún tók eina önn við Landbúnaöarháskólann, seinni- part ársins 1986. . - - L-mUrsta6*% kj.ini4m>ds morgumvrxVir Kajdiircinsað ÞORSK.ÁI.YSI 1'itfliivtad.i kjan^x^s iiiör$uT\m\u KaldiiRnnsað ÞORSIvALVSI heilsunnar vegna l§j|| ARGUS/SIA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.