Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Page 2
MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1988. t Fréttir Lögmenn bændanna í Svalbaröseyrarmálinu: Kröfur SÍS eru fyrndar Gyifi Kristjánason, DV, Akureyit „Lögfræðingar okkar eru á einu máli um aö kröfur Samvinnubank- ans á hendur okkur séu fymdar og þaö komi ekki til greina að borga þær nema með dómi, það sé frá- leitt að borga þær oröalausL Og þar sem þaö þykir ekki góð lexía að ganga þvert á viija lögmanna sinna tel ég litlar líkur á aö við munum ganga aö tilboöi Sambandsins,“ segir Tryggvi Steíansson, bóndi í Fnjóskadal og einn bændanna sem gengu í fjárhagsábyrgðir fyrir Kaupfélag Svalbaröseyrar á sínum tíma. Tryggvi sagði að auk þess orkaöi tiiboð Sarabandsins tvimælis að sinu mati og á þvi væru ýmsir ann- markar. Hins vegar sýndist sér horfa vel raeð að samkomulag næðist við Iðnaðarbankann. „Tónninn i viðræðum okkar við Iðnaðarbankann var góður, þar var gott andrúmsloft og mér finnst menn þar vera allir af vilja geröir til að finna lausn á þessu máli, þótt engin loforö hafi verið gefin þar um.“ Upphæðin, sem bændumir era í ábyrgðum fyrir, nemur tæplega 50 miíljónum króna. Tilboð Sam- bandsins geröi ráö fyrir aö bænd- urnir greiddu þriðjung þeirrar upphæðar og fengju til þess hag- stæð lán til langs tíma. En nú virð- ist stefna í það að bændurnir muni láta á það reyna hvort skuldin við Samvinnubankann er fymd en aö samningar takist við Iðnaöarban- kann. Valur Amþórsson: 15 prósent er nauðsynleg Valur Amþórsson, stjómarform- aður Sambandsins, sagði á flokks- þingi framsóknarmanna að nauö- synlegt væri að leiðrétta gengið. Taldi hann að ekki yrði hjá því kom- ist að fella gengið um 15%. „Atvinnulífið þarf nýjan grundvöll. Útflutningsatvinnuvegimir þurfa al- mennar aðgerðir sem skapa nýjan grundvöll og í mínum huga er ekki vafamál að gengið er rangt skráð sem nemur 10 til 20%. Ég myndi gjaman segja 15% og ég held að það sé óraunsætt annað en að horfast í augu við að gengiö þarf að leiðrétta og um leið að gera hinar ýtrustu ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir hliðaraf- leiðingar," sagði Valur Amþórsson, stjómarformaður Sambandsins, í ræðu á flokksþinginu. Hann sagði auk þess að þau tvö tímabil íslandssögunnar, sem fast- gengisstefna hefði verið reynd, hefðu veriö þjóðinni dýr. -SMJ Alþýðuflokkurinn: Stuðningur við Kvennaat- hvarfið Flokksþing Alþýðuflokksins sam- þykkti tillögu frá menningar-, félags- og umhverfishópi um stuðning við Kvennaathvarfið. Tillagan felur í sér áskorun á ríkisvaldið og sveitar- stjómir að veita Kvennaathvarfinu aÚan þann stuðning sem þarf til að rekstur þess sé fjárhagslega tryggð- ur. Að tillögunni stóöu Helga Kristín Möller, Kristín Á. Viggósdóttir, Sig- ríður Einarsdóttir, Þráinn Hall- grímsson, Friðrik Þór Guðmundsson og Lára V. Júlíusdóttir. -JJ Alþýðuflokkurinn: Fordæmir ísraela og Palestínumenn Nýafstaðið flokksþing Alþýðu- flokksins fordæmir ofbeldi, kúgun og mannréttindabrot hvar sem þau birtast. Þingið fordæmir hrottalega framkomu ísraelskra hermanna við almenning á svæðum sem þeir hafa hemumiö og öll hryðjuverk hópa sem unnin era í nafni Palestínu- manna. Þingið telur að virða beri sjálfákvörðunarrétt Palestínumanna og tilverarétt Ísraelsríkis enda hljóti lausn deilumála á svæðinu aö byggj- ast á þessu tvennu. Alþýðuflokkurinn styður friðar- .viðleitni S.Þ. og hvetur rikisstjóm íslands til að beita áhrifum sínum af fremsta megni til þess að deiluaöil- ar setjist að samningaboröi svo að bundinn veröi endi á ríkjandi skálm- öld, kúgun, þjáningar, manndráp og ofbeldi. -JJ Forystumenn Framsóknarflokksins voru endurkjörnir á flokksþinginu: frá h. Steingrimur Hermannsson formað- ur, Halldór Ásgrímsson varaformaður og Guðmundur Bjarnason ritari. DV-mynd BG Guðjón og Valur í miðstjórn - Þóra Hjaltadóttir fékk yfirburðakosningu Þóra Hjaltadóttir, forseti Alþýðu- sambands Norðurlands, fékk yflr- burðakosningu í miðstjóm Fram- sóknarflokksins þegar kosið var í miðstjóm á laugardaginn. Hún fékk 324 atkvæði. Næstur var Jóhann Pét- ur Sveinsson, formaður Sjálfsbjarg- ar, en hann fékk 279 atkvæði. Þá kemur forseti Sambandsins, Guðjón B. Ólafsson, inní miðstjóm en þar hefur hann ekki setiö áður. Hann fékk þrem atkvæðum minna en stjómarformaður Sambandsins, Valur Amþórsson. Fyrram forstjóri SÍS, Erlendur Einarsson, fékk hins vegar ekki kosningu. Aðrir sem kosnir vora í miðstjóm vora: Drífa Sigfúsdóttir, Haukur Halldórsson, Jónas Jónsson, Haf- steinn Þorvaldsson, Sigrún Magnús- dóttir, Ingvar Gíslason, Þórunn Guð- mundsdóttir, Pétur Bjamason, Magnús Ólafsson, Kristinn Finn- bogason, HelgiBergs, Sverrir Sveins- son, Hrólfm- Ölvisson, Þórdís Bergs- dóttir, Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir, Níels Árni Lund, Guðrún Alda Harðardóttir, Guðrún Jóhannsdótt- ir, Gerður Steinþórsdóttir, Sveinn Bemódusson og Oddný Garöarsdótt- ir. Konum fjölgar í miðstjórn en 10 konur fengu kosningu. Þá komu þau Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi og Helgi Bergs aftur inní miðstjóm en mesta athygli vakti að Jón Sveins- son, aðstoðarmaður forsætisráð- herra, fékk ekki kosningu. Forystan endurkjörin Það urðu engar breytingar á for- ystu flokksins. Steingrímur Her- mannsson var endurkjörinn formað- ur, fékk 292 atkvæði af302 eða 96,7%. Halldór Ásgrímsson var endurkjör- inn varaformaður með 94,3% at- kvæöa. Guðmundur Bjamason var endurkjörinn ritari og sömuleiðis var Finnur Ingólfsson endurkjörinn 1 embætti gjaldkera. -SMJ Níu milljón króna launa- kröfur á Suðurnesjabakarí Ægir Már Kárascn, DV, Suöumesjum: Launakröfur starfsfólks Suður- nesjabakarís, áöur Ragnarsbakar- ís, nema um sjö milljónum króna og þeim til viöbótar koma tvær milljónir í launatengd gjöld. Sam- tals era þaö því yfir 9 milljónir króna sem gjaldfalla á næstu vik- um og mánuðum. Aö sögn forráöamanna Verslun- armannafélags Suöumesja hefur lögfræðingur Suðurnesjabakarís frest til þriöjudags til að svara kröf- um starfsfólks. Veröi þær ekki greiddar veröur fárið fram á gjald- þrotaskipti þannig aö nokkur tími getur liöiö þar til starfsmenn fá laun sín greidd frá ríkinu sem ber ábyrgö á launagreiðslum til starfs- manna gjaldþrota fyrirtækja. Fremur litlar líkur era á að brauðgerðin hefii rekstur aö nýju. Vitaö er um aðila sem könnuðu hvort möguleiki væri á að kaupa bakaríið og koma því af staö en þeir munu hafa hætt við eftir að hafa kannað málið ítarlega. Starfs- fóikið, sem missti fyrirvaralaust vinnuna, hefur ekki fengjö störf við sitt hæfi að örfáum undanskildum enda ekki um auðugan garö aö gresja í atvinnumöguleikum á Suð- umesjum um þessar mundir. Skotið úr haglabyssu: Lá við stórslysi Minnstu mátti muna að stórslys yrði f íbúðarhúsi í Hveragerði á laug- ardagsmorgun þegar mikið drukk- inn maður hleypti af haglabyssu. Þrír menn sátu saman að drykkju og hafði gestgjafinn verið aö sýna gestum sínum nýja haglabyssu en byssan var hlaðin. Skömmu síðar kastaðist í kekki með gestunum. Annar þeirra greip þá til byssunnar og miðaði að félaga sínum. Gestgjafinn greip í hlaupið á byssunni og ýtti því til hliðar. Skömmu síðar hleypti sá sem hélt á byssimni af. Litlu munaði að skotið hæfði mennina. Lögreglunni á Sel- fossi var þegar tilkynnt um atburð- inn. Sá sem hleypti af var færður í fangageymslur. Hann var mikið drukkinn og var með öllu óviðræðu- hæfur. Ekki þótti ástæða til að lögregla legði hald á byssuna. Lögreglan á Selfossi vinnur að málinu - en það er aö. mestu upplýst. -sme NeyðarkaUið á AustQörðum: Taliðaðölvaðir menn hafi sent út kallið „Þetta er alvarlegt mál og sá sem á sök á þessu verður að vera maður til að svara fyrir þetta athæfi,“ sagði Davíð Gunnarsson, lögregluvarð- stjóri á Fáskrúðsfirði. Um helgina var sent út neyðarkall sem heyrðist skýrt um borð í tveimur bátum við Austfirði. í öðrum bátnum mátti heyra glaum á bakvið kallið. Snemma vaknaði grunur um að ölv- aðir menn, um borð í einhverjum báti, hefðu sent út neyðarkallið. Ávallt þarf að gera ráð fyrir hinu versta og björgunarsveitir undir- bjuggu leit hið bráðasta og reynt var að ná sambandi við alla báta á þess- um slóðum. Bátur frá Seyðisfirði, sem láðst hafði að tilkynna sig til Tilkynningaskyldunnar, var á veið- um út af Austfjörðum. Mikil eftir- grennslan var gerö eftir þeim báti. Hluti áhafnar á báti sem lá í Fá- skrúðsfjarðarhöfn er grunaður um að eiga sök á neyðarkallinu. Rann- sókn málsins verður framhaldið í dag. -sme Reykjanesbraut: Bílvelta í Hvassahrauni Mikil hálka var á Reykjanesbraut fyrri hluta helgarinnar. Meðal ann- ars valt bíll í Hvassahrauni, skammt sunnan Álversins. Femt var í bílnum og sluppu allir með minni háttar meiðsl. ' Þá var ekið á ljósastaur í Fitjum í Njarðvík. Ekki urðu slys á fólki. Fleiri lentu í vandræðum vegna hálkunnar. Eignatjón í óhöppunum varð umtalsvert. -sme '4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.