Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1988. Sandkom Fréttir Steingrímur og „Burbeiry" frakkinn Steingrímur Sigfússon land- búnaðar- og saxngönguráð- herravarí frðöleguviðtali í Víkurblaðinu aHúsavika íðakomiðviðog Steingríinur m.a. spuröur aö þvi hvort hann heiði nokkuð hugsað sér að eignast „Burberry“ frakka en slik flik þykir ómissandi hjá sumum af fyrirmönnum þjóðarinnar og reynd- ar eins konar stöðutákn þjá mörgum þeirra. Steingrimur segist hins vegar ekki hyggja á neinar stórkostlegar æflngar hvorki í klæðaburði eða framkomu. Verslunardeild- inni fómað? Mikiðmun gangaáinnan Sambandsins vegnahug- myndaumað skiptarekstri félagsinsupp enaðalástæða þess mun vera að bullandi tap er nú á rekstrinum og þá sérstakiega á verslunardeildinni. Það hefúr vakið mikla athygli í þessu sambandi að kaupfélögin á Norðurlandi eystra, með KEA og Val Arnþórsson kaup- félagsstjóra, stjómarformann SÍSog tilvonandi bankasfjóra Landsbank- ans í fararbroddi, hafa ekki gerst aðilar að Samtökum samvinnuversl- ana sem áttu að vera hagsmunasam- tök verslunardeildarinnar. Sagan segir að Valur vinni að þ vi að stofha sérstaka innkaupadeild fyrir kaup- félögin á Noröuriandi eystra og gefa verslunardeild SÍS upp á bátinn en hún er ekki sögð hafa mikla mögu- leika efKEAog önnur kaupféiög á Norðurlandi eystra em ekki með. Þetta hlýtur að vekja upp þá spum- ingu hvort hugmyndin um að skipta Sambandinu upp í búvömdeild, skipadeild, sjávarafurðadeild og skinnaiðnað, scm Valur og KEA styðja mjög eindregið, sé ekki korain fram til þess að bjarga þessum deild- um þegar verslunardeildin verður látin „rúlla'‘. Fundaraöstaða" og ókeypis akstur * Skondnasta fréttsíðustu viku,að margraáliti, varanefafrétt- inum„miðlar- ann'* i Reykja- ..... viksemaugíýs- ir að hann „taki að sér að útvega viö- skiptavinum sínum karimann eða eða konu á aldrinum 16-70 ára“. Þessi „miðlari“ býður einnig upp á 10 fer- metfa „fundaraðstöðu" en það fylgdi sögunni að enginn hefði enn notfært sérþetta þótt „nóttin“ kostaði ekki nema 1000 krónur. Þá auglýsir „miðl- arinn" að hann taki að sér akstur með kvenfólk. Segist hann aka með þaðalltaðl00km„ef ástæöa þykir til“. Þetta geri hann ókeypis þar sem hann hafi ekki meirapróf. Viðbrögð almennings viö þessari þjónustu hafa verið furðulega lítil. Svo virðist sem menn þurfi lítiðá lOfermetra fúndar- aöstööu að halda á nætumar. „Tippið ogfor- leikurinn41 Nei, þettaer enginndóna- skapur.aldeihs ekki.þvifyrir- sögninhéraö ofantengist málefhumís- lenskraget- mtakaþáttí getraunumtalaávalltum „aðtippa“ og gætu því allteinskaliast „tippa- lingar" þess vegna. Þaö var því vel við hæfi bjá íslenskum getraunum, þegar ákveðið var að hefja hópleik í getraumun fyrren áður hafði verið ákveðið, að gefa þaö út að um „for- leik" væri að ræða til áramóta. Sem sagt: Núer hægtað „tippa í hóp- leák“,og Jorleikurinn" stendur til áramóta. Var einhver aö aegja að lítið væri við að vera í skammdeginu?. Umsjón: Gylfl Krlstjénsson Sárasjaldan fréttir um hvalamálið í Suður-Þýskalandi: En íslenski kavíarinn er horfinn úr hillum „Þaö er ekki mikið talað um hvalamálið hér í Suður-Þýskalandi og ég sé sárasjaldan fréttir um það í blöðum. Það eru þá helst smáfrétt- ir á viðskiptasíðum," sagði Ásgeir Eggertsson, fréttaritari DV í Múnchen, í samtali við blaðið. „Það eina sem ég hef tekið eftir er að íslenskur kavíar, sem fékkst hér í næstu búð, er horfinn úr hillunum og annarra þjóða kavíar kominn í staðinn. Hinn almenni neytandi tekur ekki eftir þessu og talar ekki um það,“ sagði Ásgeir. „Ég er aldrei spurður út í hvala- máliö og ég held að fólk hafi ekki áhuga á málefnum grænfriðunga. Fyrir stuttu var sýnd mynd í sjón- varpinu sem hét: Bann við hval- veiðum - raunveruleiki eða hé- gómi. Ég sá ekki þessa mynd og hef ekki heyrt nein viðbrögð við henni. Mér þykja þær fréttir, sem ég hef séð, vera mjög hlutlausar um málið. Fólk hér í kringum mig tekur áróðri grænfriðunga með mikilli varkárni. Það htur á málið sem staðreynd en dregur sínar eigin ályktanir," sagði Ásgeir Eggerts- son. -ELA Þessi mynd sýnir mótmæli grænfriðunga í Hamborg um helgina. Símamynd Reuter Páll Ásgeir Tryggvason, sendiherra í Bonn: Hvalamálið verður búið eftir nokkrar vikur „Viðbrögðin hér eru mjög mis- munandi eftir fólki en það er miklu meira talað um hvalamáliö á ísiandi en hér,“ sagði Páll Ásgeir Tryggva- son, sendiherra í Bonn, í samtali við DV. „Ef íslenskir fjölmiðlar myndu hætta að skrifa um máhö í einhvem tíma þá yrði ekki minnst á það hér. Oftast eru þær fréttir, sem hér birt- ast, þýðingar úr íslenskum blöðum." Páll Ásgeir er einn þeirra nefndar- manna sem hafa verið í hvalaviðræð- um við þýsku fiskfyrirtækin. „Við- ræöumar tókust vel og ég spái því aö þetta mál verði úr sögunni eftir þijár til fjórar vikur," sagði Páll Ás- geir ennfremur. „Það má þó enginn gleyma því hversu sterk samtök grænfriðungar era. Þeir em með 35 milljón marka veltu og em stöðugt í fjáröflun. Sam- tökin verða að vera með uppákomur til að sýna styrktaraðilum að þeir séu í „action". Hér í Þýskalandi hafa komið upp hneykshsmál í sfjórnmálum daglega og mjög margt hefur verið að gerast þannig að Þjóðverjar virðast engan áhuga hafa á grænfriðungum þessa stundina." - Hvað um hinn almenna borgara? „Það er búið aö hræða fólk mjög mikið hér í Þýskalandi undanfarið. Byijunin var þegar Austurríkis- menn settu frostlög í vín sem þeir framleiddu, þýskir bændur hafa ver- iö sakaðir um að gefa kálfum hor- mónalyf, Norðursjórinn er mengað- ur og fiskur úr honum óætur sökum þess, eiturefni lak úr efnaverksmiðju og eitrið fór út í ána Rín og þannig má lengi telja. Fólk er orðið dauð- hrætt við allt þetta eiturefnatal þannig að hér er um tilfinningamál að ræða. Mér finnst hinn almenni borgari hér í Þýskalandi ekki fylgjast með hvalamálinu eins og íslendingar gera,“ sagði Páll Ásgeir. - Áttu von á að fiskfyrirtækin taki upp viðskipti viö okkur aftur? „Já, nema Tengelmann. Þaö fyrir- tæki auglýsir sig sem náttúruvernd- arsinna og talsmenn þess segja að fyrirtækið selji ekki skjaldbökusúp- ur eöa froskalappir. Þeirra auglýs- ingamennska er komin út í hrein- ustu öfgar. Aldi fyrirtækiö er miklu stærra og skiptir okkur meira máh. Ef það býður áný ómengaða íslenska vöru þá held ég að peningasjónar- miðið komi upp í Tengelmönnum. Þeir vilja ekki missa af neinu þegar út í gróðasjónarmiö er komiö." -ELA Drukknar xjúpnaskyttun Reyndu að á Akranesi Tveir liðlega tvítugir norskir menn gerðu tilraun til að stela strætisvagni á Akranesi á laugar- dagsmorgun. Vagnstjóri sá sem vinnur á vagninum heyrði mikiö hljóð og vaknaði við. Hávaðinn myndaöist vegna þess að Norö- mennimir kunnu ekki á loft- hemlakerfi vagnsins. Þegar vagnstjórinn kom út iögðu Norömennirnir á flótta. Lögregla náði þeim skömmu síö- ar. Þeir sögöust vera hér á landi við ijúpnaveiðar og hafa haldiö til í kofa í Borgarfiröi. Að loknum yfirheyrslum var þeim sleppt lausum. -sme Fannst illa á sig kominn við Maður, sem oröiim var meðvit- undarlítill og mjög kaldur, fannst á sunnudag við garðinn sem ligg- ur að Gróttuvita á Seltjamarnesi. Ekki er vitað vegna hvers maður lagðist fyrir. Hann var fluttur á sjúkrahús til aöhlynningar. Talið er nokkuð víst aö maöur- inn hafi verið töluvert drukkinn er hann lagðist fyrir. -sme Rútubílstjóri: hafa orðið fyrir skotárás RútubOstjóri tilkynnti lögreglu aðfaranótt sunnudags aö skotiö hefði veriö á rútu sem hann ók. Rúöa í rútunni brotnaði með háum smelli og taldi bOstjórmn þaö hafa. gerst vegna skots úr haglabyssu. Rannsóknarlögreglan rannsak- aði málið og leiddi rannsókn í ijós að ekki hafði verið skotiö á rút- una heldur hafði rúöan sprungið vegna skemmda sem í henni vom. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.