Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Blaðsíða 46
MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1988. 'j. 46 Mánudagur 21. nóvember SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræösluvarp. 1. Samastaður á jörðinni. Fjórði þáttur - Fólkið úr gullnum maís. I þessum þætti segir frá indíána- fjölskyldu í fjallahéruðum Guate- mala. 2. Frönskukennsla fyrlr byrj- endur. 18.00 Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ - endurs. frá 16. nóv. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 íþróttlr. Samúel Örn Erlings- son. 19.25 Staupasteinn. Bandariskur gamanmyndaflokkur. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Jón Þorláksson. Framkvæmda- maður og foringi. Heimildamynd um Jón Þorláksson, stofnanda og fyrsta formann Sjálfstæðisflokks- ins. Jón var umsvifamikill at- hafnamaður og stjórnmálaforingi. Auk þess að vera einn fyrsti verk- fræðingur landsins var hann for- sætisráðherra á árunum 1926-27 og borgarstjóri í Reykjavík til dauðadags 1935. 21.15 Dóttirin. Ný finnsk sjónvarps- mynd um litla stúlku sem býr hjá föður sínum og sambýliskonu hans. Sambýliskonan vill heim- sækja föður sinn, sem er ekkill, og kemst hún þá að því að hann er tekinn saman við ráðskonuna. 22.10 Hrafninn baksviðs. Sænsk heimildarmynd um tilurð „í skugga hrafnsins". Sænskur kvik- myndaleiðangur fylgdist með upptökum á myndinni sumarið 1987. Sýnt er hvað gerðist bak- sviðs bæði á islandi og i kvik- myndaveri i Svíþjóð. 22.35 Kim Larsen og Bellami. Endur- fluttur tónlistarþáttur frá 6. nóv. sl. með Kim Larsen og hljómsveit hans. 23.00 Seinni fréttir 23.10 Dagskrár- lok. 15.15 Elska skaltu nágranna þinn. Love Thy Neighbor. Tvenn hjón nafa verið nágrannar um árabil og börn þeirra leikfélagar. Málin flækjast verulega þegar eigin- maðurinn og eiginkonan, sem ekki eru gift hvort öðru, stinga af saman. Aðalhlutverk: John Ritter, Benny Marshall og Bert Convy. 17.50 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd með íslensku tali. 18.15 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. +8f40 Tviburarnir. Framhaldsmynd í 6 hlutum fyrir börn og unglinga. Tvíburasystkini eru tengd órjúfan- legum böndum þrátt fyrir ólikt útlit. Þegar þau verða fyrir dular- fullri reynslu reynir fjölskyldan að koma til hjálpar og sérfræðingar eru kallaðir til. 3. hluti. 19.19 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð fjörleg skil. 20.45 Dallas. Sue Ellen reynir enn að jafna metin við J.R. og í síðasta þætti varð henni nokkuð ágengt en J.R. getur þó glatt sig við það að þessa dagana fer olíuverðið hækkandi í Dallas. 21.40 Hasarleikur. David og Maddie í nýjum sakamálum og hættuleg- um ævintýrum. Aðalhlutverk: Cy- bill Shepherd og Bruce Willis. 23.30 Fjalakötturinn. Helgin langa (Long Weekend). Til að bjarga misheppnuðu hjónabandi leggja Peter og Marcia upp í helgarferð til eyðilegrar strandlengju þar sem eingöngu þrífast dýr og plöntur er gæta vel að einangrun sinni og afkomu. Öafvitandi ógnar nær\'era hjónanna afkomu og umhverfi lífríkisins. Aðalhlutverk: John Hargraves og Briony Be- , hets. Leikstjóri: Colin Eggleston. Alls ekki við hæfi barna. 0.10 Sakamál i Hong Kong. China Hand. Kaupsýslumaðurinn og leynilögreglumaðurinn Harry Petroes rannsakar dularfullan dauða vinar síns og fyrrum yfir- manns lögreglunnar í Hong Kong. Rannsóknin reynist flókin og um leið lífshættuleg því kínversk glæpasamtök og kínverska lög- reglan gruna Harry um að hafa tekið við stórri fjárfúlgu af hinum látna. Aðalhlutverk: David Hemm- ings, David Soul og Mike Pres- ton. Leikstjórn: Jerry Londom. 1.45 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L Morgunþáttur í umsjá Norður- landabúa. 7.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og tónlist. 8.00 Denni dæmalausi. Gamanþáttur. 8.30 Transformers. Teiknimynda- seria. 9.00 Popp. Þýskur poppþáttur. 10.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp. 11.00 50 vinsælustu. Poppþáttur. 12.00 Önnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Eftir 2000. Vísindaþáttur. 14 00 Cisco drengurinn. Ævintýra- mynd. 14.30 Skíðadrengurinn. Ævintýra- mynd. 15.00 40 vinsælustu. Breski listinn. 16.00 Barnaefni. Teiknimyndir og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18 00 Family Afair. Gamanþáttur. 18.30 The Insiders. Sakamálaþáttur. .19.30 The Outer Space Connection. Bandarisk heimildakvikmynd. 21.20 Bilakappakstur. 21.50 Poppþáttur. 22.55 Bilasport.Rallkeppni i Bret- landi. 23.25 Popp í Vesturheimi. 24.00 New World ballettinn. 1 00 Nýjasta tækni og vísindi. 1.15 Natasha. Mynd um Nataliu Makarovu. 2.30 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57, 18.28, 19.28, 20.47, 21.28 og 23,57. 19.33 Um daginn og veginn. Ölafur Oddsson uppeldisráðgjafi talar. 19.55 Daglegtmál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Valdimar Gunn- arsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist. 21 00 FRÆÐSLUVARP: Málið og meðferð þess. Fjarkennsla í ís- lensku fyrir framhaldsskólastigið og almenning. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunarmál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Visindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lisu Páls. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Öskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því Stjaman kl. 11.00 og 17.00: Daglegt grín Laddi. Siqqi Siqurjóns. Karl Frá og með deglnum í dag verða daglegir gestir á Stjörnunni grínararnir Þór- hallur Sigurðsson (Laddi), Siguröur Sigurjónsson og Karl Ágúst Úlfsson. Verða þeir með þátt sem kallast Heimsóknartími alla virka daga kl. 11.00-16.00. Grínið gengur út á sjúk- legan heimsóknartíma á ónefndri heilbrigðisstofnun eða væri kannski réttara að segja óheilbrigðisstofn- un. Þremenningarnir Laddí, Siggi Sigurjóns og Karl Ágúst hafa verið að þróa karakterana í Heimsóknar- tímum undanfarnar vikur. þetta eru alveg nýjar per* sónur. Nokkrar þekktar persónur munu einnig koma í heimsókn. Hver þáttur verður frum- íluttur klukkan 11.00 og síö- an endurfluttur kl. 17.00 sama dag og einnig kl. 23.00 um kvöldið. -HK Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuríregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög i Sí- beríu“ eftir Rachel og Israel Rachlin. Jón Gunnlaugsson þýddi. Elísabet Brekk’an les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 15.45 Íslenskt mál. Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðuríregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Lifið á jörð- inni árið 2018. Börn leiða hugann að þvi hvernig umhorfs verður á jörðinni eftir þrjátiu ár. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Sibelius og Dvorák. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðuríregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra” kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöf- undurflytur pistil sinn á sjötta tím- anum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. islensk dægur- lög. 20.30 Utvarpungafólksins-Spaug- ið i tilverunni. Við hljóðnemann er Jón Atli Jónasson. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30. 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03 - 9.00 Svæðlsútvarp Norður- lands. 10.00 Anna Þorláks: Morguntónlist og hádegistónlist - allt í sama pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson: Tónlist- in allsráðandi og óskum um uppá- haldslögin þín er vel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis - hvað finnst þér? Hallgrimur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt- hvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlust- endum. Siminn er 611111. Dag- skrá sem vakið hefur verðskuld- aða athygli. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson: Meiri músík - minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Níutilfimm. Lögin viðvinnuna, lifleg þegar á þarf að halda og róleg við rétt tækifæri. Lítt trufluð af tali. Hádegisverðarpotturinn á Hard Rock Café kl. 11.30, Um- sjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnufréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Hin hliðin á eld- fjallaeyjunni. Þorgeir Ástvaldsson, Gisli Kristjánsson og fréttastofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sér fara. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem eru að elda mat, læra heim, ennþá í vinnunni, á ferðinni eða bara í djúpri hugleiðslu. 21.00 I seinna lagi. Nýtt og gamalt í bland. Kokkteill sem endist inn í draumalandið. 1.00 - 7.00 Næturtónlist fyrir vakta- vinnufólk, leigubilstjóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekki sofa. ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs Orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Margvís- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumál- um gerð skil. E. 15.30 Laust. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 17.30 Dagskrá Esperantosambands- ins. 18.30 Nýi tíminn.Umsjön: Bahá’isam- félagið á islandi. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrin. 21.00 Barnatimi. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Hauslaus. Blúsaður tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Hann- esar Hannessonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Uppáhaldslögin eða Upp og Ofan. E. 2.00 Dagskrárlok. ---FM91.7--- 18.00-19.00 Menning á mánudegi. Fréttir af menningar- og félagslífi í Firðinum. Viðtöl og létt tónlist. 20.00-22.00 Útvarpsklúbbur Viði- staðaskóla. Hljóðbylgjan Akureyii FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja í réttum hlutföllum. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tón- list fyrir þá sem eru á leið heim úr vinnu. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist með kvöldmatnum. 20.00 Rokkbitinn. Pétur Guðjónsson leikur þungarokk. 22.00 Þráinn Brjánssonsér um tón- listarþátt. 24.00 Dagskrárlok. DV Sjónvarp kl. 21.15: Mánudagsleikrit Sjón- Þegar heim er komið er varpsins er finnskt að þessu fátt eins og var. Móðir henn- sinni og nefnist Dóttirin og ar er dáin og ný kona er er Titta Karakorpi leik- komin inn í líf föður henn- stjóri. Fjallar leikritið um ar. Berta nefnist liún og unga konu sem heitir Marja. stjórnar heimihnu og þeim Hún feröast með sambýlis- sem þar búa. manni sínu, Keijo, og dóttur Aðalhlutverkin leika hans á heimaslóðir sínar úti Kaija Pakarinen og Timo á landsbyggðinni. Ferðin Torikka. sjálferupplifunfyrirhana. -HK Rás 1 kl. 13.05: í dagsins önn í dagsins önn er þáttur sem hefur sinn fasta sess á rás 1 kl 13.05 frá mánudegi til föstudags. Þátturinn er vettvangur fyrir umijöllun um félags- og íjölskyldumál. Umsjónarmenn eru Lilja Guðmundsdóttir, sem hefur ritstýrt þáttunum frá upp- hafi, Steinunn Haröardóttir og Bergljót Baldursdóttir. Flestir hafa heyrt um börn sem gengur illa aö læra að lesa. Hér áður voru þessi börn sögð lesblind en í dag er frekar talað um að þau eigi í lestrarörðugleikum. Það hefur lítið verið fjallað um vandamál barna þess- ara, þó svo þeim fylgi hliðar- áhrif á tihinningalíf og fé- lagslega stöðu. I þættinum í dag og reynd- ar næstu mánudaga veröur reynt að bæta úr þessu. Umsjónarmaður er Bergljót Baldursdóttir. Fjallað verð- ur um nýlega stofnað félag foreldra barna sem eiga í lestrarerfiðleikum og rætt við foreldra og Einar Guð- mundsson sálfræðing um þetta vandamál. John Hargreaves, sem leikur aðalhlutverkið í Helginni löngu, er meöal þekktustu leikara I Ástraliu. Stöð 2 kl. 23.30: Helgin langa Helgin langa (Long Week- is. Bíllinn fer ekki í gang, end) er áströlsk kvikmynd hundurinn týnist og þau sem sýnd verður í Fjalakett- hafa það á tilfinningunni að inum í kvöld, Fjallar mynd- fylgst sé með þeim. in ura hjón sem leggja upp Helgin langa þykir nokk- .í helgarferð til eyðilegrar uð raögnuð kvikraynd og strandlengju. Ferðin er hefur unnið til verðlauna á meðai annars farin til að erlendum kvikrayndahátíð- bjarga hjónahandinu. ura. Leikstjóri er Colin Egg- Ströndin er raannlaus. Óaf- leston og aðalleikarar eru vitandi ógna þau lífríkinu John Hargreaves og Briony með nærveru sinni. Smá- Behets. munir taka að fara úrskeið- -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.