Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Start hf. bilapartasala, s. 652688. Erum að rífa: MMC Colt ’85, MMC Cordia ’83, Saab 900 ’81, Mazda 929, 626 ’82-’86, 323 ’81-’85, Chevrolet Monza ’86, Charade ’85-’87, Toyota Tercel 4x4 ’86, Fiat Uno, Peugeot 309 ’87, Golf '81. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Greiðslukortaþjónusta. Verslið við fagmanninn. Varahlutir í: Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77, Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85, Suzuki Swift ’85, Uno 45 ’83, Chevro- let Monte Carlo ’79, Galant ’80,’81, Mazda 626 ’79, Colt ’80, BMW 518 ’82. Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla- virkjameistari, s. 44993 og 985-24551. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Colt ’81, Cuore ’87, Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Corolla ’81 og ’84, ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’81, Chevy Citation, Malibu, Dodge, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309 og 608 og fleira. Uppl. í síma 77740. Girkassi, 4ra gira Chevrolet *g góð kúpling með til sölu. Einnig varahlut- ir í Subaru ’83, vélar, gírkassi o.fl. Uppl. í síma 96-27448 e.kl. 20. Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2. Eigum til varahluti í flestar teg. jeppa. Kaupum jeppa til niðurr. Opið virka daga 9-19. S. 685058, 688061. Mazda 2000 ’79 vél, allt nema blokk til sölu, t.d. hedd. kúplingspressa, stimplar o.fl. Gott verð á mjög góðum hlutum. Sími 91-681988. Sveinn. Varahlutir til sölu úr Lada Sport ’87 og Lada 1600 '86, 5 gíra kassar. Uppl. í síma 93-71340 á kvöldin og 93-71178 á daginn. Bilabjörgun. A ótal varahluti í gamla bíla sem nýja, á til vélar. 283, 302, 307, 318. Uppl. í síma 91-71919. Cltroen Axel árg. '85. Er að rífa einn slíkan, mikið af góðum varahlutum. Uppl. í síma 672802 eftir kl. 19. Erum að rifa Volvo 244 '79. Mikið af góðum hlutum. Bílver sf., Smiðjuvegi 50, sími 91-46350. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á daginn. ■ Viðgerðir Ryðbætingar, viðgerðir, olíuryðvörn. Tökum að okkur allar ryðbætingar og bílaviðgerðir, gerum föst tilboð, olíuryðverjum bifreiðar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060. ■ Bílaþjónusta Réttingarsmiðjan sf., Reykjavíkurvegi 64, auglýsir: Bílaréttingar og spraut- un. Vönduð vinna, vanir menn. Athugið fast verðtilboð, 10% stgrafsl. Símar 91-52446 og 91-22577 á kvöldin. Réttingar, ryðbætingar og málun. Ger- um föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Kvöld og helgarv. ef óskað er. Rétting- arverkst., Skemmuvegi 32 L, S. 77112. ■ Vörubílar Vörubilar, sendibílar, bílkranar og flat- vagnar. Eigum nýja 6 hjóla (4x4) IVECO vörubíla, 307 ha, með drifi á öllum, kojuhúsi, á góðu verði. Athug- aðu verðið á nýjum IVECO sendibíl. Effer-bílkranar í öllum stærðum. Get- um útvegað þrælsterka, notaða flat- vagna. iVECO-umboðið, ístraktor hf., sími 91-656580. Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552. ÚDÝRU (^PACK y fataskáparnir Margar geröir • Margir litir (hvítt, eik, fura) • Þýsk framleiðsla Verð frá kr. 7.960,- Gæði og fagleg þekking! #ALFABORG ? BYGGINGAMARKAÐUR SKÚTUVOGI 4 - SÍMI 686755 Vörubílavarahlutir. Nýtt: bremsuhl., plastbretti, bretti f. tvöfalt, hjólkopp- ar, fjaðrir o.fl. Notað: fjaðrir, drif- sköft, vélar, gírkassar, drif, hásingar, bremsuhl., ökumannshús o.fl. Kistill, Vesturvör 26, s. 46005/985-20338. ■ Viimuvélar Traktorsgrafa til sölu MF 70, mikið endurnýjuð. Uppl. í símum 985-20299 og 91-78899. ■ Sendibílar Skipti oska eftir Nissan Vanettu, Toyotu eða Mazda í skiptum fyrir M. Benz '85 með kúlutopp. Uppl. í síma 651032 eftir kl. 19. Til sölu Mazda E 2200 '88, mælir, tal- stöð og leyfi á Nýju sendibílastöðinni. Hafðu samband í síma 91-674076 eða 985-23905. Citroen sendibill ’81 til sölu, talstöð, mælir og hlutabréf fylgja. Uppl. í sím- um 91-16071 og 91-21692 á kvöldin. ■ Lyftarar Úrval af notuðum rafmagns- og dísillyft- urum, ennfremur endurbyggðum Still rafmagnslyfturum. Viðgerðir og vara- hlutaþjón., sérpöntum varahl. Flytj- um lvftara. Lyftarasalan hf„ s. 82770. Still rafmagnslyftarar. Lyftigeta 1,2 tonn, 1,5 tonn, 2 tonn og 2,5 tonn, stuttur afgreiðslufrestur. Glóbus hf., sími 91-681555. Notaðir rafmagnslyftarar til sölu, 2,5 tonna lyftugeta. Glóbus hf„ sími 91-681555. ■ Bílaleiga Bilalelga Arnarflugs-Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Austin Metro, MMC L 300 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golf, Ch. Monza„ Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath„ pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu- ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu- múla 12, s. 91-689996. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12 býður fiölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bílaleiga R.V.S, Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bónus. Vetrartilboð, simi 91-19800. Mazda 323, Fiat Uno, hagstæð vetrar- verð. Bílaleigan Bónus gegnt Um- ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Vil kaupa MMC L-300 fjórhjóladriflnn dísilbíl, árg. ’88-’89, í skiptum fyrir MMC L-3Ö0 minibus ’88. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-688806. Óska eftir að kaupa Mitsubishi Lancer árg. ’85-’85 í skiptum fyrir Toyota Corolla ’81 + milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-14022. Óska eftir bíl fyrir 300-450 þús„ ekki eldri en ’85. Greiðist með skuldabréfi í 2 'A ár. Uppl. í síma 91-671827 eftir kl. 19. Óska eftir bil sem þarfnast lagfæring- ar, á verðb. ca 5CL100 þús. á grkjör. Glæsilegur Benz 280 S ”78 á sama stað til sölu, skipti. S. 40122 e. kl. 17. Óska eftir góðum bil á verðbilin 30-100 þús. Jafnframt til sölu Wagoneer ’76. Uppl. í síma 672402 eft- ir kl. 18. Óska eftir jeppa eða sendibíl á verð- bilinu 3 400 þús. í skiptum fyrir Rover 3500, 5 gíra, rafmagn í rúðum, topp- lúga, centrall. Sími 24868 e.kl. 16. Óska eftir Subaru 4x4 1800 ’85-’86, eða ’86-’87 af japönskum eða þýskum bíl, verð 350-400 þús. staðgreitt. Uppl. í símum 79089 og 32434. Jeppi óskast, Blazer eða GMC árg. ’74-’76, í lagi og skoðaður ’88, stað- greitt 100 þús. Uppl. í síma 91-13447. Óska eftir Toyota LandCruiser lengri gerð eða Nissan Patrol ’84-’86. Uppl. í síma 91-73536. ■ Bflar tfl sölu Chevroler Chevette ’79 til sölu, ekinn 45 þús„ mílur, verð 50 þús. Uppl. í síma 91-672998. Blazer K5 '74 til sölu, dísil, góður og fallegur bíll, skipti á ódýrari. Datsun 280 C dísil ’81, nýsprautaður og ryð- varinn, skipti möguleg. Mazda 929 hardtop ’82. Uppl. í síma 93-51396 næstu daga. Lada Sport '82 í ágætu lagi, skoðuð ’88, upptekin vél, fæst fyrir aðeins 75 þús„ staðgreitt eða 90 þús„ á afborg- unarverði, einnig Golf ’78, verð 20 þús„ Honda Civic ’76, verð 8 þús. Uppl. í síma 91-53627. Ný dekk - sóluð dekk. Umfelganir - jafnvægisstillingar. Lágt verð - góð þjónusta. Hjólbarðaverkstæðið Hagbarði, Ármúla 1, jarðhæð, sími 687377. Ekið inn frá Háaleitisbraut. Toyota, Daihatsu, Cherokee. Til sölu Tóyota Camry ’83, 4ra dyra, 5 gíra, vökvastýri, Daihatsu Charade ’83, 2ja dyra, XTE Runabout, 5 gíra, Cherokee varahlutir ’84-’87 (litli bíllinn). Uppl. í síma 624945 e.kl. 16. Mazda 323 ’87, 2 dyra, aukadekk, sílsa- listar, mjög gott útvarp, engin skipti en möguleiki á skuldabréfi. Uppl. í síma 91-11365 eftir kl. 22 í kvötd og næstu kvöld. Willys ’63 og Saab 99 ’80. Til sölu 8 cyl. Willys, 38" dekk, mikið breyttur, verð 330 þús. Einnig Saáb 99, þarfnast lagfæringar, verð 70 þús. Uppl. í síma 65647 eftir kl. 18. Billinn minn - 140 þús. Bílinn minn færð þú fyrir 220 þús eða 140 þús stað- greitt. Gríptu gæsina meðan hún gefst. Uppl. í síma 37788 og 672902. Cadillac Seville '84 til sölu, skoðaður ’88. Bíll m/öllum aukabúnaði. Skipti á bíl eða íbúð. Einnig Mitsubishi L300 ’88,8 manna 4x4. Sími 688177 e. kl. 18. Cherokee Chief '87, rauður, ekinn 33 þús. km, 6 cyl„ 4,0 1, 5 gíra, beinsk., upphækkaður á styrktum fiöðrum, krómfelgur. Sími 666902 e. kl. 17. Chevrolet pickup '71, skoð. ’88, í þokka- legu standi, nýsprautaður - „Step sid“ skúffa - V8 283“ nýupptekin vél, góð- ur í upphækkun. Sími 91-51506. Citroen braggi 2CV6 Club '86 til sölu, einlitur, ljósgrár, ekinn 46.000 km, í góðu standi, vetrardekk fylgja, bein sala. Uppl. í síma 53410. Dodge Omni, árg. ’80, til sölu, ekinn 79 þús. km, gullfallegur bíll og vel með farinn. Einn eigandi. Uppl. í síma 91-46896 eftir kl. 17. Escort XR3i '85, ekinn 48 þús. km, svartur, litað gler, rafmagn í rúðuupp- halara, þokuljós. Vel með farinn. Einn eigandi. Vs. 694487, hs. 673557. Ægir. Ford Sierra '84 til sölu, þarfnast lag- færingar. Verð 400 þús. Á sama stað óskast 2ja herb. íbúð í 3 mán. Uppl. í síma 91-73448. Lada 1500 station '88 til sölu, 5 gíra, ekinn 8500 km, skipti koma ekki til greina. Uppl. í síma 91-611665 og 91-21258 á kvöldin. Mazda 929 '83 til sölu, er í góðu lagi, lítur vel út, álfelgur, topplúga, raf- magn í rúðum, skipti á ódýrari bíll, gott staðgreiðsluv. S. 92-15715 e.kl. 20. Rúmgóó og sparneytin Mazda 323 st. ’82, til sölu, vel með farin, skoðuð ’88, verð 120 þús. Uppl. í síma 91-17023. Subaru station, árg. '85, til sölu, ekinn 79 þús„ beinskiptur, útvarp/segul- band, grænn á litinn með grjótgrind. Verð 530 þús. Uppl. í síma 91-31254. Toyota Corolla GL ’82, Nýl„ sprautaður og ryðvarinn, mjög góður bíll. ATH! bréf. Vantar ódýran Pickup (í skipt- um). Uppl. í síma 50513 kl. 21-23. Toyota Tercel ’85, ekinn 47.000 km, verð kr. 510 þús„ selst aðeins í skiptum fyrir ódýrari bifreið með staðgreiddri milligjöf. Uppl. í síma 91-53336 e.kl. 18. Volvo 345 GLS ’82 til sölu, beinskipt- ur, ekinn 59 þús„ sumar- og vetrar- dekk, útvarp/kassetta, verð 210 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-29002 e. kl. 19. Volvo GL ’79 til sölu, ek. 140 þús„ bein- skiptur, vökvast., segulband, dráttar- kúla, blásans., snjódekk á felgum fylgja. Verð 220 þús. Sími 91-77277. Daihatsu Charade ’80 til sölu, þarfnast lagfæringa, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-45355 eftir kl. 18. Ford Escort Laser '85 til sölu, ekinn 49 þús. km, ath. skipti. Uppl. í síma 96-51203 e:kl. 19. Gamall en góóur. Til sölu VW Golf '79, ekinn aðeins 63 þús. km, verð 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-28892. Mazda 626 GLX 2000 ’88 til sölu, 5 dyra. Uppl. í síma 92-14920 og 985-21620. Nissan Vanette sendibifreið ’87 til sölu, ekinn 25 þús. Uppl. í síma 641418 eða á Kársnesbraut 106, Reykjavík. Saab 900 GLS ’81 til sölu, ljósblár, ekinn 86 þús. km, með vökvastýri. Uppl. í síma 91-611619. Ford Taunus 1600 GL ’82, ekinn 90 þús. Uppl. í síma 92-12865. Suzuki Fox ’83 til sölu, háþekja, ekinn 63 þús. Uppl. í síma 91-13173 eftir kl. 19. Toyota Corolla KE 30 ’77 til sölu, bíll í góðu ástandi. Uppl. í síma 91-26001 eftir kl. 18. Toyota Tercel '80 til sölu, ný kúpling og pústkerfi, skoðaður ’88, góður bíll. Uppl. í sima 91-16072. Útsala. Fiat Uno ’84, vel útlítandi, sumar/vetrardekk, 120 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 33047 eða 985- 25120. GMC Van ’79 til sölu, þarfnast viðgerð- ar á boddíi. Uppl. í síma 651681. Lada Samara ’87 til sölu, verð 185 þús. Uppl. í síma 91-71002 eftir kl. 18. Mitsubishi Galant GLS 2000 '82 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 91-54119. MMC Lancer GLX árg. ’84 til sölu, ek- inn 63 þús. km. Uppl. í síma 91-36286. Opel Corsa ’87 til sölu, greiðsla samn- ingsatriði. Uppl. í síma 666059, Saab 99 GL, 5 gira, árg. '82 tll sölu. Uppl. í síma 656254 eftir kl. 19. Skoda 130 GL '88 til sölu. Keyrður 17 þús km. Uppl. í síma 76777 eftir kl. 19. ■ Húsnæði í boði Okkur vantar meóleigjanda reyklausa stúlku - að stórri íbúð. Við erum tveir strákar og tvær stelpur. Um er að ræða sérherbergi og sameign: stofu, eldhús og snyrtingar. Leigutími er frá 15. des. eða frá áramótum eftir sam- komulagi. Sími 91-623030. Viljum leigja barnlausu reglufólki 2ja herb. íbúð í Suðurhlíðum, innifalið í leigu ísskápur, aðgangur að gufubaði, rafmagn, hiti o.fl. Leiguverð 40 þús. á mán. Ahugasamir sendi inn tilb. til DV, merkt „1639“, fyrir 24. nóv. 4ja herbergja ibúð í lyftuhúsi í Kópa- vogi til leigu, húsaleiga 40 þús. á mán. + húsgjald. Tilboð, sem greini frá fiölskyldustærð, sendist DV, merkt „1634“, fyrir föstudaginn 25.11. ’88. Njálsgata. Til sölu góð 2ja herb. kjall- araíb., ca 45 fm, sérinng., verð 2 millj., útb. 50%, rest á 4-6 árum, eða til leigu fyrir 22.500 á mán, 8-12 mán fyrirfr. Tilb. sendist DV, merkt „N-1637 Ný 2ja herb. íbúð til leigu í Selás- hverfi. Afhendist í desember. Leigu- tími ca 1 ár. Leiga kr. 28 þús„ 2-3ja mánaða fyrirframgr. Umsókn sendist DV, sem fyrst, merkt „Selás 1647“. 2ja herbergja risíbúð í Nóatúni, á 4. hæð, mikið undir súð, til leigu, 27 þús. á mán. Hentug fyrir eldri karl- mann. Uppl. í síma 83979. Herb. með aðgangi að eldhúsi til leigu í Árbæjarhverfi. Laust strax. Reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 91-672495 eftir kl. 18. Ibúð. 3 herbergi með húsgögnum ti leigu í skamman tíma í austurbænum, nálægt Landspítalanum. Tilboð sendist DV, merkt „1. des 1645“ Einstaklingsibúð til leigu í sex mánuði frá 1. des, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 673917 eftir kl. 18. Herbergi til leigu í Árbæjarhverfi, reglusemi skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „Y-1635”. Herbergi til leigu, helst fyrir miðaldra konu. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 25386 eftir kl. 19. Litil 2ja herb. íbúð til leigu nálægt mið- bænum. Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 91-17889 eftir kl. 18. -----------!------------------------- Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Mjög góð 3 herb. íbúð til lelgu. Uppl. i síma 91-688519. ■ Húsnæöi óskast Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. Hjón m/3börn, á aldrinum 10-17 ára, óska eftir 3-5 herb. íbúð sem fyrst á Reykjavíkursvæðinu. Á sama stað er til leigu 4ra herb. raðhús á Akureyri. Uppl. í símum 91-40929 og 96-23429. Reglusamur 26 ára 'karlmaður óskar eftir lítilli íbúð til leigu á viðráðan- legu verði. Er í traustu starfi. fbúð má þarfnast lagfæringar. Vinsaml. hringið í s. 17967 e. kl. 20, Sveinn. Reglusöm hjón með 2 börn, nýkomin úr námi erlendis frá, bráðvantar 3 4ra herb. íbúð á sanngjörnu verði. Ein- hver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reykjum ekki. Uppl. í síma 91-73384. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð, miðsvæðis eða í miðbæ, strax. Góð umgengni og fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 681043 eftir kl. 18. 4-5 herb. ibúð óskast til leigu frá og með 27. nóv„ í 1 'A-2 mán. Uppl. í síma 96-27714 eða 96-27715 milli kl. 13 og 19. Ung, barnlaus kona óskar eftir góðri einstaklingsíbúð á höfuðborgarsvæð- inu. Algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vs. 685130 milli kl. 9 og 17 og hs. 19712 e.kl. 19 (Sigríður). íbúð óskast strax! Hjón óska eftir íbúð á 30-35 þús. kr. mánaðargreiðslum. Hann er starfandi tölvufræðingur, hún nemi. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Sími 50132 og 28840. Einstæð móðir með eina uppkomna dóttur óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax, greiðslug. 25-30 þús. á mán. Góð umgengni og reglus. S. 84228 e.kl. 17. Leigumiðlun húseigenda hf„ miðstöð traustra leiguviðskipta. Leigumiðlun húseigenda hf„ löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Tvær systur utan af landi óska eftir 3-4 herb. íbúð. Reglusemi og skilv. gr. heitið, meðmæli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1638. Ungt par utan af landi óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herbergja íbúð. Fyr- irframgreiðsla. Uppl. í síma 91-36283 eftir kl. 18. Auglýsingateiknari óskar eftir að taka á leigu litla íbúð. Uppl. í síma 680599 á daginn og 16298 á kvöldin. Victor. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Atvinnuhúsnæði Verkstæðis/heildsölupláss óskast á leigu, saman eða hvort.í sínu lagi. Verkstæðisplássið þarf að vera ca 150-250 m2 með lofthæð ca 7 m og 4-6 m háum dyrum og heildsöluplássið ca 40-60 m2 á götuhæð, helst með inn- keyrsludyrum, t.d. Múla-, Höfða-, Hálsahverfi eða Kópavogi. Símar 91-84845 og 40284. Allar stærðir og gerðir atvinnuhús- næðis á skrá. Leigumiðlun húseigenda hf„ löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Skrifstofuherbergi óskast. Óska eftir að taka á leigu ca 30 m2 snyrtilegt skrif- stofuherbergi. Sími 685971 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Til leigu við Ármúla 112 fm verslunar- húsnæði. Uppl. í síma 91-31708. ■ Atvirma í boði Viljum ráða nú þegar nokkra starfs- menn í heilsdagsstörf við verðmerk- ingar á fatalager. Um er að ræða tíma- bundin störf til jóla. Nánari uppl. hjá lagerstjóra eða starfsmannahaldi, Skeifunni 15, kl. 16-18 mánudag og þriðjudag. Hagkaup starfsmannahald, Skeifunni 15. Starfsfólk óskast til framtíðarstarfa hjá traustu framleiðslufyrirtæki mið- svæðis í Reykjavík. I boði er vakta- vinna á virkum dögum og möguleiki á yfirvinnu á laugardögum. Góð starfsmannaaðstaða. Hafið samband - við auglþj. DV í síma 27022. H-1646. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Einstakt tækifæri! Ef þú átt bíl, langar til að ferðast um landið og þéna mjög góðan pening í leiðinni skaltu hafa samband við Bóksölu E&G í síma 91-18220. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða menn vana röralögnun við jarðvegs- framkvæmdir, einnig menn á traktors- pressur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1642. Sölufólk. Ef ykkur vantar góðan auka- pening fyrir jólin þá hafið samband við Bóksölu E og G. Erum t.d. með tilvalin verkefni fyrir hresst kvenfólk á öllum aldri. Sími 622662. Trésmið eða sambærilegan. Okkur vantar góðan mann við innréttinga- smíði í nýja báta. Bjartur og góður vinnustaður. Mótun hf. Dalshrauni 4, Hafnarfirði. Uppgrip/bækur. Óskum eftir að ráða duglegt fólk í húsasölu á kvöldin og um helgar, tilvalin aukavinna, miklir tekjumöguleikar. Bóksala E & G, sími 91-622662. Árbæjarhverfi. Óska eftir starfskrafti. hálfan daginn, fyrir hádegi, við press- un og frágang á fatnaði. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Efnalaug Ár- bæjar, Hraunbæ 102. Bráðvantar beitningafólk i Bolungarvik, akkorðsbeitning, 700 kr. á bala fyrir góðan mann. Nánari uppl. í síma 94-7519. Ca 30-45 ára áreiðanlegur starfskraftur óskast strax í bókaverslun í Reykja- vík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1648. Fiskvinna. Okkur vantar vanan flatn- ingsmann og starfskraft í snyrtingu. Fiskkaup hf„ Rvík, sími 91-21938 á skrifstofutíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.