Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Page 21
Knattspyma: Guðmund- ur hættur íVal Margt kemur til greina Guömundur H. Baldursson, sem hefur variö mark Valsmanna í knatt- spymunni síðustu tvö árin, hefur ákveðiö að hætta hjá Hlíðarendalið- inu og leita fyrir sér á öðrum slóðum á næsta keppnistímabili. Sem kunn- ugt er hefur Bjami Sigurðsson lands- liðsmarkvörður gengið til hðs við Valsmenn og leikur með þeim næsta sumar og af þeim sökum hugsar Guðmundur sér nú til hreyfings. „Ég hef enga ákvörðun tekið um með hveijum ég leik á næsta ári. Það hafa margir aðilar haft samband við mig, nokkur hð úr 1., 2. og 3. dehd, og ég tek mér einhvern tíma th að íhuga máhð frekar. En það er ljóst að ég mun ekki verða áfram í Val,“ sagði Guðmundur í samtali við DV í gærkvöldi. Samkvæmt heimhdum DV eru 1. dehdar hð Fylkis og KR í hópi þeirra sem hafa áhuga á Guðmundi, enda myndi hann styrkja þau bæði og flest önnur hð á landinu. Hann er 29 ára gamah og hefur leikið 9 landsleiki. -VS | ■■ ___ SKurair nema 9,4 milljónum Ægir Már Karason, DV, Suöumegura; Á ársþingi íþróttabandalags Keflavíkur sem íram fór á laugar- daginn kom fram að skuldir fráfar- andi stjórnar knattspyrnuráös ÍBK nema rúmlega 9,4 milljónum króna. í haust var rætt um að skuldirnar væru á bhinu 5-6 mihj- ónir en ástandiö er sem sagt enn svartara en þá var tahð. Kristján Ingi Helgason, formaður síðustu stjómar ráðsins, skýrði frá þvi að þegar hún tók við hefðu skuldimar numið 1,6 mhljónum samkvæmt bókhaldi. „Stjórnin hóf sína starfsemi með hhösjón af þvi en í bytjun vetrar. fór að koma í Ijós að ýmislegt fleira var útistand- andi sem viö vissum ekki um,“ sagði Kristján Ingi. Knattspyrnuráð ÍBK á í vanskh- um við eina 40 aðha en stærstir þeirra eru Útvegsbankinn og Spari- sjóðurinn í Keflavík. Nýja knatt- spyrnuráðið, sem er undir stjórn Rúnars Lúðvíkssonar, byrjar þó með fjárhag á núlli þar sem skipuð hefur verið nefhd innan ÍBK sem á að sjá um að afla fjár th að greiða niður skuldimar. Fram kom á þinginu að hehdar- kostnaöur við knattspymuþjálfara á árinu nam um 4,8 milljónum króna. Ekki fékkst sundurhðun á þeirri upphæö en tahð er að kostn- aöur viö Englendinginn Frank Up- ton, sem þjálfaði 1. dehdarhð ÍBK, hafi verið nálægt fjórum milljón- um. HehdarteKjur ráðsins á árinu voru um 8 milljónir en gjöld tæp- lega 12,5 milijónir. Tapið sem slíkt er því nálægt 4,5 milijónum en með öðmm skuldum fór hehdartalan sem sagt yfir 9,4 mhljónir. Formannsskipti urðu hjá íþrótta- bandalagjnu á þinginu. Ragnar Marinósson lét af störfum en í staö hans var kjörinn formaður Ragnar Örn Pétursson, veitingamaður og fyrrum knattspymudómari. Áfáll fyrir landsliðið: Atli braut ökkla í leik gegn Teka Pétux L. Pétuissan, DV, Baroelona: Enn eitt árið eltir óheppnin Atla Hhmarsson, landshðsmann í handknatt- leik, sem nú leikur með spánska hðinu Cacaolat Granohers. í leik með hði sínu gegn Kristjáni Arasyni og félögum í Teka ökklabrotnaði Ath um helgina og er nú rúmhggjandi. Það er ekki ljóst hvenær hann verður keppnisfær að nýju en ljóst að hann verður frá öllum handknattleik í tvo th þrjá mánuði. Þetta er ekki einungis áfall fyrir Atla og hð hans á Spáni heldur einn- ig íslenska landshðið en öruggt er að hann verður ekki með í b-keppn- inni í Frakklandi í febrúar. Óheppnin hefur elt Atla síðustu 3 ár Óheppnin hefur elt Atla síðustu þrjú árin. Árið 1986 sleit hann hásin er hann lék í Þýskalandi og var lengi ffá keppni. í fyrra meiddist hann al- varlega á hendi og gat ekki leikið með Fram í rúma tvo mánuði. Ath meiddist eins og áður sagði í leik gegn Teka í Santander á laugar- dag. Hann datt á 37. mínútu og hvarf af velli. Hann kom ekki th baka. Er slysið tahð meginorsök þess að hð Atla, Cacaolat Granohers skyldi tapa leiknum. Þetta er mikhl missir fyrir hðið en Ath er mikhvægur hlekkur í sókn- arkeðju þess. Liðið hefur verið á toppnum nú um skeið en slysið á Atía gæti breytt því. • Atli Hilmarsson ökklabrotnaði í leik á Spáni um helgina. Það er því Ijóst að íslenska landsliðið verður án krafta hans i b-keppninni í Frakklandi í febrúar en Atli verður frá handknattleik í tvo til þrjá mánuði. Ómar leikur með ÍK Ómar Jóhannsson, knattspyrnu- maðurinn kunni frá Vestmannaeyj- um, er genginn th hðs við ÍK úr Kópavogi og leikur með hðinu í 3. deildar keppninni næsta sumar. Ómar var þjálfari og leikmaður hjá Reyni í Sandgerði sl. sumar, ásamt Valþóri Sigþórssyni. Ómar er 28 ára gamah og lék með ÍBV frá 17 ára aldri, til ársins 1984 er hann lék eitt tímabh með Fram. Hann fór aftur th Eyja og spilaði þar 1985-87 en síðan með Reyni sl. sumar eins og áður sagði. Annar Eyjamaður, Kjartan Más- son, þjálfar ÍK og hefur þegar hafið störf en hann var aðstoðarþjálfari 1. dehdar hðs Keflvíkinga í sumar. -VS Spurs vann Sigurður Jónsson og félagar í Sheffield Wednesday töpuðu 0-2 á heimavehi fyrir Tottenham í 1. dehd ensku knattspyrnunnar í gær. Paul Stewart skoraði bæði mörkin undir lok leiksins. Sigurður lék ahan leik- inn með Sheff. Wed. og komst ágæt- lega frá honum. -VS Atfi með Turu Diisseidorí - sjá bls. 28

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.