Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1988. 9 Utlönd að haekka skatta NISSAN MICRA SPARIBAUKUR Á SPES VERÐI Þekktur bandarískur hagfræðing- ur, Henry Kaufman, hvetur George Bush, næsta forseta Bandaríkjanna, til að hækka skatta og draga þannig úr fjárlagahallanum. Kaufman, sem starfar á WaU Stre- et, miðstöð fjármálalifs í Bandaríkj- unum, segir að ríkissjóðurinn handa- ríski verði að auka tekjur sínar um 15 til 20 bilijónir dollara á þessu ári og því næsta. Yfirlýsing Kaufmans eykur'þann þrýsting sem er á Bush að nota skattahækkun til að styrkja stöðu dollarans sem hríðfellur um þessar mundir. í kosningabaráttunni margítrekaði Bush að hann myndi ekki standa fyrir hækkun skatta. í staðinn ætlaði hann að vinna á fjárlagahallanum með „sveigjanlegri frystingu á út- gjöldum ríkisins“. Áhrifamaður úr röðum öldunga- Lech Walesa er hann kom af fundi innanríkisráðherra Póllands á laug- ardaginn. Símamynd Reuter Engar horfur á viðræðum Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu, sagði í gær eftir tvo leynilega fundi með innanríkisráðherra Póllands að engar horfur væru á samningavið- ræðum við pólsku stjómina. Kvað Walesa árangurinn af viðræðum sín- um við Kiszczak innanríkisráðherra hafa verið lítinn sem engan. Yfirvöld buöu Samstöðu, hinum bönnuðu verkalýðssamtökum, hringborðsviðræður í ágúst síðast- hðnum og lofuðu að íhuga lögleið- ingu á samtökunum gegn því að þau styddu aðgerðir stjórnarinnar til að koma á efnahagsumbótum. Horfið var frá þessu og viðræðumar sem áttu aö hefjast þann 17. október síð- asthðinn hafa enn ekki farið fram. Pétur L. Pétuisson, DV, Barcelona; Verkalýðshreyfingin hér á Spáni er gengin í lið með stjórnarandstöð- unni og hefur boðað allsherjarverk- fall frá og með 14. desember næst- komandi. Þetta kann að þykja furðulegt þar sem sósíalistar em í meirihlutaað- stöðu á þingi og einir í stjórn. Þeir hafa alla tið haft verkalýðshreyfing- una á sínu bandi. En nú er því hjóna- bandi lokið. Ástæðan er sívaxandi verðbólga sem stjómin virðist ekkert ráöa við og vaxandi stifni í samn- ingaviðræðum en stjórnvöld telja háar launakröfur ohu á eld verð- bólgu. Forseti alþýðusambands Spánar er hreint ekki á sama máh og stjóm- völd í þessum efnum. Hann hefur lýst yfir hjónaskhnaði mhh ríkis- stjómar og verkalýðshreyfingar þar eð stjórnin hafi haldið framhjá með atvinnurekendum, svo notuð séu hans orð. Því verði að refsa stjórn- inni með ahsherjarverkfaUi. Verkalýðshreyfingin virðist eiga samúð launamanna í þessum efnum því samkvæmt skoðanakönnunum virðist hún nú í efsta sæti sem virkt afl í stjómarandstöðu. í sömu könn- un lýsti meirihluti aðspurðra sig áhyggjufuha yfir úrræðaleysi ríkis- stjómarinnar í baráttunni við verð- bólguna. Verkalýðshreyf- ingin með stjórn- arandstöðunni Gott úrval og nú einníg sjálfskíptur. 3 ára ábyrgð og umfram allt ótrúlegt verð. Sýningarsaiurinn V/Rauðagerði. Opinn frá kl. 14-17 laugardag og sunnudag. Ingwar Helgasonhf. syningarsalurinn. Rauöageröi (3) 91-3 35 60 deUdarþingmanna repúblikana, Pete Domenici, sagði að Bush ætti að standa af sér áhlaupið og bíða með það aö ræða fjárlög þangað tíl hann tæki við Hvíta húsinu, 20. janúar næstkomandi. Domenici telur óráð að hækka skatta en sagði aðspurður að læknishjálp tíl aldraðra og fá- tækra í Bandaríkjunum væri orðin óeðhlega dýr og þar yrði að skera niöur. Keuter !♦ HEIILAIA ♦ FRÁ OPUS ♦ Getum nú boðið þennan fullkomna og hentuga Bondstec örbylgjuofn á ótrúlega hagstæðu og milliliðalausu heildsöluverði beint til þín 18 lítra, 500 vatta, affrysting, snúningsdiskur. Nákvæmur íslenskur leiðbeiningarbæklingur fylgir. Sþarið tíma, fé og fyrirhöfn, með Bondstec og lækkið um leið rekstur heimilisins. VERÐ AÐEINS 13.850 STGR. Opið mánudag—fimmtudag frá kl. 9—22 föstudag frá kl. 9—19 laugardag frá kl. 10—16 OPUS-VERSLUN SEM ER TIL FYRIR ÞIG. j SNORRABRAUT 29 SÍMl 62-25-55 Líttu inn. Viö erum komin í jólaskap og til alls vís. rmm Bush hvattur til

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.