Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Blaðsíða 32
32 MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tækifæriskaup. 10 hryssur, fylfullar, með fyli Háfeta sáluga 804, verð frá 30 þús., einnig 7 trippi á 2. vetri og 8 folöld. Uppl. í síma 98-78551. Víðidalur. Gott 10 hesta hús í Víðidal ásamt fullri hlöðu af heyi og 8 hrossum á ýmsum aldri til sölu. Ahugasamir hringi í DV í síma 27022. H-1619. Til sölu nýuppgert 9 hesta hús í Víðidal. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1644. Hesthús til sölu, 3ja bása. Uppl. í síma 91-37009. Poodle hvolpar til sölu. Uppl. í síma 641784 e.kl. 19. Til sölu schafer hvolpar, á sama stað óskast eldavél. Uppl. í síma 91-651449. Tveir hestar til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 9Í-45164. ■ Vetrarvörux Vélsieðamenn, athugið. Tökum nýja og notaða vélsleða í umboðssölu, höf- um kaupendur að notuðum sleðum. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12 (við hliðina á Bifreiðaeftirlitinu), sími 674100. Vélsleðamenn! Vetur nálgast, sýnið fvrirhyggju, allar viðgerðir á öllum sleðum, kerti, olíur, varahlutir. Vél- hjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Snjósleði óskast. Óska eftir snjósleða í skiptum fyrir Ford Escort Laser ’85. Uppl. í síma 96-51203 e.kl. 19. ■ Hjól Kawasaki Z 1000 '78 til sölu, þarfnast smávægilegra viðgerða, skipti á bíl, vélsleða eða fjórhjóli koma til greina. Uppl. í síma 91-675144 og 985-21070. Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allt gert fyrir öll hjól. Götuhjól til sölu og sýnis. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135. Yamaha Passola vespa ’83 til söiu. Uppl. í síma 96-41264. ■ Til bygginga Óska eftir að kaupa mótatimbur, ca 5000 m af 1x6, einnig Wild hæðarkíki, eldri gerð. Uppl. í síma 91-76904, 91-72265, 985-21676 og 985-23446._________ Arintrekkspjöld. Eigum fyrirliggjandi arintrekkspjöld. Vélsmiðjan Trausti hf., Vagnhöfða 21, sími 686870. Til sölu er mótatimbur, 1x6 ca 400 m og 2x4 840 m. Uppl. í síma 985-24124 og 91-667224._________ Vinnuskúr ca 6 fm til sölu. Uppl. í síma 91-671124 eftir kl. 19. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum, ný sending af Remington pumpum og hálfsjálfvirkum haglabyssum, ný- komnar Browning og Bettinsoli haglabyssur, Dan Arms haglabyssur í miklu úrvali, nýkomnir Sako rifflar í 22-250, notaðir og nýir herrifflar, rjúpnaskot í úrvali. Verslið við fag- mann. Gerið verðsamanburð. Veiði- húsið, Nþatúni 17, símar 91-84085 og 91-622702 (símsvari kvöld og helgar). Stórkostleg verðlækkun! Veiðihúsið auglýsir: fáum á næstunni nokkurt magn af Browning hálfsjálfvirkum haglabyssum, model A-500, með skipt- anlegum þrengingum og hinum nýja endurbætta gikkbúnaði. *Verð aðeins kr. 37.400.* Greiðsluskilmálar. Tökum gamlar byssur upp í nýjar. Tökum byssur í umboðss. Verslið við fag- mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702 (símsvari kv. og helgar). Byssubúðin i Sportlífi: s. 611313: Stefano tvíhleypur.....frá kr. 22.900. Ithaca pumpur.........frá kr. 24.900. S&B haglask. skeet, 25 stk.. frá kr. 298. S&B haglask. 36 gr., 25 stk. frá kr. 349. Byssubúðin i Sportlíf. Rjúpnaskotin frá Sellier & Bellot eru komin aftur. Bæði plast- og pappapatrónur, cal. 12 og 16. Verð á 25 stk. frá kr. 338. Sími 611313. Til sölu haglabyssa, Remington Wing Master pumpa, vel með farin, vil gjaman skipta á tvíhleypu. Uppl. í síma 72113 e.kl. 20. ■ Veröbréf Erlendur gjaldeyrir. Vil kaupa erlend- an gjaldeyri (seðla). Sími 91-689338. ■ Bátar Plastverk hf, Sandgerði. Bátasmíði, tökum pantanir í hálfplanandi 4ra og 1/2 tonns fiskibáts af gerðinni Gaflar- inn. Hann er með hefðbundnun skrúfubúnaði, ganghraði 10 mílur með 33 hp vél, verð samsettur með lista 350 þús., plastklár með 300 lítra oliutank 550 þús., tilbúin undir vél og tæki 700 þús., fullbúin með 33 hp vél 1350 þús. S. 92-37702 og 92-37770. MODESTY BLAISE fcy PETEH O'BONNEIL ■ * ICV1L4 mlvin /^Nú ert þú Modesty (Blaise og ég er Gerald Tarrant ■Við hittumst við hádegisverð og þú heilsar honum Frábært. 'Sir Gerald, gaman að sjá þig. Bvlls Andlit stúlkunnar breytist og hún er allt önnur en áður. / Þu litur svo vel út, ó Willí sendir þer kveðju sína. Hann er í Frakklandi sem stendur. Það þýðir ekki að ráfa W^Þúfylgist stefnulaust um Luanda Y með Brand jafnt á í leit að veiðiþjófunum. nóttu sem degi á meðan ég fer aftur niður að Hvutti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.