Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Síða 36
36 MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir ■ Tilsölu "^0— Ný sending af álfelgum fyrir Benz, BMW og japanska bíla. Bonitas, sími 91-688688. Varmi BlLASPRAUTUN / BlLARÉTTINGAR AUÐBREKKU 14, KÓPAV., SÍMI 44250 TUNGSRAM ~ UMBOÐID simi 68-86-60 Raftækjaverslun Íslands hf. Gljáandi HARKA með Kópal Geisla Veidu Kópal með gljáa við hæfi. Persónuleg jólagjöf. Tökum tölvu- myndir í lit. Gleöjiö afa. ömmu, frænku, frænda meö mynd af barninu þínu á almanak '89. Tökum einnig eftir ljósmvndum. Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug. v/Byggt og b.). S. 623.535. Tækifærið bankar! Ókeypis uppl. um hugmyndir. formúlur og framleiðslu sem þú getur notfært þér ef þú hefur áhuga á aö reka þitt eigið fyrirtæki meö því að byrja smátt í frístund- um!!!! Áhugasamir, skrifið strax: Industries 7927 - 144th Street, Surrey, B. C., Canada, V3W 5T2. Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vík, sími 92-14700. ■ Verslun Vetrarhjóibarðar. Hankook frá Kóreu. Gæðahjólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. Jólin nálgast. Þjóðbúningadúkkur. Tilvalin jólagjöf til vina og vanda- manna erlendis. Stórkostleg rýming- arsala, þúsundir leikfanga, 20-70% afsláttur. Sparið þúsundir og verslið tímanlega fyrir jól. Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 91-14806. Harrows-dartvörur eins og heimsmeist- arinn notar. Glæsilegt úrval af pílum og fylgihlutum. Póstsendum mynda- og verðlista eftir óskum. Útilíf, Glæsibæ, sími 91-82922. V-þýskir listskautar með leðurskóm, hvítir, stærðir 36^0, kr. 3270, svartir, stærðir _39-46, kr. 3270. Skerpum skauta. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Hockyskautar, V-Þýskaland. Stærðir 35-46,. Verð aðeins kr. 3.780. Póstsend- um. Útilíf, sími 91-82922. ■ BOar tíl sölu Man 10136, árg. 1982, til sölu, með 6 metra kassa og vörulyftu. Uppl. í síma 91-52518 og 985-21160. Toyota Tercel 4x4 ’87 til sölu, ekinn 37 þús. km. Til sýnis á Bílasölunni Braut, sími 681510 og 681502. smáskór Skólavörðustíg 6b Loðfóðraðir kuldaskór, st. 23-30. Verð 2.285,- Svartir rúskinnsskór, st. 28-36. Verð 2.290,- ásamt mörgum öðrum gerðum af barnaskóm. Smáskór er sérverslun með barnaskó. Opið á laug- ard. 10-15. S. 91-622812. Póstsendum. Dodge Ramcharger ’79 til sölu, ekinn aðeins 71.000 km, vél 360 cid., tjúnn- uð, vökvastýri, sjálfsk., upphækkaður, á 38,5" Mudder, 4 stk. 33" BFG á felg- um fylgja, ýmis skipti ath. Uppl. í síma 35939 e.kl. 17. International til sölu. Uppl. í símum 91-71970 og 79870. ■ Ymislegt Æðislega smart nærfatnaður í miklu úrvali á dömur, s.s. sokkabelti, nælon- sokkar, netsokkar, netsokkabuxur, opnar sokkabuxur, heilir bolir, m/og án sokkabanda, toppar/buxur, corse- lett, st. stærðir, o.m.íl. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. Hjálpartæki ástalifsins eru bráðnauð- synleg til að auka á tilbreytingu og blása nýju lífi í kynlíf þitt og gera það yndislegra og meira spennandi. Við höfum leyst úr margvíslegum kynlífs- vandamálum hjá hjónafólki, pörum og einstaklingum. Mikið úrval f/döm- ur og herra. Áth., sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán. - föstud. og 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3, 3. hæð v/Hallærisplan, sími 14448. ÁHEITASÍMINN 62•35 • 50 Sextíu og tveir svo byrjar baga bræður og systur hlýðið á þrjátíu og fimm ég held til haga hverju sem okkur gagnast má fimmtíu hjartans höfðinginn, hringdu nú elsku vinur minn GÍRÓNÚMERIÐ 62 • 10•05 KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVlK S 62 10 05 OG 62 35 50 Bylgjan og Stjaman: Erum ekki að sameinast - segir PáU Þorsteinsson „Þessar fréttir um sameiningu koma mér mjög á óvart,” sagði Páll Þorsteinsson er DV innti hann eftir hugsanlegri sameiningu Bylgjunnar og Stjömunnar. „Ýmsir utanaðkomandi hafa oft velt upp þessum möguleika og bent á sameiningu Dagblaðsins og Vísis í því sambandi. Það sténdur ekkert slíkt til, hvorki af okkar eða þeirra hálfu. Hins vegar em menn alltaf að tcda saman um ýmis hagsmunamál sem snerta okkur sameiginlega og ríkisútvarpið reyndar líka. Má þar nefna hluti eins og auglýsingar og Menningarsjóð útvarpsstöðva en fyrirtækin em ekki að sameinast.” Aðspurður sagðist PáU ekki vita núna nákvæmlega hvernig staða þeirra væri innbyrðis. „Síðast vorum við yfir í hlustendakönnun en Stjarn- an var yfir þar áður svo aö ómögu- legt er að segja hvemig þetta er núna.“ -JJ Segja halló í dag Hinn alþjóðlegi „halló“dagur er í dag. Allir sem taka þátt eiga að heilsa minnst tíu manns með ávarpsorðun- um „góðan daginn” eða „halló“. Þetta er í 16. sinn sem þessi sér- staki dagur er haldinn. Almenníngur og ráðamenn í meira en 136 löndum hafa tekið þátt í gegnum árin. Þessi dagur er ætlaður til að almenningur geri eitthvað persónulegt, minnis- stætt og gleðjandi í þágu friðar. -JJ Manndrápiö í vesturbænum: Hefur játað Þrjátíu og átta ára gamall maöur, Bjarni Bernharður Bjarnason, hefur játað að hafa orðið Karli Jóhanni Júlíussyni að bana aðfaranótt þriðju- dagsins 15! nóvember á heimili Karls Jóhanns. Bjarni Bernharöur lagöi til Karls Jóhanns meö eggvopni og lést Karl Jóhann af völdum áverkanna. Bjarni Bernharður hefur verið úr- skurðaður í gæsluvarðhald til 20. janúar og til að sæta geðrannsókn., Rannsóknarlögreglan gefur ekki upp með hvaða hætti atburður þessi varð. Bjarni Bernharður hafði verið leigjandi hjá Karli Jóhanni en var flutturúrhúsihans. -sme Ólympíumótiö: Misjafnt gengi íslenska skáksveitin vann Hollend- inga í 6. umferð á laugardaginn 2,5 - 1,5. Jóhann gerði jafntefli við Van der Wiel, Jón L. gerði jafntefli við Sosonko og Margeir og Van der Sterren gerðu einnig jafntefli. Karl vann Kuijf og tryggði íslensku sveit- inni sigur. I þessari umferð vakti mesta athygli öruggur sigur Sovét- manna á Englendingum en þar vann Kasparov Short í 23 leikjum og Karpov vann Speelman. í 7. umferð var teflt við Kúbumenn sem stilltu upp stórmeisturum á þrem efstu borðum. Jóhann haföi hvítt og tapaði fyrir Nogueiras, Jón L. gerði jafntefli við Rodriguez og Helgi viö Garcia. Skák Karls og Borg- es fór í bið og var Karl talin hafa nokkra vinningsmöguleika. Sovét- menn eru nú efstir með 22 vinninga. Svíar hafa komið mjög á óvart og gerðu meðal annars jafntefli við Sov- étmenn. Þeir eru í ööru sæti með 19,5 vinninga. íslendingar eru í 15. sæti með 17 vinninga og biðskák. í dag mætir íslenska sveitin Búlgör- um. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.