Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Qupperneq 43
MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1988. 43 <■**- Afmæli Gísli Ólafsson Gísli Ólafsson, Bergstaðastræti 48, Reykjavík, er níræður í dag. Gísli er fæddur á Gamla-Hrauni á Eyrar- bakka og ólst þar upp. Hann lauk sveinsprófi í bakaraiðn í Rvík 1920 og var á námskeiði í brauð- og köku- gerð í Teknologisk Institut í Kaup- mannahöfn 1963. Gísli var bakara- meistari í Rvík 1923-1963 og kennari í Iðnskólanum í Rvík 1964-1976. Hann var starfsmaður í Lands- banka ísjands 1964-1974. Gísli tók þátt í fijálsíþróttum og leikfimi hjá IR1921-1931, var í stjóm ÍR og var í sýningarflokki ÍR í leikfimi sem fór til Noregs 1927. Hann var einn af stofnendum Lúðrasveitar Rvíkur 1923 og lék þar á althorn. Gísh var í stjóm Bakarameistarafélags Rvík- ur í 27 ár, formaður 1943-1962 og fulltrúi þess á iðnþingum 1947-1977. Hann var í prófnefnd við sveins- próf, fræðslunefnd bakara og í vara- stjórn Landssambands iðnaðar- manna. Gísh var í framkvæmda- stjóm Iðnráðs Rvíkur 1950-1970 og formaður í sex ár. Hann var í stjórn lífeyrissjóös ASB og BSFÍ1970-1978 og Iðnaðarmannafélags Rvíkur 1952-1967. Gísh var gerður að heið- ursfélaga Bakarameistarafélags Rvíkur 1960, Iðnaðarmannafélags Rvíkur 1967, Landssambands bak- arameistara 1978 og Bakarasveina- félags íslands 1983. Hann hlaut guh- kross Landssambands iðnaðar- manna 1979. Gísh hefúr samið: Um þróun brauðgerðar og ágrip af efnis- fræði handa bakaranemum, 1965, og var ritstjóri Fréttabréfs Lands- sambands bakara frá stofnun 1972- 1978. Gísh kvæntist 27. október 1923, Kristínu Einarsdóttur, f. 26. septem- ber 1899. Foreldrar hennar vom Einar Einarsson, verslunarmaður í Rvík, og kona hans, Anna M.S. Jónsdóttir. Börn Gísla og Kristínar eru Anna, f. 30. desember 1924, kennari í Iðnskólanum, Einar Ólaf- ur, f. 6. apríl 1929, flugstjóri í Rvík, kvæntur Friðgerði Samúelsdóttur tannlækni og Erlingur Gísh, f. 13. mars 1933, leikari í Rvik, kvæntur Brynju Benediktsdóttur leikstjóra. Systkini Gísla em Magnea Guðný, f. 4. apríl 1895, sem er látin, gift Ferd- inand Eiríkssyni, skósmið í Rvík, Ámi, f. 8. júní 1897, d. 4. nóvember 1981, sjómaöur, loftskeytamaður og útvarpsvirki í Rvík, kvæntur Ástu Kristinsdóttur, Guðbjörg Sigríður, f. 25. desember 1902, kaupmaður í Rvík, Guðni, f. 26. nóvember 1905, d. 30. maí 1976, apótekari í Rvík og Sigurjón, f. 21. október 1908, d. 20. desember 1982, myndhöggvari í Rvík, fyrri kona hans var Tove Ól- afsson myndhöggvari, seinni kona hans er Bigitte Spur. Foreldrar Gísla vom Ólafur Áma- son, b. og sjómaður á Eyrarbakka, og kona hans, Guðrún Gísladóttir. Ólafur var sonur Árna, b. í Þórðar- koti, Eiríkssonar, b. á Mosastöðum, Guðmundssonar, b. á Mosastöðum, Þorleifssonar, b. á Þómstöðum, Ámasonar, prófasts í Amarbæh, Þorleifssonar. Móðir Árna Eiríks- sonar var Sigríður, systir Guðnýjar, konu Gísla Hahdórssonar, b. í Hreiðurborg, foreldra Margrétar, konu Áma Eiríkssonar og Guönýj- ar, móður Guðnýjar Hannesdóttur, móður Guðrúnar Gísladóttur, móð- ur Gísla Ólafssonar. Systir Margrét- ar var Sigríður, amma Markúsar ívarssonarjámsmiðsíRvík. Önnur systir Sigríðar Ólafsdóttur var Halldóra, langamma Svanhhdar, móður Sigurgeirs Sigurðssonar biskups, föður Péturs biskups. Sigríöur var dóttir Ólafs, b. í Hreiðurborg í Flóa, Jónssonar, bróður Hannesar, lögréttumanns í Kaldaðamesi, ættföður Kaldaðar- nesættarinnar, langafa Bjama Sæ- mundssonar fiskifræðings og Margrétar, ömmu Guðlaugs Þor- valdssonar ríkissáttasemjara. Hannes var faðir Einars, b., hrepp- stjóra og spítalahaldara í Kaldaðar- nesi, föður Hannesar, b. í Tungu í Flóa, fóður Guðnýjar, móður Guð- Gísli Ólafsson. rúnar Gísladóttur, móður Gísla Ól- afssonar. Bróðir Hannesar Einars- sonar var Þorkell, langan Guðna Jónssonar prófessors, föður Bjarna prófessors. Þorkeh var einnig lang- afi Ragnars Jónssonar bókaútgef- anda, föður Jóns Óttars sjónvarps- stjóra. Guðrún var dóttir Gísla, b. í Stokkseyrarseli, Andréssonar. Móðir Gísla var Elísabet, systir Ein- ars, langafalngvars, afa Vigfúsar Ingvarssonar prests á Egilsstöðum. Ehsabet var dóttir Kristófers, b. á Stóra-Hrauni, Jónssonar og konu hans, Þóreyjar Vigfúsdóttur, b. í Valdakoti í Flóa, Álfssonar, prests í Kaldaðamesi, Gíslasonar. Gestur Hjörleifsson Gestur Hjörleifsson, Skíðabraut 6, Dalvík, er áttræður í dag. Gestur er fæddur á Knappsstöðum í Fljótum og ólst þar upp þar til hann varð fjórtán ára. Hann var við orgelnám á Siglufirði 1920 og 1926 og á nám- skeiði hjá Páh ísólfssyni 1931. Gest- ur var organisti og stjórnandi kirkjukóra við Upsakirkju, Urða- kirkju, Vahakirkju og Tjamakirkju í Svarfaðardal 1927 og fram yfir 1960 og við Dalvíkurkirkju frá því að hún var reist 1960 en hann varð að hætta organistastarfi vegna meiðsla í vinstri fæti um sextugt. Hann var skólastjóri Tónhstarskólans á Dal- vík 1963-1975 og kennari frá 1975 og kenndi söng í barnaskólanum í Dal- vík og á Húsabakka. Gestur hélt mikið uppi tónhstarlífi í Svarfað- ardal og síðar á Dalvík og var stjóm- andi Karlakórs Dalvíkur 1938-1977 og starfaði í Ungmennafélaginu og með Leikfélaginu. Gestur kvæntist 24. desember 1933, Guðrúnu Aðal- heiði Kristinsdóttur, f. 13. desember 1913. Foreldrar hennar vom Krist- inn Jónsson, b. og smiður á Ingvör- um, og kona hans Þóra Jóhannes- dóttir. Börn Gests og Guðrúnar eru Kristinn Elvar, f. 21. maí 1934, tón- listarkennari í Kópavogi, Lóreley, f. 1. september 1937, gift Matthiasi B. Jakobssyni skipstjóra á Dalvík, Þóra, f. 23. desember 1938, gift Hans Haraldssyni, skrifstofustjóraá ísafirði, Alfhhdur, f. 11. nóvember 1942, gift Gunnari B. Arasyni, skip- stjóra á Dalvík, Sigurbjörg Jóna, f. 19. júh 1945, röntgentæknir í Rvík og Kári Bjarkar, f. 9. ágúst 1948, skólastjóri Tónhstarskólans á Dal- vík. Systkini Gests eru Stefanía Sigur- björg, f. 10. mars 1898, d. 1. október 1975, gift Guðmundi Guðmundssyni, b. á Karlsá, Jóhanna Sesselja, f. 19. nóvember 1902, d. 23. september 1975, gift Ehnóri Þorleifssyni, skrif- stofumanni á Akureyri, Aima Krist- ín, f. 12. maí 1904, gift Karh Vhhelm Guðbrandssyni, útgerðarmanni í Hafnarfirði, Hjörleifur Friðvin, f. 21. ágúst 1905, d. 2. júh 1923, Freyja, f. 18. október 1906, d. 4. júh 1925, Sigur- jón Hólm, f. 13. maí 1910, b. á Sauða- nesi, síðar lögreglumaður á Dalvík, kvæntur Sigurbjörgu Pálsdóttur, Páhna Snjólaug, f. 1. september 1911, gift Bimi Júhussyni, b. í Laugahlíð, og Baldvina Guðlaug, f. 15. mars 1914, gift Antoni Sigurjónssyni, tré- smiðáDalvík. Foreldrar Gests voru Hjörleifur Baldvin Jóhannsson, b. í Gull- bringu í Svarfaðardal, og kona hans Rósa Jóhannsdóttir. Föðurbróðir Gests var Ámi, faðir Theódórs fiðlu- Gestur Hjörleifsson. leikara. Hjörleifur var sonur Jó- hanns, b. á Ingvörum, Jónssonar, b. á Hóh á Upsaströnd, Jónssonar. Móðir Hjörleifs var Sesselja Jóns- dóttir, b. á Ingvömm, Björnssonar, bróðir Guðrúnar, móður Zophon- íasar Halldórssonar, prófasts í Við- vík, föður Péturs ættfræðings og Páls búnaðarmálastjóra. Rósa var dóttir Jóhanns, b. á Þverá í Skíða- dal, Jónssonar, b. á Bakka, Jónsson- ar. Móöir Rósu var Anna Guð- mundsdóttir, b. á Ingvörum, Jóns- sonar og konu hans Guðrúnar Magnúsdóttur, prests og skálds á tjörn í Svarfaðardal, Einarssonar. Örn Þorleifsson Örn Þorleifsson, Húsey I í Hróars- tungu, er fimmtugur í dag. Örn Karl Sigfried er fæddur í Rvík og lauk gagnfræöiprófi 1955. Hann varð bú- fræðingur frá Hvanneyri 1957 og búfræðikandídat þaðan 1963. Örn var á námskeiði og í dvöl í Þýska- landi 1957-1959. Hann var í námi í vinnuhagræðingu í Englandi 1964- 1965 og fór í kynnisferð th Noregs , og Englands varðandi djúpfrystingu á nautasæði og til Þýskalands og Tékkóslavakíu sumarið 1984 th að kynnast meðferð gæsa, anda, kan- ína o.fl. smádýra. Öm var ráðunaut- ur hjá Búnaðarsambandi Eyjaíjarð- ar og Búnaðarsambandi Borgar- fjarðar 1963 og hjá Búnaðarsam- bandi Austurlands 1965-1970. Hann hefur verið b. 1 Húsey I í Hróars- tungu frá 1970 og hefur unnið hjá Búnaðarsambandi Austurlands að hluta 1982 og 1984 við ráðuriauta- störf. Örn kvæntist 3. september 1967, Elsu Þorbjörgu Ámadóttur, f. 6. ágúst 1946. Foreldrar hennar era Árni Halldórsson, b. í Húsey, og kona hans Stefanía Níelsdóttir. Böm Arnar og Elsu eru Anna Aöal- heiður, f. 6. maí 1967, Þorleifur Kristján, f. 7. júh 1968 og Hjálmar Öm, f. 6. apríl 1974. Dóttir Elsu og stjúpdóttir Arnar er Árný Vaka Jónsdóttir, f. 4. ágúst 1965. Systir Arnar er Rósemarie, f. 17. júní 1941, b. í Vestri-Geldingaholti í Gnúp- veijahreppi og rekur þar reiðskóla, Örn Þorleifsson. gift Sigfúsi Guðmundssyni. Systkini Amar samfeöra em Einar Kristján, f. 14. aprh 1953, félagsráðgjafi í Rvík, María, f. 14. júni 1954, félagsráðgjafi í Rvík, Björg, f. 2. júh 1955, lífeðhs- fræðingur og Olga Bergljót, f. 26. ágúst 1956, kennari í Rvík. Foreldrar Arnar voru Þorleifur Þórðarson, forstjóri Férðaskrifstofu ríkisins, og fyrri kona hans Annie, fædd Chaloupek, frá Gmund í Aust- urríki. Þorleifur var sonur Þórðar, formanns og smiðs í Ólafsvík, Matt- híassonar, b. á Skerðingsstöðum, í Eyrarsveit Brandssonar. Móðir Þor- leifs var Björg Þorsteinsdóttir. Annie var dóttir Karls Chaloupeks, ritara steinsmiðasambandsins í Bæheimi. Örn verður aö heiman á afmæhsdaginn. Baldur Magnússon Til hamingju með daginn! 90 ára 70 ára 40 ára Kristin J. Jónsdóttir, Norðurbrún 1, Reykjavík. 85 ára Sigríður Danielsdóttir, Grundargerði 31, Reykjavík. Jórunn Guðmundsdóttir, Lönguhlíð 21, Reykjavík. 80 ára Þuriður Filippusdóttir, Lönguhhö 3, Reykjavík. Ingibergur Sveinsson, Efstasundi 66, Reykjavik. Stefán Halldórsson, Þhjuvöhum 32, Neskaupsstað. Guðný Gisladóttir, írabakka 6, Reykjavík. 60 ára Halla Margrét Ottósdóttir, Leirubakka 26, Reykjavík. Karl Guðmundur Guðjónsson, Álftamýri 54, Reykjavík. Gyða Einarsdóttir, Hringbraut 80, Hafnarfirði. Elín R. Finnbogadóttir, Rauöageröi 39, Reykjavík. Jón Sigurðsson, Helluhrauni 9, Skútustaðahreppi. Ástriður Ólafsdóttir, Einigrund 2, Akranesi. Kristin Árnadóttir, Ásklifi 17, Stykkishólmi. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, Grettisgötu 77, Reykjavík. Siggerður Aðaisteinsdóttir, Hlíöartúni 19, Höfn í Hornafiröi. Páll Ágústsson, Smáragötu 14, Vestmannaeyjum. Guðm'undur Guðmarsson, Klettavík 7, Borgarnesi. Halldór Ingvason, Nýbýlavegi 68, Kópavogi. Baldur Magnússon, th heimihs að Hraunbæ 98, Reykjavík, er sjötugur ídag. Baldur fæddist að Sveinsstöðum í Austur-Húnavatnssýslu og ólst þar upp. Hann stundaöi nám við MA 1937-40. Baldur kvæntist 1940 Sigríði G. Sigurðardóttur, f. 22.5.1917, d. 16.10. 1987. Foreldrar hennar voru Sigurð- ur Jakobsson, b. á Steiná í Svartárd- al, og kona hans, Ingibjörg Sigurð- ardóttir. Baldur og Sigríður bjuggu á Hóla- baki í Þingi frá 1944-72 en þá fluttu þau th Reykjavíkur þar sem þau bjuggu síðan. Baldur tók þátt í ýms- um félagsstörfum í sinni sveit og var þá m.a. oddviti Sveinsstaöahrepps í tólfár. Baldur og Sigríður eignuðust þijár dætur sem allar búa í Reykja- vík. Foreldrar Baldurs voru Magn- ús Jónsson, hreppstjóri á Sveins- stöðum, og kona hans, Jónsína Baldur Magnússon Jónsdóttir, b. í Hrísakoti á Vatns- nesi. Foreldrar Magnúsar voru Jón Ólafsson, b. á Sveinsstöðum, og kona hans, Þorbjörg Kristmunds- dóttir. Baldur verður að heiman í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.