Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1988, Qupperneq 22
22 MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1988. Munið ÓDÝRA SKÓMARKAÐINN, Hverfisgötu 89, sími 18199 Herra leðurkuldaskór frá kr. 1.950,- REYKJMIÍKURBORG JLcut&vi St&dwi SLÖKKVISTÖÐIN í REYKJAVÍK auglýsir eftir starfsmönnum til starfa á næsta ári. Umsækjendur þurfa aö vera á aldrinum 20-28 ára, hafa iðnmenntun eða samsvarándi menntun og meirapróf bifreiðastjóra. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu slökkvistöðvarinnar. í ALASKA Bílavörur í sérflokki ! LaftfgCjáinn jrá AUlSXfl er af nýrrí bónfynsCóð sem endist Cengur. CÞotir þvott með g' BUÐIN tjöru-fireinsi. Kársnesbraut 106 -200 Kópavogi. VSimi 91-41375/64 H18_____________ 41 VARSLAHF FYRIRWEKIASALA Skipholti 5, 105 Reykjavík, Sími 622212 BÍLAÞVOTTASTÖÐ Eigin framtíöarrekstur Til sölu er bílaþvottastöð sem þvær og ber bón á allar stærðir bíla. Tæki stöðvarinnar eru af fullkomn- ustu gerð frá Kleindienst í V-Þýskalandi og er allur búnaður stöðvarinnar mjög góður. Vióskiptavinir velja um undirþvott, forþvott m/tjöruhreinsun, þvott með sápu og að lokum er sérstöku bóni úöað yfir bílinn. Stöðin er seld til flutnings af núverandi rekstrarstað. Húsnæðisþörf er ca 150-200 m2 meó góðri lofthæð. Óskað er eftir tilboðum í allan búnað stöðvarinnar og eru hagstæó greiðslukjör vel hugsanleg. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR LAUSARSTÖÐUR Lausar eru tvær stöður félagsráðgjafa við hverfaskrif- stofu Fjölskyldudeildar í Breiðholti, Álfabakka 12. Báðar stöðurnar eru á sviði meðferðar og barna- verndarmála. Æskileg er reynsla og þekking á vinnu með börn og fjölskyldur. Upplýsingar gefur yfirfélagsráðgjafi í síma 74544 og yfirmaður Fjölskyldudeildar, simi 25500. Umsóknarfrestur er til 2. desember nk. Félagsráðgjafa vantar til afleysinga í lengri eða skemmri tíma við hverfaskrifstofur Fjölskyldudeildar. Upplýsingar gefur yfirmaður Fjölskyldudeildar í síma 25500. Háskólamenntaðan mann vantar strax til starfa við könnun vegna húsnæðismála. Upplýsingar gefur yfirmaður Fjölskyldudeildar í síma 25500 eða yfirfélagsráðgjafi í síma 74544. íþróttir Frétta- stúfar Markaregn á Ítaiíu í~Napoli vann magnað- IJfc |' an útisigur, 3-5, á Ju- i '°i ventus í ítölsku 1. deildinni í gær. Careca skoraði þrju markanna og þeir Carnevale og Renica eitt hvor en Galia, Zavarov og De Agostini svöruðu fyrir Juventus. Alls voru skoruð 30 mörk í níu leikjum deildarinnar í gær sem er mjög óvenjulegt. Inter Milano vann Como, 2-1, á útivelli með mörkum frá Ramon Diaz og Nic- ola Berti en AC Milano lá óvænt, 1-2, heima gegn Atalanta. Frank Rijkaard skoraði mark meistar- anna en Bonacina skoraði sigur- mark nýliðanna á síðustu sek- úndunum. Sampdoria malaði Bo- logna, 4-1, Lazio vann Verona, 3-1, Lecce tapaði, 1-2, fyrir As- coli, Pescara vann Torino, 2-0, Cesena og Roma skildu jöfn, 1-1, og Pisa og Fiorentina gerðu eina markalausa jafnteflið. Inter er efst með 11 stig en síðan koma Napoli og Sampdoria með 9, AC Milano og Fiorentina með 8, Juventus, Atalanta, Lazio og Roma með 7 stig hvert. AEK og Iraklis sterk AEK Aþena og Iraklis, grísku lið- in tvö sem eru á höttunum á eftir íslenskum leikmönnum, standa vel að vígi. Bæði unnu um helg- ina og eru jöfn í 2.-3. sæti 1. deild- ar með 12 stig eftir 9 leiki. PAOK er hins vegar á toppnum með 13 stig. Sporting sækir á ------> Sporting Lissabon er JK aðeins stigi á eftir lc i Benficaíportúgölsku 1. deildinni eftir 1-0 sigur á Portimonense í gær. Benfica gerði á meðan marka- laust jafntefli við Braga og Porto sömuleiöis við Beira Mar. Benfica er með 20 stig en Sporting og Porto 19 hvort. Frakkar töpuðu Frakkar máttu þola tap í Belgrad gegn Júgóslövum, 3-2, í undan- keppni HM á laugardagskvöldið. Michel Platini stýrði Frökkum í fyrsta sinn og liö hans komst tvisvar yfir með mörkum frá Perez og Souzee en tvö mörk Júgóslava í lokin tryggðu þeim dýrmætan sigur. Mörk þeirra gerðu Predrag Spasic, Safet Susic og Dragan Stojkovic. Júgóslavar, Skotar og Frakkar eru með 3 stig í riðlinum, Norðmenn 2 og Kýpur 1. Frakkar og Norðmenn hafa leikið 3 leiki en hinar þjóðirnar tvo leiki hver. Obreytt á Spáni Efstu liðin í 1. deildinni á Spáni unnu sína leiki og staðan á toppn- um raskaöist þvi lítið. Real Madrid vann Logrones, 1-0, á úti- velli og Barcelona hélt heimleiöis eftir 2-1 sigur gegn Real Ovideo. Sevilla vann Real Sociedad, 2-0, og Valencia vann Malaga, 1-0. Real Madrid er með 19 stig, Barc- elona 17, Sevilla 14 og Valencia 13. Luzern af toppnum j | Luzern, lið Sigurðar | Grétarssonar, missti I i álaugardagefstasæt- iðíl. deildinni í Sviss í hendur Grasshoppers. Luzern gerði þá markalaust jafntefli viö Lausanne á heimavelli á meðan C-rasshoppers vann Sion, 1-0. Grasshoppers og Luzem eru bæði með 24 stig en þeir fyrrnefndu eru með mun betri markatölu. Næstu liö em Belhnzona og Sion með 22 stig og Neuchatel Xamax og Wettingen með 20 stig. __________________DV Ásgeiri skipt útaf í hléi - er Stuttgart og Leverkusen sklldu jöín Sigurður Bjömsson, DV, V-Þýskalandi: Ásgeir Sigurvinsson gat aðeins leikið fyrri hálfleikinn með Stuttgart á laugardag er liðið gerði markalaust jafntefh við Leverkusen á heima- velli. Tæpt var að hann gæti spilað meö vegna meiðsla sem hann varð fyrir gegn Bayern um fyrri helgi og í fyrri hálfleiknum á laugardag fékk Ásgeir spark á sama stað. Arie Haan þjálfari tók ekki þá áhættu að láta hann leika sí'öari hálfleikinn þar sem Stuttgart mætir Groningen í UEFA- bikarnum annað kvöld. Leikurinn var ágætur og færi á báða bóga þótt ekkert væri skorað. Úrslitin voru sanngjöm en áfall fyrir Stuttgart að ná ekki að sigra eftir að hafa unnið síöustu sjö leiki sína á heimavelli. Ekkert getur stöðvað Bayem Munchen þessa dagana og nú vann liðið 3-1 útisigur á Bayer Uerdingen. Angelo Nijskens kom Uerdingen reyndar yfir en síðan lagði Johnny Ekström upp tvö mörk fyrir Bayern og skoraði eitt sjálfur. Úrslit leikja urðu þessi: Bochum-Dortmund............2-2 Frankfurt-Bremen...........0-0 Kaiserslautern-Hamburger.....0-0 Karlsruher-M’Gladbach........3-1 Köln-Stuttgarter Kickers.....5-1 Nurnberg-Hannover............1-0 St. Pauli-Mannheim...........2-1 Stuttgart-Leverkusen.........0-0 Uerdingen-Bayern Munchen.....1-3 Þegar Mönchengladbach var 0-1 yfir í Karlsruhe gerðist það að einn leikmanna liðsins, Christian Hoch- státter, var borinn af leikvelli og fluttur á sjúkrahús eftir að áhorfandi hafði fleygt einhverju í höfuð hans. Leikur Gladbach riðlaðist og heima- liðið skoraði þrívegis en Gladbach hefur lagt fram kæru og líkur eru á að liðinu verði dæmdur sigur í leikn- um. Uwe Rahn skoraði þrennu í sínum öörum leik með Köln og Thomas Allofs bætti tveimur við i 5-1 sigri liðsins. St. Pauli lék sinn 11. leik í röð án taps og Nurnberg náði að vinna sinn fyrsta leik í tvo mánuði. Staða efstu liða: Bayern ....15 8 7 0 32-11 23 Stuttgart ....15 8 3 4 27-18 19 Bremen ....15 6 6 2 23-14 18 Köln ....15 8 2 5 27-12 18 Hamburger... ....15 7 4 4 26-17 18 Karlsruher.... ....15 8 2 5 28-23 18 Hafþóri boðið til Kalmar í Svíþjóð Hafþór Sveinjónsson, fyrrum landsliðsmaður úr Frara, er á leið til sænska 1. deUdar félagsins Kalmar FF og mun æfa með því í vik- unni. Kalraar hafði saraband við Hafþór fyrir skömmu og bauð honum tU sín en liðið er að leita sér að sterkum vamarmanni. „Þetta kom nokkuð óvænt upp, ég var að velta því fyrir raér að fara í skóla í Kalmar og þá kom þetta til, aö þeir buðu mér út. Þaö veröur gaman aö sjá hvemig gengur og ég væri tíl í að leika með liðinu najsta sumar ef vel tekst til,“ sagði Hafþór í spjalli við DV í gær. Hafþór er 26 ára og lék með Fram tíl 1984, og einnig um tíma með vestur-þýsku 3. deUdar liði. Hann missti síðan nánast tvö ár úr vegna meiðsla, var í hópi Valsmanna 1987 og lék síöan með 2. deUdar liði Víðis sl. sumar. -GG/VS Sigurjón til ÍBK Ægir Már Karason, DV, Suðumesjunc Keflvíkingar hafa endurheimt einn sinna fyrri leikmanna - Sigur- jón Sveinsson hefur ákveðið að leika með þeim í 1. deUdinni í knattspyrnu næsta sumar. Sigurjón spilaði meö Reyni, Sandgerði, í 3. deUdinni sl. keppnistímabU en hann lék ,áður í nokkur ár með Keflvikingum. Óvæntur skellur hjá Mechelen - Anderlecht heppiö aö halda jöfnu Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Evrópubikarmeistarar KV Mec- helen fengu óvæntan skell í belgísku 1. deUdinni í knattspyrnu í gær. Þeir steinlágu gegn Waregem, 3-0, en halda þó efsta sætinu í deildinni. Landsliösnýliðinn Christians skor- aði tvö marka Waregem sem tók öll völd í seinni hálfleik eftir aö .Mec- helen hafði sótt stíft í þeim fyrri. Anderlecht sótti Standard heim án fimm fastamanna en komst í 0-2 í fyrri hálfleik með mörkum frá Kooi- man og Wuyts. í seinni hálfleik jafn- aði Alex Czerniatynski fyrir Stand- ard með tveimur mörkum og And- erlecht var heppið að sleppa heim með eitt stig. Fleiri óvænt úrsht Utu dagsins ljós því botnliðið Cerle Brugge vann ná- granna sína, Club Brugge, 3-1 og Genk vann sinn annan leik á tímabil- inu, lagði Lokeren 2-1. Mechelen er með 25 stig á toppnum en síðan koma Anderlecht og Liege með 23. Arnór á batavegi Arnór Guðjohnsen skokkar tvisvar i tíu mínútur á dag þessa dagana. Hann er nýkominn úr meðferð í HoU- andi vegna meiðslanna og um helg- ina skrapp hann til Vestur-Þýska- lands í sprautumeðferð hjá lækni Bayern Munchen. „Hann gaf mér góðar vonir um að geta byrjað að æfa á fullu eftir viku,“ sagði Arnór í spjalli við DV í gær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.