Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1989, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1989. 13 febrúar húsnæðíslána. 16. febrúar. Eindagí lána með lánskjaravísitölu. 1. mars. Eíndagi lána með byggingarvísitölu. Óh HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVÍK S: 69 69 00 Fréttir Djúpivogur: Sláturhúsið rýmt Sigurður Ægisson, DV, Djúpavogú Sem kunnugt er var ákveðið á sín- um tíma, í kjölfar yfirtöku KASK á eignum Kaupfélags Berufjarðar, að slátrun á Djúpavogi skyldi leggjast af. Var því ekkert slátrað hér á síö- asta hausti. Sökum þess að Hamarsá í Hamarsfirði er varnargirðing fyrir riðuveiki og því bannað að fara með fé suður yfir hana óku bændur aust- an Hamat'sár fé sínu upp á Breiðdals- vík en kollegar þeirra sunnan árinn- ar, þ.e. Álftfirðingar, fóru með slát- urféð tíl Hafnar í Hornafirði. Til að fyrirbyggja það að riða gætí borist með þeim grindum, sem í slát- urhúsinu voru, töldu menn rétt, eftir að hafa leitað umsagnar dýralæknis, að vera ekki að láta bændur á svæð- inu hafa þær, þótt einhver hefði kannski getað haft af þeim not, held- ur var þeim safnað í bálköst um nýaf- staðin áramót og þær brenndar. Eru nú uppi hugmyndir um að Búlandstindur hf. kaupi gamla slát- urhúsið og að þar verði aðstaða fyrir síldarsöltun í náinni framtíð. Sparaðu þér óþarfa útgjöld af dráttarvöxtum. Ekki verður <é slátrað oftar i þessu húsi en e.t.v. verður saltað þar í fram- tíðinni. DV-mynd SÆ Gjalddagar húsnæðislána eru: 1. febrúar - 1. maí -1. ágúst - 1. nóvember. Sum lán hafa fjóra gjalddaga á ári, önnur aðeins einn. Merktu gjalddaga þíns láns inn á dagatalið þitt, þá gleymír þú síður að gera tímanlega ráð fyrír næstu greíðslu. Greíðsluseðlar fyrír 1. febrúar hafa veríð sendír gjaldendum og greíðslur má inna af hendí í öllum bönkum og sparísjóðum landsins. Vaiiuduui ucciumyui muuupp- lýsingum og leiðbeiningum á Islensku fylgir. FÆST í APÓTEKUM OG BETRI ^EÐJANDI OG BRAGÐGOTT LLAR MATARAHYGGJUR ÚRSÖGUNNI Heildverslun, Þingaseli 8, Simi 77311 MÖRKUÐUM. Það er í þínum höndum hvað verður um peninga heimilísíns. Þegar kemur að afborgunum lána, er því undir þér komið að borga á réttum tíma. jKctr með sparar þú óþarfa útgjöld vegna dráttarvaxta, svo ekkí sé.talað um innheimtukostnað. Og getur notað pening- ana þína tíl mun gagnlegri hluta, Norðurland vestra: Fóllci á skólabekk stórfjölgar Þórhallur Asraundss., DV, Sauðáikróki: Á næstunni á þeim eftír að fjölga stórlega í Norðurlandskjör- dæmi vestra sem sitja á skóla- bekk og koma þeir til með að verða fleiri en nokkru sinnifyrr. Nú er að fara af stað úti um allt kjördæmið námskeið í tengslum við fullorðinsfræðslu. í samráði forráðamanna grunnskólanna, Fjölbrautaskól- ans á Sauðárkróki, Bændaskól- ans á Hólum og sveitarstjómar- manna var ákveðið i haust að gera könnun á þörf fyrir endur- menntun og fullorðinsfræðslu í kjördæminu. Gögnum var dreift inn á hvert heimili þar sem fram- boö á námsefni var tilgreint. Að sögn Ólafs J. Arnbjömsson- ar, aðstoðarskólameistara FáS, var þátttaka í könnuninni mjög góð og sýnir hún að þörfin er fyr- ir hendi. Siglfirðingar skám sig nokkuð úr með mjög góðum við- brögðum. Af 1100, sem fengu gögn, skiluðu 500 og þar af vom 400 jákvæðir. Flestír sem áhuga sýndu í könnuninni vom á aldr- inum 30-45 ára og konur í meiri- hluta. Vinsælustu greinamar vom enska, tölvufræöi og bók- færsla, næst komu greinar eins og ættfræði, matreiðsla, garö- rækt, logsuða og rafsuða, svo að eitthvað sé nefnt. Þessa dagana er verið að senda til grunnskólannaniðurstöður úr könnuninni og það mun síðan ráðast af áhuga og kennslukröft- um hvaða námsgreinar verða í boði á hverium stað. Reiknað er með að á næstunni fari af stað námskeið á Hvammstanga, Laug- arbakka, Blönduósi, Skaga- strönd, Húnavöllum, Steinsstöð- um og Hofsósi. Vel kemur til greina, þar sem stutt er á milli staða, að námshópar verði sam- einaðir til að nýta betur kennslu- kraft. Ólafur sagði að það væri langt í frá að námsgreinar fullorðins- fræðslunnar væm eingöngu ætl- aðar tíl prófs eöa áfanga í námi. Þar væri einnig fjöldi greina sem eingöngu væri ætlaöur til fróð- leiks og skemmtunar. Þess má geta að nú sem undan- farin ár eru í gangi á Sauðárkróki námskeið í öldungadeild og kvöldskóla. Að jafnaði hafa sótt þau um 100 manns á önn. ÞÚ STJÓRNAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.