Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1989, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1989, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1989. Iþróttir • Peter Shirtliff, varnarleikmaður Charlton, skallar knöttinn frá marki Kettering í leik liðanna á laugardaginn var. Charlton sigraði í leiknum, 2-1. Símamynd Reuter Enska bikarkeppnin í knattspymu: Sutton United tekið í bakariið - liðið fékk á sig átta mörk gegn Norwich. Wednesday og Derby úr leik t England f úrslit >f. Bikarkeppnin Aston Villa-Wimbledon.....0-1 Blackbum-Sheff. Wed.......2-0 Bradford-Hull City........1-2 Brentford-Manchester City ....3-1 Charlton-Kettering........2-1 Grimsby-Reading...........1-1 Hartlepool-Bournemouth....1-1 Manchester United-Oxford..4-0 Norwich-Sutton............8-0 Nottingham Forest-Leeds...2-0 Plymouth-E verton.........1-1 Sheffield. Utd-Colchester.3-3 Stoke-Barnsley............3-3 Swindon-WestHam..........0-0 Watford-Ðerby.............2-1 Millwall-Liverpool........0-2 3. deild: Bristol Rovers-Bolton.....2-0 Bury-Fulham........!.....3-1 Cardiff-Port Vaie.........3-0 Chesterfield-Northampton..1-1 Gillingham-Huddersfield....,...l-2 Mansfield-Blackpool.........0-1 Notts County-Wolves.......1-1 Preston-Bristol City......2-0 Southend-Aldershot........1-1 4. deild: Bumley-Stockport..........1-0 Cambridge-Tranmere........1-1 Carlisle-Halifax........ 3-1 Darlington-Crewe..........1-1 Exeter-Rochdale...........5-1 Lincoln-Peterborough......1-1 Scarborough-Hereford......0-2 Scunthorpe-York...........4-2 Torquay-Doncaster.........3-2 t Á Skotland úrslit Bikarkeppnin: Alloa-Albion............3-1 Celöc-Dumbarton.........2-0 Clydebank-Montrose......2-1 Dundee-Dundee Utd.......1-2 Dunfermline-Aberdeen....0-0 Falkirk-Motherwell......1-1 Forfar-Clyde............1-1 Hearts-Ayr..............4-1 Hibernian-Brechin.......1-0 Meadowbank-Hamilton.....2-0 Morton-Airdrieonians....0-0 Partick-St. Mirren......0-0 Queen of South-Kilmamock...2-2 Queen’s Park-Stranraer..0-0 Raith-Rangers...........1-1 St. Johnstone-Stenhousemuir2-0 -JKS England: Markahæstir Fjóröa umferð í ensku bikarkeppn- inni í knattspymu var leikin á laug- ardag. Utandeildarhöiö Sutton Un- ited, sem kom rækilega á óvart í þriöju umferðinni er Möið sló Co- ventry út keppninni, fékk háðulega útreið gegn Norwich City. Sutton United tapaði með átta mörkum gegn engu og heföi sigur Norwich með smáheppni getað orðið enn stærri. Þetta var jafnframt stærsti -sigur Norwich á heimavelli í sögu félags- ins. Sutton United átti aldrei möguleika • Sutton United átti aldrei mögu- leika gegn Norwich en þetta smáliö frá úthverfi Lundúna baröist samt af krafti allan leikinn. Malcolm Allen kom mikið við sögu og skoraði fjögur mörk en hann var valinn í byrjunarliðiö á síðustu stundu. Robert Fleck skoraði þrjú mörk og Trevor Putney skoraði eitt. Wednesday og Derby slegin út af 2. deildar liöum • Tvö fyrstu deildar félög vom sleg- in út úr keppninni af annarra deildar félögum. Sheffield Wednesday tapaði fyrir Blackburn Rovers. Sigurður Jónsson lék ekki með Wednesday en hann tekur út þriggja leikja bann um þessar mundir. Simon Gamer og Tony Finnigan skomöu mörk Blckbum en David Hirst minnkaði muninn fyrir Wednesday seint í leiknum. Þess má geta að Wednesady lék mestan hluta síöari hálfleiks ein- um færri því CoMn West var rekinn af velli í upphafi seinni hálfleiks. • Ricky Holden náði forystunni fyrir Watford gegn Derby á Vicarge Road í Watford. Gary Micklewhite jafnaði fyrir Derby. í síðari hálfleik gulltryggði Neil Redfeam sigur Wat- ford meö skoti af tuttuga metra færi, beint úr aukaspyrnu. Everton lenti í vandræðum • Everton lenti í miklum vandræð- um gegn Plymouth sem er fyrir neð- an miðju í 2. deild. Plymouth sem lék á heimavelM sínum, Home Park, náði forystunni með marki frá Sean McCarthy. Plymouth hélt forystunni þangað til tíu mínúfur voru til leiks- loka en þá jafnaði Kevin Sheedy úr vítaspyrnu fyrir Everton. Þurfa því liðin að leika að nýju og þá á heima- veUi Everton. Öruggt hjá United gegn Oxford á Old Trafford • Manchester United vann léttan sigur á 2. deildar Mðinu Oxford að viðstöddum tæplega 48 þúsund áhorfendum. Mark Hughes, Steve Bruce og Bryan Robson skoruðu mörkin en fjórða markið var sjálfs- mark. Létt hjá Forest Nottingham Forest er komið í fimmtu umferð eftir sigur á Leeds United, 2-0. Swindon gerði jafntefii við West Ham á heimavelli og þurfa liðin að mætast að nýju, þá á heima- veUi West Ham, Upton Park. Charlton vann utandeildarliðið Kettering. Robert Lee og Paul Will- iams skoruðu mörk liðsins. Glasgow Rangers bjargaði andlitinu • Glasgow Rangers lenti í miklu basli gegn Raith Rovers á laugardag en þá var leikinn þriðja umferðinni í skosku bikarkeppninni. Raith Ro- vers, sem leikur í 1. deild, kom skoska risanum oft í opna skjöldu. Raith Rovers komst yfir í upphafi seinni hálfleiks en Ian Ferguson bjargaði andliti Rangers er hann jafnaði um miðjan 'síðari hálfleik. Liðin mætast aftur á Ibrox, heima- velM Rangers, í vikunni. Þá verður eflaust á brattann aö sækja fyrir Raith Rovers. • Skosku bikarmeistararnir, Celtic, léku á heimavelli sínum, Celtic Park, í Glasgow gegn Dumbar- ton og sigruðu, 2-0. Andy Walker og Tommy Burns skoruðu mörk liösins. -JKS l.deild: Mclnally (Aston Vflla) .....21 mark Smith (Arsenal)........18 mörk Saunders (Derby).......14 mörk Hughes(United).........14mörk 2. deild: Tynan (Plymouth).......22 mörk Edwards(Hull)..........18mörk Wright(Crystal Palace).. 18mörk Dixon(Chelsea).........16mörk 3. deild: BuM (Wolves)...........31 mark Robinson (Bury)........22 mörk Agana (Sheffield)......19 mörk Deane (Sheffield)......19mörk 4. deild: Stant (Hereford).......19 mörk McPhilMp (Halifax).......... 18 mörk Mtiir (Tranmere).......18 mörk AlMson (Halifax).......18 mörk Daws (Scunthr).........18 mörk -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.