Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1989, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1989, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1989. 37 ■ Skemmtanir Simi 673994. Allir þeir sem hringdu í mig í síma 91-13694 eru beðnir um að hringja í síma 91-673974 Um hádegi og kvöld frá kl. 13.30 á daginn, ekki allan, o_g á kvöldin frá kl. 18-23, ef þið viljið fá mig til að skemmta eða sjá um eitthvað. Jóhannes B. Guðmunds- son grínari, Engjavegi 3, 110. Sími 91-673994. Gullfalleg austurlensk nektardansmær vill sýna sig í félagsheimilum, Lions-, íþrótta- og Kiwanisklúbbum og þorra- blótum. Pantið í tíma í síma 42878. Geymið auglýsinguna. Hljómsveitln Kan ásamt Herbert Guöm. leikur alhliða dansmúsik fyrir alla aldurshópa um allt land. Verð við allra hæfi. Uppl. í síma 91-623067 (Haukur). Geymið auglýsinguna. Tökum aö okkur aö leika á þorráblótum og árshátíðum. Gerum fast verðtilboð. Hljómsveitin Glæsir. Uppl. í símum 75040, 73134 (Benedikt) ,og 16520 (Pétur Guðjónsson). Stuöbandið O.M. og Garðar auglýsir: Leikum alla tónlist fyrir árshátíðir og þorrablót. Uppl.: Garðar, s. 91-37526, Ólafur, 91-31483, og Lárus, 91-79644. ■ Hremgemingar Ath. Hreingerum teppi og sófasett með háþrýsti- og djúphreinsivélum. Tökum einnig að okkur fasta ræstingu hjá fyrirtækjum og alls konar ílutninga með sendibílum. Erna og Þorsteinn, 20888. _______________________ ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- þónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp- hreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arþj. Sími 611139. Sigurður. Teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn. Úrvals vélar og efni. Skjót þjónusta, vönduð vinna. Uppl. í síma 74475. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaöstoð Framtalsaðstoð 1989. Aðstoðum ein- staklinga við framtal og uppgjör. Er- um viðskiptafræðingar, vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta, sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við kaupendur og seljendur fasteigna. Pantið í símum 73977 og 42142 milli kl. 15 og 23 alla daga og fáið upplýsingar um þau gögn sem með þarf. Framtalsþjónustan. Skattframtöl f/einstaklinga og fyrir- tæki. Vönduð vinna. Verð frá kr. 3.500. Pantið tímanlega. Visa Eurocard. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, Jón Tryggvason, Þórsgötu 26, Rvík, sími 622649. Tveir viöskiptafræðingar, með víðtæka reynslu og þekkingu í skattamálum, aðstoða einstaklinga og smærri fyrir- tæki við skattskýrslugerð 1989. Kred- itkortaþj. Símar 91-44069 og 54877. Bókhald og skattframtöl fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Bókhalds- og skattaþjónustan, Hamraborg 12, sími 91-46654. Hagbót sf., Ármúla 21, Rvik. Framtöl frá kr. 2520 rn/sölusk. Uppgjör. Ráð- gjöf. Kærur. Frestir. Lögleg þjónusta. (S. Wiium). S. 687088 & 77166 kl. 15 23. Skattframtöl 1989. Sigfinnur Sigurðs- son hagfræðingur. Lögg. skjalþ. og dómtúlkur, Austurströnd 3, Reykja- vík-Seltj. Sími 91-622352, hs. 91-686326. Skattframtöl fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Jón Sigfús Sigur- jónsson lögfræðingur, sími 91-11003 og 91-46167. Framtalsaöstoð, skattaðstoð og ráð- gjöf. Varsla hf„ Bókhaldsstofan Skip- holti 5, sími 622212. Tek að mer framtöl fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki, lief margra ára reynslu. Uppl. í síma 72291. Framtalsaöstoð. Lögfræðiþjónustan hf„ Engjateigi 9, sími 91-689940. ■ Þjónusta Verktak hf„ s. 67.04.46 - 985-2.12.70. Örugg viðskipti góð þjónusta. Steypuviðgerðir, múrverk, sprungu- þéttingar. - Háþrýstijrvottur með kraftmiklum dælum. - Sílanhúðun til varnar steypuskemmdum. - Utanhúss- klæðningar. - Þakviðgerðir gler- skipti móðuhreinsun glerja. - Þor- grímur Ólafsson, húsasmíðam. Tveir samhentir húsasmiðir geta tekið að sér verkefni, bæði úti- og inni- vinnu. Uppl. í símum 675436 og 666737. Marmarakristöliun. Tek að mér að hreinsa upp marmara og gera hann sem nýjan. Nota hinn viðurkennda Kleever kristöllunarvökva sem hlotið hefur margfalda viðurkenningu. Reyn ið viðskiptin og árangurinn verður frábær. Kjartan Margeirsson, s. 74775. Blæbrigði - málningarþjónusta. Þarf að mála íbúðina, húsið, sameign- ina eða skrifstofuna? Öll almenn málningarþjónusta og sandspörslun. Jón Rósmann Mýrdal málarameistari, sími 91-20178. Tökum aö okkur arinhleðslu flísa- lagnir, sandspasl og alhliða múrvinnu. Einnig erum við með tilbúna arna í sumarb. og önnumst uppsetningu. Gerum föst verðtilb. Fagmenn. Leitið uppl. í s. 91-667419/675254 og 985-20207. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Veislumiðstöð Árbæjar auglýsir! Við bjóðum í dag úrvals kalt borð á til- boðsverði, aðeins kr. 1280 á mann, 6 teg. kjöt, 4 teg. fískur. Uppl. í sima 82491 og 42067 eftir kl. 19. Þarftu að láta breyta eða bæta? Tökum að okkur allar húsaviðgerðir jafnt utan sem innan, málun, smiðar o.m.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 91-19196. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í síma 623106 á daginn og 77806 á kvöld- in. Nýsmíði - húsaviögerðir. .Tæknileg þjónusta, kostnaðarútreikn, eftirlit. Eingöngu vanir fagmenn. Tímavinna eða tilboð. Kreditkortaþj. S. 91-77814. Rafiagnateikningar - sími 680048. Raf- magnstæknifræðingur hannar og teiknar raflagnakerfi í íbúðarhús, verslanir o.fl. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Trésmiðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Sigurðsson, s. 24158, Mazda 626 GLX '88, bílas. 985-25226. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686. Lancer ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan '87, bílas. 985-20366. Aðgætið! Ábyrg ökukennsla. Gylfi K. Sigurðsson, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem eru að byrja aftur. Vagn Gunnarsson, sími 52877. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX '88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Simi 72493 og 985-20929. ■ Húsaviðgerðir Húsgagnasmiður getur bætt við sig verkefnum í heimahúsum. Mjög vönd- uð og góð vinna. Uppl. í síma 666454. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Klukkuviðgerðir Geri upp allar gerðir af klukkum og úrum, sæki heim ef óskað er. Raf- hlöður settar í á meðan beðið er. Úr- smiður, Ingvar Benjamínss., Ármúla 19, 2. hæð, s. 30720 og hs. 33230. ■ Nudd Nuddnámskeið fyrir almenning laug- ard. 4. febr. kl. 10-17 í Dansstúdíói Sóleyjar að Engjateigi 1, Rvk, verð 3000 kr. Kennari: Rafn Geirdal nuddfr. Uppl. og skráningar hjá Gulu línunni í síma 623388. Heilsumiðstöðin. ■ Til sölu Ert þú kona ekki ein? Vertu sérstök í fötum frá okkur. Einnig fatnaður í yfirstærðum! Saumastofan Fis-Létt, Hjaltabakka 22, kjallara, sími 91-75038. INNRÉTTINGAR Dugguvogi 23 — sími 35609 Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar. Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið tilboða. Nú kaupum við íslenskt og spörum gjaldeyri! BW Svissneska parketið erlímtágólfið og er auðveltað leggja Parketið er full lakkað með fullkominni tækni Svissneska parketið er ódýrt gæðaparket og fæst í helstu byggingavöruverslun um landsins. Burstafell hf., Bíldshöfða 14, 112 Reykjavík, sími 91-38840 og 672545. ■ Verslun Sérverslun með slipivörur og loftverk- færi. Slípibelti, skífur, diskar, púðar, hjól, slífar o.m.fl. Málmiðnaðarversl- unin Isbrot, Bíldshöfða 18, sími 672240. Otto Versand pöntunarlistinn er kom- in. Nýjasta tískan. Stórkostlegt úrval af fatnaði, skóm o.fl. Mikið af yfir- stærðum. Verð kr. 250 + burðargj. Til afgreiðslu á Tunguvegi 18 og Helg- alandi 3, sími 91-666375 og 33249. Mikið úrval af húsgögnum: Skrifborð, skápar, stakir s'tólar, * kommóður, veggborð, speglar, borðstofusett, sófa- sett, sjónvarpsskápar, lampaborð, sófaborð, innskotsborð, hnattbarir, fatastandar, kistur o.fl. Nýja bólstur- gerðin, Garðshorni, s. 16541. omeo ulicu Erum flutt í Þingholtsstræti 1 og höfum opnað tvær aðskildar deildir. I tækja- deild: mikið úrval af hjálpartækjum fvrir dömur og herra ásamt mörgu fieiru. í fatadeild: meiriháttar smart nærfatnaður á dömur í úrvali ásamt dressum úr plasti og gúmmíefnum. Við minnum á dulnefnispóstkröfurnar. Opið frá kl. 10 -18 mánudaga til föstu- daga og 10-16 laugardaga. Sími 14448. Fyrir öskudaginn. Trúða-, rauðhettu-,- hjúkrunar-, zorró-, töfra-, sjóræn- ingja-, superman-, kanínu- og katta- búningar. Hattar, sverð, hárkollur, skallar, trúðalitir. Takmarkaðar birgðir. Pantið eða komið tímanl. Póstsend. Leikfangahúsið, Skólavörð- ust. 10, s. 14806. Nýi vor- og sumarlistinn kominn, nýjasta franska tískan. Veijð kr. 300 + burðargjald. Pöntunarsírni 652699 eða 652655. Afgreiðsla opin að Hjallahrauni 8, Hafnarfírði. EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré- stiga og handriða, teiknum og gerum föst verðtilboð. EP-stigar hf„ Smiðju- vegi 20D. Kóp„ sími 71640. Veljum íslenskt. Auglýsing Með tilvísun til 5. gr. laga nr. 3, 8. janúar 1988 um stjórn fiskveiða ber útgerðum að velja milli aflamarks og sóknarmarks fyrir 1. febrúar. Hafi skriflegt svar ekki borist fyrir ofangreindan tíma verður skipi hlutaðeigandi útgerðar úthlutað veiði- leyfi samkvæmt 1. valkosti: Botnfiskleyfi með afla- marki. Sjávarútvegsráðuneytið, 26. janúar 1989 Stórútsölunni haldið áfram. Vandaðar kvenkápur og frakkar, Jakkar frá kr. 3.000. Póstkröfuþj. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR / Ellimáladeild YFIRFÉLAGSRÁÐGJAFI óskast í Ellimáladeild. Staðan er laus nú þegar og umsóknarfrestur er til 3. febrúar. Nánari upplýsingar veitir Þórir S. Guðbergsson, yfir- maður Ellimáladeildar, í síma 25500. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðiblöð- um sem þar fást.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.