Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1989, Blaðsíða 19
Bogdan er mjög áhyggjufullur Bogdan, landsliðsþjálf- ari í hand- knattleik, er mjög áhyggju- fullur þessa dagana vegna lélegrar mæt- ingar landliðs- manna á æfmg- ar hjá landslið- inu. Bogdan, sem er harður húsbóndi, botnar hvorki upp né niður í þessu og líst honum ekki á blikuna. Hins vegar hlýtur maðurinn að hafa tekið ró sína á ný eftir frábæran leik lands- liðsins gegn Tékkum á laugardag. Þá var ekki aö sjá að æfmgaleysi ein- kenndi islensku landsliðsmennina. í sturtu þegar síminn hringdi Einn áhuga- samur forráða- maður knatt- spymuliðs úti á landi hafði gert ítrekaðar til- raunir til að ná í leikmenn í lið sitt fyrir kom- andi keppnis- tímabil í knatt- spyrnunni. Hann var staddur á heim- ili sínu og hafði beðið í margar klukkustundir eftir símtali frá ákveðnum leikmanni sem ætlaði aö gefa ákveðið svar. Þegar hann hafði beðið í fjóra tíma gafst hann upp og ákvað að fara í sturtu. Og auðvitað hafði hann varia lokið við að setja sjampóið í höfuðið þegar síminn hringdi á næstu hæð. Nú voru góð ráð dýr. Kappinn stökk hins vegar alls- nakinn úr sturtunni og náði að lyfta símtólinu og ræða við leikmanninn. Hann hafði hins vegar ekki enn gert upp hug sinn. Fær Tiedemann enga peninga? Ef Paul Tiedemann frá Austur-Þýska- landi verður ráðinn lands- liðsþjálfari ís- lands í hand- knattleik er ekki víst að hann fái svo mikla peninga í sinn hlut. Samkvæmt heimildum DV mun HSÍ þurfa að greiða álika mikið fyrir Tiedemann og Bogdan Kowalc- zyk. Hins vegar mun upphæðin, ef af samningum verður, að mestu leyti fara til íþróttaráðuneytis Austur- Þýskalands sem sér um samningana við HSÍ. Tiedemann kemur þar hvergi nærri. HSÍ sendi tilboð sitt ekki til Tiedemanns heldur til ráðuneytisins. Svona gengur þetta fyrir sig hjá Aust- ur-Þjóðverjum. Borðið á sinn stað Snókerborð- ið, sem þeir Steve Davis og Neal Foulds léku á hér á landi á dögun- um, er nú kom- ið á öruggan stað. ef svo má segja. Matthías Guðmundsson, eig- andi billiardstofunnar í Hjallahrauni í Hafnarfirði, hefur keypt borðið og hefur það verið sett upp á stofunni. Umsjón: Stefán Kristjánsson Uverpool í 5. umferð - eftir sigur á Millwall í London í gær Liverpool er komið í 5. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir sigur á Millwall, 0-2, í Lundúnum í gær. Liverpool sýndi góðan leik og náði oft að sýna sínar bestu hliðar. Leiknum var sjónvarpað um allar Bretlandseyjar. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik þrátt fyrir góð tækifæri beggja liða. Þegar þrettán mínútur voru liðnar af síðari hálfleik skoraði John Aldridge af stuttu færi eftir sendingu frá John Barnes. Ian Rush skoraði síðara markið á 64. mínútu eftir undirbúning frá Barnes sem þótti sterkastur leikmanna Liverpool í leiknum. -JKS - leikur með Þorvaldi Örlygssyni Gyifi Knstjánssan, DV, Attureyri: Gauti Laxdal, miðvallarleikmaður í KA frá Akureyri, er kominn til Vestur-Þýskalands þar sem hann hyggst leika með Paderbom Neuhaus í 3. deildinni. Félagi Gauta í KA, Þorvaldur Örlygsson, dvelur eínnig hjá spymumenn leiti fyrir sér erlendis síðari hluta vetrar og er það kjörið til þess að lengja tímabilið og búa sig vei íyrir átök íslandsmótsins hér heima. Þeir Þorvaldur og Gauti munu koma aftur heim til íslands í apríl og verða þvi löglegir með KA í upphafi íslandsmóts. -SK • Paul Tiedemann, fyrrverandi landsliðsþjálfari Austur-Þjóðverja, er talinn einn allra besti þjálfari sem völ er á í heiminum i dag. Allar likur eru á að hann verði næsti landsliðsþjálfari íslendinga. Axel hættur 1ÍBK? „Er að hugsa málið“ Ægir Kárason, DV, Suðumesjum: „Ég hef ekki tekið endanlega ákvörðun um hvað ég geri. Ég er að hugsa málið en get ekki neitað því að hugurinn er hjá Kefla- vík,“ sagði körfuknattleiksmað- urinn sterki, Axel Nikulásson, í samtali við DV í gærkvöldi. Því hefur verið haldið fram að Axel væri hættur í ÍBK en sam- kvæmt heimildum DV eru miklar líkur á því að hann muni ekki hætta að leika með hði ÍBK enda mega Keflvíkingar ekki við því að missa hann í úrslitakeppn- inni. Axel hefur átt góða leiki með liðinu að undanfórnu en hann lék þó ekki með gegn Val í gærkvöldi og er að hugsa máhð. Axel mun ákveða sig á næstu dögum. Keflvíkingar binda miklar von- ir við að Axel haldi áfram að leika meö liðinu enda er hann einn besti körfuknattleiksmaöur landsins. ■ x m m m x « ■ ______ jpPso iðio ■ iloooinðim ef þid viljið hann“ - HSÍ bíður enn eftir svari frá Paul Tiedemann „Við höfum ekki heyrt neitt frá Paul Tiedemann. Við fórum fram á að hann starfar. var hér á ferð á dögunum var for- fá svar fyrir 1. febrúar og vonum að svo veröisagði Gunnar Þór Jóns- En er íslenskur þjálfari inni í maður austur-þýska handknatt- son, formaður landshðsnefndar HSÍ, í samtali við DV í gær. Paul Tiede- myndinni? „Ég tel mjög hæpiö að leikssambandsins með i fór. Þegar mann hefúr ekki enn svarað tilboði HSÍ en mjög líklegt verður aö teljast ráða íslenskan þjálfara. Ef við telj- HSÍ-menn ræddu við hann um Ti- að hann veröi næsti landshösþjálfari islands. um okkur vera á meöal tiu bestu edemann sagði hann: „Ef þið viljið handknattleiksþjóða heims í dag tá Tiedemann þá fáiö þiö hann.“ Um hugsanlegan aöstoðarmann kemur.eruaðhannveröiíslenskur þá veröum við einfaldlega aö leita Forráðamenn HSÍ eru mjög bjart- Tiedemanns sagði Gunnar Þór: ogþáerumviðaðtalaumefnilegan til ahra bestu þjálfara í heimin- sýnir á að jákvætt svar berist frá „Okkur hugmyndir varðandi aö- þjálfara. En Tiedemann mun ráða um,“ sagöi Gunnar Þór. Tiedemann mjög bráðlega. stoðarmann Tiedemanns, ef hann því alfarið sjálfúr með hveijum Þegar landshö Austur-Þjóðverja

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.