Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1989, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1989, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1989. Kvikmyndahús Bíóborgin i ÞOKUMISTRINU Orvalsmynd Sigourney Weaver og Bryan Brown í aðal- hlutverkum. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 WILLOW Val Kilmer og Joanne Whalley I aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binóche í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA KOKKTEIL Toppmyndin Kokkteill er ein alvinsælasta myndin alls staðar. Enn þá eru þeir félagar Tom Cruise og Bryan Brown hér í essinu sínu. Það er vel við hæfi að frumsýna Kokk- teil i hinu fullkomna THX hljóðkerfi. Aðal- hlutverk Tom Cruise, Bryan Brown, Elisa- beth Shue, Lisa Banes. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 DULBÚNINGUR Rob Lowe og Meg Tilly í aðalhlutverk- um Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hinn stórkostlegi MOONWALKER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 HVER SKELLTI SKULDINNI A KALLA KANÍNÚ? Aðalhlutverk Bob Hoskins og Christopher Lloyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SÁ STÓRI Aðalhlutverk Tom Hanks og Elisabeth Perk- ins. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Háskólabíó VERTU STILLTUR, JOHNNY Antony M. Hall, Robert Downey jr. Leik- stjóri Bud Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Laugarásbíó A-salur BLÁA EÐLAN Spennu- og gamanmynd. Dylan Mac Der- mott í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára TlMAHRAK Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15 i B-sal B-salur HUNDALÍF Sýnd í C-sal Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Regnboginn STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN Spennumynd Peter Ustinov i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 j ELDLiNUNNI Kynngimögnuð spennumynd Arnold Schwarzenegger I aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára BARFLUGUR Sýnd kl. 11.15 BULLDURHAM Sýnd kl. 5, 7„ 9 og 11.15 GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 BAGDAD CAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd Marianne Sagerbrecht og Jack Palance í aðalhlutverkum Sýnd kl, 5, 7, og 9. Stjörnubíó MARGT ER LÍKT MEÐ SKYLDUM Grínmynd Dudley Moore i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 GÁSKAFULLIR GRALLARAR Bruce Willis og James Gardner i aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Leikhús Þjóðleikhúsið ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: PSmrtfúvt iöoffmanrts Ópera eftir Jacques Offenbach Þriðjudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Ath.l Miðar á sýninguna sl. sunnudag, sem felld var niður vegna veðurs, gilda á sýninguna naesta sunnudag. Tak- markaður sýningafjöldi. Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson. Föstudag kl. 20.00. Fimmtudag 9. febr. kl. 20.00. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG - SÍMI BROSUMI alltgengurbetur b SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Miðvikud. kl. 20.30, örfá sæti laus. Föstudag kl. 20.30, uppselt. Sunnudag kl. 20.30. STANG-ENG eftir Göran Tunström. Ath breyttan sýningartíma 9. sýning þriðjud. kl. 20.00, brún kort gilda, örfá sæti laus. 10. sýning fimmtud. kl. 20.00, bleik kort gilda, örfá sæti laus. Laugard. 4. febr. kl. 20.00, uppselt. 5. sýning þriðjud. 7. febr. kl. 20.00, gul kort gilda. Miðvikud. 8. febr. kl. 20.00. Fimmtud. 9. febr. kl. 20.00. Miðasala i Iðnó, simi 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SÍMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunurti til 21. mars 1989. — -II. ll-Hl.l.l.l-ll.— HOIS K ÖDTSUlÖBTCtt 0T)IiT)DBK Höfundur: Manuel Puig Sýningar eru í kjallara H laðvarpans, Vestur- götu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tima fyrir sýn - ingu. 34. sýning föstudag kl. 20.30. 35. sýning sunnudag kl. 16.00. ^ Leikfélag Kópavogs FRÓÐI og allir hinir gríslingarnir Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag- fjörð. Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð. Leikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Egill Örn Árnason. Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. Miðapantanir virka daga kl. 16-18. og sýningaróaga kl. 13—15 í sima 41985. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS BINGQ! Hcfst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti _________100 bús. kr.________; Hcildarvcrðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010 FACD LISTINN VIKAN 30/1-6/2 nr. 5 Brandari vikunnar úr Stereo Reviw „Já, Það var ég sem seldi þér hljómtæki fyrir eina milljón og átta hundruð, „full- komnustu samstæðu í heimi“, i október ...ég var að velta því fyrir mér hvort þú hefðir áhuga á að kynna þér alveg ný tæki sem við vorum að fá... ? Fyrsta S-VHS upptökuvélin. GF-S1000. GF-S1000, hin byltingarkennda S-VHS úpptökuvél frá JVC, er komin. Þessi semi-pro vél gerir einstaklingum og fyrirtækjum loksins mögulegt að taka upp með sjónvarpsgæðum án gifurlegs kostnaðar. JVC myndbandstæki HR-S5000. Fyrsta S-VHS tækið. HR-D320E.. HR-D300E... HR-D230E... HR-D700E... HR-D750E... ...GT/SK/SSNÝTO .......3H/SM/FS ......4H/LP/AM ....Fulldigit/NYTO ...3H/HF/NÝTO HR-D158MS...Tilboðsverð! Fjölkerfa/HQ HRS5000E.........S-VHS/HQ/NÝTO HR-S5000EH.......S-VHS/HR/ NÝTO JVC VideoMovie GR-A30E....................... GR-45E............8H/CCD/HQ/S GF-SIOOOHE...S-VHS/stór UV/HI-FI Hin stórkostlega GR-A30! Stgrverð 42.500 47.400 53.100 66.700 71.000 42.500 123.400 132.800 79.900 94.500 179.500 VideoMovie GR-A30 BH-V5E.............hleðslutækiíbíl C-P5U............spóluhylki f/EC-30 CB-V22v..........taska fyrir GR-A30 CB40U............mjúk taska f/GR45 CB-V300U.....burðartaska/GF-SlOOO BN-V6U.............rafhlaða/60 mín. BN-V90U....rafhlaða/80 mín/GF-SlOOO MZ-320........stcfiiu virkur hlj óðnemi VC-896E......... afritunarkapall GL-V157U......................JVC linsusett 75-2..................... Bilora þrífótur JVC sjónvörp C-210.................217BT/FF/FS C-140.......................147FS CX-60.................67ST/BT/12V JVC videospólur B240HR.............f/endurupptökur E-210HR............f/endurupptökur B195HR.............f/endurupptökur E-180HR...........f/endurupptökur E-120HR...........f/endurupptökur JVC hljómtæki 1989! MIDIW 300..Sur.Sound 2x30/FS/COMPUL MIDIW 500...Sur.Sound 2x40/FS/CD DIR XUE300............GSf/MIDI/ED/32M XL-Z555......GS/LL/3G/ED/32M/4TO XL-Z444..........GS/3G/ED/32M/4TO XUV333..........GS/3G/ED/32M/4TO RX-100lSur.Sound útvmagnari/2xl20W RX-777....Sur.Sound útvmagnari/2x80W RX-555....Sur.Sound útvmagnari/2x65 W RX-222....Sur.Sound útvmagnari/2x35W AX-Z911...Digit. Pure A magn/2xl20W AX-Z711 Digit. Dynam. A magn/2xlOOW AX-444..............magnari/2x85W AX-333..............magnari/2x60W AX-222..............magnari/2x40W XD-Z1100..........DAT kassettutæki TD-R611.........segulbt/QR/DolB/C TD-W777........segulbt/tf/AR/DolB/C TD-W110..........:.......segulbt/tf/ AL-A151......hálfsjálfvirkur plötusp. Polk Audio hátalarar 4A/Mortitor..................80 W RTA-8T.................... 200 W SDA2..........................500 W SDA1..........................500 W SDASRS2.3.....................750 W EPI hátalarar MiniMonitor..................150w Monitor 1.....................250 w 8.900 3.800 - 3.100 3.300 12.400 3.300 5.000 6.600 1.400 7.900 5.965 55.200 33.900 45.600 740 690 640 590 570 39.800 54.300 17.900 38.700 £7.200 23.300 93.900 62.800 41.300 27.300 77.900 54.500 25.600 22.500 17.600 103.700 38.600 37.800 17.000 10.500 19.600 49.800 94.300 133.300 190.300 26.500 31.500 QKffogrrrflfo The Speaker Specialists * „Polk hefur endurskapað hátalarann“ High fidelity. Til sölu nýleg og ónotuð JVC Video Movie vél með aukalinsum. Hagstætt verð. Uppl. í sima 673662. Heita línan í FACO 91-13008 Sama verð um allt land Veður Enn er vestlæg átt viðast hvar á landinu en fljótlega fer að þykkna upp með vaxandi austan- og suðaust- anátt, víða allhvasst og snjókoma síðdegis, fyrst um sunnanvert landið. Líklega slydda suðvestan- lands í kvöld. Snýst í allhvassa suð- vestanátt með slydduéljum sunnan- lands í nótt, heldur hlýnar og veröur líklega frostlaust um sunnanvert landið síðdegis. Akureyri skýjað -3 Egilsstaðir léttskýjað -4 Hjarðarnes skýjað -4 Galtarviti alskýjað -5 Keílavíkurílugvöllur snjókoma -1 Kirkjubæjarklausturaiskýjað -3' Raufarhöfn skafrenn- ingur -7 Reykjavík snjóél -2 Sauðárkrókur alskýjað ~4 Vestmannaeyjar úrkoma 0 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skúr 5 Helsinki léttskýjað 1 Kaupmannahöfn alskýjað 7 Osló léttskýjað 7 Stokkhólmur léttskýjaö 7 Þórshöfn skúr 4 Algarve léttskýjað 11 Amsterdam lágþokubl. 3 Barceiona heiðskírt 4 Berlín hálfskýjað 1 Feneyjar heiðskírt 3 Frankfurt þokumóða 1 Glasgow skýjað 11 Hamborg þokumóða 4 London léttskýjaö 2 LosAngeles heiðskírt 13 Lúxemborg hrímþoka -1 Madrid heiðskírt -4 Maiaga léttskýjað 14 Mallorca léttskýjað -1 Montreal alskýjað -1 New York skúr 9 Nuuk heiðskírt -15 Orlando skýjað 19 París þoka 3 Róm heiöskírt 1 Vín þokumóöa -3 Winnipeg skýjað -2 Valencia heiðskírt 4 Gengið Gengisskráning nr. 20 - 30. janúar 1989 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 49.910 50.030 48.200 Pund 87,654 87,865 87,941 Kan.dollar 42,138 42,239 40,521 Dönsk kr. 6,8794 6.8959 7.0858 Norsk kr. 7,4001 7,4179 7,4205 Sænsk kr. 7,9059 7,9249 7.9368 Fi. mark 11.6585 11,6865 11,6990 Fra.franki 7,8605 7.8794 8,0113 Belg. franki 1,2766 1,2797 1,3053 Sviss.franki 31,4196 31.4951 32,3273 Holl. gyliini 23,6748 23,7317 24.2455 Vþ. mark 26,7227 26,7870 27,3669 it. lira 0,03657 0,03666 0,03707 Aust.sch. 3.8005 3.8096 3,8910 Port. escudo 0,3287 0.3295 0,3318 Spá. peseti 0,4315 0.4325 0,4287 Jap.yen 0,38435 0,38528 0,38934 Irskt pund 71,566 71,738 73,180 SDR 65,3247 85.4818 65,2373 ECU 55,8218 55,9561 56.8856 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 30. janúar seldust alls 12,751 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Hrogn 0,045 210,00 210,00 210,00 Langa 0,312 19,00 19,00 19,00 Þorskur, ósl. 9,653 35,69 33,00 40,00 1-2 n. Þorskur, sl. 2,579 51.45 49,00 53,00 Ýsa, sl. 0.150 86,00 86,00 86,00 Á morgun verða seldar ýmsar tegundir af bátafiski. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 30. janúar seldust alls 22.530 tonn. Þorskur 14,742 58,69 57,00 61.00 Smáþorskur 0,450 39,00 39,00 39.00 Ýsa 4.301 107,93 94.00 115,00 Hlýri 0.199 36,28 30,00 37,00 Karfi 0,119 34,00 34,00 34,00 Keila.ósl. 1,814 19,85 19,00 20.00 Langa 0,136 42,00 42,00 42,00 Steinbitur. ósl. 0,613 41,35 34,00 44,00 Hrogn 0,020 185,00 185,00 185.00 Á morgun verður selt úr Sigluvik Sl, 6 tonn af grálúðu. steinbit, lúðu og kola - einnig bátafiskur. VEISTU ... að aítursætið fer jafhhrau. og framsætið., SPENNUM BELT hvar sem við sil í bilnum. yUMFEBOAH RAÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.