Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1989, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1989, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1989. Þeir voru í 75 ára afmælishófi Eimskipafélagsins þann 17. janúar: Halldór E. Sigurðsson, fyrrv. ráðherra, Indriði Pálsson, forstjóri Skeljungs, sem á sæti í stjórn Eimskips, Jón Ingvarsson, stjórnarformaður SH, einnig í stjórn Eimskips, og Jón H. Bergs, sem á sæti i stjórn Eimskips. DV-myndir Brynjar Gauti Óskabamið 75 ára: Margir fengu gull- merki Eimskips Sviðsljós Ólygmn sagði... Bill Cosby varð pirraður á dögunum þegar mörg hundruð milljóna króna einkaþota hans vildi ekki starta þegar hann þurfti á henni að halda. Bill dó þó ekki ráðalaus heldur pantaði sér umsvifalaust aðra. Svo er bara spurning hvort það er til fyrirmyndar að vera svona óþolinmóður. Jimmy Smits á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir eða eins og hann sjálfur segir: Ég er að verða sköllóttur, ég er með tvær vörtur á nefinu, hundurinn minn er ljótur og mér líður hálfskringilega. Ég er greinilega ekki neitt kyntröll lengur. - Kannski er það bara aldurinn sem segir til sín því kappinn er kominn á miðjan ald- ur. LaToya Jackson - systir hins fræga Michaels Jackson, hefur verið að fara út með Mike Tyson nú upp á síðkas- tið. Þau skötuhjú brugðu sér kvöld eitt út að borða í New York og síðan hafa þau haldiö stöðugu sambandi. Airnars segir ólyginn að Mike sé langt frá því að vera við eina fjölina felldur í ástarmál- um sínum um þessar mundir. Hann á víst orðið haug af vinkon- um enda segist hann aldrei hafa skemmt sér svo vel. I tiiefni 75 ára afmæhs Eimskipafé- lags íslands hf. þann 17. janúar var efnt til hófs á fimmtu hæð skrifstofu félagsins. Þar komu saman margir starfsmenn og stjórnarmeðhmir. Hörður Sigurgestsson forstjóri og Hahdór Jónsson stjórnarformaður ávörpuöu gesti og veittu nokkrum starfsmönnum guhmerki fyrir 25 ára starf hjá félaginu. Þau sem tóku við gullmerki Eim- skips voru þau Kristín Ólafsdóttir gjaldkeri, Jóhannes Albertsson, 1. vélstjóri á Grundarfossi, Öm Sigur- geirsson, dagmaður í vél á Laxfossi, Sigbjöm Þórðarson, fyrrv. bátsmað- Rómverskkaþólska kirkjan seíur nú fyrrverandi tennisleikaranum Bimi Borg og ítölsku söngkonunni Loredönu Berte stóhnn fyrir dyrnar. Kirkjan neitaði beiðni þeirra um gift- ingu í Mílanó í febrúar. Ráðgjafi Borgs, Ingmar Alverdal, segir að hann viti ekki hvers vegna kirkjan stöðvi ráðahag parsins um gifting- una sem átti að fara fram þann 26. febrúar. Bjöm og Loredana urðu fyrir þungu áfahi og vita ekki hvemig þau eiga að snúa sér í máhnu. „Þau hafa bæði veriö gift áður,“ segir talsmað- ur kaþólsku kirkjunnar. „Sam- ur, Guðmundur Kristófersson verk- stjóri, Stefán Júlíusson verkamaður, Jón Ingi Guðjónsson iðnaðarmaður, Kristján Jóhann Jónsson verkamað- ur og Magnús Guðbrandsson verka- maður. Fjarverandi vegna starfs síns vom þeir Guðmundur Kr. Kristjánsson, 1. stýrimaður á Brúarfossi, Steinar Magnússon, 1. stýrimaður á Skóga- fossi, Ómar Hillers, 1. stýrimaður, og Gestur Finnsson verkamaður og gátu þeir því ekki veitt gullmerkinu viðtöku. Ahs hafa um 200 manns unnið th gullmerkis Eimskips th þessa. kvæmt okkar trú er hjónabandið hehagt - auðvitað er hægt aö fá hjónaband óght en það tekur tíma,“ segir hann. Bjöm Borg hætti að leika tennis sem atvinnumaður árið 1983 eftir að hafa m.a. innbyrt fimm Wimbledon- sigra. Hann opinberaði giftingará- form sín með þeirri ítölsku snemma í janúarmánuði. Borg var áður giftur rúmensku tennisstúlkunni Marí- önnu Simonescu en þau skhdu eftir fjögurra ára hjónaband. Loredana var gift ítölskum kaupsýslumanni. Reuter Bjöm og Loredana: Fá ekki að gifta sig Gárungarnir hjá Eimskip höfðu um margt að spjalla í afmælisboðinu. Á þessari mynd sjást margir kunnir félagsmenn sem þjónað hafa félaginu í tugi ára. Framarlega á myndinni sést Gunnar Símonarson, hvers manns hugljúfi og starfsmann í Sundahöfn, fara með gamanmál fyrir „kallana á kajanum". Gunnar er fyrrv. sjómaður á „Fossunum". Hörður Sigurgestsson ávarpar afmælisgesti og tilkynnir þau sem hafa unn- ið til gullmerkis Eimskipafélagsins. Skíðaver- tíðin Á myndlnni hampa sigurreifir skiöamenn úr ÍR bikamum sem þeir unnu á MQIIersmótinu. Þeir heita Krlstinn Valdimarsson, Þór Ómar Sveínsson og Egill Ingi Jónsson. DV-myndGVA Fyrsta skíðamót vetrarins sunn- an heiða var haldið í Eldborgargili í Bláfiöhum þann 21. jan. Það var Skíöadehd Fram sem hélt Miihers- mótið. Öh skíðafélög í Reykjavík sendu sterkustu skíðamenn sína th að keppa um verðlaun sem Kaup- mannasamtök íslands gáfu th mótsins. Keppni var mjög spenn- andi og vann sveit ÍR bikarmn eft- irsótta. í öðru sæti urðu Ármenn- ingar. Framarar lentu í þriðja sæti, KR-ingar í fjórða sæti og Víkingar í fimmta. Að loknu mótinu var haldið ann- að raót th minningar um Leif Muher sem lést á síðasta hausti en hann var einn af frumkvöðlum skíðaíþóttarinnar í Reykjavík. Þátttakendur í því móti voru um 60 unglingar. Þá keppni vann sveit Framara og hlaut th eignar vegleg- an bikar sem Bókaútgáfan Iðunn gaf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.