Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1989, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1989, Blaðsíða 46
46 MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1989. -;> Mánudagur 30. janúar SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarpl. Kynning vor- annar, Sigrún Stefánsdóttir, fram- kvæmdastjóri Fræðsluvarps. 2. Stærðfræði 102-algebra. Um- sjón Kristín Halla Jónsdóttir og Sigríður Hlíðar. 3. Geymsla mat- væla. Fyrsti þáttur af þremur um geymslu og gæðaeftirlit matvæla og hreinlæti á vinnustöðum. Framleitt af iðntæknistofnun. 4. Andlit Þýskalands, Þáttur í tengslum við þýskukennslu Rikis- útvarpsins um Þýskaland, Þjóð- verja og þýska menningu. 18.00 Töfragluggi Bomma - endurs. frá 25. jan. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahornió. Fjallað um iþróttir helgarinnar heima óg er- lendis. Umsjón Bjarni Felixson. 19.25 Staupasteinn. Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.50 Ævintýri TinnaFerðin til tungls- ins (7) 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Disneyrimur Háskólakórinn flytur kafla úr rímnaflokki Þórarins Eldjárns við tónlist Árna Harðar- sonar sem einnig er stjórnandi. 21.20 Aó loknum markaösdegifDay After the Fair), Breskt sjónvarps- leikrit byggt á smásögu eftir Thomas Hardy. Leikstjóri Ant- hony Simmons. Aðalhlutverk Hannah Gordon, Kenneth Haig, Anna Massey og Sammi Davis. Miðaldra barnlausri konu finnst líf sitt og hjónaband tómlegt. Hún vill gera eitthvað til að breyta þvi en aðstæður gera henni erfitt um vik. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. sm-2 15.45 Santa Barbara. Bandarískur • framhaldsþáttur. 14.00 Black Arrow. Teiknimynd. 14.30 Starcom.Ævintýrasería. 15 00 40 vinsælustu. Breski listinn. 16.00 Barnaefni. Teiknimyndir og tónlist. 17.00 Flying Kiwi. Ævintýraþáttur. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 The Ghost And Mrs. Muir. Gamanþáttur. 18.30 The Insiders. Sakamálaþáttur. 19.30 Rio Lobo. Kvikmynd frá 1970. 21.40 Bilasport. 21.10 Poppþáttur. Soul tónlist. 22.40 40 vinsælustu.Poppþáttur. 23.10 Popp i Vesturheimi. 24.00 Klassisk tíonlist. 0.50 Afrisk list.4. hluti 1.35 Saga tiskunnar.1. hluti. 2.40 Tónlist og landslag. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöóin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Sjónvarp kl. 21.20: Að loknum markaðsdegi Að loknum markaösdegi (Day After The Fair) er bresk sjónvarpskvikmynd sem gerð er eftir smásögu Thomas Hardy. Fjallar myndin um miðaldra gifta og barnlausa konu, Edith Harnham. Hjónaband henn- ar er innihaldslaust og reynir hún að finna sér ein- hverja fullnægingu í lífinu. Hún finnur tilganginn þegar þjónustustúlka henn- ar biður hana að skrifa svarbréf til kærastans sem hefur skrifað henni frá Lon- don. Aður en Edith veit af er hún farin að gefa sínum eigin tilfmningum lausan tauminn í bréfum til ókunn- ugs manns ... Þekktir breskir leikarar fara með hlutverk í Að lokn- um markaðsdegi. Hannah Gordon leikur Edith Harn- ham, Sammi Davis leikur þjónustustúlkuna og Kenn- eth Haig leikur eiginmann Edithar. Að loknum mark- aðsdegi er í fullri lengd og var sjónvarpsmyndin lofuð i breskum fjölmiðlum. -HK 16.35 EndurhæfinginComback Kid. Hafnaboltaleikmaður tekur að sér að þjálfa götukrakka sem engum treysta. Aðalhlutverk: John Ritter, Susan Dey, Doug McKeon, Jer- emy Licht og James Gregory. 18.15 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.45 Fjölskyldubönd.Family Ties. Bandarískur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 19.19. 19:19.Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frískleg skil. 20.30 Dallas. Framhaldsþáttur um ástir og erjur Ewing fjölskyldunn- ar. 21.15 Skíóaferð á Mont Blanc. Spennandi skiða- og fjallgöngu- ferð á þennan hæsta tind Alpa- fjalla, tæpir 5000 þúsund metrar á hæð, milli Frakklands og Italíu. 22.00 Frí og Irjáls. Breskur gaman- myndaflokkur um tvenn hjón sem fara i sumarleyfi til Spánar. Aðal- hlutverk: Keith Barron, Gwen Ta- ylor, Joanna Van Gyseghem og Neil Stacy. 22.25Fjalakötturinr,. Kvíkmyndaklúb- bur Stöóvar 2. KviðristaHarakiri. Á 18. öldinni í Japan fer samúræinn Hanshiro, þess á leit við fyrrum yfirmann sinn að fá að fremja harakiri eða kviðristu, sem er hefð- bundin sjálfsmorðsaðferð í Japan. Beiðninni er hafnað á þeim for- sendum að ungur drengur hafi beðið um það sama en beðið um frest á athöfninni þegar stundin rann upp. Aðalhlutverk: Tatsuya Nakadai, Renataro Mikuni og Ákira Ishihama. Leikstjóri: Masaki Kobayashi. 00.30 Hvita eldinginWhite Ligh- tning. Spennumynd með úrvals leikurum. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jennifer Billingsley og Ned Beatty. Leikstjóri: Joshep Sargent. 02.10 Dagskrárlok SK/ C H A N N E L 5.30 Vióskipti í Evrópu. 6.00 Góðan daginn, Norðurlönd. Morgunþáttur i umsjá Norður- landabúa. 7.00 Þáttur D.J. Kat Barnaefni og tónlist. 8.00 Ciskó drengurinn. Kúrekaþáttur. 8.30 Pound Puppies. Teiknimyndaseria. 9.00 Popp. Þýskur poppþáttur. 10.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp. 11.00 50 vinsælustu. Poppþáttur. 12.00 önnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Eftir 2000. Visindaþátt'ur. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn - Sjónstöð ís- lands. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúð- kaup" eftir Yann Queffeléc. Þórar- inn Eyfjörð les þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur. (3) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 15.45 íslensktmál. Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi sem Jón Áðal- steinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Umsjón: Krist- ín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Katsatúrían og Stravinskí. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. . 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Baldur Sigurðs- son flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Helga G. Halldórsdóttir, kennari á Flúð- um, talar. 20.00 Litli barnatiminn. Guðni Kol- beinsson les sögu sina, „Möm- mustrákur". (5) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist - Telemann, C.P.E. Bach og Hándel. 21.00 FRÆÐSLUVARP. Þáttaroð um líffræði á vegum fjarkennslu- nefndar. Fimmti þáttur: Surtsey. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. (Áður útvarpað i júlí sl.) 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína. (4) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veöuriregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægisdóttir les 7. sálm. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig ■ útvarpað á miðvíkudag kl. 15.03.) Jónasson leika þrautreynda gull- aldartónlist og gefa gaum að smá- blómum I mannlifsreitnum. (Frá Akureyri.) 14.00 Milli mála. Öskar Páll Sveins- son leikur nýja og fína tónlist. Útkíkkið kl. 14.14. Kristinn R. Ól- afsson segir sögur af spænskum. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einars- dóttir. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísiand. Dægurlóg með íslenskum tónlistarmönnum. 20.30 Útvarpungafólksins-Spurn- ingakeppniframhaldsskóla. Fram- haldsskóli A-Skaftafellssýslu - Flensborgarskólinn. Dómari og höfundur spurninga: Páll Lýðs- son. Spyrill: Vernharður Linnet. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýskukennsla fyrir byrj- endur á vegum fjarkennslunefnd- ar og Bréfaskólans. Fimmti þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30.) 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kL 2.00.) 1.10 Vökulögin. Fréttirkl. 2.00,4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- uriands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Morgun- og hádegistónlist allt í einum pakka. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór á Brávallagötu 92 kikja inn milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdeg- ið tekið létt á Bylgunni, óskalögin leikin. Síminner61 11 11. Bibba og Halldór aftur og nýbúin milli kl. 17 og 18. Fréttir kl. 14og 16. Potturinn kl. 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík siðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlustendur. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri músik og minna mas. 20.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Þægjleg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjuruiar. 9.00 Níutilfimm. 17. Stjörnufréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvalds- son og Gísli Kristjánsson, tal og tónlist. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til að hafa með húsverkunum og eftirvinnunni. 21.00 I seinna lagi. Tónlistarkokkteill sem endist inn í draumalandið. 1.00 Næturstjörnur. Fyrir vakta- vinnufólk, leigubílstjóra, bakara og nátthrafna. HLjóðbylqjan Reykjavik FM 95,7 Akuiéyri FM 101,8 12.00 Okynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og litur m.a. I dagbók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Síðdegi f lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist I umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson á mánu- dagskvöldi. Pétur sér m.a. um Rokkbitann sem stendur til klukk- an 21.30, þar sem hann spilar rokk af öllum stærðum og gerð- um. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur síðasta sprettinn á mánudögum. Þægileg tónlist fyrir svefninn. 1.00 Dagskrárlok. 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 1. lestur. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Frjálst útvarp og gildi jjess. Umrasðu- þáttur. E. 15 30 Um Rómönsku Ameriku. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 Samband sérskóla. Þaö hefur alltaf veriö vin- sælt í Japan aö sækja efni- viö aftur í aldir og þá sér- staklega í ævi samúræa. Og Kviðrista (Harakiri) er eng- in undantekning. Ejallar myndin um samúræa sem sækir um hjá yfirmanni sín- um að fá aö fremja sjálfs- morö á hefðbundinn hátt með því að kviðrista sig. Beiðni hans er tilkomin vegna þess að friður hefúr verið lengi og samúræinn- orðinn verkefnalaus og þvi fylgir fátækt hjá stríös- manni. Yfirmaður hans neitar honum og segir honum sögu sem áhorfendur fá að sjá af samuræa sem haiði komið með sömu beiðni sem fyrst hafði verið neitað en siðan samþykkt en þá hafði sam- úræinn skipt um skoðun en varð að fremja sjálfsmorð. Ef hann hefði ekki gert það hefði það verið óvirðing við samúræaheitið ... Harakiri vakti mikla at- hygh á sínum tima þegar hún kom á markaðinn 1962. Enda er hér fjallaö um verknað sem er fiarlægur Vesturiandabúum en þótti mikill heiður að í Japan áð- ur fyrr. Sjálfsagt ættu við kvæmar sáhr að láta Kvið- ristu eiga sig. -HK Háskólakórinn syngur Disneyrimur. Sjónvarp kl. 2Ó.30: Disney- rímur 17.30 Dagskrá Esperantosambands- ins. 18.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í- samfélagið á Islandi. 19.00 Opiö. . 20.00 FES. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrín. 21.00 Bamatími. 21.30 Úr Dauóahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 1. lest- ur. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Ferill og „FAN'.‘. E. 2.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. FM 104,8 16.00 Dagana 30. jan.-3. febr. verður á Útrás sk. lukkuvika og fyrir- komulagið með öðru sniði en venjulega. Rjóminn af þáttagerð- í kvöld mun Háskólakór- inn flytja hluta af Disney- rímum eftir Þórarin Eld- járn. Disneyrímur, sem eru langur kvæöabálkur, vöktu mikla athygli á sínum tíma og eru að margra mati höf- uðverk Þórarins Eldjárns hingað til. Fjallar hann þar um Walt Disney og veröld hans á skemmtilegan máta. Það er Árni Harðarson sem hefur samið tónlistina og stjórnar hann einnig kórn- um. -HK Rás 1 kl. 13.35: armönnum stöðvarinnar sér um dagskrána og verða þeir með ýmsar uppákomur. Góð tónlist situr að sjálfsögðu í fyrirrúmi, en að auki verða viðtöl við lands- þekktar persónur, glens & grín, að ógleymdum getraunum þar sem veitt verða hin ótrúlegustu verðlaun. Því er best fyrir ykkur að vera góð og stillt. 1.00 Dagskráriok. Ólund Akuna^i FM 100,4 19.00 Þytur i laufi. Jóhann Ásmunds- son spilar uppáhalds pönkið sitt. 20.00 Gatiö: Humanistar á mannlegu nótunum. Félagar í Flokki manns- ins sjá um þáttinn. e.t. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþátt- ur. Fréttayfirlit síðustu viku. Fólk ræðir rriálin. 21.30 Mannamál Islenskukennarar sjá um þáttinn. 22.00 Gatiö. 23.00 Fönk og Fusion. Armann Gylfa- son og Steindór Gunnlaugsson kynna funk- og fusiontónlist. 24 00 Dagskrárlok. : - Blóðbrúðkaup - ný miðdegissaga Ný miðdegis9aga, Blóð- brúökaup eftir Yann Quef- félac, hefur hafið göngu sína á rás 1. Fjallar sagan um líf drengsins Ludovic, óvel- komiö lif sem kviknaði í kvið þrettán ára gamallar móður hans eftir að þrir sauðdrukknir Ameríkanar nauðguðu henui og svívirtu á allan hátt. Fyrstu ár ævinnar er hann geymdnr uppi á háalofti til þess aö enginn komist að þvi aö hann sé tii, því ekki má falla biettur á heiður fiölskyld- unnar. Höfundurinn, Yann Quef- féiec, hóf feril sinn með þvi að skrifa ævisögu hins merka tónskálds Béia Bart- .Hlij ók. Hann sendi frá sér fyrstu skáldsögu sína, Svarta töfra, áriö 1983 og hlaut þeg- ar einróma lof franskra gagnrýnenda. Tveimur árum síðar sendi hann frá sér Blóðbrúökaup og náði þá hylli gagnrýnenda og al- mennings. Sama ár voru honum veitt eftirsóttustu bókmennta- verðlaun sem veitt eru í heimalandi hans Frakk- landi, Concourt verðlaunin, en þau eru árlega veitt þeim rithöfundi sem hvaö best þykir hafa fetaö 1 fótspor meistara Gustave Flaubert. Þá má geta þess að Blóð- brúökaup var kvikmyndaö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.