Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1989, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1989, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1989. 33 pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Allt sem tilheyrir bílamálningarverk- stæði til sölu, einnig réttingum, mikið af alls konar handverkfærum og öðr- um verkfærum, málningarlager, 400 lítra loftpressa, logsuðutæki, transari, mikið af lýsingaljósum o.m.fl. Á sama stað er VW bjalla til sölu, stálskrif- borð og stólar, tilvalið fyrir byrjend- ur. Símar 35376 eða 83293. MARSHAL-Stórlækkun. Marshal vetrarhjólbarðar, verð frá kr. 2.200. Marshal jeppadekk, verð frá kr. 4.500. Umfelgun, jafnvægisstillingar. Greiðslukjör við allra hæfi. Hagbarði hf., hjólbarðaverkstæði, Ármúla 1, sími 91-687377 og 91-685533. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Feröavinningur að upphæð 100 þús. sem gildir sumarið ’89 til sölu, vill gjaman skipta á nýlegum Combi Camp tjaldvagni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2532. Rýmingarsala. Flytjum 1. febr. 10% afsláttur af öllum vörum, vítamín- kúrar, prótein, te, megrunarvörur o.fl. Póstsendum. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Skjótvirk, sársaukalaus hárrækt m/leysi, viðurk. af alþj. læknasamt: Vítamíngreining, orkumæling, svæðanudd, andlitslyfting, megrun. Heilsuval, Laugav. 92, s. 91-11275. Til sölu vegna flutnings: sófi, sófaborð, stólar, gólfteppi, lampar, hringlaga borðstofuborð, fallegar veggmyndir, eldhúsborð og eldhúsáhöld, selst mjög ódýrt. S. 91-12399. Ódýrar vörur. Nú er ódýrt að sauma og notið tækifærið. Mörg þúsund metrar af fallegri metravöru verða seldir næstu daga. Verslunin, Skóla- vörðustíg 19, Klapparstígsmegin. 1 árs, svart leðursófasett, 2 + 2 + 1, frá Ikea, til sölu, einnig 20" Luxor litsjón- varpstæki, afruglari og Trabant ’84. Uppl. í síma 91-17756. 2 góðir ísskápar, Bosch, stærð 117x60, og amerískur Philco, stærð 157x73, einnig Galant ’77 og Cortina ’71 á 15 þús. Uppl. í síma 45196. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Fyrir söluturn peningakassi (sjóðvél), ölkæliskápar, ölkælar, poppkornsvél, ölbylgjuofn, hillur og afgreiðsluborð. Uppl. í síma 652380. Handtalstöðvar til sölu. Teg. Stabo SH6200, 12 rásir á AM, 40 rásir á FM, hleðslubatterí og straumbreytar fylgja. Uppl. í síma 96-62422. Nokkrir ferm. af veggspeglum úr versl- un til sölu, einnig ljóskastarar, allt selt á hálfvirði. Uppl. í síma 689122 eða 44728. Söluturn í miðbænum til sölu, gott verð, góðir greiðsluskilmálar. Möguleiki að taka bíl upp í kaupverð. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-2589. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið kl. 8-18. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, s. 686590. Ódýrar hljómplötur. Til sölu ca 200 hljómplötur, aðallega frá 1970-1980. Verð aðeins 200 kr. stk. Uppl. í síma 91-36749 eftir kl. 17. Ljósabekkir og nuddbekkur til sölu ásamt innréttingu úr sólbaðsstofu. Uppl. í síma 91-73750. Sýningarvél, 8 mm, og sýningartjald, til sölu, verð kr. 6.000 samtals. Uppl. í síma 42726. Wagner 207 málningarsprauta til sölu, ársgömul, lítið notuð, í toppstandi, gott verð. Uppl. í síma 91-79521. Automan loftpressa, 1200 l/min, til sölu. Uppl. í síma 985-24551 og 91-45812. Rafmagnsritvéi og 8 rása hljóðmixer til sölu. Uppl. í síma 11096 eftir kl. 16. ■ Oskast keypt Eldtraustur skjalaskápur eða stór pen- ingaskápur óskast til kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2588. Skrifstofuhúsgögn. Skilveggir og 2-3 skrifborð óskast, einnig lítið síma- kerfi. Uppl. í sfma 91-52524 á mánudag og þriðjudag milli kl. 14 og 18. Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Ódýr isskápur óskast, einnig bráða- birgðaeldhús og skrifborð, hef tjl sölu barnakerru, Marantz segulband, búsáhöld og barnafatnað. S. 77537. Notuð, ódýr eldhúsinnrétting óskast, helst gefins, við sækjum. Uppl. í síma 91-46285. Óska eftir að kaupa litla ljósritunar- vél. Uppl. f síma 623106 á daginn og 621288 á kvöldin. Skíði, ca 120-130 cm, ásamt búnaði, óskast. Uppl. í síma 672887 á kvöldin. Óska eftir þrekhjóii. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2578. ■ Verslun Látið filmuna endast ævilangt. Ókeypis gæðafilma fylgir hverri framköllun hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn, pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755. Nýjar vörur. Draumurinn, Hverfisgötu 46, sími 91-22873. Ef þú átt von á barni eða ert bara svolítið þykk þá eigum við fötin. Saumavélar, Bernina-vélar, saumavör- ur, saumakörfur og gínur. Ódýr efni. Föndurvörur. Saumasporið, Lauf- brekku 30 v/Auðbrekku, sími 91-45632. ■ Fatabreytingar Fljót og vönduð fagvinna. Fatabreytingar. Geymdu auglýsing- una. Þú gætir þurft á henni að halda. Uppl. í síma 91-37559 milli kl. 18 og 19. ■ Fyrir ungböm Barnabrek, simi 17113. Nýtt, notað, kaup, sala, leiga: Vagnar, kerrur, rúm, (bíl)stólar o.fl. o.fl. Barnabrek, sérverslun með ung- barnavörur, Barmahlíð 8, s. 91-17113. Emmaljunga barnavagn til sölu. Uppl. í síma 91-37482. ■ Heimilistæki Amerisk þvottavél til sölu. Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 91-39740. ■ Hljóðfæri Píanó - flyglar. C. Bechstein, Sauter, Steingraeber & Söhne, v-þýsk, úrvals hljóðfæri. Einkaumboð á Islandi. Isólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, s. 11980 kl, 16-19, hs. 30257. ______ Handsmíðaður Yamaha gítar til sölu, klassískur gítar, GC-10D, árg. ’73, vel með farinn. Uppl. í síma 91-46426 eftir kl. 19. Píanó-flyglar. Eitt mesta úrval lands- ins af píanóum og flyglum. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við flygla og píanó, Steinway & Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S. Ólafsson píanótekniker, s. 40224. Þungarokkssveitin Turbo óskar eftir góðum söngvara. Verður að vera reyndur, stórir hlutir framundan. Uppl. í síma 93-71314-eða 93-71421. Góður Yamaha trommuheili til sölu. Sem nýr. Lágt verð. Hringdu strax, sími 91-37918. Hljómborð til heimilisnota af gerð Yamaha PSR 31 til sölu, lítið sem ekkert notað. Uppl. í síma 652380. Roland Uno 106 synthesizer tif sölu, einnig Roadrunner radarvari, bæði seljast ódýrt. Uppl. í síma 40961. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum og fyrir- tækjum. Margra ára reynsla og þjón- usta. Sími 652742. ■ Húsgögn Borðstofustólar. Til sölu nýlegir átta leðurklæddir borðstofustólar. Uppl. í síma 82969. Vel með farið fururúm frá Ingvari og Gylfa til sölu, með einu náttborði og tvöfaldri dýnu, 1'/; breidd. Uppl. í síma 32802 eftir kl. 17. Nýlegt og vandað skrifborð, með fund- arstjörnu og tölvuborði, til sölu ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 623499. Skrifborö og tvær skápaeiningar, með hurðum, úr beyki til sölu. Uppl. í síma 91-30596. Svefnbekkur, Klúbb 8, stærð 200x80 cm, til sölu, með rúmfataskúffu. Verð 6 þús. Uppl. í síma 91-35618 eftir kl. 16. ■ Bólstrun Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum,' sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Áklæði, „leðurlook” og leðurliki. Geysi- legt úrval, glæsileg áklæði. Sendum prufur hvert á land sem er. Ný bólstr- un og endurklæðning. Innbú, Auð- brekku 3, Kópavogi, sími 44288. Bóistrun - klæðningar. Komum heim. Gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, sími 641622, heimasími 656495. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, sjáum um póleringu. Urval af áklæð- um og leðri. G.Á. Húsgögn, Brautar- holt 26, símar 91-39595 og 39060. ■ Tölvur Ein með öllu til sölu. 8 mhz Lingo XT tölva, 640 kb, litaskjár, 30 mb harður diskur, 2xdrif, rauntíma klukka, 2x raftengi, 2x hliðtengi, leiktinnatengi og mús. Einnig Bondwell B 8 ferða- tölva og þráðl. sími. S.77048 á kvöldin. Amica 2000 til sölu, frábær tölva með meiriháttar eiginleika, í grafík, í mús- ík og allri almennri vinnslu. Uppl. í síma 91-623067. Haukur. Amstrad PCW 8512 ásamt interface fyrir síma-modem, samskiptaforriti og ritvinnsluforritum. Uppl. í síma 91-18340 á daginn og 687470 á kvöldin. Commodore 128 k leikjatölva til sölu, kassettutæki, stýripinni og nokkrir leikir fylgja. Verð samkomulag. Uppl. í síma 91-52631 eftir kl. 19. Hei, þú! Hef til sölu modem af gerð- inni Mini Team, sem er 1200 baud og hayes sæmhæft. Uppl. í síma 689426 og 84529. Tölva óskast. Óska eftir að kaupa PC eða AT tölvu. með litaskjá og lita- korti, hörðum diski, ca 20 MB, og punktaprentara. Uppl. í síma 91-78945. Nec P6, 24ra nála prentari, til sölu, með dragara. Verð kr. 35 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-42651. Óskum eftir að kaupa PC-AT tölvu (IBM-Victor). Uppl. í símum 91-12546 og 14317. Óska eftir PC tölvu, helst með litaskjá og prentara. Uppl. í s. 656126 e.kl. 18. Óska eftir að kaupa Machintosh tölvu. Uppl. í síma 621090 og 43371. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At-‘ hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. 14" Sharp litsjónvarpstæki meöfjarstýr- ingu til sölu (frá sl. vori). Uppl. í síma 91-52604. ■ Ljósmyndun Mjög góð, nánast ónotuð Nikon autofok- us myndavél til sölu, með 2 aðdráttar- linsum, flassi, þrífót o.fl. Gott verð. Uppl. í síma 71811 e.kl. 18. Nikon FA myndavél til sölu, 50 mm linsa, 35-200 linsa, Nikon SB16 winder (mótor), Nikon Ml5 flass og taska. Uppl. í síma 96-62422. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Að gefnu tilefni viljum við vekja athygli á að samkvæmt ákvörðun sérdeilda félagsins er verð á hreinræktuðum hvolpum kr. 25.000 til 35.000. Innifalið í því verði er ættbókarskírteini, heil- brigðisskoðun og spóluormahreinsun. Við viljum hvetja hvolpakaupendur til að leita upplýsinga á skrifstofu fé- lagsins, Súðarvogi 7, sími 31529. Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 16-19. Af sérstökum ástæðum til sölu nokkrar hryssur á góðum aldri, með eða án fyls, seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-611536. Collie hvolpur óskast. Óska eftir að eignast colliehvolp, má vera blandað- ur. Vinsaml. hafið samb. við Gest í síma 93-71604 eftir kl. 19. Tveir góðir hestar til sölu. Allar nánari upplýsingar í síma 652009. Hestamenn. Til sölu spónn í hálfs m3 í pokum og 16 m3 gámum. Trésmiðja B.Ó., við Reykjanesbraut, Hafnarfirði, sími 54444. Nýjung á íslandi. Tek að mér að klippa undir faxi, einnig lúsaböð og áburður til að setja í tagl og fax til að fá betri vöxt. Uppl. í síma 91-672977 eftir kl. 19. Tveir hestar, annar rauðblesóttur og 8 vetra en hinn brúnskjóttur og 8 vetra, til sölu. Uppl. í síma 93-12568 eftir M. 20. íslenskir hvolpar. Á Ólafsvöllum eru til sölu hreinræktaðir íslenskir hvolp- ar. Sigríður Pétursdóttir, sími 98-65541. 2ja hesta kerra, á einum öxli, yfir- byggð, til sölu. Uppl. í síma 93-71938 eftir kl. 20. 7 vetra, grár, taminn hestur til sölu. Uppl. í síma 93-56694. Hey- og hestaflutningar. Uppl. í síma 91-23513/98-22668 og 985-24430. Skosk-íslensk tík fæst gefins. Uppl. í síma 92-14905. ■ Vetrarvörur Vélsleðafólk! Draumur fjallafarans, Polar vélsleðagallinn, frá Max fæst hjá okkur. Hlýir, liprir og öruggir. Fatalínan, -sérverslun með vönduð hlífðarföt-, Max-húsinu, Skeifunni 15, sími 685222. ■ Hjól_______________________ Honda MT ’82, með kitt, til sölu og sýnis hjá Hænco, Suðurgötu. Kawasaki 250 fjórhjól til sölu. Uppl. í síma 656498 eftir kl. 19. ■ Vagnar Sprite hjólhýsi, mest seldu hjólhýsin í Evrópu, 12,14 og 16 feta hjólhýsi, 1989 gerðirnar væntanl. í mars/apríl. Sjón er sögu ríkari. Sýningarhús á staðn- um. Kerrusalurinn. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. Fjögur Monza 16 feta hjólhýsi á sér- stæðu kynningarverði, 499 þús. (gengi 24.1.89). H. Hafsteinsson, sími 651033 og 985-21895. Kerrur, stærðir 120x278 og 130x298 cm, til sölu. Uppl. í síma 91-44182. ■ Byssur Byssuviðgerðir. Kaldblámun, heit- blámun og rustblámi. Parerrising, grá eða svört, bestu tæki sem völ er á, vönduð vinna, varahlutir í miklu úr- vali. Skefti á Remington, Browning, Winchester o.fl. Sjónaukafestingar á flestar gerðir af rifflum. Læstir byssu- rekkar o.m.fl. Látið viðurkennda fag- menn vinna verkið. Byssusmiðja Agn- ars. Grettisgötu 87, kjallara, s. 23450, opið 1-5 alla virka daga. Veiðihúsið auglýsir: Stærri og betri verslun í sama húsi, ótrúlegt úrval af veiðivörum. Gjafavara fyrir veiði- menn á öllum aldri. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Læst byssustatíf og stálskápar fyrir byssur. hleðslupressur og hleðsluefni fyrii riffil- og haglaskot. Verslið við fag mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702 (símsvari kvöld- og helgar). Vesturröst auglýsir: Skeetskot, leirdúf- ur, gott verð. vörur til endurhleðslu, leirdúfukastarar, hreinsisett, úrval af riffilskotum. haglabyssur og rifflar. Fluguhnýtingasett og vísar. Urval af kíkjum. Vesturröst hf.. Laugavegi 178, s. 16770 og 84455. Póstsendum. Skotfélag Keflavikur og nágrennis. Að- alfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 30. jan. nk. í Iþróttavall- arhúsinu við Hringbraut kl. 20. Dag- skrá samkv. félagslögum. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Skotreyn. Fræðslufundur miðvikudag- inn 1. febr. kl. 20.30 í Veiðiseli, Skemmuvegi 14. Endur: umsjón Jó- hann Brandss. Áhugafólk velkomið. ■ Sumarbústaðir Smíða sumarhús til flutnings, hef fyrir- liggjandi teikningar af ýmsum stærð- um og gerðum, með eða án svefnlofts. Uppl. gefur Jón í síma 98-78453 og einnig hjá Fasteignamiðstöðinni, Skipholti 50b, sími 91-622030. M Fasteignir__________________ Óska eftir íbúð, helst á höfuðborgar- svæðinu, til leigu eða kaups. Bíll upp í útborgun + peningar. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-2520. Hæð og ris í Hafnarfiröi til sölu, verð 4,2 til 4,4 millj. Uppl. í síma 91-652543. ■ Fyrirtæki Af sérstökum ástæðum er góð mat- vöruverslun í austurborginni til sölu, ársvelta 45-50 milljónir. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2592. Sérverslun með kvenfatnað, í fullum rekstri við Laugaveg, til sölu. Miklir möguleikar, markaður enn ónýttur. Tryggur húsaleigusamningur og lág húsaleiga. Ýmsir greiðsluskilmálar. Verslun sem getur stækkað. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2551. Sólbaðsstofa. Til sölu góð sólbaðsstofa í fjölmennu hverfi í Reykjavík. Verð kr. 7.000.000. Skipti á fasteign koma til greina. Hafið sambartd við auglþj. DV í síma 27022, H-2515.___________ Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus, hefur teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1972. Söluturn til sölu á mjög góðum stað. Húsnæðið býður upp á mikla mögu- leika. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2543. Tækifæri. Til sölu ýmis umboð og við- skiptasambönd. Upplagt fyrir þann sem vildi skapa sér sjálfstæðan rekst- ur. S. 42873 eftir kl. 19. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars. Til sölu rúm- lega 10 tonna Bátalónsbátur, smíðað- ur 1973, með Scania Vabis vél ’82 og vel búinn siglinga- og fiskileitartækj- um. Kvöld- og helgarsími 51119, far- sími 985-28438. Skipasala Hraun- hamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- firði, sími 54511. 3,7 tonna trébátur, frambyggður, til sölu, nýtt rafkerfi, tvær talstöðvar, Loran, kabyssa, netaspil og dráttar- kall, björgunarbátur, þarfnast smálag- færingar. Sími 96-25976 e. kl. 19. 27 feta mótunarbátur, m/Iveco 220 hesta vél, Mercrusier keppnisdrifi, 3 handfæravindum og vel búinn tækjum að öðru leyti. S. 93-81342 og 93-81461. Sómi 800 ’86 til sölu. Vél turbo + 248 ha, pp 140 vatnsþrýstidrif, keyrð í 1800 tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2591._______________ Ýsunet, þorskanet, flotteinar, blýtein- ar, uppsett net, fiskitroll. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98-11511, hs. 98-11700 og 98-11750. Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka'- vör h/f, sími 25775 og 673710. Dankom VHF talstöð til sölu. Uppl. í síma 96-62422. Til sölu trilla, ca 1 'A tonn. Uppl. í síma 93-12654 frá kl. 19-21. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sf., Skip- holti 7, sími 622426. Panasonic M5 upptökuvél, ársgömul, selst með staðgr. eða útborgun. Verð 90 þús. á afborgunum, 80 þús. stgr. Uppl. í síma 92-12463. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. Til sölu Sony video 8 AF videoupptöku- vél + taska, fótur o.fl. Tilboó í síma 91-18176 frá 19-21. - ■ Varahlutir Bilabjörgun, símar 641442 og 71919. Eigum ávaílt fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir af bifreiðum. 20 ára þjónusta tryggir gæðin. Erum að rífa: MMC Colt ’82, VW Golf ’77-’82, Opel Ascona ’82, BMW ’77-’82, Bronco ’74, Scout ’74, Honda Prelude, Accord, Civic ’81, Audi ’78, Rússajeppa ’79, Mazda 323, 929 ’81, Saab ’76~’81, Lada 1600, Sport, Dodge Aspen ’79, Ford Fairmont ’79, Datsun 280 C ’81, Toy- ota Cressida dísil ’82. Þar sem vara- hlutirnir fást, Bílabjörgun, Smiðju- vegi 50. Bilapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/ 78640. Varahl. í: Lancer ’86, Escort ’86, Sierra ’84, Mazda 323 ’88, BMW 323i ’85, Sunny ’88, Lada Samara ’87, Galant ’87, Opel Ascona ’84, D. Charade ’88, Cuore ’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo 244/264, Peugeot 505 D ’80, Subaru ’83, Justy ’85, Toyota Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel 4wd ’83, Colt ’81, BMW 728 ’79 - 316 ’80 o.m.fl. ÁbyrgÓ. Almenn viðgerðar- þjón. Sendum um allt land. Start hf. bilapartasala, s. 652688, Kapla- hrauni 9, Hafnarf. Erum að rífa: Cam- aro ’83, BMW 316,320 ’81 og ’85, MMC Colt ’80-’85, MMC Cordia ’83, Saab 900 ’81, Mazda 929 ’80, 626 ’82, 626 ’86 dísil, 323 ’81-’86, Chevrolet Monza ’86, Charade ’85-’87 turbo, Toyota Tercel ’80-’83 og 4x4 ’86, Fiat Uno ’84, Peuge- ot 309 ’87, VW Golf ’81, Lada Samara ’86, Lada Sport, Nissan Sunny ’83, Charmant ’84 o.m.fl. Kaupum bíla til .niðurrifs. Sendum. Greiðslukortaþj. AMC 304 vél til sölu, nýuppgerð. Uppl. í síma 91-76629 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.